Morgunblaðið - 29.10.1963, Blaðsíða 9
Þriðjtidagur 29. okt. 1963
MORCU NBLAÐIÐ
9
Til sölu
Vélskófla (Criestman). Vörulyftarar lVz og 3 tonna.
Ámoksturstæki (Ferguson) Jeppakerrur amerísk-
ar. Get útvegað flestar gerðir af vinnuvélum og
tækjum, lítið notað á mjög góðu verði.
Har. Þorsteinsson, simi 18459.
Tilboð óskast í
Ford Taunus 1959
%
í því ástandi sem bifreiðin’ er nú í eftir árekstur.
Bifreiðin verður til sýnis á Bifreiðaverkstæðinu
Hemill s.f, Elliðaárvogi 103, Reykjavík, n.k. mið-
vikudag 30. okt. milli kl. 9—18 Tilboð merkt:
„Taunus — 1959“ óskast send skrifstofu Samvinnu-
trygginga, herb. 214 fyrir kl. 17, föstud. 1. nóv. n.k.
M’s Ishorg
er til leigu 4—6 mánuði. Leigutími getur hafist
um miðjan nóvember n.k. — Tilboð miðast við að
leigjandi greiði allan kostnað af rekstri skipsins að
undantekinni vátryggingu. — Réttur áskilinn til að
taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Tilboðin verða opnuð 2. nóv. kl. 11 f.h. hjá undir-
rituðum. — Fyrir hönd eigenda:
Páll S. Pálsson, hrl., Bergstaðastræti 14.
Til sölu
3ja herb. góð, nýleg íbúð á 2. hæð í Vesturbænum.
Hitaveita.
MALFLUTNINGS OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.,
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, símar 22870 og 17994.
Utan skrifstofutíma 35455.
Skrifstofustarí óskast
Stúlka vön skrifstofustörfum, með stúdentsmennt-
un, óskar eftir skrifstofustarfi fyrri part dags fram
til kl. 3 e.h. Uppl. í síma 14951.
Lagtœkur •
röskur maður óskast til vinnu við rafgeymafram-
leiðslu. — Upplýsingar í síma 16278 kl. 6—9 í kvöld
/
Keílavík - Suðumes
Námskeið í andlits- og
handsnyrtingu fyrir döm-
ur hefjast n.k. fimmtu-
dag í Ungmennafélagshús-
inu, Keflavík.
Einnig sér tímar fyrir unglingsstúlkur. — Uppl. og
innritanir í verzluninni Eddu, Hafnargötu 57. —
Sími 1830.
Snyrtiskólinn, Hverfisgötu 39
V.W. • • • • • • CITROEN
SKODA• • SAAB
F A R K O S T U R
AÐALSTRÆTI
I
Biireiðoleigon
BtLLINN
Hofðatúm 4 S. 18833
ZEFHYR 4
^ CONSUL „315“
VOLKSWAGEN
LANDROVER
q, COMET
SINGER
g VOUGE 63
BÍLLINN
Akið sjálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðaleigan h.f.
Hringbraut 106 - Simi 1513
KEFLAVÍK
Bifreiðaleiga
Ný/r Commer Cob át: tian.
BÍLAKJÖR
Súni 13660.
Leigjum bíla,
akið sjálf
sími 16676
VOLKSWAGEN
SAAB
RfcNAULT R. 8
bilaleigan
BIFREIÐALEIGAN
!
VERFISGÖTU 82
SÍMI 16370
Bílaleigan
AKLEIÐIB
Bragagötu 38A
RENAULT R8 fólksbílar.
SÍMI 14248
AKIi)
jJALF
NÝJUM BlL
ALM. BIFREIÐALEIGAN
KLAPPARSTIC 40
Sími 13776
Akíð sjálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðaieigan h.f.
Suðurgata 64. Sn. 170.
AKRANESI
Tii sölu
3 herb. íbnð við Melabraut á
Seltjarnarnesi. * Laus fljót-
lega.
3 herb. íbúð ásamt bílskúr á
góðum stað nálægt Mið-
borginni.
Nýtízku 4 herb. íbúð við Háa-
leitisbraut (fjölbýlishús).
5 herb. íbúð í Heimunum, fjöl-
býlishús.
5 herb. íbúð í Hlíðunum.
3, 4 og 5 herb. íbúðir í smíð-
um á Seltjarnarnesi.
Húsa & Skipasalan
Laugavegi 18, III. hæð.
Simi 18429 og 10634.
Sjómerm
Útgerbarmenn
Til sölu 43 tonna bátur í
ágætu lagi með miklu af
veiðarfærum. VerðíS sér-
staklega hagstætt.
54 tonna bátur í fyrsta flokks
ásigkomulagi. Verðið mjög
hagstætt.
Austurstræti 14, 1. hæð.
Símar 14120 og 20424.
Hafnarfjörður
Ilúseignin Hraunkot vestan
við Hellisgérði til sölu. —
Járnvarið timburhús með
tveimur 3ja herb. ibúðum.
Falleg lóð á mjög góðum
stað.
Ami Gunnlaugsson brl.
Austurgötu 10. Hafnarfirði.
Símar 50764 10 — 12 og 4—6
Höfum kaupendur
að 3ja og 4ra herb. íbúðum.
Mikil útborgun.
HÖFUM KAUPANDA að vel
hýstri jörð í nágrenni borg-
arinnar, helzt nálægt sjó.
FASTEIGNA
og lögfræðistofan
Kirkjutörgi 6, 3. hæð
Sími 19729.
LITLA
biireiðaleigan
Ingólfsstræti 11. — VW. 1500.
Volkswagen — NSU-Pnns
Simi 14970
Bílaleigan
BRAIIT
Melteis 10. — Simi 2310
og Uafnargötu 58 — Simi 2210
Keflavík
BlfniEIGA
ZEPIIYR 4
VOLKSWAGEN
B.M.W. 700 SPORT M.
Simi 37661
Framköllum
kopíérum
it Stórar myndir
á Agfa pappir.
if Póstsendum.
if Fljót og goð afgreiðila.
Ein mynd lýsir meiru
eu hundruð orða.
Týli hf.
Austurstræti 20. Sími 14566.
SheafferS
er penninn, sem
hæfir ybur
Imperial penninn
býður yður
SHEAFFER’S gæði
við hóflegu verði.
Mýkri skrift, jafnari
skriflínu og fallegan
penna. Imperial penn
inn fæst í fimm verð
flokkum. Hví ckki að
gefa eða eiga það
bezta. Það kostar svo
lítið meira? í næstu
ritfangaverzlun fáið
þér pennann, sem
hentar yður.
SHEAFFER S umboðið
á íslandi:
Egill Guttormsson, Vonar-
stræti 4. — Sími 14189.
Hópferðarbílar
allar stærðir
INtdM/iH
Sími 32716 Og 34307
Keflavík — Suðurnes
BTFl EIÐALEIGAN|jJ|/
Simi 1980 llft
Heimasími 2353.
Bifreiðaleigau VlK.