Morgunblaðið - 05.02.1964, Síða 20
20
MORCUNBLADIÐ
Miðvikudagur 5. febr. 1964
GAVIN HOLT:
49
ZKUSÝNING
— Ég er hræddur um, að þér | hlakkar með sjálfum sér yfir
séuð óþarflega fljótur á yður að
álykta, svaraði Burchell. — Ég
segi enn, að bréfið hafi verið
áritað til Kleebers en þó með
öðru nafni. Ég held, að Lina hafi
uppgötvað, að það var horfið í
morgun og hafi þá gert boð fyrir
Kleeber og borið upp á hann
ótrúmennsku hans. Það gæti
verið einkennilegt í sumra aug-
um, að Kleeber væri að vinna
gegn fyrirtækinu, sem var brauð
gjafi hans. En svarið er það, að
brauðið væri ekki nógu ríflegt,
og hann var orðinn þreyttur á
að vera þræll Linu. Auðvitað er
þetta allt tilgáta, en ég býst nú
samt við, að það standi heima.
Ég held, að Lína hafi hótað að
koma upp um hann og segja lög-
reglunni, að hann væri enginn
annar en Alfred Wolfgang Klee-
ber. Þá fannst honum ekkert ráð
við þessu annað en myrða hana
áður en hún gæti framkvæmt
hótunina.
— Þetta er hrein vitfirring,
sagði Cxibaud.
— Já, ef til vill er það ekki
alveg með fullu viti, sagði Bur-
chell. — Ég á þar við Kleeber og
framferði hans. Hann er viti sínu
fjær af örvæntingu. Hann verð-
ur að fremja morð til að bjarga
sjálfum sér, og ákveður að nota
tizkusýninguna sem hulu. Fjöldi
fólks mun geta svarið, að hann
hafi verið þar viðstaddur allan
tímann, en raunverulega læddist
hann burt í nokkrar mínútur.
En þessar mínútur voru meira
en nóg.
Ciibaud streittist við að láta
sér ekki bregða. — Mjög sniðugt!
sagði hann, — en það kemur
bara ekki heim við staðreynd-
irnar.
— Það kemur heim við allar
þekktar staðreyndir, sagði Bur-
chell. — Kleeber ræðst að fórn-
ardýri sínum að óvörum og kyrk
ir hana. Hann reynir að láta það
því, að hann sé öruggur, en þa
kemur Tyler til þess og segir
honum frá þjófnaðinum úr skrif-
borðinu. Hann er því í vanda
staddur. Ein stúlkan hefur með
höndum sönnunargagn, sem get-
ur orðið honum að falli, ef hægt
sé að bendla hann við það. Það
mun nægja lögreglunni, ef stúlk
an ákærir hann, en ef hún hins
vegar deyr með bréfið í fórum
sínum, lítur út eins og það hafi
verið henni ætlað. Þá verður hún
grunuð um að hafa átt þátt í
morðinu og hann firrtur öllum
grun.
Burchell gerði þögn, eins og
hann ætlaði Clibaud að segja
eitthvað, en hann þagði.
— Því undirbýr Kleeber ann-
an glæp. Hann ekur burt í bíln-
um sínum, skilur hann eftir ein-
hversstaðar, snýr aftur í bílskúr
inn, tekur bíl Thelbys, og er svo
á gægjum í blindgötunni þangað
til stúlkan, sem hann hefur
gnxnaða, fer úr búðinni. Hann
reynir að aka yfir hana, en verð
ur fyrir óhappi. Hún stekkur
upp á gangstéttina og ljósastaur-
inn verður henni til bjargar
Hann ekur áfram með beyglað-
an höggdeyfi, skilur skemmda
bílinn eftir á Hanovertorginu.
flýtti sér í sinn eiginn bíl og ek-
ur heim.
Aftur gerði Berchell þögn og
aftur þagði Clibaud.
— Hvað munduð þér nú gera,
ef þér væruð þessi Kleeber,
M’sieu'? spurði Burchell. — Nú
er úr vöndu að ráða. Hann er
tryggur gegn öllu nema mistök-
um. Af því að hann hefur notað
annars manns bíl, er hann ör-
uggur, en stúlkan er enn á lífi.
Hann fer því heim til hennar
síðar um kvöldið, og gerir hana
einhvernveginn ósjálfbjarga.
Skrúfar svo frá gasinu, lokar
dyrunum innan frá með einföldu
iíta út eins og sjálfsmorð, og bragði, og læðist burt, viss um
að dauði hennar verði kallaður
sjálfsmorð.
