Morgunblaðið - 02.04.1964, Síða 7
Fímmtudagur 2. apríl 1964
MO QG U NBLAÐIÐ
7
Gúmmí-
skór
Með hvítum botnum,
allar stærðir.
Nýkoormir.
Geysir hS.
Fatadeilain.
íbúoir til sölu
2ja herb. kjallari við Karfa-
vog. Útborgun 180 þús.
2ja herb. íbúð á efri hæð í
steinhúsi við Grettisgötu.
2ja herb. lítil íbúð í kjallara
við Mánagötu.
3ja herb. íbúð á 3. hæð í há-
hýsi við Sólheima.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hringbraut.
3ja herb. jarðhæð við Kvist-
haga.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í stein-
húsi við Óðinsgötu.
3ja herb. jarðhæð, að öllu
leyti sér, við Efstasund.
3ja herb. jarðhæð í smíðum
við Hjallabrekku.
3ja herb. hæð í smíðum við
Lyngbrekku.
3ja herb: jarðhæð í smíðum
við Mosgerði.
3ja herb. hæð ásamt bílskúr
við Nökkvavog.
3ja herb. ódýr rishæð við Alf-
hólsveg. Útborgun 150 þús.
3ja herb. hæð í .timburhúsi við
Reykjavíkurveg. Afhendist
nýuppgerð.
3ja herb. nýleg jarðhæð við
Holtsgötu.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í stein-
húsi við Hverfisgötu.
4ra herb. glæsileg hæð við
Austurbrún.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Mosgerði.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Stóragerði. Vönduð íbúð.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Silfurteig, ásamt bílskúr.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Brúnaveg í Laugarásnum.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg.
5 herb. ibúð á 3. hæð við
Grænuhlíð.
5 herb. íbúð á 1. hæS við
Skaftahlíð.
5 herb. íbúð' á 2. hæð við Sól-
heima. Mjög stór og vönduð
hæð.
Nýtt einbýlishús í Kópavogi,
127 ferm.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
og GUNNARS M. GUÐ-
MUNUSSONAR
Austurstræti 9.
Símar 14400 og 20480.
Timburhús
við Vitastíg er til sölu. Hús-
ið stendur á eignarlóð.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
og GUNNARS M. GU»-
MUNDSSONAR
Austurstræti 9.
Simar 14400 og 20480.
Höfum kaupendur
að 2—7 herb. íbúSum, full-
gerðum og i smíðum. Háar
útborganir.
Haraldur Guðmurdsson
löggiltur fastetgnasali
Hafnarstræti 15
Sími 15415 og 15414 heima
Ásvallagötu 69.
Simar 21515 og 21516.
Kvöldsími 21516.
Til sölu
Einbýlishús í smíðum á hita-
veitusvæðinu. S^Ist tilbúið
undir tréverk og málningu,
tilbúið að utan til afhend-
ingar í næsta mánuði.
5 herb. nýleg íbúð í tvíbýlis-
húsi í Vesturbænum. Mjög
falleg.
4 herb. óvenju falleg ibúð í
sambýlishúsi. Harðviður —
allt teppalagt. Laust strax.
4 herb. kjallaraíbúð í Háa-
leitisihverfi. Selst fokheld
með sameign fuligerðri, tvö-
földu gleri og sér hitaveitu.
80 þús lánaðar til 15 ára
með 7% ársvöxtum. íbúðin
er stofa, þrjú svefnlherbergi,
eldhús, baðlherbergi og sér
þvottahús. Mögulegt að fá
íbúðina aflhenta undir tré-
verk og múlningu.
3 herb. íbúð á hæð í húsi í
Heim-unum. Mjög vönduð
6 íbúða hús.
5 herb. endaíbúð í sambýlis-
húsi. Bílskúr. Gott útsýni.
Góður staður.
3 herb. íbúð í nýlegu stein-
húsi við Njálsgötu.
3 herb. nýleg íbúð í þriggja
íbúða húsi á bezta stað í
Vesturbœnum. Harðviðar-
innréttingar. Mjög skemmti
leg ibúð. Stutt í Miðbæinn.
4 herb. íbúð á góðum stað í
Kópavogi.
2 herb. íbúð í Skjólunum.
HÖFUM KAUPANDA AÐ:
5—6 herb. íbúðarhæð í nýju
hverfunum. Útborgun ein
milljón.
Stórri íbúðarhæð eða heilu
húsi. Aðeins vönduð eign
kemur til greina. — Mikil
kaupgeta.
Hæð undir skrifstofur á góð-
um stað í Miðbænum, eða
nágrenni hans.
Húseign fyrir félagssamtök.
Aðeins góð eign kemur til
greina. Má vera stór hæð.
