Morgunblaðið - 27.10.1963, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐID
' Sunnudagur 27. okt. 196S
BRJALADA HÚSID ©
ELIZABETH FERRARS
— Já, mér var það ljóst, sagði
Vanner.
— En það sem ég ætlaði að
segja, sagði Toby, — var það,
að það sást til hennar þar sem
■hún fór ein inn í lestina, og það
er nokkuð, sem enginn hefur
vitað hana gera áður.
— Allir láta eins og þeir séu
steinhissa á því. Og þeir segja,
að hún hafi engan aur haft á
sér fyrir farinu, þó að það geti
nú vel verið skiljanlegt, þannig
að pabbi hennar hafi gefið henni
vasapeninga. Og krakkar geta
fengið skrítnar flugur í höfuJSið
og hagað sér þannig, að allir
gapa af undrun. Ég man þegar
ég var sex mánaða og lagði af
stað í austur til "þess að ná í
næsta mánuð — gekk átta mílur
og villtist, og lögreglan varð að
koma mér heim. Nei, ég hef eng-
ar áhyggjur af þessari járnbraut
arferð hennar, út af fyrir sig,
heldur af hinu, hver hefur feng-
ið henni þessa orðsendingu —
og hún vissi hver það var. Það
er það, sem mér lízt ekki á.
— Rétt er það. Toby fetti
fingur, svo að brakaði í hverjúm
liði. — Einhver, sem hún þekkti
og treysti gaf henni peninga, gaf
henni fyrirmæli og kom henni
af stað — en hvert? Það er eitt-
hvað grunsamlegt við þetta,
Vanner.
— Ég veit, ég veit, sagði
Vanner. — En það kemur bara
engin meining eða vit út úr
þessu, af því þessi sami verður
að skila henni einhverntíma, eða
láta það ógert. Ef henni verður
skilað, man hún enn, hver fékk
henni blaðið — nú, ef henni
verður ekki skilað, þá þýðir það
sama sem, að einhver hefur ver-
ið fenginn til að elta hana til
borgarinnar, taka hana á staðn-
um, sem hún hefur verið send
til og ljúka svo við að koma
henni fyrir kattarnef, og það er
hættulegt tiltæki, af því að
fólkið má vita, að við sleppum
ekki auga af neinum af hópnum
— eða það getur þýtt, að ein-
hver bíði hennar í London-til að
framkvæma verkið. Og það er
einmitt það, sem ég er hrædd-
astur um.
— Þú 'hefur náttúrulega atlhug
að þann möguleika, að það hafi
verið Clare sjálfur, sem sendi
hana til borgarinnar ?
— Það datt mér í hug fyrst af
öMu, sagði Vanner. Mér fannst
hann ekki kæra sig sérlega um
að 'láta barnið vera óþarflega
lengi undir spillingaráhrifum frú
Clare. En hún er ekki enn komin
heim til hans í London og við'
vitum enn ekki, hvert annað
hann kynni að' hafa sent hana.
En sannast að segja vif ég helzt
ekki trúa þessu. Mér finnst það
býsna ábyrgðarlaust að senda
svona krakika aleinan til London.
Og mér leizt ekki þannig á Clare
að hann væri ábyrgðarlaus.
— Þú hefur víst því miður á
réttu að standa.
— Já, en þetta kemur samt
ekiki heim og saman.
— Tobbi! Það var Georg, sem
stóð við hliðina á Toby og æpti
nú svo há'tt, að bæði Toby og
Vanner hrukku við. — Ég held,
að það hafi verið stelpukrakkinn
sem fór með þetta blað til pabba
síns. Sjáðu hvað stendur á bak-
inu: „Til pabba“.
Toby andvarpaði, en Vanner
sagði’háðslega: — Þú meinar það
ekki!?
— Nú? sagði Georg og leit á þá
é víxl. — Svo að þið tókuð eftii
því iíka, var það? Afsakið þið,
en ég gat ekki heyrt hvað þið
voruð að segja. Mér da-tt bara í
hug, hvernig hún hefði fengið
|>etta bréf í hendurnar. En þið
eruð .náttúrulpga búnir að koma
ykkur niður á því?
— Taiaðu, sagði Toby, en þeg-
ar andlitið á Georg ték enigum
breytingum fremur en ef það
hefði verið skorið í tré, öskraði
hann: — Talaðu!
