Morgunblaðið - 27.10.1963, Síða 2

Morgunblaðið - 27.10.1963, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 27. okt. 1963 Kristinn Jóhannsson, stúdent, ávarpar Háskólarektor, Ármann Snævarr. Nýstúdentar standa að baki. (Ljósm. MbL OL K. M.) Aldrei fleiri stúd- entar í Háskólanum Fró Hœskólahátíðinni í gær HÁSKÓLAHÁTÍÐIN fór fram í Háskólabíói í gær að viðstöddu margmenni. Meðal gesta voru forseti íslands, herra Áségir Ásegirsson, menntamálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, borgar- stjóri, Geir Hallgrímsson og sendiherrar erlendra ríkja. l»á voru staddir í Háskólabíói í gær tveir af fyrstu kandidöt- unum, sem Háskóli Islands útskrifaði, þeir dr. theol. Ás- mundur Guðmundsson, fyrr- um prófessor og biskup Is- lands og séra Vigfús Ingvar Sigurðsson, fyrrum prófastur, frá Desjarmýri. Þriðji kandi- datinn sem á lífi er, dr. med. Árni Árnason, gat ekki kom- ið því við að vera viðstadd- Framh. af bls. 1 hafi grátið, er hann sá „Sólfaxa“ brenna. Eins og áður hefur verið skýrt frá í fréttum, þá er gert ráð fyrir, að skammhlaup hafi valdið íkveikjunni, en opin- berlega hefur engin yfirlýs- ing verið gefin út um orsök brunans. Tveir starfsmenn dönsku ríkislögreglunnar eru lagðir af stað til Grænlands, og munu þeir framkvæma sér staka rannsókn, og gefa síðan skýrslu um málið. Frásögn „Politiken" af brun anum er í meginatriðum á þessa leið: Eldsins varð vart uim kl. 7,30 á fimmtudagsmorg un, og magnaðist hann svo skjótt, að slökkviliðið gat lít- ið að gert. Um 13.000 lítrar af benzínj .voru í eldsnetyis- geymum flugvélanna, sem í skýlinu voru, og sprungu geymarnir með feikilegum gný, er eldurinn komst í þá. Stóðu eldsúlurnar mörg hundruð metra í loft upp. Tek ið er fram, að þegar einn ís- lenzku flugmannanna varð þess vísari, að Sólfaxi stóð í ljósum loga, þá hafi hann grátið. Ákveðið mun hafa verið, að ný ílugvél taki við hlutverki Sólfaxa, og ný Catalina-flug- vél verður send til Græn- lands frá Danmörku. Stærsta vandamálið er nú, hvar hægt er að geyma flug- vélarnar, þegar þær eru ekki í notkun, því að skýlið, sem brann, er það eina, sem til var í Narssarcuaq. . Hátíðin hófst kl. 2 með því að leikinn var Háskólamars dr. Páls ísólfssonar, og síðan söng Dóm- kirkjukórinn undir . stjórn dr. Páls kafla úr hátíðaljóðum Davíðs Stefánssonar, „Úr útsæ rísa íslands fjölll". Að svo búnu flutti háskólarektor, Ármann Snævarr, ræðu og fara kaflar úr henni hér á eftir: „Vísindin eru sterkasta aflið í nútímaþjóðfélögum, svo sem nú er komið þjóðfélagsþróun, og þau ríki, 8sem viðurkenna ekki þessi frumsannindi, hljóta að dragast aftur úr og staðna. Is- lenzkt þjóðfélag á ekki sízt mikið imdir því, að vísindastarfsemi sé stórlega efld hér á landi. Hafa ber hugfast, hve sú starfsemi á sér skamman aidur og hve gíf- urlega mikil verkefni bíða vís- indamanna vorra. Ýmislegt af frumrannsóknum, seTn leystar 'hafa verið af hendi fyrir löngu annars staðar á Norðurlöndum, bíða enn úrlausnar hér. Vér — S-Viet Nam Framhald af bls. 1. að því að kynna nefndarmenn