Morgunblaðið - 30.01.1964, Page 16

Morgunblaðið - 30.01.1964, Page 16
16 MOHGUNBIADIÐ Fimmtudainrr 30. jsn. 1964 Ástmærin Lemnitzer til Ankara og Aþenu Gríski herinn reiðubúinn að grípa til að- gerða. Tyrkir frá London á þriðjudag (A Double Tour) Frönsk, Bæjarbíó lcikstjóri: Claude Chabrol. EINN af þekktustu Jeikstjórum sem kenndir eru við „nýju öid- una" í kvikmyndagerð, og þeirra afkastamestur, er Claude Chabrol. Tvær fyrstu myndir hans hafa báðar verið sýndar hér, en það eru Vinirnir (Le Beau Sergy, Hafnarbíó) og Hrépaðn ef þú getur (Les Cous- ins, Austurbæjajbió). Ástmærin er sú þriðja sem hann gerir og stenzt ekki fyllilega samanburð við hinar fyrri, en er engu að síður athyglisverð, sérstaklega vegna þess hvað Chabrol hugsar filmrænt og virðist gjörþekkja eðli og möguleika kvikmyndavél arinnar. Þetta er fyrsta litmynd hans og hvilíkri litagleði er hann haldinn! Hann er eins og krakki sem fær vatnsliti í afmælisgjöf og verður að nota alla litina á fyrstu myndinni sinni. í þessari mynd virðist formið aðalatriðið, en sagan, sem er morðdrama í Hitchcock-stíl, ger- ist í tveimur nærliggjandi hús- um. Annað er í gömium stíl, stórt og mikið; hitt er nýtízku- legt í japönskum stíl. f því fyrra býr Henri , Marcoux (Jaques Dacqmine) ásamt konu sinni, Theresu (Madeleine Robinson), syni þeirra Richard (André Joce lyn), hálfklikkuðum mömmu- dreng, lognmollulegri dóttur, Elizabeth (Jeanne Valerie) og lostafallegri vinnustúlku, Juiie Bernadette Lafont). f hinu hús- ínu býr Leda (Antonella Lualdi), fögur ítölsk kona, sem Henri hefur haldið við í langan tíma fyrr augunum á konu sinni, sem ekfeert fær að gert nema að reyna að halda í virðuleikann meðan það fréttist ekki og skjóta ekki illgirnislegum athugasemd- um að manni sínum. - KUBA Framh. aí bls. 12 Allt slíkt er skammtað naumt á Kúbu. ✓ SVIKIN LOFORÐ Þegar Castro náði völdum lofaði hann guili og grænum skógum. í dag lifa Kúbumenn við þrengri kost en þeir hafa nokkurn tíma gert á þessari öld. Skriffinnskan hefur blómgazt svo, að nú þarf heil- an dag til að fylla út öll eyðu- blöðin sem nauðsynleg eru til þess að fá keypta eina dós af aspírín. Glas af vatni verður maður stundum að kaupa fyr- ir 20 krónur. Hvergi er ástandið ömur-' legra en hjá bændunum. Þeir sem vihna á sykurekrunum urðu að sætta sig við að kaup- ið lækkaði úr 10 í 4 pesos á dag fyrsta árið sem kommún- istar stjórnuðu Kúbu. Síðast- liðið ár varð sykuruppskeran sú lakasta sem orðið hefur í 43 ár. í hittifyrra var hún 6.7 milljard lestir en í fyrra 3.8. Stórbóndi í Orientehéraði átti 1600 hektara ekrur, en stjórn- in tók 1000 af honum en lét hann halda 600. „Það eru meira en tvö ár síðan, en enn- þá hefur ekki verið hreyft við þessum þúsund hekturum og nú er illgressið orðið svo mik- ið, að því verður ekki útrýmt nema með jarðýtu," sagði bóndinn mér. „ Það spillir mjög efnahagn- Inn í þennan hóp kemur svo elskhugi dótturinnar, Laszlo Kovacs (Jean-Paul Belmondo), bítnikk af ungverskum uppruna, sem vekur hrylling móðurinnar með . óheflaðri framkomu og græðgislegum borðsiðum. Henri, sem er ákaflega ósjálfstæður, ákveður