Morgunblaðið - 27.10.1963, Side 15

Morgunblaðið - 27.10.1963, Side 15
/ Sunnudagur 27. okt. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 15 Félag Djúpmanna. Aðalfundur í Félagi Djúpmanna verður haldinn í Breiðfirð- ingabúð uppi þriðjud. 29. október 1963 kl. 8^/2 s-d. ) Fundarafni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2 Lagabreyting. 3. Önnur mál. Spiluð verður félagsvist eftir fund pg verðlaun veitt. STJÓRNIN. Leiguhúsnæði Viljum taka nokkur herbergi á leigu með eða án húsgagna. — Upplýsingar á skrif- stofunni símar 12401 og 12574. Sænsk Islenzka frystihúsið hf. Dælur með 3ja hesta mótor. Dæla 30000 ltr. á klukkustund. — Slöngur og teqgingar einhig fyrirliggjandi. Verðið mjög lágt. Gisli J. Johnsen Tungötu 7. — Sími 12747. Coca-Cola hressir bezt! FRAMLEITT AF VERKSMIÐJUNNI VÍFILFELL I UMBOÐl THE C OCA-COLA COMPANY O DHNER reiknivélar vib allra hæfi Þetta eru reiknivélarnar, sem svo margir spyrja um. Venjulega fyrirliggjandi átta gerðir af samlagn- ingar- og margföldunarvélum. Höfum einnig mjög hentuga og ódýra búðarkassa sem eru byggðir fyrir Odhner vélar. ' , Leitið upplýsinga hjá oss. Sisíi c£ cSfofínsen Túngötu 7 — Símar 16647 og 12747. Söngfólk Pólýfónkórinn óskar að bæta við nokkrum söng- röddum nú þegar, karla og kvenröddum. Hringið í síma* 13119. Pólýfónkórinn T LEIMGIÐ LIF gólfteppa og húsgagna ykkar. Óhreinindi í teppum og húsgögnum veldur óþarfa sliti gólfteppa og hús- gagna, en ef hreinsað er með hæfilegu millibili verður áferðin ekki ein- ungis fallegri heldur eykst endingin líka. Gólfteppi og húsgögn hreinsum við hvort heldur er á staðnum eða sækjum og sendum. Dragið ekki til siðustu stundar að fá hreinsað fyrir jóL HREIIVISIilM HF. Sími: 3 31 01 eftir 3. nóv. 4 11 01

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.