Morgunblaðið - 29.10.1963, Blaðsíða 4
4
s MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjiulagur 29. okt. 1963
BAKT StT UP TH WMOLETWtófr f HEP 1
lem/e woeo WITH RANCHERS T’TAKE
A FEW OFHIS STEEES ALOWG-WITH THElES
WHEMEVER THEY WAS ORtVlN' A Hce.0 TO
TH' SHlPPIH’ PEMS AT MULESHOE/>
0-/91
THAT&AY, he always KHEW
WHEM JOE MIGS-S BOUSHT A
HEIZDc-AW’ JUST WHEM TH’
RAMCHER'P BE COMIM' HOME,
WITH CASH/J
— Bart skipulagði allt. Hann b;
>ændurna alltaf að taka nokkur
ánum nutum með hinum, þegar ve.
/ar að reka hjarðir til Asnahófs.
— Svoleiðis gat hann alltaf vitað,
ivenær Joe Miggs keypti hjörð, og
avenær bændurnir voru á heimleið
með reiðufé.
Hann sagði mér, hvar og hvenær
HE’P TELL ME WHEM AM’WHEPE
T’ ROB 'EM--AN' IT LOOIceP LKE
BAET GOT EOBBED, TOO, 'CAUSE
PART OF TH’ MOMEY WAS HIS/ .
ég skyldi ræna þá, og það leit þannfg
út, að verið væri að ræna hann líka,
vegna þess að hluti af peningunum
var hans eign.
Bflamálun - Gljábrennsla
Fljót afgreiðsla— Vönduð
vinría. Merkúr hf., Hverfis-
götu 103. — Sími 11275.
Keflavík — Suðurnes Kenni á bíl Volkswagen,- Lolli Kristins Kirkjuteig 7, sími 1876
Járnsmíði Getum strax bætt við okk- ur smíði á handriðum og annari járnsmíðavinnu. Sími 36497.
Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar Eigum dún- og fið- urheld ver. Dun- og gæsa- dúnsængur og koddar tyr- irliggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3 — Simi 14968
Hvítt og mislitt silkidamask til drengja- fatnaðar. Dísafoss, Grettisgötu 57. Sími 1769ð.
Prjónakjólar Prjónakjólar til sölu í stærðunum 40—42. Uppl. í síma 15701.
Vantar herbergi Iðnnema vantar herbergi sem næst Vélsmiðjunni Héðni. Tilboð sendist Mbl., merkt: „3920“ fyrir laugar- dag.
Kjólasaumastofan Lausrarnesvegi 62. Saumum brúðarkjóla. Stuttur afgr.- frestur. Eigum einnig fyrir- liggjandi efni og tilbúna kjóla. Bergljót ólafsdóttir.
Kjólasaumastofan Laugamesvegi 62. Saumum dagkjóla, samkvæmiskjóla. Sniðið, þrætt og mátað. Bergljót ólafsdóttir.
Rakarasveinn óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 17386, milli kl. 7—8 í kvöld.
Keflavík — Suðurnes Ný sending kvöldkjólaefni, hvít ísaumuð blússuefni. Verzl. Sigríðar Skúlad. Sími 2061.
Gluggatjaldaefni Mikið og fallegt úrval borðar — krókar, Verzl. Sigríðar Skúlad. Sími 2061.
Volkswagen Óska éftir að kaupa Volks- wagen, eldri árgerð en ’58 kemur ekki til greina. — Staðgreiðsla. Uppl. í síma 37262 milli kl. 7-10 á kvöld- in.
Ungur maður óskar eftir að komast að sem nemi í rafvirkjun eða rafvélavirkjun. Tilb. send- ist afgr. Mbl. fyrir 1. nóv., merkt: „Iðnnám — 3926“
Ford Junior
til sölu, selst ódýrt. Uppl.
í síma 50946, milli kl. 7 og
8 í kvöld og næstu kvöld.
KALLI KUREKI
Teiknari; FRED HARMAN
Því að angu Drottins cru yfir hinum
réttlátu og eyru hans hneigjast að
bænum þeirra, en auglit Drottins er
gegn þeim, sem illt gjöra.
(1. Pét. 3, 12).
í ðag er 302. dagur ársins 1963.
Árdegisflæði kl. 2.45.
