Alþýðublaðið - 08.01.1930, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 08.01.1930, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 IBKii Bezta Cigarettan í 20 stk. pokkum, sem kosta 1 krénu, er: £52 Virginia, €3garettar. Fást í ðllum verzlunum. t hverjnm pakka ev* gnllfalleg Sslenzk mynd, og Sær hver sá, ersafnað hefir mynd~ n«, eina sfækkaða mynd. R3E3 H.F. Eímskipaíélaas Islauis. • ' Aðalf nndnr. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verður haldinn í Kauppingssalnum í húsí félagsins í Reykjavik laugardaginn 14. júni 1930 og hefst kl. 1 e. h. 1. Dagskrá: Stjórn félagsins skýrir frá hag pess og framkvæmdum á liðnu starfsári, frá starfstilhöguninni á yfirstandi ári og ástæðum fyrir henni og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31, dezember 1929 og efnahagsreikning með athugasemdum endur- skoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá end- urskoðendum. 2. Tekin ákvörðum um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stáð þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess, er frá fer, og eins vara- endurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþyktum félagsins. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Peir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngu- miðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa í skrifstoíu félagsins í Reykjavik, dagana 12. og 13. júní næstk. Menií geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 28. dezember 1929. Stjérnin. Bærinn er rúinn að eignum, dýr- mætustu eignimar: lóÖirnar, seld- ar eða gefnar og fénu eytt til venjulegra þarfa til þess að hlífa bnoddum íhaldsins við sköttum. Helgi Briem og frú Aðalbjörg töluðu næst. Vildi Helgi, að bær- inn tæM landið umhverfis bæinn tafarlaust til ræktunar og rækt- aði það með stórvirkum vélum. Virtíst hann eindregið fylgjandj •tillögum þeim, sem. Haraldur Guðmundsson hefir lagt fjrrir fasteignanefnd um þessi mál. Frú Aðalbjörg kvaðst engum flokki bundin og myndi hún gera það, sem hún teldi réttast í hverju máli. Taldi hún uppeldismálið þýðingarmesta málið og var henni sýnilega ljóst, að rætur þess standá míklu dýpra en svo, að því verði k'ipt i lag með bygg- ingu barnagarða eingöngu. Sá hún réttilega, að fátæktin og fá- fræðin, sem íhaldið skapar og heldur við, er- versti þröskuldur í götu allra framfara. — Engar minstu líkur eru til að þau Helgj og Aðalbjörg komist í bæjar- stjórn sem aðal- eða vara-full- trúi að þessu sinni, nema bæði lögreglustjórinn og bankastjórj Búnaðarbankans segi skilið við þenna heim, enda virðist hvorugt þeirra eiga heima á lista „Litla íhaldsins1'. Er því óþarft að ræða um þau að þessu sinni. Sigurður Jónasson sýndi frarn á, hvílíkum rangindum og ójöfn- uði íhaldið stöðugf hefir beitt undir stjórn Knúts og Einars fyrv. „Mgbl.“-ritstjóra í niöur- jöfnun útsvara. Skattskyldar eignir skv. skattaframtali nema yfir 50 milljónum króna. Méstan hlut þéirra eiga tiltölulega fáir burgeisar, einmitt þeir, sem tekju- hæstir eru. Þessir menn eiga að bera mest af skattabyrðinni. Þeir njóta mestra fríðinda hjá bæn- um. En þessum mönnum hefir ,verið hlíft við útsvörum. Þau hafa einkum verið lögð á lág- tekjumenn og efnalausa. Þessu verður ekki breytt í rétt horf, nema ihaldsklíkan verði í minnj hluta í niðurjöfnunarnefnd. Bæj- arstjórnin kýs niðurjöfnunar- nefndina. Þess vegna berjas* burgeisar nú örvæntingarbaráttu til að reyna að lafa í meiri hluta. Þeir eru hræddir um pyngjur sínar, að réttlátari út- svarsálagning komist á, þegar veldi þeirra er niður brotið. Guðmundur Jóhannsson gerði mesta „lukku“ állra ræðumanna. Kvaðst hann hafa 4 stórinál fram að flytja: Hið fyrsta var almenningsbifreiðar til fólks- flutninga um bæinn og til út- hverfa ‘hans (virtist hugmyndin tekin úr tillögu Héðins um, að bærinn héldi uppi föstum bif- reiðaferðum um bæinn; þeirri til- lögu gat Knútur komið í nefnd og lagst á hana þar, en hefir svo lofað Guðmundi að sjá hana). Annað