Morgunblaðið - 30.01.1964, Side 4

Morgunblaðið - 30.01.1964, Side 4
4 MORCUNBLAÐIÐ v yimmtudagur 30. jan. 1064 ANNAST SKATTA- FRAMTÖL einstaKlinga, félaga, tótr Og fl. — Samningagerðrr. — Títni ettir samtcomulagi Friðrik Sigurbjörnsson lögfræðtngur, sími 16941 Fjölnisveg 2 Bílamálun - Gljábrennsla Vönduð vinna. Merkúr h.f. Hverfisgötu 103. — Sími 21240 og 11275. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún- og gæsa- dúnsængur og koddar fyrir liggjandi. Dún- og fiffurhreinsurin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Nýr 12 tonna bátur til sölu. Nánari upplýsing- ar í síma 33062. Ungur maður m e ð verzlunarskólapróf ósltar eftir atvinnu sam fyrst. Tilboð merkt: „Stund vís — 9015“ sendist afgr. MbL 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu í 5—6 mán- uði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. febrúar, merkt: „9166“. Til sölu stórt nýtt segulbandstæki, kíkir og barnakerra. — Sími 36829. Takið eftir Sauimum skerma og svunt- ur á barnavagna og kerrur. Áklæði í mörgum litum, öldiugötu 11, Hafnarfirði. Sími 50481. Atvinna óskast Ungur maður óskar eftir atvinnu strax, hefur verzl- unarskólapróf og bílpróf. Uppl. í síma 3-40-37 milli kl. 4—6 í dag og á morgun. Gamaldags ruggustóll óskast til kaups. Uppl. í sima 11825. Til sölu Norge kæliskápur, eldri gerð, ný uppgerður og með nýju frystikerfi. Uppl. í sima 20031. Sniðnámskeið Dömur. Sníðið föt ykkar sjálfar, eftir hinu auðvelda Pfaff-kerfi. Næsta nám- skeið 3. febr. Innritun dag- lega. — ólina Jónsdóttir, Bjarnarstíg 7, sími 13196. Hafnarf jörður — Atvinna Tvær stúlkur ósikast í bið- skýli. Uppl. í síma 13992 og 51889 milli kl. 7—8. íþróttakennarar Fundur í íþróttakennara- félagi íslands verður hald- inn í Breiðfirðingaibúð, uppi, föstud. 31. janúar kl. 8.30. Fjölmennið. Stjórnin. FAGNIÐ með fagnendum. og grátið með grátendum. (Kóm. 12. 15). í dag er Fimmtudagur 30. janúar. 30. dagur ársins 1904. Árdegisliáflæði kl. 6:23. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur.' Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. Næturvörffur er í Iðunnar- apóteki vikuna 25. 1. — 1. 2. Simi 11911- Kopavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði það sem eftir er mánaðarins 25. — 27. Jósef Ólafsson (sunnud) 27. — 28. Kristján Jóhannesson 28. — 29. Ólafur Einarsson 29. — 30. Eiríkur Björnsson 30. — 31. Páll Garðar Ólafsson 31. — 1. febr. Jósef Ólafsson SlysaVarðstofan í Ileilsuvemd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyffarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema iaugardaga. Holtsapótck, Garðsapótek og Apotek Keflavikur eru opin aiia virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga fra kl. 9-4 oe helgidaga frá kl. 1-4. e.h. I.O.O.F. 5 = 1451308(4 = N.K. n MÍ.MIR 59641307 >í~ = 7. Orð lífsins svara 1 sima 10000. Nixon Myndin hér að ofan sýnir Nixon, fyrrum varaforseta Bandaríkj- anna taka við bókinni, sem um er rætt í þessari grein, úr hendi varaforseta A. O. T. HINGAÐ til Reykjavíkur kom sl. sunnudag hr. G. Meyerheim, for- stjóri Danmerkurdeildar AOT Tourist Service. Félag þetta heit- ir fullu nafni American Over- seas Tourist Service of New York, Inc., er umsvifamikið í ferðarpálum og gefur m. a. út myndarlega leiðsögubók á ári hverju í 100.000 eintaka upplagi, sem er svo dreift um heim allan af ferðaskrifstofum, flugfélögum og öðrum aðiljum. í bókinni er að finna- margskonar fróðleik sem að gagni kann að koma fyrir ferðalanginn, svo sem almennar upplýsingar um ferðalög, hótel, veitingahús, verzlanir o. m. m. fl. A síðastliðnu ári var Island kynnt í bók þessari í fyrsta sinn. Er þar að finna margskonar upplýsingar um landið og auk þess auglýsingar frá fjölmörgum fyrirtækjum. Kaflinn um ísland er á alls 16 blaðsíðum og er þar margt mynda. Hr. Meyerheim hyggst ferðast um landið eftir því sem ástæður leyfa og kynna sér ferðamálin í öðrum landshlutum og hitta kunningja er hann kynntist á ferðum sínum um landið í fyrra. Hann kveður bókina munu verða tilbúna til dreifingar í maímián- uði nk., og segir hann vonir standa til að hlutur íslands í þeirri bók verði eigi minni en á síðasta árL Fréttatilkynining. sá NÆST bezti Kona hringdi í gær og viidi hafa þennan næst bezta í dag. Þegar Jónas Jónsson var ráðherra hér á árunum átti hann sér bæði vini og óvini eins og gengur. Það var einhverju sinni að fundum þeirra Jónasar og séra Bjarna Jónssonar bar saman- Þeir voru ekki sammála í pólitík, eins og