Morgunblaðið - 30.01.1964, Page 3

Morgunblaðið - 30.01.1964, Page 3
Fimmt.ndaeur 30. ian. 19G4 MOR*llNBLAÐID 3 i # : :í l i í I l JÓN ÞÓRÐARSON, bóndi að Miðfelli í Hrunamannahreppi, varð niræður í gær. í tiiefni iþess buðu nokkrir sveitung- ar hafls og vinir honum til hádegisverðar í Hótel Sögu. Blaðamaður Morgiunblaðsitft var viðstaddur, er þeir bænd /ur stigu út úr bifreiðum sín- um og gengu i$n í anddyrið^ með afmælisbarnið unglegt" og teinrétt í baki j farar- broddi. „Hver þeirra ætli sé sá níræði?" varð einlhverjum á orði, þegar hann virti fyrir sér hópinn. „Það voru engar lyftur í Reykjavíik, þegar þú vannst við að rista ofan af hjá Vil- hjálmi á Rauðará og Pétri á SunnuhvoU fyrir eina krónu á tímann," sagði Helgi á HrafnkeUsstöðum við Jón á leiðinni upp i lyftunni. „Bjóst þú einihverntíma i Reykjavík?“ spurði blaða- maður. ,JSÍei, en ég kom suður í vorvinnu öðru hverju eins og allir sveitaomenn í þá daga. Svo sundaði ég sjóróðra hjá Þórði í Ráðagerði og síðar hjá Pétri Sigurðssyni í Hrólfs gkála. Ellefu vertíðir ijpri ég frá Stokkseyri, þangað fór ég fyrst 15 ára gamall til beitinga, svo að segja má, Veiílugestir í Sögu. Fremst (frá vinstri) standa Þórður, sonur Jóns á Miðfelli, Jón Þórðarson, afmælisbarnið, og Emil á Mið- felli. Fyrir aftan þá eru Páll í Dalbæ, Sigmundur í Syðra-Láng- holti, Árni í Galtafelli, Helgi á Hrafnkelsstöðum (fyrir aftan) og Guðmundur á Flúðum. Efst til vinstri er Þorsteinn á Vatns- Ieysu, formaður Búnaðarfélags íslands, þá Sigurður Kjartans- son, dóttursonur Jóns, Agnar Guðnason, fulltrúi Búnaðarfélags ( íslands, sem var eitt sinn í sveit hjá Jóni, Óskar í Ásatúni, Sig- urður á Ilverabakka, Kjartan Ólafsson, tengdasonur Jóns, Guð- mundur á Högnastöðum og Bryngeir í Dalbæ. bónda r Hrunamenn óku með Jóni í Miðfelli til R.eykjavíkur og snæddu hódegisverð „Hvernig lí.zt þér á Sögiu, Jón? Ert þú tiður gestur hér? spyr blaðamaður. byggingu, sem þessa. Enginn nema sá, sem séð hefur með eigin augum, getur gert sér grein fyrir þeirri byltingu sem orðið hefur.á háttum og hög- um ísienzku þjóðarinnar í minni tíð. Alit hefur breytzt til batnaðar frá því, er ég ólst upp. Þótt sumt eldra fölk sé svartsýnt, þá treysti ég unga fólikinu fyllilega til að taka við af okkur. Samt vil ég benda hinum yngri á það, að meta að verðleikum þau lífsgæði, sem við búum við nú, og minnast þess, að þau hafa ekki Yerið fyrir hendi lengi." „Hvar ert þú fæddur, Jón?“ „Ég f^ddist á Fossi í Hruna man»ahreppi. í þeim hreppd hef ég búið siðan. Snemma fluttist ég ásamt foreldrum mínum að Gröf. Svo giftist ég Guðfinnu Andrésdóttur, sem enn er á lífi, og fórum Við hjónin þá að búa. Fyrst vorum við í Skollagróf, en 5 árum síðar( 1913, hófum við búskap að Miðfelli.“ „Er það rétt, Jón, að þú gangir enn að vinnu?“ „Nei, það er orðum aukið,“ svarar Jón. „Það eru engar ýkjur,“ segir Þórður, sonur Jóns, „pabbi gengur að ýms- um verkum og hefur yfir- umsjón með búskapnum." „Jón hefur a'lltaf verið feiiknalegur. selskapsmaður," segir Sigmundur oddviti i Syðra-Langholti. „Hann er enn manna vinsælastur til bridge-spilamennsku. Hann hefur aldrei reykt og lítið drukkið, en hvarvetna verið hrókur alls fagnaðar og er það enn.“ i Nú koma þjónar á vett- vang og tilkynna, að hádegis- verður sé fram reiddur fyrir gestina. Sízt viljum við tefja Jón frá krásunum, svo að við kveðjum og hverfum á braut. að ég sá hálfgildings sjó- maður.“ Þegar komið er upp á 8. hæð Sögu, segir einn bænd- anna: „Svo lítur maður niður á Háskólann. Sá virðulegi skóli er eins og rikmannlegt bóndabýli við fjallsrætur." Talið frá vinstri: Þórður, sonur Jóns, afmælisbarnið, og loks Sigmundur, oddviti, sem varð fyrstur islenzkra bænda til að gista Sögu. Jón mun hins vegar vera elzti bóndi, sem þar hefur „O sei, sei, nei,“ svaraði Jón, „ég hef ekki komið héx áður. Það eru víst liðin 11 ár, síðan ég hef litið höfuð- staðinn. En ég er hreykinn af því, að bændas'téttin skuli hafa eignazt svo glæsilega Jón notaði tækifærið til að heimsækja systur sína, Guðrúnu, * Andar köldu til Frakka Róm 28. janúar. NTB. LUDVIG Lrnard, kanziari V- pyzkaiands, neiur uvauzt i ltanu umia.iuarua tvo daga og rætt vio itaiska raoherra,. par a