— Þetta er yðar kenning,
sagði Clibaud, skjálfandi og í
hálfum hljóðum. — Ekkert ann-
að en fræðikenning. Ef stúlkan
hefur fundizt í læstu herbergi. . .
Hvíslið heyrist ekki lengur.
— Já, meirihlutinn af þessu
er kannski fræðikenning, sagði
Burchell, rétt eins og hann væri
að hugga manninn. — Það er
ýmislegt sem mig mundi langa
til að vita. Til dæmis, hvort
Kleeber leitaði að stolna bréf-
inu áður en hann skrúfaði frá
gasinu. Því að það hefði verið
neyðarlegt.
— Hvernig neyðarlegt?
— Ég á við, af því að bréfið
var alls ekki þarna á staðnuxn,
Stúlkan hafði það aldrei með
höndum. Hún var skakka sýn-
ingarstúlkan.
— Hvernig það?
— Hr. Tyler hafði skjátlazt.
Hann hélt, að stúlkan, sem hann
sá um nóttina væri Saily Dution.
Síðar komst hann að því, að það
var Josette Lacoste. Og nú kom-
um við að glæfralegasta hluta
málsins, M’sieu’ Clibaud. Alit
þar til hr. Tyler fór héðan i
kvöld, hafði hann ekki minnzt á
skrifborðsþjófnaðinn nema við
tvær persónur. önnur var félagi
hans, hr. Saber. Hin voruð þér,
M’sieu’ Clibaud-
— Nei, nei! æpti Clibaud. —
Það vissu þetta fleiri. Ég talaði
um það við ungfrú Ochs, og hún
hlýtur að hafa haft það eftir.
Hún hlýtur að hafa gert það.
Það vissu þetta allir! Nú hafði
hann alveg sleppt sér og sat
fastur í gildrunni. — Segðu þeim
það, Gussie! æpti hann. — í guðs
bænum, segðu þeim það! Sally
Dutton drap sig. Hún var hrædd
og þessvegna drap hún sig!
Gussie Ochs lyfti höfði og
horfði á hann, en síðan hné hún
aftur niður í stólinn, sjáifandi.
— Hvað segið þér um þetta.
ungfrú Ochs? sagði Burchell.
— Ekkert! sagði hún og lok-
aði augunum. Hann sagði mér
ekkert og ég veit ekkert um
þetta. . Hún leit aftur á Clibaud,
og öskraði í æði, og með snögg-
um viðbjóði: — Hann er óarga-
dýr! Ég vissi ekki neitt.
Burchell beið ekki' eftir meiru.
Hann gaf Bede merki og las síð-
an upp handtökuformálann, og
— Eruð þér virkilega kona skrifstofustjórans? Hann hefur
alltaf sagst vera piparsveinn.
endurtók viðvömxnina um, að
hvað sem Clibaud segði, gæti
orðið notað gegn honum.
Clibaud lét þessa aðvörun eins
og vind um eyru þjótá. Hann
hafði margt að segja, og hann
var æstur. Þetta væri alltsaman
hræðilegur misskilningur. Hann
ætlaði að kæra fyrir svívirðileg-
ar aðdróttanir, og heimta skaða-
bætur fyrir ástæðulausa hand-
töku. Duttonstelpan hefði játað
sök sína með því að fremja sjálfs
morð.
En mitt í öllu þessu heyrðist
dynkur mikill á hurðina í búð-
inni niðri. Bede var sendur nið-
ur til að aðgæta þetta, og fáum
sekúndum síðar kom ungfrú
Dutton upp í salinn. Venjulegur
áhorfandi hefði sagt, að hún
væri Ijóslifandi, en í augum Cli-
bauds hlaut hún að koma eins
og andinn upp úr flöskunni.
— Eg kom strax þegar ég vakn
aði, sagði hún og benti á Ch-
baud. — Hann reyndi að myrða
mig; Reyndi að kæfa mig. Og
hann var líka maðurinn í bíln
um, er ég viss um.
Eg greip í handlegg hennar,
þar eð mér fannst hún þarfnast
stuðnings. — Bjáninn þinn! sagði
ég. — Hversvegna varstu ekki
kyrr í rúminu?
— Það er- allt í lagi með mig,
sagði hún. — Eg náði i bíl. Eg
MORA
„Þið skuluð ekki halda, að mér
sé neitt sérstaklega uppsigað við
fugla“ urraði Spori, sem hafði komið
auga á einn af stóru fuglunum í
frumskóginum. En ég er svangur,
svo svangur, að nú ...
„Já, en, Spori þó, þessu trúi ég
ekki á yður,“ hrópaði Jumbo og brá
við, þegar steinninn flaug úr hendi
Spora og að fugiinum. Til allrar
hamingju, að minnsta kosti fyrir
fuglinn, hitti Spori ekki ....