— Jú, sjáið þið ti'l.. sagði
Georg en í sama bili hringdi skn
inn.
Vanner tók hann. Hann talaði
í hann, hlustaði, talaði aftur,
lagði hann frá sér og leit á Toby.
— Það hefur sézt til hennar,
sagði hann.
— í London?
— Á Waterloo-stöðinni. Far-
miðamaðurinn tók eftir henni.
Hann sá litla stúilku í bláum siliki
kjól og með hivítan stráhatt, sem
stóð við hliðið og leit á alla, sem
fram hjá fóru, eins og hún ætti
von á einihverjum að taka á móti
sér. Og svo kom maður og sagði
eittíhvað við hana og eftir andar-
tak fóru þau bæði gegn um hlið-
ið og burt. Hann tók eftir þeim
beinlínis vegna þess, að honum
fannst þau svo skrítin saman.
Hann var hár og gugginn segir
maðurinn; eitthvað um fertugt,
í spánýjum fötum og með eitit-
hvað atf hringum, en skyrtan
hans var óhrein og skórnir alilir
sprungnir.
— Tobbi, sagði Georg. — Má
ég halda átfracn með það, sem
óg ætlaði að fara að segja?
Þessa þrjá daga, 19.—21. febr.
fóru fram mikilvægar viðræður
milli blaðsins annarsvegar og
Wards og lögfræðings hans hins
vegar. Útkoman af þessu varð
sú, að blaðið skyldi sleppa sögu
Christine Keeler en birta sögu
Wards í staðinn. Þessi tillaga
var að lokum fundin aðgengi-
leg öllum hlutaðeigendum. Þó
voru engir raunverulegir samn-
ingar gerðir um hana. Blaðið
fann að því var ekki allskostar
óhætt að birta sögu Christine
Keeler — en aftur á móti sögu
Warids. Og það ákvað það að
gera. Fimmtudaginn 28. febrúar
skrifaði blaðið Christine Keeler
og kvaðst ekki ætla að birta
sögu hennar, en það þýddi, að
hún varð að láta sér nægjá
þessi 200 pund, sem hún hafði
þegar fengið — en missa af af-
ganginum — 800 pundum. Um
þessar mundir samdi blaðið um
sögu Wards, og hafði hana til*
búna til prentunar þegar að lokn
um Edgecombe-réttarhöldunum,
sem voru væntanleg í marzmán-
uði.
(II) Daily Express með
áberanði forsíðu
Svo sem áður er getið fóru
Edgecombe-réttarhöldin fram 14.
—15. marz 1963. Þegar fyrri dag-
inn, þann 14., var þess getið, að
Christine Keeler væri horfin.
Þetta vakti mikla eftirtekt.
Strax næsta dag, þann 15., þeg-
ar réttarhöldunum var enn ekki
lokið, kom Daily Express með
forsíðu, þar sem var fyrirsögn
með stórkarlaletri „WAR MIN-
ISTER SHOCK“. Vinstra meg-
in var mynd af Profumo og konu
hans, og eftirfarandi grein:
„Hr. John Profumo, hermála-
ráðherra, hefur beðið hr. Mac-
millan urú lausn frá enibætti,
af einkaástæðum. Svo virðist
sem forsætisráðherrann hafi beð-
ið hann að sitja áfram. í nokkr-
ar vikur hafa verið mikil heila-
brot meðai þingmanna um fram-
tíð hr. Profumo. A tröppunum
að húsi hans í Chester Terrace,
Regent’s Park, sagði hann: „Eg
En Vanner héit áfraom. — Hann
hagaði sér eins og þau hefðu al-
drei sézt áður og bæði vildu full-
vissa sig um, að þau hefðu hitt
þann rétta. Og manninum fannst
þau svo skrítin, að hann benti
einihverjum á þau og sagði hon-
um að hafa auga með þeim.
— Því í fjandanum gerðFhann
það þá ekiki? sagði Toby. — Mér
finnst fjandans Mtið gagn í svona
aðförum.
— Tobbi, sagði Georg. — Mig
grunar, að telpan hatfi haft þetta
í litlu. fallegu töskunni, sem hún
var með.