Síðdegisháflæði kl. 15.01.
Næturvörður vikuna 26. okt.
til 2. nóv. verður í Reykjavíkur
Apóteki.
Næturlæknir í Ilafnarfirði vik-
una 26. okt. til 2. nóv. er Eirík-
ur Björnsson, Austurgötu 41,
sími 50235.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — simi 1-50-30.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga ki. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavikur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá ki. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
Orð lifsins svara i sima 10000.
FRÉTTASÍMAR MBL.:
— eftir lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-34-84
Félagskonur og aðrir velunnarar
sem ætla að gefa á bazarinn, eru
beðnir að koma gjöfunum til
Bryndísar Þórarinsdóttur, Mel-
haga 3, Elínar Þorkelsdóttur,
Freyjugötu 46, Kristjönu Áma-
dótiur, Laugavegi 39, Ingibjargar
Steingrímsdóttur, Vesturgötu 46A,
eða í Verzlunina Vík.
Minningarspjöld Hallgrímskirkju í
Reykjavík fást á eftirtöldum stoð-
um: Verzl. Halldóru Ólafsd., Grettis-
götu 26, Verzl. Björns Jónssonar,
Vesturgötu 28, Verzl. Braga Brynjolfs-
sonar, Hafnarstræti 22.
Kvénfélag Óháða saínaðarins. Baz-
ar félagstns verður 3. nóvember i
Kirkjubæ.
Kvenfélagasamband fslands: Skrif-
stofa sambandsins að Laufásvegi 2
(annari hæð) er opin frá kl. 3—5
alla virka daga nema laugardaga.
Kirkjukór Langholtssóknar heldur
basar í byrjun nóvembermánaðar n.
k. til styrktar orgélsjóði. Gjöfum
veita móttöku: Aðalbjörg Jónsdóttir,
Sólheimum 26, sími 33087; Erna Kol-
beins, Skeiðarvogi 157, sími 34962;
Stefanía Olafsson, Langholtsvegi 97,
sími 33915 og Þórey Gísladóttir,
Sunnuveg 15, sími 37567. Vinsamleg-
ast styrkið málefnið.
BÖRNT, sem 6eldu merki Barna-
verndarfélagsins og ekki náðu að
skila á laugardag, skili hið fyrsta til
lálfræðidfeildar skóla, Tjarnargötu 12
eða Matthíasar Jónassonar, Háskólan-
um.
Kvenfélagið Aldan. Félagskonur,
munið bazarinn, sem við höldum 1
Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 7.
nóvember. Vinsamlegast komið mun-
um fyrir helgi að Bárugötu 11.
FERMINGAR
Neskirkja. Fermingarbörnin komi
til viðtals í kirkjuna miðvikudaginn
30. okt. kl. 5 e.h. — Sóknarprestur.
Orð spekinnar
□ EDDA 598310297 — 1.
HelgafeU 596310307 VI. 2.
RMR—1—11—20—HS—K—20,
í—VS—M—K—HT.
Þaö er ekki alltaf unnt aö
vera hetja. Hitt er álltaf mögu-
legt, aö vera maöur — Goethe.
GAMALT og gott
dag er sextugur Otto Þor-
valdsson, fyrrverandi vitavörð-
ur, Svalvogum, nú til heimilis
Miðtúni 50, Reykjavík.
Tilkynning þessi er birt vegna
misritunar í fimmtudagsdagbók:
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Kristjáni
Bjarnasyni, Reynivöllum, ungfrú
Skilmálar fyrir þann, sem rífur fyrir
mann þorskhöfuð:
Rífðu fyrir mig kinn,
fáðu mér aftur innfiskinn,
kinnfiskinn,
langfiskinn,
drangfiskinn,
kjálkafiskinn,
krummafiskinn,
kodd&fiskinn,
búrfiskinn,
refinn, augað, roðin,
björn, kisu og kerlingarólina,
átta lengjur af þönum,
en eigðu það sem eftir e*.
Úr Fagrar heyrði ég raddirn&r.
hvort He^mann Ragnars, danskennari, kunni
^ „correspon dance?“
6 éé 66 ééééééé ééi
Sigrún Ástríður Bjarnádóttir,
skrifstofustúika hjá B.Ú.R. og
Guðjón Jónssoh, vélamaður. —
Heimili þeirra verður að Ás-
braut 5, Kóþavogi.
