Morgunblaðið - 02.04.1964, Page 4
4
Fimmtudagur 2. apríl 1964
MORCUNBLAÐIÐ
SAMNINGAGERÐIR
LÖGFRÆÐISXÖRF
Tími eftir samkomulagi.
Friðrik Sigurbjörnsson,
lögfræðingur, Fjölnisveg 2.
Sími l'69-ll.
Klæðningar — húsgögn
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. Höfum
flestar tegundir húsgagna
fyrirliggjandi - VALdíÚS-
GÖGN, Skólavörðustíg 23.
Sími 23375.
Vel með farinn
Pedegree barnavagn til
sölu á Brekkubraut 13,
Keflavik (rishæð).
Gardínuefni
(Rayon). Sterk, falleg.
ódýr. Mjög fjölbreytt lita-
val. Ekkert einlitt. Snorra-
braut 22.
Skíða og fjallgönguskór,
einnig þykkir sokkar og
vettlingar, ull og nælon,
ko«nið aftur. Snorrabraut
22.
Keflavík
Kon’a óskast til að gæta
2ja ára barns. Uppl. í síma
1979 frá kl. 1^5.
Trésmíði
Vinn allskonar innanhúss
trésmíði í húsum og á
verkstæði. Hef vélar á
vinnustað. Get útvegað
efni. Sanngjörn viðskipti.
Sími 16805, kl. 12—1 og
7—10 sd.
Fimmtugur maður
óskar eftir stóru' herbergi
til leigu eða kaups, helzt
sér þægindi. Má vera í út-
hverfi. Uppl. í síma 24663.
Hjón með eitt harn
dsika eftir 1—2 herb. Jbúð.
Simi 33544.
Vinna óskast
Ungur reglusamur maður
óskar eftir vinnu. Hefur
bílpróf og bíl, ef með þarf.
Margt kemur til greina.
Tilboð sendist Mlbl., merkt:
„9372“.
Ferming'arkjóll til sölu
Sími 23741.
Mig vantar stúlku
til húsverka.
Ragna Sigurðardóttir,
Þórustöðuim, ÖlvusL
Smiðir óskast
Vantar smiði eða menn
vana mótasmíðL til vinnu
hér í borg og úti á landi.
Upplýsingar í síma 15622.
Ódýrar kvenkápur
með og einnig án skinna
til sölu. Sími 41103.
Ráðskona óskast
til að sjé um heimili OS
böm. Tilboð sendist blað-
inu fyrir 6. þ. m., menkt:
„Barngóð — 9376“.
Augu þln skuiu sjá Konunginn í
ljóma sínum, þau munu horfa á víð-
áttumikið land (Jes. 33, 17).
í dag er fimmtudagur 2. april og er
það 93. dagur ársins 1964. Eftir tifa
273 dagar. Tungl tjærst jörðu. Við
erum i 23. viku vetrar.
Árdegisháflæði kl. 8.25
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Simi 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörð'ur er i Ingólfsapó-
teki vikuna 21/3—28/3.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Neyðarlæknlr — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Laugardaginn fyrir páska er
frí hjá læknum. Vaktina annast
Björn Önundarson. Slysavarð-
stofan.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl.
1-4 e.h. Sími 40101.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavikur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá kl. 9-4 og helgidaga
frá kL 1-4. eJi.
Næturlæknir i Hafnarfirði frá
Frá kl. 17. 24. — 25. marz
Jósef Ólafsson.
Næturvarzla er í Ingólfs Apóteki
alla vikuna, nema skirdag 26.
marz, í Reykjavikur Apóteki
(kl. 9—22) og föstudaginn langa
27. marz í Vesturbæjar Apóteki,
sama tíma (kl. 9—22.)
Næturvörður verður vikuna
28. marz til 4. apríl í Laugar-
vegsapóteki.
St.: St.: 5964427 — VIII. — 5 —
I.O.O.F. 5 = 145428= 9. O.
Orð lífsins svara i slma 10000.
50 ára er í dag Guðmundur L.
Jónsson, Baldursgötu 36, verk-
stjóri hjá Skipaútgerð ríkisins.
Hann verður í dag staddur að
Grundargerði 12.
Á 2. í páskum voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Pétri
sigurgeirssyni ungfrú Kolbrún
Baldvinsdóttir og Herbert Óskar
Ólafsson. Heimili þeirra er fyrst
um sinn á Hamarsstíg 26 Akur-
eyri. '
Á 2. jiáskadag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Ingimar
Ingimarssyni á Sauðanesi Lína
Kjartansdóttir, hárgreiðslukona
Meðalholti 17, Reykjavík og
Bergsteinn Árnason, lögreglu-
þjónn, Þórshöín. Heimili þeirra
verður að Meðaiholti 17.
Á páskadag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Súsanna Erla
Thom, Stórhoiti 24 og Hafsteinn
Tómasson, Vesturgötu 68.
Á páskadag voru gefin saman
í hjónaband í Lágafellskirkju
af séra Bjarna Sigurðssyni ung-
frú Ólöf Kristjánsdóttir, Reykja-
dal, Mosfellssveit og Garðar
Halldórsson, Melum, Árnes
hreppL Strandasýslu.