Aðeins steinhús kemur til
greina.
Ibúðir og einbýlishús í smíð-
um í miklu úrvali.
fasteignir til sölu
í KÓPAVOGI:
2ja herb. íbúð vönduð og rúm
góð sólarmegin í Austur-
bænum.
Glæsilegt einbýlishús í smíð-
Um við Hrauntungu.
Fasteignasala
Kópavogs
Skjólbraut 1. — Opin kl. 5,30
—7. Laugardaga kl. 2—4.
Simi 40647. Kvóldsími 40647.
Til sölu 2.
Zja íbiíða hús
um 170 ferm., tvær hæðir
og ris og kjallari undir
nokkrum hluta við Þjórsár-
götu. í húsinu eru tvær
íbúðir 6 herb. og 3ja herb.
i góðu ástandi. Bílskúr.
fylgir og 1000 ferm. eignar-
lóð. (fallegur garður).
Einbýlishús 80 ferm., hæð og
rishæð, alls 7 herb. ibúð,
ásamt 60 ferm. bílskúr og
um 900 ferm. lóð, við Borg-
arholtsbraut.
Nýtízku 6 herb. íbúð á 2.
hæð (endaíbúð) í sambygg-
ingu við Bólstaðahlíð.
Nýtízku 5 herb. íbúðarhæð
143 ferm. með sér inng. og
sér þvottahúsi við Álfihóls-
veg. Tvennar svalir, tvöfalt
gler í gluggum. Bílskúrsrétt
indi.
Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð
með bílskúr og sér þvotta-
húsi við Skólagerði.
Stórt einbýlishús með bílsikúr
í smiðum við Faxatún.
3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir
í borginni.
Lítið einbýlishús um 60 ferm.
2ja herb. íbúð á rúmlega
1000 ferm. lóð við Álflhóls-
veg. Stækka má húsið eða
byggja annað hús á lóðinni.
2ja herb. íbúðarhæð um 60
ferm. við Blómvallagötu.
Nýtízku 2ja herb. íbúð á 11.
hæð við Austurbrún.
2ja herb. risíbúðir við Hjalla-
veg og Lindargötu.
Nokkrar húseignir af ýmsum
stærðum í borginni o. m. fl.
Sfjaiasleipasalan
Laugaveg 12 — Sími .24300
kL 7,30—8,30. Sími 18546.
Til sölu
Glæsileg 5 herb. 8. hæð, topp-
íbúð, við Hátún. Sór hita-
veita. Tvennar stórar svalir.
Glæsilegt útsýni. íbúðin
stendur auð og er laus strax
til íbúðar.
5 herb. einbýlishús, allt á
einni hæð, við Sogaveg.
Stór bílskúr.
Nýleg 6 herb. 4. hæð, enda-
íbúð, við Eskihlíð.
5 herb. hæðir í Vesturbænum
og í Hlíðunum.
7 herb. einbýlishús við Grett-
isgötu.
Ný, glæsileg 6 herb. hæð, al-
veg sér, við Safamýri. —
Skipti koma til greina á ný-
legri 5 herb. hæð. Má vera
í fjölbýlishúsi.
Tvíbýlishús, sænskt, járnvarið
við Skipasund, 2ja og 5
herb. íbúðir. Skipti koma til
greina á nýlegri 3ja herb.
hæð.
6 herb. fokhelt einbýlishús
við Smáraflöt. Bílskúr.
5—6 herb. fokheld hæð í Vest-
urbænum.
7 herb. einbýlishús, selst tilb.
undir tréverk við Starmýri.
Höfum kaui>endur
að 2ja, 3ja og 4ra herb.
hæðum. Háar útborganir.
finar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Heimasími kl. 7—8: 35993.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða.
Bilavörubúðin FJOÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
hsieignir til solu
2ja herb. íbúð við Vífilsgötu.
3ja herb. hæð við Hjallaveg.
Bílskúr.
3ja herb. íbúð við Kvistlhaga.
5 herb. glæsileg íbúðamæð
við Alfheima.
6 herb. íbúð við Laugarnes-
veg.
/ Kópavogi
3ja herb. jarðhæð við Digra-
nesveg,-
4ra herb. jarðttiæð við Borgar-
holtsbraut. ,
5 herb. íbúð við Álfheima.
Raðhús við Bræðratungu.
Einbýlishús í smíðum á góð-
um stöðum.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja og 4ra herbergja
íbúðum. Miklar útborganir.
Austurstræti 20 . Slmi 19545
HÚSEICNIR til sölu
íbúðir við Miðbæinn
3ja herb. íbúð í 7 ára gömlu
húsi við Njálsgötu. Laus 14.
maí.