m. a. vegna hvatningar Laszlos, að yfirgefa konu sína og taka saman við Ledu. En dag einn þegar öll fjölskyMan situr við hádegisverðarboðið, kemur þjónustustúlkan með þau tíðindi að Leda hafi verið myrt í húsi sínu. Það reynist vera Laszlo sem á mestan þátt í að upp kemst um morðið. Morðinginn reynsit vera einn af þeim, sem sitja við matborðið. Áhrif Hitchock leyna sér ekki í myndinni, enda mun Chabrol mikill aðdáandi hans eins og margir franskir kvikmyndastjór- um að inn I landið er flutt- ur alls konar varningur, sem fólk hefur engin not af, frá kommúnistalöndunum. Aðeins 15% af útflutningi Kúbu til Sovétríkjanna, Kína og Tékkó slóvakíu er greiddur í pening- um. Hitt er vöruskiptaverzlun. Kúba þarf matvöru, fatnað og byggingarefni, en Kína send- ir þangað skrautgripi úr jade og fílabeini. Sovét-Rússland sendir þungar dráttarvélar, gerðar fyrir jarðveginn í Síberíu en alls óhæfar í gljúpa og raka jarðveginum á Kúbu. Skipsfarmar af kommún- istaáróðri eru sendir til Kúbu og bókabúðirnar úttroðnar af ævisögum Lenins, Marx og Engels. í stórri bókaverzlun greiddi ég rúmar 20 kr. fyrir eintak af 5 ára áætlun Rússa fyrir árin 1928—33 (á ensku), og aumingja bóksalinn sagði mér að 2000 eintökum af þess- ari áætlun hefði verið þröngv- að upp á sig. „Sleppum því að hún er 35 ára gömul, en hún er ekki einu sinni á spænsku," bætti hann við. Hvergi er áróðurinn eins vel skipulagður og í skólun- um; þar er kennurunum frem- ur borgað fyrir pólitíska trú- mennsku en fyrir kennara- ^þæfileika. CastrO segir að á tveimur árúm hafi ólæsum fækkað úr 23% í 3%, en þeim tölum er ekki treystandi, því að svo margir kennarar hafa flúið land að þetta er óhugs- andi. En b.örnin eru talin læs ar og sækir margt til hans. Mynd in á t. d. skylt við myndif Hitch- coks við fyrstu sýn. Hinn rudda- féngni Laszlo reyndist t. d. sá sem miestur bógur er í. En Chabrol líkist einnig Otto Prem- inger (Evodus o.fl. að því leyti, að hann hampar engri persónu fram yfir aðra. Hann er sem sagt hlutlaus. Aðalmótívið í mynd- inni virðist vera tortíming feg- urðarinnar, því morðinginn gef ur þá skýringu á morðinu að Leda hafi verið of fögur, en ekkí að það hafi ráðið að hún væri að tæla Henri burt. En ef sTi fegurð sem Antonella Lualdi hefur til að bera, fellur ekki í smekk áhorfandans, er hætt við að sú forsenda eða mótív fari fyrir ofan garð eða neðan hjá honum. Myndin er mjög „élegant" og kvikmyndun Henri Decae er mjög vel gerð, kvikmyndavéliin er á sífelldri hreyfingu án þess að þreyta augað og fremur margskonar aðdáunarverða tæknifimleika, sem kemur við hjartað á hverjum „film- maniac“. Til dæmis má nefna mjög vel gert atriði, þar sem Jule hefur fundið lík Lédu og hleypur aftur til hússins og til- kynnir morðið. Þar skeytast sam an hröð stutt atriði, tekin úr mikilli hæð beint niður á hóp- inn við matborðið af hverju and liti fyrir sig. Ástmærin er mynd þar sem efnið skiftir ekki mestu máli, en formið skiftir raunar mestu: r’art pour 1’ art eða list- in fyrir listina. og skrifandi ef þau geta pár- að nafnið sitt og einnar línu lofgerð um byltinguna á Kúbu, á bréf