Laugardaginn 19. þ.m. opin-
beruðu trúlofun sína Sigríður E.
Sigurbjörnsdóttir, flugfréyja,
Skúlagötu 68 og Vilhjálmur Þórð
arson, flugnemi, Suðurhlíð við
í>ormóðsstaðaveg.
Þann 24. október s.l. opinber-
úðu trúlofun Síria ungfrú Hildi-
gunnur Jóhannesdóttir, Stóru
Heiði, Mýrdal og Árni Jóhannes-
son Snæbýli Skaftártungu, Vest-
ur Skaftafellssýslu.
Heimili þeirra er í Bólstaðahlíð
16. (Ljósm.: Studip Gests, Lauf-
ásvegi 18).
■ ■>r&m
.
'■
Í|i||
Leiðrétting
Laugardaginn 19. október voru
gefin saman í hjónaband af séra
Jakob Jónssyni í Hallgrímskirkju
ungfrú Svala Lyngdal, stud. jur.
og Gylfi Thorlacius, stud jur.
SÚ VJLL.A slæddist inn í þáttinns
Hver er uppáhaldsréttur eiginmanne
ySar? í Lesbók s.l. sunnudag, aS i
stað eins liters af vatni átti að standa:
einn litill bolli af vatui. — Leiðréttiat
þetta hér með.
Nýlega voru gefinn saman 1
hjónaband af séra Jóni M. Guð-
jónssyríi í Akraneskirkju ungfrú
Sigríður S. Beinteins. Suðurgötu
85, og Friðbjörn K. Bjarnasoa
Suðurgötu 90, Akranesi. (Ljósm.
Ól. Árnason Akranesi).
hjónaband af séra Sigurjóni Þ.
Árnasýni ungfrú Kristín Björns-
dóttir og Geir Magnússon. Heim-
ili þeixxa er að Háagerði 7, Kópa
vogi.
(Ljósmynd STÚDÍÓ Guðmundar
Garðastræti 8)
Nýlega voru gefin saman f
hjónaband af séra Jóni Þorvarðs-
syni, ungfrú Guðrún Helen Ste-
wart og Hilmar Ingi Sveinbjörna
son, Suðurlandsbraut 94.
Nýlega voru gefin saman f
hjónaband, af séra Þorsteini
Björnssyni, Elín Þorsteinsdóltir
Ásgarði 125, Reykjavík, og Ólaf-
ur Rafnkelsson Höfn, HornafirðL
Kvenfélag Háteigssóknar heldnr
hinn árlega bazar sinn mánudaginn
11. nóvember 1 Góðtemplarahúsinu
uppi. Konur og aðrir velunnarar fé-
lagsins eru- vinsamlega beðnar að
koma gjöfum fyrir þann tíma til
Halldóru Sigfúsdóttur Flókagötu 27,
sími 13767, Ingibjargar Sigurðardótt-
ur Drápuhlíð 38, sími 17883, Maríu
Hálfdánardóttur Barmahlíð 36, sími
16070, Þóru Þórðardóttur Stangarholti
2, sími 11274 og Guðrúnar Karlsdótt-
ur Stigahlíð 4, sími 32249.
Frá hinu íslenzka nátturufræðifé-
lagi. Fræðslustarfsemi félagsins vet-
urinn 1963—1964 er ráðgerð með sama
hætti og undanfarna vetur:
Leitarstöð Krabbameinsfélagsins. —
Skoðanabeiðnum veitt móttaka dag-
lega kl. 2 til 4 í síma 10269, nema
laugardaga.
Hlutavelta. Kvennadeild Slysavarna-
félagsins í Reykjavík heldur hina ár-
legu hlutaveltu sína í næsta mánuði.
Konur úr deildinni munu næstu daga
hefja söfnun muna. Kaúpmenn og
aðrir velunnarar, við treystum vel-
vilja ykkar og skilningi eins og ávallt.
Deildarkonur, safnið munum og gefið.
Hlutaveltunefnd.
Kvenfél&g Fríkirkjusafnaðárins
í Reykjavík hefur ákveðið að
halda bazar þriðjudaginn 5. nóv.