allir vita- Þetta var í samkvæir.l einu hér í bæ. Jónas vek sér að prestmum og sagði: „Er það satt, sem ég hef heyrt, séra Bjami, að við messugerðir sértu hættur að biðja fyrir ríkisstjórninni? Nei, það eru hrein ósannindi, svaraði séra Bjarni, mér hefur sannarlega aldrei íundis'. meiri þörf á því en einmitt núna! GÓÐA TUIMGL UM þessar niundir eru mörg tungl á lofti yfir Reykjavík, en sjö sóiir aðeins í heimi skálda. Gerfihnötturinn Echo II er á ferð hér yfir og geta máski einhverjir^ séð hann. Myndin, sem hér fylgir sýn- i^ okkar gamalkunna tungl, sem hefur fylgt jörðinni frá ó- munatíð, tunglið, sem veldur flóði og fjöru, og gömlu menn irnii* töldu, að gæti ráðið veðri og vindum, og hver veit, nema það sé satt? Þetta er iíka sama tungl- ið, sem orðið hefur skáldun- um #að yrkisefni, Það sama, sem hefur veitt angurværð- inni og róniantíkinni" inn í líf elskenda um áraraðir. Þessi mynd er tekin, í stjörnukíki, þegar hann Máni okkar er háífur og það hefur hann fram yfir öll gerfitungí, sejrn ailtaf eru full. Eimskipalélag Reykjavikur h.f.: Katla er í Keflavik. Askja er í Rvík. Kaupskip h.f. Hvitanes fór f morgun frá Reyöarfirði áleiðis tíl Keflavík- ur. Hafskip h.f.: Laxá er I Hamborg. Rangá «r í Keflavík Selá er í Kvik. H.f. Jöklar: Drangajökull kemur til Rvíkur 31. þm Langjökull fór 26. þm. frá Vestmanr.aeyjum til Norr köping, Gdynia, Hamborgar og Lond- on. Vatnajökull kemur til Calais i kvöld, fer þaðan til Rotterdam. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Rvik í dag vestur um land í hringferð. Hejólfur fer frá Vestmanna eyjum í dag til Hornafjarðar. Þyrill fór frá Fredrikstad í gær áleiðis til Rvíkur. Skjaldbreið er á Norðurlands höfnum. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvikur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt til Helsingfors 31. þ.m. ler þaðan lil Hvngö og Aabo, Arnarfell fór i gær frá Reykjavík til Reyðar- fjarðar, Hull Rotterdam, Hamborgar og Kaupmannahafnar Jökulfell fór 24. þm. frá Camden til íslands. Dís- arfeU er í Kalmar fer þaðan til Gdynia. Litlafell íór i gær frá Rvík til Vestfjarða. Helgafell er væntan- legt til Rvíkur 31. þm. Hamrafell er væntanlegt til Hafnarfjarðar 2. febr. Stapafell er væntanlegt til Bergen 31. Fimmtudagsskrítlan Bjórinn verkar misjaínt á mannskapinn. Þegar Svíi fær einum of mikið, syngur hann- Þjóðverjinn séúir yfir í gæsa- gang, Frakkinn grætur af ástar- sörg, Fijininn lendir í slagsmál- um, Daninn drekkur einn bjór I viðbót. En íslenaingurinn? Ja, það er enginn sterkur bjór til á Islandi — er það ekki vel slopp- ið? GAMALT og goti Komi þeir, sem koma vilja, veri þeir sein vera vilja, fari þeir, sem fara vilja, - mér og mínum að meinalausu. Orð spekinnar Sá, sem særir samvizku sína, veitir sjálfum sér versta sárið. Zwingli. FRÉTTASÍMAR MBL.: — eft<r iokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 þm, Flugfélag íslands h.f.: Innanlands- ílung. i dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). Kópaskers, Þórs hafnar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). Vestmannaeyja, Xsafjarðar- Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Sauðárkróks. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrét Guðmunds dóttir, Kambsveg 22 og Már Ósk arsson, Réttarholtsveg 51. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú *Auður Ás- grímsdóttir, Þórshöfn og Angan týr Einarsson, skólastjóri, Skúla- garði./Heimili þeirra er að Skúla garði^ Nýíega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Svala Guðmunds- dóttir, Bólstaðarhlíð 16 og Már Hólm Einarsison, Eskifirði. Genaið ♦ Gengið 20. janúar 1964. k • Kaup Sala 1 enskt pund ........ 120.16 120,4« l BantíarikiadoUar 42.95 43.0« 1 Kanadadollar ....... 39.80 39.91 100 Danskar kr. ...‘. 622.46 624,0« 100 Norskar kr...... 600.09 601.63 100 Sænskar kr. .......... 827,95 830,1« 100 Flnnsk mörk 1.335,72 1.339.14 100 Fr. franki _______ 874,08 876,33 100 Svlssn. frankar .. 993.53 996.08 100 V-þýzk mörk 1,080,88 1.083.63 100 Austurr. sch.....- 166.18 166,60 100 Gyllinl -..... L.191.8U 1.194,87 100 Belg. frankl 86,17 86,39 Leiðrétting Þau leiðu mistök urðu í blað- inu í gær, að í minningargrein um frú Ólöfu Guðmundsdóttur eftir séra Jakob Jónsson féll nið- ur nafn eins af börnum hennar, Friðnýjar Sigfúsdóttur, sem er skrifari á skrifstofu Landsímans í Reykjavík. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á þessu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.