til Castros. Vatnsleysið hefur löngum verið óþægilegt, og nú er gistihúsunum flutt vatn í vögnurrv Þetta er sjór, sem salt hefur verið unnið úr, en vatnið er enginn svaladrykk- ur. — PERSÓNULEGT ÓFRELSI „Það gengur ekki vel en það mjakast". Þúsundir fólks halda áfram að fara í kirkju, þó kommúnistar reyni af al- efli að draga úr áhrifum kaþólsku kirkjunnar. Þegar Castro tók völdin var prestum fækkað úr 800 í 200, stjórnin -lagði undir sig skóla kirkjunn- ar og trúmálablöð voru bönn- uð. Samt er kirkjusókn meiri en nokkurn tíma áður, og stjórnin hefur loks sýnt kirkj- unni þá eftirlátssemi að leyfa innflutriing á 5000 lítrum af messuyíni.. Kunnur stjórnarerindreki sagði Við mig: „Þrátt fyrir alla eymdina á Kúbu, held ég sannast að segja að fólk hefði sætt sig við Castro, ef ekki hefði verið slettirekuskapur hans um persónuleg málefni og skerðing á persónufrelsinu: símahleranir, þefarar, sem kærðu granna sína ef þeir sögðu eitthvað misjafnt um Castro og álíka misþyrming- ar á persónufrelsinu.* London 28. jan. (NTB). YFIRMAÐUR Atlantshafs- bandalagsins í Evrópu, banda- ríski hershöfðinginn Lyman Lemnitzer, flaug í dag til Ank- ara til viðræðna um Kýpurmál- ið við stjórn Tyrklands. Á morg- un heldur Lemnitzer til Aþenu og ræðir við grísku stjórnina. Lemnitzer hélt til Ankara er fregnir höfðu borizt um liðs- flutninga Tyrkja til strandarinn- ar, en vegna þeirra hefur gríska hemum verið skipað að vera reiðubúinn að grípa til aðgerða. Utanríkisráðherra Tyrkja, Fer- idun Erkin, sem situr ráðstefn- una uan Kýpur í London, skýrði frá því í morgun, að tyrkneska Hringurinn þakkai BARNASPÍTALASJÓÐ Hrings- ins hafa boorizt eftirtaldar gjafir: 1. Minningargjöf frá Eiríki Jónssyni, trésmáðam. Grenimel 12, til mdnningar um látna eig- inkonu hans, Snjólaugu G. Jó- hannesdóttir frá Laxamýri. kr. 10.000,00. 2. Minningargjöf um látna ásit- virii frá N. N. kr. 3.000,00. « 3. Minningargjöf um Rebekku Hj örtþórsdóttur, frá systrum, hennar Idu og Eanelíu kir. 10.000,00. 4. Guðríður Einarsdóttir, Laugaveg 55, Rvík, fædd 1. 6. 1866, dáin 6. 7. 1963, hafði óskað eftir að eignum hennar yrði var- ið til líknarstarfsemi. Samkv. þessari ósk færa börn hennar Barnaspitalasjóð Hringsins að gjöf kr. 40.000,00. Samtals eru þessar gjafir kr. 63.000,00. Kvenfélagið Hringurinn þakk- ar af heilum hug allar þessar rausnarlegu gjafir. Leynilögreglan fangelsaði t. d. konu í tvo daga — hún reyndist síðar vera kommún- isti — fyrir að ftún lét orð falla um, að Raoul Castro (bróðir Fidels) væri nokkuð feitlaginn! Leynilögreglan er sífellt á höttunum og þefarar eru á hverju strái, en þetta hefur vakið óvild og hatur til stjórnarinnar. í Havana má alls staðar sjá austur-þýzka, ungverska og tékkneska „tæknifræðinga" en Rússarnir hafast eingöngu við í bækistöðvum sínum. Fáir munu geta sagt með vissu hve margir Rússar séu á Kúbu í dag, tilgáturnar nefna frá 5 til 20 þúsund. Aginn er mjög harður hjá Rússum og þeir sem reyna að flýja eða hafa mök við kúbanskar stúlkur eru skotnir. Sagt er að tals- vert af rússneskum stroku- mönnum hafi gengið í lið með skæruliðunum, sem