Morgunblaðið - 30.10.1963, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.10.1963, Blaðsíða 1
24 siður Sáttafundir í Mali * — í deilu Alsír og Hfarokko Bamafco, Mali, 29. okit. NTB-AP • Hinir stríðandi aðilar í átök- unum í Norður-Afríku, þeir Hassam konungur í Marokko oft Ben Bella forseti Alsír komu eiðdegis í dag til Bamako, höf- nðborgar Afríkulýðveldisins Mali. Þar munu Hailie Selassie, keisari Eþíópíu og Mobito Keita, forseti Mali reyna að koma á náttum í landamæradeilunni. í>eir Ben Bel'la og Hassam feomu til borgarinnar með Selas Bie keisara, í einkaflugvél hans, og var vel fagnað af mannfjölda, er beið komu þeirra. Þar var og kominn forsetinn Mobita Keta. Viðræðurnar hófust fljótlega efit.ir komu þjóðarleiðtoganna þri.ggja. Fyrst- ræddust þeir Belassie og Keita við einsilega en á eftir ræddu þeir yið Ben Bella Oig Hassam, hvorn í sínu lagi. Þegar síðast fréttist höifðu þeir enn ekki ræðzt við Hassam og Ben Bella, en talið var að sam eigimlegur fundur yrði í kvöld. Viðræðurnar munu frá því fyrsta hafa gemgið erfiðiega. | Fréttamenm í Bamako segja að j það sé- eimkuim landamærastöðin Hassi Beida, sem sé þrándur í götu samninganna. Telja þeir llíklegt, að reynt verði að semja um vopnahlé meðan haldið verði áÆram frekari samnimgaumleit- unum. Viðræðurnar í Bamako standa Frðmhald á bls. 23. „Fullkomnasta flugvél áratugarins"? Leyndardómshulunni hefur ör* lítið verið lyft af hinni nýju sprengjuflugvél. Breta, er þeir nefna TSR-2 — en vél þessa hefnr Julian Arr.iry, flugmála* ráðherra Bretlands nefnt „full- komnustu flugvél þessa áratugar S/r Alec féll Á mánudag var birt mynd af líkani nýju vélarinnar svo og mynd af vélinni sjálfri þar sem hún er í smíðum í brezku flug- vélaverksmiðjunni í Weybridge í Surrey. Vélin verðnr ekki full- búin til reynslufiugs fyrr en ein- hverntíma næsta ár. London, 29. okt. NTB. SMÁSLYS henti Sir Alec! Dauglas Home í dag, er hann hugðist stíga á ræðupali og ávarpa væníanlega kjósendur í þorpinu Dunning í Skot- landi. Ræðupallurinn var kerra og upp að henni lágu nokkr- ar tröppur. Þær höfðu ekk verið betur festar við kerr una en svo, að þær runnu ti með þeim afleiðingum, að Sii Alec kollsteyptist. Ham. hlaut ekki sjáanleg meiðsl a. m. k. reis hann snarlega á fætur og hélt ræðu sína eins og ekkert hefði í skorizt. Flugvélategund þessi á að koma í staðinn fyrir sprengju- vélar af gerðinni Canberra. Er hún allimiklu stærri en Canberra gerð til árásar- eða könnunar- fluigs jafnt í mjög lítilli hæð sem geysimiikilili, utan takmarka hinna öflugustu rátsjárskerma. Vélin á að geta flogið með tvö- föl-dum hraða hljóðsins í hvernig veðri sem er og borið margskon- ar vopn, m. a. — kjarnorkuvopn og eldflaugar. Þrýstiloftsihreyfl- ar vélarinnar eru tveir af gerð- inni Bristol Siddeley Olympus 2-4, svipaðir að gerð hreyflum þeim er notaðir eru í brezk- frönsku „Concordo" farþegavél- inni. Italskir sðsíalistar samþykkja að taka þátt í stjórnarmynf'jn ÍLeiðtoga flokksios, Psetro IMenni heimilað að fiefja samningaviðræður + LANDSFUNDUR ítalska sósíalistaflokksins veitti í gær Pietro Nenni, leiðtoga flokksins, heimild til þess að hefja viðræður við kristilega demókrata og handalags- flokka þeirra um stjórnar- myndun. Var samþykkt á landsfundinum, að flokkur- inn tæki þátt í stjórnarmynd- nn — að uppfylltum vissum skilyrðum. Pietro Nenni hafði í ræðu, er hann flutti við setn- ingu landsfundarins í Róma- borg s.l. föstudag hvatt flokk sinn til þess að segja að fullu skilið við kommúnista og taka þátt í myndun vinstri stjórnar, ásamt kristilegum demókrötúm. Jafnframt lýsti hann yfir þeirri skoðun sinni, að hann sæi ekki lengur neina ástæðu til þess fyrir sósíal- ista að berjast gegn Atlants- hafsbandalaginu. Nenni sagði í ræðu sinni, áð það væri gamall draumur sinn, að sósialistar og kommúnistar tækju höndum saman og mynd- uðu einn heilsteyptan verka- mannaflokk. En það sagði hann því aðeins hugsanlegt, að komm- Costré lakmtuk- ar bjórsölu Miami, Florida, 29. okt. —AP. STJÓRNIN á Kúbu hefur frá og með deginum í dag bannað sölu á bjór að degi til á virk- um dögum. Tilgangurinn er sagð ur sá, að draga úr drykkjuskap kúbanskra „róna“. án þess þó að hindra að verkamenn geti fengið sér hressingu að loknu dags- verki. únistar losuðu sig við ýmsar gamiar kreddur, sumar hátt í hálfrar aldar gamlar. Hvatti hann flokk sinn til þess að leiða nú ítölsk stjórnmál inn á nýjar brautir og stuðla að auknum áhrifum sósialista og verkamanna á stjórn landsins. . Jafnframt sagði flokksleiðtog- inn, að hann sæi enga ástæðu Framh. á bls. 23. Sigur fyrir Kennedy Félagi Petrovic sakoður um fjórdrótt Belgrad, 29. okt. — NTB. ★ Hajko Petrovic, sem áður fyrr var mikilsvirtur félagi í kommúnistaflokknum í Bosnia — Herzgovina, var í dag stefnt fyrir rétt í Sarajevo. Er hann sakaður um að hafa dregið sér um 20 milijónir dinara úr sjóðum flokks ins og safnað þessu fé á 12 árum. Um það bil helmingur fjárins voru félagsgjöld flokksmeðlima, en a.m.k. fimm milljónir dinara hafði Petrovic skrifað sem auk- in ferðaútgjöld á flokksfutltrúa, er voru aUs ekki tiL Washington, 29. okt. — NTB. STJÓRNLAGANEFND fulltrúa- deildar Bandaríkjaþings sam- þykkti í dag með 19 atkvæðum gegn 15, að mæla með við þing- ið, að það taki til meðferðar frumvarp Kennedys forseta um aukin réttindi til handa blökku- mönnum. Eru úrslit atkvæðagreiðslunn- ar innan nefndarinnar talinn verulegur sigur fyrir Kennedy, einkum þar sem áður hafði ver- ið talið vafasamt, að frumvarp- ið yrði samþykkt þar óbreytt. Fyrr í dag hafði Kennedy hoðaS til fundar í Hvíta húsinu helztu leiðtoga republikana og demó- krata í fulltrúadeildinni og rætt við þá hugsanlega málamiðlun- artillögu varðandi frumvarpið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.