Jón Guðmuridsson fyrrum
yfirtollvörður hér í Rvík er 65
ára í dag. Hann er nú til heim-
iiis hjá dóttur og tengdasyni að
Glaðheimum 24, en Jóin er að
heiman í dag.
Lynda Bírd
í síða-st? mánuði átti ungfrú Lynda Bird Johnson 20 ára af-
mæli, og er myndin tekin vi* það tækifæri, og sézt hér ungfrúin
og þessi risastóra afmælisterta, sem henni var gefin í afmælisgjöf.
Lynda er dóttir Bandaríkjaforseta, og kom hingað með foreldr-
ima aniHn s.L hausl, og margir munu við Uaua hannast ber.
SOPHIA OG POIMTI
Þessi mynd er tekin í mikium hitum suður á ströndum Ligúriu.
Hárið á henni í óreiðu, hann uppgefinn. Þau voru bæði þreytt.
Höfðu verið að kvikmynda „Fangana í Altona“ eftir leikritl
Jean-Faul Sartre. Fólkið á myndinni er heimsfægt. Þetta er Sophia
Loren, sem faðmar þarna sóibrúnum örmum sinn elskulega Carlo
Ponti. sjálfsagt er þetla svona gert suður í Napoli, en þaðan e*
Sophia ættuð. En indælt er það engu að síður’
sá NÆST bezti
Jónas frá Hriflu og Kjarval eru góðkunningjar. Jónas taldi að
Kjarval skaraði framúr öðrum í máiaralistinni. Hins vegar virtist
hann ekki skiljá vel orðsins iist hjá Kjarval, svo sem álykta má
af eftirfarandi frásögu.
Kjarva' gaf út bók, er hann nefndi GRJÓT. Skömmu eftir út-
komu bókarinnar hittus: þeir á götu, Kjarveil og Jónas.
Kjarval spurði Jónas, hvernig honum fyndist nafnið á bók-
innL Jú, það er nú býsna gott. segir Jónas, — en þó þykir mér
það full'hciri.
Hvað áttu við með því’ segir kjarval.
Það hefðL sko, venð mýkra orð, ef þér hefði dottið í hug a3
kalla hana bara LEIR!
SÖFNIN
ASGRÍMSSAFN, Bergsíaðastrætl 74,
er opið sunnudaga, príðjudaga og
fimmtudaga kl. 1.30—4.
Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing-
holtsstræti 29 A, sími 1-23-08. Útláns-
deild: 2-10 alla virka daga, laugar-
daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10-
10 alla virka daga, laugardaga 10-7,
sunnudaga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34,
opið 5-7 alla virka daga nema iaug-
ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Op-
ið 5-7 alla virka daga nema laugar-
daga. Utibúið við Sólheima 27. Opið
fyrir fullorðna mánud., miðvikud. og
föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu-
daga 4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-7
alla virka daga, nema laugardaga.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS er opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga
og sunnudaga frá 1.30—4 e.h.
LISTASAFN iSLANDS ei oplð á
þriðjudögum, fimmtudögum, laugar-
dögum og sunnudögum Ki 13.30—16.
MINJASAFN REYRJ A VÍKURBORG-
AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kl.
2—4 e.h. nema mánudaga.
íslenzk oiðtök
Hvað merkir að brjóta odd af
oflæti sinu?
Orðtakið merkir „lítiltækka
sig“. Það kemur fyrir í forn-
máli: „Illa hefir Guðrún, dóttir
mín, brotið odd af oflæti sínu
og legit hjá þér. . . .“ ísl. s. IH,
281 (Njála, 61. k.)
Líkingin er dregin af vopni
(bitjámi), sem gert er ónýtt
með því að brjóta af því oddinn.
(Úr íslenzkum orðtökum eftir
dr. Halldór Halldórsson).
Afaieitnn
Ýmsir hafa eignað mér grein
Þóris H. Einarssonar um hunds-
trýni og skötubörð í Mbl. fyrir
viku. Hefði ég látið það kyrrt
liggja, ef við værum skoðana-
bræður. Svo er þó ekki. Ástæð-
an er sú, að ég bý í nágrenni há-
hýsanna við Austurbrún og vinn
í nágrenni fyrirhugaðs háturnar
á Skóiavörðuhoiti, sbr. L Móse-
bók, 11.4, og þykir mér nóg tua
Þórir Einarsson, viðsdc.fr.
Aths. Mlbl. Höfundur umræddr
ar greinar er Þórir H. Einarsson^
skólastjórL
FRÉTTIR
Kvenfélagið Bylgjan. Fundur ft
kvöld kl. 8.30 á Bárugötu 11. Leiö-
beining um snyrtingu.
Marz
Höfundur sýnir hvernig slegið
er með stuttorfL
Marz er liðinn, en þetta kvæðl
skemmir ekki, þótt það birtist i
apriL
MARZ
Marz er kotninn — menn eni
farnir að hugsa
um moid og vor,
sólin afmáir óðutn
vetrarins verk og spor.
Menn fara bráðum að mæna
móti hækkandi sól
einnig út á y/.tu nesjum
í nánd við NorðurpóL
íslenzka vorið á eftir
ennþá sem löngum fyr
að skila máttugum
morgunkveðjum
við margar bæjardyr,
Slemdal, 4. man 1964
Á.G.B.