hafast við uppi í fjöUum og reyna að gera Castro skráveifur. Svo að segja allir þeir’þrjú þúsund, sem gizkað er á að hafi komið til Kúbu í ár, eru gestir sem stjórnin hefur boð- ið heim. Kúba mun því vera eina landið, sem tapar á túr- istum. En hins vegar flýr fjöldi af fólki frá Kúbu og þannig miss- ir landið fjölda af nytsömu starfsfólki. Menri flýja unn- vörpum þó þeir verði um leið að missa af aleigu sinni. Sviss- neska sendiráðið í Havana, sendinefndin hyggðist hætta þótt töku í ráðstefnunni. Síðar í dag átti Erkin viðræður við Butler, utáhríkisróðherra Breta. Að þeim fundi loknum sagði tyrkneski utanríkisráðherrann, að tyrk- neska sendinefndin myndi sitja ráðstefnuna til þriðjudags, en hann teldi litla von til þess að árangur næðist. Næstæðsti maður hers brezka samveldisins, Baker hershötfðingi, hélt í dag til Washington til við- ræðna við Bandarikjasfjóm um þá tillögu Breta að nokikrar Atlantshafsbandalagsþjóðir taki að sér að halda uppi lögum og reglu á Kýpur. Brezka stjómin bar tillögu þessa fram í gær og haft er eftir áreiðanlegum heim- ilduan að gert sé ráð fyrir, að I löggæzlusveitinni verði hermena frá Bandaríkjunuzn, Frakiklandi, Vestur-Þýzkalandi og • ítalíu. t kvöld sagði talsmaður varnar- málaráðuneytis Bandaríkjanna, að þau gætu enn ekki tekið af- stöðu til þessarar tillögu Breta. _ Brezka stjórnin ræddi Kýpur- deiluna á fundi í dag og Sandya samveldismálaráðherra r æ d d i einslega við formenn sendinetfnd- anna á Kýpurráðstefn-unmi. Schlesinger lsetur nl embætti Washington 28. jan. NTB. JOHNSON Bandaríkjaforseti tilkynnti í dag, ’að sagnftræð- in.gurinn Arthuir Schlesinger hefði beðizt lausnar frá stförf um í Hvíta húsinu. Schlesing- er varð ráðgjafi Kennedys forseta er hann tók við em- bætti 1961 og aðstoðaði hann m.a. við að semja ræður. — Schlesingax var einndg ráð- gjafi Keranedys um málefni S.-Ameriku og hafði það starf að ræða við háskólameran fyrir hönd forsetans. Schlesinger hefur starfað við Harvard-báskólaran og skrifað margar bækur t. d. um Franklin D. Roosevelt. Talsmaður Hvíta hússins skýrði frá því í dag að Schles irager hyggðist skrifa bók um samstarf sitt og Kénnedys forseta. Hann lætur af embætti 1. rraarz. sem annast málefni USA á Kúbu, hefur á 18 mánuðum afgreitt 175.000 innflutnings- leyfi handa fólki til Banda- ríkjanna. Stjórnin á Kúbu gef ur út leyfi handa fólki sem vill flytja úr landi, og fylgir þeirri reglu að láta þá sitja fyrir, sem mest eiga til. Ef maðurinn, sem sækir um slíkt leyfi á hús eða bíl, sem stjórn- in getur gert uppfækt, fær hann leyfið strax. Eri ef hann er snauður má hann búast við að þurfa að bíða tvö ár eftir leyfinu. Útflytjandinn verður að skilja allt sitt eftir í landinu að undanteknum tvennum föt- um og nærfatnaði. Það sem ég sá síðast á Kúbu var kona, sem fór að gráta þegar komm- únískur ombættismaður á flugvellinum tók af henni gift ingarhringirfh, ^em hún 1 var með á fingrinum. Og hún grét enn þegar við lentum i Mexí- co City fióruxn tíxnum seinna.** Esská. Pétur Ólafsson. Antonella Lualdi sem ástmærin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.