fyrir þekktu fólki og sýna þeim fallega staði, en hvergi hafði ver ið ráð fyrir því gert, að þeir hittu fulltrúa Búddatrúarmanna. Reyndar telja sumir, að erfitt verði fyrir rannsóknarnefndina að ræða við Búddatrúarleiðtoga, því að flestir þeirra eru nú í fangelsum. Aðeins einn leiðtogi þeira, sem mest hafa haft sig 1 frammi, er ekki innilokaður. Sá heitír Tri Quang, og hefur hann hafzt við í sendiráð.i^ Bandaríkj- anna undanfarið. Ekki er ákveð- ið, hvort nefndarmenn ræði við hann. Talsmaður nefndarinnar lýsti því hins vegar yfir við frétta- menn, að brátt yrði ljóst, hvað nefndih ætlaðist fyrir. Myndu málin skýrast um leið og til- kynnt yrði um næsta skref ferð- arinnar. verðum að gæta þess, að af sjálfstæðu ríki er ætlazt til ýmissa vísindalegra framlaga, en þau framlög skortir alltof oft héðan að heiman. Sjálfstæðið bindur/oss ýmsar skyldur, þ.á.m. skyldur við vísindi umheimsins. Það er dýrt að vera íslending- ur, það er kostnáðarsamt að vera sjálfstætt riki, og vér verð- um að freista til hins ítrasta að dragast eigi aftur úr. Oss verð- ur að muna duglega á leið næstu ár í vísindalegum efnum, ella honfir hér til stöðnunar og afturfara. Þessi varnaðarorð vil ég mæla hér í upphafi máls míns, en hverf nú að þvi bæði að rifja upp viðburði liðins há- skólpárs og líta fram á við af sjónarhóli þess skólaárs, sem nú fer í hönd. Nemendur Háskólans voru tfþ .b. 850 s.l. ár. Á árinu luku ] prófi alls 68 kandídatar, 3 í guð- i fræði, 18 í læknisfræði, 1 í tann- | læknisfræði, 14 í lögfræði, 9 í ; viðskiptafræði, 1 í íslenzkum í fræðum, B.A.-prófi luku 9 stúd- j entar og fyrri-hluta-prófi í verk- ] fræði 12. Nú í haust luku 3 kandídatar prófi, 2 í guðfræði og 1 í íslenzkum fræðum. Tala kandídata hefir farið heldur vax- andi s.L ár, en þó ekki svo að miklu muni. Tveir menn hafa lokið doktorsprófi við Háskól- ann síðan síðasta Háskólahátíð var haldin, mag. art. Bjami Guðnason varði hinn 1. júni s.l. ritgerð sína um Skjöldungasögu fyrir doktorsnafnbót j heimspeki, og hinn 19. okt.- s.l." varði Ól- afur Bjarnason yfirlæknir rit- gerð sína um legkrabbamein á íslandi fyrir doktorsnafnbót í læknisfræði. Frá síðustu háskólahátíð hefir einn prófessor verið skipaður, dr. Bjarni Guðnason í bókmennt- um í heimspekideild, og tekur hann við embætti dr. Einars Ól. Sveinssonar. Umsækjendur um embættið voru 6. Ég vil bjóða prófessor Bjarna Guðnason vel- kominn til skólans, og væntir skólinn sér mikils af kennslu hans og rannsóknum. Svo sem greint var frá á háskólahátíð í fyrra hefir dr. Einar Ól. Sveins- son vc ið skipaður forstöðumað- ur Handritastofnunar íslands, en hann er allt að einu prófess- or við heimspekideild Háskólans með takmarkaðri kennsluskyldu, svo sem segir í lögum um stofn- unina. Frá síðustu háskólahátíð hafa 4 dósentar verið skipaðir, dr. Finnbogi Guðmundsson til að annast kennslu og veita for- stöðu námskeiði í íslenzku fyr- ir erlenda stúdenta, Magnús G. Jónsson dósent í frönsku, Sig- mundur Magnússon dósent í blóð í DAG var haldui hér á Rey- kjum héraðssýning á hrútuim á svæðinu frá Hafnarfirði norður í Kjós, að undangegnuim sýning- um í ihreppabúnaðarfélögunum. 