Fuglinn komst undan, en ekki tók
þá betra við. Steinninn hafði nefni-
lega lent á grein, sem á sváfu einir
tuttugu apar og þeir ætluðu svo
sannarlega ekki að láta neinum líðast
að raska svona miðdegisblundi þeirra.
KALLI KUREKI
IT‘5 FUU. O’MUD AN’ ALKAtl >
BUT IT’S WATERf WOW, HOW -
AM X 50MMA SET THAT BUREO
DOWW HEEE T'DEINK, AM’
Teiknari; FRED HARMAN
Það er allt fullt af leir og pottösku.
En vatn er það engu að síður! Þá
er bara sá vandinn eftir hvernig ég
komi asnaskepnunni hingað niður
til að drekka og svo upp aftur.
Ég held ég skröngist upp með vatn
í hattkúfnum mínum handa henni.
Hérna, Skrattakolla, hjartað mitt!
Ég gæti kyssti þig fyrir vikið. Ef
þú hefðir ekki sparkað mér niður í
gildragið hefðu gammarnir gætt -sér
á okkur í fyrramálið.
vaxð að koma. Eg ætlaði ekki
að láta hann sleppa frá þessu.
Hann sagðist þurfa að tala við
mig, svo að ég hleypti honunx
inn. Þegar við komum upp, réðst
hann á mig og hélt kodda fyrir
vitunum á mér. Eg vissx þá sam
stundis, að hann var morðinginn.
Eg hélt, að hann ætlaði að kyrkja
mig, eins og Linu. Eg varð svo
hrædd, að það leið yfir mik.
Tvisvar sama daginn! Og ég sem
hef aldrei áður fallið í yfirlið!
Burchell tók í hinn handxegg-
inn á henni.
— Það er allt í lagi með mig!
endurtók hún. — Eg er bara með
höfuðverk. Þið þurfið ekkert að
vera að styðja mig. Clibaud hlýt
ur að vera brjálaður. Hefði mer
bara dottið það í hug, þegar ég
fór til dyra . . .
— Verið þér ekki æstar, ung-
frú Dutton, sagði Burchell. —
Nú er þessu öllu lokið, og Cii
baud geiúr yður ekki mein fram
ar. Við erum að fara burt með
hann. Við þurfum að fá fram-
burð yðar, en verið þér ekki
æstar.
— Eg er ekkert æst, sagði
hún. — Og ég skal gefa ykkur
allan þann framburð, sem þið
viljið.
Hún var eins og ofurlítið utan
við sig og einkennileg. Hún
horfði á Bede fara með Clibaud
niður stigann, en það var eins
og hún skildi ekkert, hvert hann
væri að fara.
Eg sagði við Burchell: — Þér
er nóg að fá framburð hennar
á morgun, Ed. Hann getur ekki
orðið mikið fram yfir það, sem
þú hefur þegar heyrt. Eg ætla að
fylgja henni heim.
söguna
Stefan
dönsku
.í föð-
ailltvarpiö
Miðvikudagur 5. febrúar.
7.00 Morgunútvarp
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 „Við vinnuna**. Tónleikar.
14.40 „Viðf sem heima sitjum";
Ása Jónsdóttn les
,,Leyndarmálið“ eftir
Zweig (9).
15.00 Síðdegisútvarp.
17.40 Framburðairkennsla 1
og ensku.
18.00 Útvarpssaga barnanna:
urleitt* eftir Else Robertsen, i
þýðingu Bjarna Jónssonar; I.
(Sólveig Guðmundsdóttir).
18.20 Veðurfregnir.
18.30 Þingfréttir. — Tónleikar.
18.50 Tilkynningar.
19.30 Fréttir.
20.30 Varnaðarorð: Helgi Gunnars*
son öryggiseftirlitsmaður talar
um slysahættu við aflflutninga*
tæki.
20.05 ..Fram, fram fylking": Lúðra*
sveit Michigan-háskóla í Banda*
ríkjunum leikur göngulag eftir
Sousa; William Revelle stj.
20.20 Kvöldvaka:
a) Lestur fornrita: Gunnlaugt
saga ormstungu; V. (Helgi
Hjörvar).
b) íslenzk tónlist: Lög eftir
Jóruni Viðar.
c) Vignir Guðmundsson blaða-
maður flettir þjóðsagnablöð-
um. —
d) Sigurbjörn Stefánsson fiytur
vísnaþátt.
21.45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Bene*
diktsson).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma (9).
22.20 Lög unga fólksin* (Ragnheiður
Heiðreksdóttir).
23.10 Dagskrárlok.