4—5 herb. nýleg falleg íbúð
á 1. hæð við Njálsgötu, tvö-
falt gler, teppi á stofu og
forstofu.
2ja herb. íbúð við Ásbraut,
ný, teppi á gólfum.
5 herb. nýleg íbúð á 2. hæð
í fjölbýlishúsi, mjög falleg
íbúð.
3ja herb. íbúð við Hverfis-
götu. Laus strax. Góð kjör.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í
Kópavogi. Tilbúin undir tré
verk.
TRÍSGINGAR *.
FASTEI6NIRM
Austurstræti 10, 5. hæð.
Símar: 24850 og 13428.
Til sölu m.a.
2ja herb. góð íbúð á jarðhæð
við Njörvasund.
2ja herb. risíbúð á Seltjarnar-
nesi. Útborgun 80 þús.
3ja herb. góð risíbúð við Mel-
gerði.
4 herb. skemmtileg risíbúð við
Víðiimel.
5 herb. efri hæð við Álfhóls-
veg. Hófleg útborgun og góð
áihvílandi lán.
5 herb. glæsileg íbúð á 4. hæð
í fjölbýlishúsi við Hvassa-
leiti.
Heilt hús við Kirkjugarðsstíg,
sem er kjallari og tvær hæð
ir, tvö herb. og eldhús á
hvorri hæð.
Einbýlishús við Borgadholts-
braut, sem er3ja herb. íbúð,
ásamt góðu verkstæðis-
plássi, ca. 60 ferm.
mAlflutnings-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson. fasteigna- •
viðskipti.
Austurstræti 14.
Símar 22870 og 21750.
Utan skrifstofutíma 35455
og 33267.
*
I smíðum
2ja herb. íbúð við Ljósheima.
Selst fokheld.
4ra herb. jarðhæð við Mos-
gerði. Selst fokheld.
4ra h£í b. íbáðir við Fellsmúla.
Seljast- tilbúnar undir tré-
verk, öll sameign fullfrá-
gengin.
5 herb. endaíbúðir við Fells-
múla. Seljast tilbúnar undir
tréverk. Öll sameign full-
frágengin.
5 herb. íbúðir við Háaleitis-
braut. Seljast tilbúnar und-
ir tréverk. Öll sameign full-
frágengin.
6 herb. íbúðir við Háaleitis-
braut. Seljast tilbúnar undir
tréverk. Öll sameign full-
frágengin.
6 herb. íbúðir við Fellsmúla.
Seljast tilbúnar undir tré-
verk. Öll sameign fullfrá-
gengin.
Kópavogur
4ra herb. íbúð við Holtagerði.
Selst fokheld.
6 herb. íbúðir við Ásbraut.
Seljast fokheldar með mið-
stöð. öll sameign fullfrá-
gengin.
6 herb. einbýlishús við Hjalla-
, brekku. Selst fotkheld.
EIGNASALAN
■ HIYK.IA V I K_
'fiörtur 3~talldóró4on
Uegiltur }cu1clgna*alt
Ingólfsstræti 9.
Símar 19540 og 19191.
Eftir kl. 7 sími 20446.
FASTEIGNAVAL
Nm «f Vt« ollro Ik»« TirSTT Jtn H II I _ Jin n h | IIII L fli* fa^DÍMH jir d\|j 4g
Skólavörðustig 3 A Símar 22911 og 11. næð. 19255.
7/7 sölu m.a.
2ja herb. jarðhæð, 60 ferm.,
að mestu tilbúin undir tré-
verk við Auðbrekku.
3ja herb. kjallaraibúð við
Hraunteig.
3ja herb. jarðhæð við Digra-
nesveg.
3ja herb. jarðhæð við Skóla-
braut. Bílskúrsréttur.
4ra herb. efri hæð í tvíbýlis-
húsi við Birkihvamm.
4ra herb. efri hæð við Mela-
braut.
4ra—5 herb. nýtíziku íbúðar-
hæð í Suð-vesturbænum.
5 herb. stórglæsileg ibúðarhæð
við Sólheima.
Einbýlishús 5—6 herb., allt
á einni hæð við Löngu-
brekku.
Einbýlishús
ásamt stóru verkstæðis-
plássi í Kópavogi til söíu.
í húsinu eru 4 heib. og eld-
hús, 2 herb. og geymsla í
kjallara. Allt í góðu standi.
Við Borgarholtsbraut einbýlis
hús, 7 herb. og eldihús ásamt
60 ferm. bílskúr, 900 fenm.
lóð. Verð 750 þús. Útb. 300
þús.
Mjög fallegt einbýlishús við
Hjallabrekku.
Steinn Jónsson hdL
lögfræðistofa — tasteignasaia
Kirkjuhvoii
Símar 1-4951 og 1-9090.