Morgunblaðið - 27.10.1963, Síða 4

Morgunblaðið - 27.10.1963, Síða 4
MORGU N B LADID Sunnudagur 27. okt. 1963 Bílamálun • Gljábrennsla Fljót afgreiðsla— Vönduð vinna., Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 11275. Fallegar dömu- gólftreyjur og barnapeysur Varðan, Laugavegi 60. Sími 19031. Keflavík — Suðurnes Kenni á bír Volkswagen. LoIIi Kristins Kirkjuteig 7, sími 1876 Píanóstillingar og viðgerðir. i Gnðmnndur Stefánsson, I Langholtsveg 51. Sími 36081. Er við milli kl. 1 10—12. % Járnsmíði Getum strax bætt við okk- 1 ur smíði á handriðum og ] annari járnsmíðavinnu. j Sími 36497. \ íbúð 2—3ja herb. íbúð óskast. | 3 fullorðin í heimili. Uppl. | í síma 11951. | Timbur til sölu 1x6. 1Y4X2, og 2x2. i Uppl. í síma 24936. ; Hafnarfjörður Sniðkennsla, sniðteikning, máltaka og máting. Innrit- un sunnud. í síma 50048. Steinunn Friðriksdóttir, Háukinn 8. Bíll til sölu Moskvitch árgerð 1955, til sölu. Uppl. í sima 38068. j Saumanámskeið Hefst l.,nóvrað Grpttis- götu 82, II. hæð. Brynhildur Ingvarsdóttir. Hafnarfjörður Saumanámskeið. Uppl. á sunnudag í síma 50048. Steinunn Friðriksdóttir, Háukinn 8. Stúlka með 7 ára barn óskar eftir ráðskonustöðu hjá 1 eða 2 mönnum. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: 3632. Til sölu notað mótatimbur. Uppl. kl. 2—4 að Erluhrauni 15, HafnarfirðL Reykjavílc - Þorlákshöfn íbúðaskipti. Óska eftir að skipta á nýrri 90 ferm. íbúð í Rvík, fyrir húsnæði í Þorlákshöfn, í 1—2 ár. Tilboð sendist Mbl. merkt: ,,Þorlákshöfn 5241“. Matvöruverzlun eða húsnæði fyrir matvöru- verzlun óskast til leigu. — Tilboð merkt. „Matvöru- verzlun - 3922“, sendist Mbl. fyrir 1. nóv. í dag er sunnudagur 27. október. 300. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00:30. Síðdegisflæði kl. 13:03, Næturvörðnr vikuna 26. okt. til 2. nóv. verður í Reykjavíkur Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 26. okt. til 2. nóv. er Eirík- ur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235. Slysavarðstofan í Heiísuvernd- arstööinni. — Opin allan sólar- hringinn — simi 1-50-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð lífsins svara f sfma 10000. FRÉTTASÍMAR MBL.: — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 □ EDDA 596310297 — 1. p GlMI.l 5963102*7 — 1. I.O.O.F. 3 s 145102*8 = »'/i Heim- sókn I.O.O.F. 10 = 145 = G.H. Prentarakonur. Munið sauniafund- inn á mánudagskvöld kl. 8:30 í Fé- lagsheimilinu. Kvenfélag Háteigssóknar heldur hinn árlega bazar sinn mánudaginn 11. nóvember í Oóðtempiarahúsinu uppi. Konur og aðrir velunnarar fé- í lagsins eru vinsamlega beðnar að koma gjöáum fyrir þann tíma til Halldóru Sigíúsdóttur Fiókagötu 27, slmi 13767, Ingibjargar Sigurðardótt- ur Drápuhííð 38, sími 17883, Maríu Hálfdánardóttur Barmahlíð 36, sími 16070, I>óru Þórðardóttur Stangarholti 2, sími 11274 og Guðrúnar Karlsdótt- ur Stigahlíð 4, sími 32249. Frá hinu íslenzka nátturufræðífé- lagi. Fræðslustarfsemi félagsins vet- urínn 1963—1964 er ráðgerð með sama hætti og undanfarna vetur: Samkomur verða í 1. kennslustofu Háskólans síðasta mánudag hvers mán aðar — nema desember — og hefj- ast kl. 20:30. Á hverri samkomu verð j ur flutt eitt erindi náttúrufræöilegs efnis, venjulega með skuggamynd- um, en frjálsar umræður um efni þess á eftir. Á íyrstu samkomu vetr- arins, mánud. 