Morgunblaðið - 27.10.1963, Side 21

Morgunblaðið - 27.10.1963, Side 21
Sunnudagur 27. okt. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 21 SOÍItvarpiö Sunnudagur 27. október. 8:30 Létt morgunlög. — 9:00 Fréttir. 9:10 Veðurfregnir. 9:20 Ludwig van Beethovén og strengjakvartettar hans: Leifur I>órarinsson byrjar kynningu á þessum verkum. 9:35 Morguntónleikar. 11:00 Helgistund í útvárpssal (Prest- ur: Séra Jón Guðnason). 11:30 Framhald morguntónleika: Sinfónía nr. 2 i C-dúr op. 61 eft- ir Schumann (Cleveland- hljóm- sveitin leikur; George Szell stj.). 12:15 Hádegisútvarp. 12:15 Árni Magnússon, ævi hans og störf / Erindaflokkur útvarps- ins á 300 ára afmæli; I. erindi: Manntalið 1703 (Dr. Björn Sig- fússon háskólabókavörður). 14:00 Miðdegistónleikar: Frá tveim tónlistarhátíðum í sumar. a) Frá Chimay í Belgíu í júlá: Byron Janis leikur píanósón- ötu í Es-dúr op. 78 eftir Joseph Haydn. b) Frá Salzburg í Austurríki í ágúst: Tónverk eftir Wolfgang Amadeus Mozart, flutt af Moz- arteum-hljómsveitinni, Hilde Giiden sópransöngkonu og blás- arakvartett. Stjórnandi: Bern- hard Paumgartner. 15:30 Kaffitíminn; (16:00 Veður- fregnir). a) Jónas Dagbjartsson og félagar hans leika. b) „Fyrir norðan landia*nærinM: Skotar syngja og leika létt lög. 16:15 Á bókamarkaðinum (Vílhjálm- ur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 17:30 Barhatí*mi (Helga og Hulda Valtýsdætur); 18:20 Veðurfregnir. 18:30 •„Stóð ég útt í tunglsljósi"? Gömlu lögin sungin og leikiii. 19:00 Tilkynningar. — 19:30 Fréttír. 20:00 Tvísöngur: Licia Albanese og Robert Merrill syngja dúett úr öpe'runni „I PagEacci" eftir Leoncavallo. 20:10 Erindi: Ósýnilega félagið, ís- lenzkt bókmenntafélag á 18: öld (Gils Guðmundsson rithöfund- ur). 20:35 Tónleikar í útvarpssal: Wilhelm Stross leikur á fiðlu og Guð- rún Kristinsdóttir á píanó. a) Sónata nr. 2 í A-dúr eftir Vi- valdi. b) Sónata 1 B-dúr (464) eftir Mo2art. 21 :GG Nýr þáttur nieð ýmiskonar skemmtiefni. Umsjónarmaður; Flosi Ólafsson. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Syngjum og dönsum: Egill % Bjarnason rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. 22:30 Danslög. — 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 28. október. 7:00 Morgunútvarp. (Bæn: Séra Jón £»orvarðsson. — 7.06 Veðurfr. — Tónleikar. — 7:30 Fréttir — Tónleikar. — 7:58 Morgunleik- fimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Péturs son píanóleikari. — 8:00 Tón- leikar. — 8:30 Fréttir. — Tón- leikar. 9:10 Veðurfr. — 9:20 Tón- leikar. — 10:00 Fréttir. *12:00 Hádegisútvarp. 13:15 Búnaðarþáttur: í vetrarbyrjun Gísli Kristjánsson ritstjóri). 13:30 „Við vinnuna": Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum“: Voða skotið”, kafli úr bókinni Jörð í Afríku eftir Karen Blixen, í þýðingu Gísla Ásmundssonar; I. (Hildur Kalman). 15:00 Síðdegisútvaarp. 17:05StuTPd- fyrir stofutónlist (Guð- mundur W. Vilhjálmsson). 18:00 Úr myndabók náttúrunnar: Myndabókinni flett (Ingimar Óskarsson náttúrufræðingur tal- ar við börn og unglinga). 18:20 VeðurfregniT. — 18:30 Þingfrétt- ir. — 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson ritstjóri). 20:20 íslenzk tónlist í útvarpssal: a) Sónata fyrir klarinettu og píanó eftir Jón Þórarinsson. (Egill Jónsson og Guðmundur Jónsson leika). b) Kadensar eftir Leif Þórarins son. (Gunnar Egilsson leikur á klarinettu, William Webster á óbó, Vilhjólmur Guðjónsson á bassaklarínettu, Sigurður Mark- ússon á fagott og Jude Mollen- hauer á hörpu; höfundur stjórn ar). 20:40 Erindi: Afríka á vegamótum (Ólafur Ólafsson, kristniboði). 21:05 Organtónleikar: Grethe Krogh Christensen leikur á orgel Dóm- kirkjunnar í Reykjavík. Commotio eftir Carl Nielsen. 21:30 Útvarpssagan: „Brekkukotsann- áll“ eftir Halldór Kiljaa Lax- ness; I. (HöfUndur les). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:05 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 22:15 Hljómplötusafnið (Gunnar Guð- mundsson). 23:05 Ðagskrárlok. RAGNAR JONSSON hæstaréttariégmaður Lögfræðistöri og eignaumsys!a Vonarstræti 4 VR-núsið Afþióðlegur ungfemplaradagur 0 Kvöldvaka í Góbtemplarahúsinu # kvöld kl. 20 Negrasöngvavinn Ávarp « Herbie Stubbs skemmtir Skrautsýning Einleikur á celló Tóitar og Garðar Herbie Stubbs skemmtir Ný kvikmynd leika og syvtgja Dans 1 U. T. Til sölu Tilboð óskast í eftirtaldar sérleyfis og hópferða- bireiðir. Mercedes Benz 33 farþ. árg. 1957 Scania Vabis 36 farþ. árg. 1955 Volvo 37 farþ. árg. 1955 NORÐURLEIÐ H.F. Kventöfíur IVI i IM Y K K 1 rvii ••• y y 0 Ð '/2 M U JÞ ' 1 L Ð R V A L Skóverzlun Péturs Andréssonar Framnesvegi 2. — LaugaVegi 17. FLUGMÁLAHÁTÍÐIN 1963 verður haldin hinn 1. nóvember í Súlnasalnum Hótel Sögrt. FLUGMALAFELAG ISLANÐS. Bingó Bingó Bingó Kvennanefnd Barðstrendingafélagsins heldur SKEMMTIKVÓLÐ í Sigtúni, Sjálfstæðishúsinu í kvold kl. 9 stundvíslega. — B I N G Ó DANSAÐ TIL K L. 1. Fjöldi ágætra vinninga þar á meðal SJÓN\TARPS TÆKI. Kvennanefnd Barðstrendingafélagsins. Vörður — Hvöt Spilakvöld Sjálfstæðisfélagaitna í Reykjavík verður þriðjudaginn 29. okt. kl. 20.30 í Sjálf- stæðishúsinu. Sætamiðar afhentir á skrifstofu Sjálfstæðisflokks- ins í SjáKstæðishúsinu mánudaginn 28. okt. kl. 5—6. Húsið opnað kl. 20.00. — Lokað kl 20.30. Heimdaliur — Óðinn 1. 2. 3. 4 5. DAGSKRÁ: SPILUÐ FÉI/AGSVIST Ávarp: Baldvin Tryggvason, framkv.stj. Spilaverðlaun afhent. Dregið í happdrætti. Kvikmynd: Sumarferð Landsmálafélagsins Varðar 1963.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.