Enda þótt augnaráðið, sem
Toby sendi honum væri ekki
neitt uppörvandi, hélt Georg á-
fram: — Manstu eftir því? Hún
var með dálitla gljáleðurtösiku,
aiveg eins og fullorðin dama, og
var að sveifla henni til og frá,
ti'l þess að tekið væri eftir henni
Jæja, ég geri ráð fyrir, að ein-
hvertíma þegar hún gætti ekki
að sér, hatfi einíhver stungið bréf
inu í töskuna, alveg á sama hátt
og eitrinu var lætt í veskið henn-
ar Lou. Svo fór krakikinn til að
'hitta pabba sinri, og þú mátt
bölva þér upp á, að einhvers-
staðar á leiðinni hefur hún opn-
að töskuna, til að taka upp vasa-
klút eða þesahá'ttar, og þar M
hef ekki talað við forsætisráð-
herrann og ég hef ekki sagt af
mér — enda engin ástæða til“.
Þetta er skilið þannig, að hann
hafi orðið við beiðni forsætisráð-
herrans að sitja kyrr“.
Hægra megin á síðunni var
mynd af Christine Keeler með
yfirskriftinni: „HORFIÐ OLD
BAILEY-vitni“, en undir mynd-
inni stóð:
„Þetta er Christine Keeler, 21
árs gömul fyrirsæta, sem var
saknað í gær, þegar réttarhöld
hófust í Old Bailey yfir manni,
sem hafði reynt að myrða hana.
Kviðdómnum var sagt: „Að því
er lögreglan frekast veit, er hún
blátt áfram horfin“.“
23
Inni í blaðinu voru f jórar áber
andi myndir af Chjjstine Keeler,
sem auðvelt var að lesa úr at-
vinnu hennar.
Sannleikurinn var sá, að Prof-
umo hafði hvorki hitt forsætis-
ráðherrann né lagt fram lausnar-
beiðni. Allt sem gerzt hafði var
það, að sex vikum áður hafði
hann hitt siðameistarann og
spurt hann, hvort hann ætti að
segja af sér, en þá hafði hon-
um verið sagt, að ef ekkert væri
satt í orðrómnum, skyldi hann
ekki segja af sér. Daily Express
var ekki eina blaðið, sem hafði
fengið þessa sögu um afsagnar-
tilboðið. Liverpool Daily Post
var einnig með hana.
(III) Dómsmálaráðherrann
spurður ráða
Forsíðan á Daily Express olli
talsverðu uppnámi. Siðameistar-
anum þótti sem hanri væri að
missa tök á málinu. Hann spurði,
hvort ástæða væri til málshöfð-
unar. Þennan sama dag, 15. marz
1963, ræddi sjálfur forsætisráð-
herrann málið við dómsmálaráð-
herrann. Síðarnefnda fanhst of-
snemmt að fara að gefa út
stefnu eða hafast eitthvað því-
þá brétfið: „,Til pabba“. Hún
skilar bréfinu, og hann heiaur
auðvitað, að þetta sé frá frú
Clare, og þá er gátan ráðin.
Toby hristi hötfuðið. — Hún
vissi vel, hver fékk henni brófið.
Annars væri hún ekki týnd núna
Hann stóð upp. — Jæja, gangi
þér vel, sagði hann við Vanner.
Þegar þeir höfðu lokað á eftir
sér, sneri Toby sér að Georg og
mældi hann með augum, sem
voru ekkert vingjarnleg.
— Það er býsna miklu minna
gagn í þér en venjulega, saigði
ihann.
Georg glotti ofuriíltið.
— Hlustaðu. nú á, sagði Toby,
likt að. Hans skoðun var sú,
að í blaðinu væri ekkert, sem
hægt væri að kalla niðrandi;
og réttast væri að bíða eftir
sunnudagsblöðunum og sjá, hvað
þau birtú — ef nokkuð.
IV. Sunday Pictorial birtir sögu
Stephen Wards.
Sunday Pictorial beið fram yfir
Edgecombe-réttarhöldin með að
birta sögu Stephen Wards, en
hafði hana tilbúna. Hún var sam
þykkt af Ward og lögfræðingum
hans. Ástæðan var sú, að Ward
skuldaði lögfræðingunum 475
pund fyrir vinnu þeirra við að
hnidra birtingu á sögu Christine
Keeler — og þeir vildu vera
vissir um greiðslu á órriakslaun-
um sínum.
Því var það, að jafnskjótt
sem Edgecomberéttarhöldunum
lauk, birti blaðið sögu Stephen
Wards, sunnudaginn 17. marz
1963. Það bætti við söguna áber-
andi grein um hvarf Christine
Keeler. Á forsíðunni var stór
ljósmynd af henni. Síðan kom
fyrir neðan með stóru letri:
„FYRIRSÆTAN, MI-15, RÚSS.