28. okt. mun dr. Sigurð- ur Þórarinsson flytja erindi með lit- skuggamyndum: Sitt af hverju úr Ameríkuferð. Meðal merkisstaða, sem dr. Sigurður skoðaði i ferð sinni víða um Norður-Ameríku sl. vetur og bera I mun á góma í erindi hans, má nefna: Meteor Crater í Arizona, strandinur ísaldarvatnsins mikla Bonneville Lake í Utah og eldfjallið Katmai í Al- aska, sem frægt varð 1912 af ein- hverju hinu stórkostlegasta sprengi- gosi, sem sögur fara af. Hafnarf jörður. Vorboðafundur verð- ur haldinn í Sjálfstæðishúsinu kl. 8:30 á mánudagskvi^d. — Kaffi fram- reitt. Leitarstöð Krabbameinsfélagsins. — Skoðanabeiðnum veitt móttaka dag- iega kl. 2 til 4 i síma. 10289, nema laugardaga. Kontir Akranesl. Fundur í Kvenna- deild Slysavarnaiélagsins mánudag- inn 28. október kl. 9 að Hótel Akra- nesi. Sunnndagaskóli KFl'M er nú byrj- aður vetrarstarfsemi sína. Samkomur eru fyrir börnin á hverjum sunnu- dagsmorgni kl. 10.30 að Amtmanns- stíg 2 B. í sunnudagaskólanum er raikið sungið, Guðs orð er boðað og börnunum kennd meginatriði hinnar kristnu trúar. Biblíumyndir — sem börnin fá að taka með sér heim —- eru notaðar við kennsluna. Öll börn eru velkomin í sunnudagaskóTann og eru foreldrar hvattir til að senda börn sín þangað. Myndin er af sunnu dagaskólabörnúnum, tekin s.l. vor í tilefni 60 ára afmælis Synnudaga- skóla KFUM. Hlutavelta. Kvennadeild Slysavarna féíagsins í Reykjavík heldur hina ár- legu hlutaveltu sína í næsta mánuði Konur úr deildinni munu næstu daga hefja söfnun muna. Kaupmenn og aðrir velunnarar, við treystum vel- vilja ykkar og skilningi eins og ávallt. •Deildarkonur, safnið munum og gefið. HI u ta veltunef n d. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík hefur ákveðið að halda bazar þriðjudaginn 5. nóv. Félagskonur og aðrir velunnarar sem ætla að gefa á bazarinn, eru beðnir að koma gjöfunum til Bryndísar Þórarinsdóttur, Mel- haga 3, Elínar Þorkelsdóttur, Freyjugötu 46, Kristjönu Árna- dóttur, Laugavegi 39, Ingibjargar Steingrímsdóttur, Vesturgötu 46A, eða 1 Verzlunina Vík. Minningarspjöld Hallgrímskirkju i Reykjavfk fásf á eftirtöldum stöd- um: Verzl. Halldóru Ólafsd., Grettis- gotu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, Verzl. Braga Brynjolfs- sonar, Hafnarstræti 22. ???????????? ?? ? ? ???????????????? ? L2ÉB 6 4» 4» 4» hvort forstjóri SementsverksmiSjunnar sé ekki ’ óvenju heilsteyptur maður. .j o ó ó ó ó 6 í ó ó ó ó 6Ó Ó6ÓWÓÓÓÓ 6- 66 6 6 Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Esja er í Rvík. Herjólfur et væntanlégur til Rvíkur kl. .20:00 í kvöld frá Vest-/ mannaeyjum. Þyrill er í Rvík. Skjald breið er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan frá Akureyri. Herðubreið er í Rvítk. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glásgow og Kaup- manrlahafnar kl. 07:00 í fyrramálið. Vélin er væntanleg aftur kl. 22:00 annað kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísa- fjarðar, Hornafjarðar og Egilsstaða. Loftleiðir h.f.S Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 09:00 .Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10:30. Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá NY kl. 11:00. Fer til Osló og Stafangurs kl. 12:30. Snorrí þorfinnsson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Baz- ar félagsins verður 3. nóvember í Kirkjubæ. Kvenfélagasamband íslands: Skrif- stofa sambandsins að Laufásvegi 2 (annari hæð) er opin frá kl. 3—5 aila virka daga nema laugardaga. Kirkjukór Langholtssóknar heldur basar í byrjun nóvembermánaðar n. k. til styrktar orgelsjóði. Gjöfum veita móttöku: Aðalbjörg Jónsdóttir, Sólheimum 26, sími 33087; Erna Kol- beins, Skeiðarvogi 157, sími 34962; Stefanía Olafsson, Langholtsvegi 97, sími 33915 og Þórey Gísladóttir, Sunnuveg 15, sími 37567. Vinsamleg- ast styrkið málefnið. MESSUR Keflavíkurkirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Ytri Njarðvík. Barnaguðs- þjónusta í nýja Samkomuhúshiu kl. 1:30. Séra Bjöfn Jónsson. KaþóLska kirkjan: Sunnudaginn 27. október. Hátíð Krists konungs, sem Landakotskirkjan er kennd við. Kl. 8:30 f.h. lágmessa. Kl. 10 í.h. hámessa. kl. 3:30 síðd. barnamessa. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. Á al- mennu samkomunni í kvöld, sem hefst kl. 8:30 tala Baldur Steindórs son og Reiúar Aibertsson. Hafskip h.f. Laxá er á Akranesl. Rangá lestar á vestfjarðahöfnum. Eims-kipaféiag Reykjavíkur h.f.s Katla er í Sölvesborg. Askja er i Reykjavík. Jöklar h.f.: Ðrangajpkull er í Rvík. Langjökull lestar á Vestfjörðum. Vatna jökull er á leið til Rvíkur frá Londoo. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fór frá Gautaborg 25. þm. til Hamborgar og Reykjavíkur. Brúar- foss fer frá NY 28. þm. til Charleston og Rvíkur. Dettifoss fér frá Rvík í kvöld kl. 22:00 til Dublin og NY. Fjallfoss fer frá Rvík kl. 21:00 annað kvöld 27. þm. til Seyðisfjarðar, Rauf- arhafnar og Norðurlandshafna. Goða- foss fór frá Gdynia 24. þm. til Rvík- ur. Gullfoss fór frá Leith 24. þm. væntanlegur til Rvíkur á ytri höfn- ina kl. 08:30 í dag. Lagarfoss fór frá Rvík 25. þm. til Gloucester og NY. Mánafoss fór frá Húsavík 23. þm. til Gravrarna, Gautaborgar og Krist- iansand. Reykjafoss kom til Rvíkur 22. þm. frá Hull. Selfoss fór frá Char- leston 19. þm. til Rotterdam, Ham- borgar og Rvíkur. Tröllafoss fór frá Ardrossan 24. þm. til Hull, Rotterdam* Bremen og Hamborgar. Tungufoss fer frá Raufarhöfn 28. þm. til Norðfjarð- ar og Reyðarfjarðar og þaðan tii Lyse kil, Gravarna og Gautaborgar. * í dag er viðtal við Vigjró Mack í Lesbók. Þar seglr hann frá reynsla sinni af siglingum í nágrenni. Reykjavíkur Þarna er hann á fleytu sinni, sem Brimili heitir. KALLI KUREKI Teiknari; FRED HARMAN 8LIWKEB HAD WE<:D fWEYW tfééÆÉm TWS£HCW-úPS OV TH’Hl JLESÍÖé TBAÍ-Jljj^jS ( WELL, NEWT-*' 'tOU K«CW,Bt:ííí?-',HuE'DuIlhk1.' \ 1ANY ue T'SAVE HIS OWtó KECKf IF HE HAD TH l 1 MAKKED MONey, HE-S StJILTT/ VOU WOW'T ^ L / FIWD AHY M AEI<ÍO &LLS OM ME s'OS OtfT J V AT MY RANCH EITHEE11 — S Igjíg 1/1 n ^ ~~ill — Blinker hafði merkta peninga á sér, Bart. Hann segir að þú hafir leigt hann til að fremja ránin á Asna- hófsleiðinni og láta engan komast lífs af. minn. Hann lýgur hverju sem er til að bjarga sér úr snörunni. Ef hann var með merktu seðlana, þá er hann sekur. Þú munt ekki finna hjá mér. — Ég heyrði til þín, Bromley. Gáðu í stígvélið hans, lögreglustjóri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.