málið var alþýðubygging- ,ar (vefkamannabústaðir — ekkj vantar að Guðmundur sé frum- legur!!, en gjarnt er honum ti.l að fá lánað hjá Héðni). Ekkert skýrði Guðm. nánar frá „aiþýðu- byggingum" sínum og ekkert fengu fundarmenn að vita um hin 2 málin. Olli því það, að Guðmundur þurfti að segja dá- litið frá Georg III. Englands- konungi. Lýsti Gifðmundur á- takanlega slysi einu hörmulegu, sem hann sagði að þessi hraustj konungur hefði orðið fyrir, og fanst fundarmönnum svo mikið til um raunir þessa fjörmikla þjóðhöfðingja, að þeir gáfu eng- an gaum að framhaidinu af ræðu Guðmundar. Héðinn Valdimarsson: Skatt- flóttamennimir flytja til Skild- inganess. Íhaldið fékk hindrað það á síðasta þingi, að Skild- inganes yrði tekið inn í umdæmi Reykjavíkur. Með því hefði mátt stöðva skattflótta hátekjumann- anna. Claessen, Thor Jensen og Jón Þorláksson eru stærstu Ióð- areigendur í Skildinganesi. Lóð- irnar þar stíga í verði óðfluga er þorpið byggist. Vatn .vilja þeir fá frá Reykjavik. Verði það _ úr, hækka löðir þeirra enn. Fyrir þessa menn er Skildinganesi haldið utan umdæmis Reykjavík- ur til þess að gefa þeim hund- raðá þúsunda gróða. Þannig er umþyggja íhaldsins fyrir Reykja- víkurbæ og borgurum hans. Ólafur Thors og Sigurður Egg- erz léku lítil smáhlutverk. Hef- ir þeim oft tekist betur. Dóms- málaráðherrann talaði lítið eitt/ til Ólafs, aðallega um skríl. Sig- urður er nú gallharður íhalds- maður og fylgir Knúti gegn um þykt og þunt eins og Möller og Pétur Halldörsson. Er nú margt breytt orðið síðan Eggerz kepti við Knút um borgarstjórasætið, biðlaði til alþýðunnar og hund- skammaði þetta „eitraða, kol- svarta íhald“, Þá var hann heldur ekki kominn í buxnavasa Claes- sens og Islandsbanka. Loks tal- aði Möller aftur um hið „marg- hrjáða íhald“ og Pétur Halldórs- son um „hagsmuni verkalýðsins". Hermann og Helgi klykktu út og Benedikt Sveinsson, er stýrði fundinum, þakkaði mönnum kom- una og „góða hegðun“ og sleit fundinum rétt um kl. 2. Voru þá sungnir jafnaðarmannasöngv- ar, íhaldið æpt .íiður og hrópað ferfalt húrrahróp fyrir alþýðu ís- lands. Það leyndi sér ekld, að Al- þýðuflokkúrinn hafði öruggan meiri hluta á fundinum, „Tíma- frjálslyndið" átti þar alt sitt lið, en íhaldið að eins fáeinar hræð- ur. AlfiýgsifeéMs*, VII. Skólamönnum og fyiirliðum þessarar þjóðar væri holt að lesa með athygli margt það, sem Lax- ness ritar um skólamál. Dómuj’ hans er á þessa leið: „Skólar eru allsendis ónógar ogi ófullkomnar stofnanir auk ' þess, sem þeir eru bygðir á úreltum og um leið vitlausum uppeldis- hugmyndum útdauðrar höfðingja- stéttar. — — —; Það er yfirleitt kostað kapps um að gera skóla- nemendur að fíflum á ófrjórn kunnálttu í alfræði, en svo er nefnd þekking á ýmsum nöfnum, númerum og löghelguðum yfir- borðsorðtækjum um hlutina, þekking, sem leitast er við að tilreiða svb, að hún geti á engan hugsanlegan hátt knúið fram á- huga nemendanna fyrir bættum kjörum alþýðu né vakið hjá þeim þá ást til fullkomnis lífs, sem hvetur oss til að ryðja öllu úr vegi, er skygt fái á hið himneska’ Ijós. —------Hver skólastofa er smækkuð mynd af hinu borgara- lega þjóðfélagi, þar sem einn kurfur situr í forsæti og gerií kröfur til fullra umráða yfir hugsunum og tilfinningum lýðs- ins, rexar og regerar yfir hreyf- ingum manna og augnaráðum. Hvenær sem eitthvað bregður út af, eru sakamál hafin, dómar dæmdir og hegningum framfylgt. Þetta fyrirkomulag helst upp í gegnum miðskólana, allar götur upp í háskólana.'-----“ Þetta mun súmum þykja öfga- kent. En hver einasti skólamaður, sem sannur vill vera og heill, hlýtur að viðurkenna sannleika þann, sem Halldór flytur. Allir skólamenn þekkja þetta að ein- hverju leyti. Annað mál er það, að til eru aðrar hliðar á skólalífinu. Höf- undur ritar ekkert um þær. Hann lýsir ekki sólskininu í skólunum, starfsgleðinni, skilningi frá beggja háífu, er saman \dnna, innileikanum og velvildinni mill-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.