20 hrútar mættu hér ti'l sýningar all't 1. verðlauna hrútar. Þeir voru dæmdir fyrir hádegi, en sýningin opnuð kl. 2 e.'h. fyrir alimenning. Úrslit urðu þessi: Fyrstu heiðursvérðlaun hlaut og efstur á sýningunni varð Bjartur 3ja vetra, eigandi Davíð Guðmundsson Miðdal í Kjós. Bjartur er ættaður frá Neðra- Hálsf í sömu sveit undan Skafta, sem hlaut verðlaun á aukasýn- ingu 1981, farandskjöld, og var þá bezti hrútur héraðsins Um þennan hrúit sagði dómneifnd: Jöfn og vel gerð kind, hauslagið þróttmikið og bjart, alhvítur og laus við gular ililhærur. Annar besti hrúturinn var Kárg eiigandi Sigurður Arnórs- sjúkdómafræði og blóðsjúk- dómarannsóknum og Valtýr Bjarnason dósent í svæfingum og deyfingum. Þá hefir 1 lekt- or verið skipaður, Þór Vilhjálms- sön í lögfræði. Þessir kennarar hafa allir kennt við Háskólann, og árna ég þeim allra heilla í störfum. Þrír tannlæknar hafa verið ráðnir til kennslu í tannlækn- igum, þeir Skúli Hansen, Þórð- ur Eydal Magnússon og Öm Bjartmars Pétursson, en pró- fessorsembættin tvö í tannlækn- ingum, sem stofnuð voru með lögum nr. 51/1962, hafa enn ekki verið veitt. Hafa þeir allir leyst af hendi mikilvæg kennslustörf í grein, sem mikil þjóðfélags- þörf er á að efla til mikilla muna hið fyrsta. í upphafi vormisseris tók við störfum hér við Háskólann danskur sendikennari Laura Djörup. Jafnframt hefir verið bætt við öðrum kennara i dönsku, frú Else Hansen Bjark- lind s.l. vetur og nú frú Greth® Banediktsson. Þrír sendikennarar hafa horfið frá störfum við Háskólann, prófessor Herman M. Ward i bandarískum bókmenntum, Jan Nilsson, fil. mag. í sænsku og lic. es lettr. Regis Boyer í frönsku. í stað þeirra tveggja, sem síðast greindi, hafa nú kom- ið til skólans, fil. mag. Lara Elmér, sendikenriari í sænsku og Framhald á bls. 23. gamaill Ihrútur, eigandi Gísli Er- lendsson, Meðalfelli og fjórði á sýningunni var Sómi 3ja vetra frá félagsbúinu á Neðra-Hálsi. Er hann einnig undan Skafta, og þvti hálfbróðir Bjarts. Fimm (hrútar hlutu fyrstu verð laun A og H fyrstu verðlaun B» Dómnefnd skipuðu Halldór Pálsson búnaðarmálastjóri, Jó- hann Jónasson form. Búnaðar- samlbands KjalarnesSþings og Pétur Hjálmsson ráðunauitur, Dómnefnd segir að kollóttu hrútarnir bér séu álberandi góðir af Vestfjarðafé á svæði Bún- aðarsamhands Suðurlands. Fjöldi manns sótti sýninguna og sýndi það mjikinn áhuga á sauðfjárræktinni, enda þótt þeim fæfcki hér um slóðir, sem hafa MiMramifæri af sauðfjár- rækt. Jón, | /• NA 15 hnútar 1 SV 50 hnútar H Sn/ihoma » Út! **► 7 Skúrir C Þrumur Wst KaUaM v' HiMUt H Hmt ^LmtL 2&.X I9í3 kt.ofc ur. — — Tjónið ... Davíð Guðmundsson bóndi í Miódal með verðlaunahrútinn Bjarma. Loósm. Sv. Þ, Hrútasýning á Reykj- um í Mosfellssveit Reykjum, Mlosfellssveit 26. okt. son, Ási í Hafnarfirði. Kári er ættaður frá Kárastöðum í Þing- vallasveit og er fimm vetra. Þriðju verðlaun hlaut vetur-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.