NESKI SENDIRÁÐSMAÐUR-
INN OG . ÉG, eftir Stephen
Ward“, en á eftir kemur þessj
greinargerð:
„Þetta er Christine Keeler, 21
árs gömul rauðhærð fyrirsæta,
sem var í fréttunum í þessari
viku, sem horfið vitni í réttar-
höldum í Old Bailey. Christine
þekkti marga háttsetta menn í
opinberu lífi. Var hún hrædd
um, að nöfn þeirri yrðu nefnd
í yfirheyrslunum? Hvernig er
hún þessi stúlka, sem kom til
London og gerðist vinkona hinna
frægu og auðugu? Hver þekkir
hana betur en Stephen Ward?“
Inni í blaðinu var grein Wards
um „Vinátta mín og Christine".
En þarna var ekki einu orði
minnzt á Profumo, svo að þetta
gaf honum ekki neitt tilefni til
málaferla. Einum eða tveimur
dögum síðar greiddi blaðið lög-
fræðingi Wards 525 pund fyrir
söguna, og þar með lauk þessum
— þú ert ágætur að þefa og
heyra og sjá — þegar'þú nennir
----og stela. Láttu þar við sitja.
Georg glotti enn, svo að spé-
kopparnir í feituim kinnunum ið-
uðu. Toby varð órólegur á svip-
inn. — Þú lumar á einhverju,
Gecrg, sagði Toiby.
— Mér datt bara nokkuð í hug
— Og til hivers fjandans ertu
með þennan skrípaleik að þykj-
ast (heyrarlaus? Etf þú vonast
eftir að hlera eittlhvað þannig,
hvað er það þá, sem þú ert að
forðastf að heyra?
— Mér datt déilítið í hug, end-
urtók Georg.
— Jæja, iáttu það kioma.
viðskiptum, nema hvað snerti
„elsku“-bréfið.
(V) „Elsku“-bréfinu skiíað.
Eitt var þó enn ógert og það
mikilvægt. Sunday Pictorial
hafði enn í fórum sínum frum-
ritið af „elsku“-bréfinu, þ. e.
bréfinu frá 9. ágúst 1961, frá
Profumo til Christine Keeler.
Það hafði blaðið geymt í járn-
skápnum sínum. Þetta var um-
ræddasta óséða bréf í Lundúna-
borg, en enginn fór fram á að
fá að sjá það. Og auk þess hafði
blaðið ljósmyndir af því. Og vit-
anlega mundi það vel eftir bréf-
inu. Hinn 15. marz 1963, þegar
saga Wards hafði verið keypt og
lögfræðingurinn hafði farið til
að staðfesta hana, minntist rit-
stjóri blaðsins á bréfið. Hann
sagði við lögfræðing Wards: „Ég
hef í fórum þetta ógætilega bréf.
Undir eins og öllu er lokið, skal
ég láta yður fá það“. Þetta voru
þó engir -'samningar og engar
slíkar umræður fóru fram.
Sunday Pictorial geymdi bréf-
ið áfram. Jafnvel eftir að Edge-
combe málinu var lokið, fór
enginn fram á að sjá það. Jafn-
vel eftir yfirlýsingu Profumos
í þinginu, 22. marz 1963, bað
enginn um .að fá að sjá það. En
þar kom, að blaðið óskaði.ekki
að geyma það lengur. Vildi
helzt losna við það. Það stakk þvi
upp á við lögfræðing Wards, að
hann tæki við því. Hann fór þvi
til blaðsins, 3. apríl og fékk það
þar. En bæði blaðið og lögfræð-
ingurinn tóku að efast um það,
eftir á, að þetta hefði verið rétt
að farið. Þeir virðast hafa álitið,
að rétti maðurinn til a taka við
því, væri lögfræðingur Profum-
os, þar eð útgáfurétturinn væri
eign hans. Því var það, að hinn
5. apríl afhenti lögfræðingur
Wards bréfið lögfræðingi Pro-
fumos. En blaðið varðveitti Ijós-
myndir sínar af bréfinu. Ef út í
það var farið, hafði það greitt
_ Christine Keeler 200 pundin.
Hver gat vitað nema ljósmynd-
irnar af bréfinu gætu einhvern-
tíma komið að gagni.