meoal lorsætisraonerraiui, Aldo Moro. Fundum þeirra lauk í kvöld og gáfu þeir út sameiginlega yfir- lýsingu. Segja ítalskir frétta- menn greinilegt að í yfirlýsing- uuiu auui kuiuu tu rrajKKa, en þar er aueizia a ao CK&en geu iiiiuiu i ait ui sameiuingar Kvropu íyrr en ao auoKuuiu þmgKosiuugum í nreuauui a hausti komanda. Ajreioanaegiar heimildir herrna, að við viöræournar han Ernard og Moro lagt áherzlu á nauösyn þess að reyna með lempni að fá Frakka til þe®s að breyta stefnu sinni varðandi einingu Evrópu og afstöðunni til Atlantshafs- bandalaigsins. i yj.irj.jsi.usu sinni segja Moro og Jsmauu, ao nauosymeigl se aö Viiuia maiKVJStít ao nanaar sam- vmnu isvropuiikja bæoi a svioi stjornmaia og ejnanagsmaia og eitKi megi einskoi-Oa pessa sam- viruru vio Ernahagsbandalagsrik in sex. — Einnig segjast þeir vona, að flest riki AUantshafs- bandalagsins taki þátt í stofn- un sameiginlegs kjar-norkuflota bandalagsins. Gert við ketilinn AKRANESI, 29. jan. — Aiisherj- arfrí var ylir alia linuna í gagn- iræöaskóiánum hér í gær. — iör fram viðgerð á ýmsu, því að mið- stöðvarketillinn var nálega sprunginn í loft upp í fyrradag. ^ •—Oddur. STARSTtlMAR Fáheyrð ósvífni Það er fáheyrð ósvífni, þegar kommúnistar og Framsóknar- ir.enn halda því fram að við- reisnarstefnan hafi brugðizt. Það sem gerzt hefur er fyrst og fremst það, að stjórnarandstaðan hefur beitt almannasamtökum til þess að rífa niður efnahagskerfið, til þess að hrinda af stað dýrtíð- arkapphlaupi og víxlhækkunum kaupgjalds og verðlags. Það er þetta sem hefur skapað þá erfiðleika, sem atvinnuvegir- nir standa nú frammi fyrir. Það er vegna hinna gífurlegu kaup- hækkanna, sem Viðreisnarstjórn in hefur varað við, sem. ríkisvald- ið verður nú að létta byrðum af útflutningsframleiðslunni og afla fjár til þess með hækkun sölu- skatts. Þetta er kjarni málsins. Við- reisnarstefnan hefur ekki brugð- izt. Það er hið ábyrgðarlausa og glæfralega atferli Framsóknar- manna og kommúnista, sem rask að hefur jafnvæginu í íslenzkum efnahagsmálum í bili. Þetta verður þjóðin að vita. Skattarnir hafa verið lækkaðir Framsóknarmenn þykjast nú allt í einu vera orðnir mótfalln- ir skattahækkunum. Öðruvisi mér áður brá. Þegar Eysteinn Jónsson var fjármálaráðherra áitti hann aldrei neitt úrræði annað en hækka skatta og tolla. Vinstri stjórnin, síðasta ríkis- stjórnin sem Framóknarmenn hafa átt sæti í, hækkaði skatta og tolla til dæmis svo hressilega að það hafði í för ir.?ð sér óðaverð- bólgu, sem síðan steypti vinstri stjórninni á miðju kjörtímabili. Minna mátti ekki gagn gera. Viðreisnarstjórnin hefur haft allt annan hátt á. Hún hefur beitt sér fyrir- stórfelldum skatta- og tollalækkunum. Fyrst voru skatt ar lækkaðir á einstaklingnum svo verulega, að hjón með tvö böm og þurftartekjur urðu skatt frjáls. Síðan voru skattar lækk- aðir á félögum og atvinnurcksjri með það fyrir augum að auð- velda afskriftir og uppbyggingu nýrra atvinnutækja. Loks var tollskráin endurskoðuð og tollar lækkaðir verulega. Það er fyrst eftir að Frair.sókn armenn og kommúnistar hafa' hleypt af stað nýrri dýrtíðar- skriðu, að Viðrcisnarstjórnin verður að grípa til þess úrræðis að hækka söluskatt til þess að létta byrðar útflutningsfram- leiðslunnar, sem orðið hefur að taka á sig allt að 40% kauphækk un á einu ári. Hámarksvinnutími barna Nokkrir þingmenn 'Tbýðu- flokksins hafa flutt þingsálykt- unartillögu á Alþingi, þar sem lagt er til að Alþingi feli ríkis- stjóminni að láta undirbúa fmm varp til laga um hámarksvinnu- tíma bama og unglinga í hinum ýmsu starfsgreinum, og verði frumvarpið lagt fyrir Alþingi svo fljótt sem. kostur er á. Alþýðublaðið birti forystu grein um þessa tillögu í gær og lýkur henni með þessum orðum: „Það gefur auga leið að ekki er hægt að haldk öliu lengra * þeirri leið, sem við erum nú á í þessum efnum. Hér verður að spyrna við fæti. Tillögu Alþýðu- flokksþingmanna er ætlað það hlutverk. Setja verður löggjöf um hámarksvinnutínv.i barna og unglinga þar sem seð er íyrir ákvæðum sem koma i veg fyrir að þeim verði misboðið með óhóf lega löngum vinnudegi. Því fyrr sem. slík löggjöf er sett því betra.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.