Morgunblaðið - 02.04.1964, Qupperneq 9
Fimmtudagur 2. apríl 1964
t i'U' . V' ,Af. r t. ) »»■;
"nmméM
Bréíritun á erl. málum
Kona, sem getur annast sjálfstæðar bréfaskriftir
á ensku og dönsku, getur fengið hentuga auka-
vinnu (heimavinnu). Tilboð merkt: „Bréfritun —
9379“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. apríl.
Koparpípur og fittings
N Ý K O M I Ð .
GekSahiiun hf.
Brautarholti 4. — Sími 19804.
,,Hjá Báru '
Fermingarkjólar
Hárskraut — Skjört —slæður.
Til fermingargjafa:
Nælonúlpur — Regnhlífar — Stretch-
buxur — Dralon Teppi (Sængur) —
Greiðsluslopp^r — Skartgripakassar.
,, H J Á BÁRU“
Austurstræti 14.
íbúð
TiTsölu er á 4. hæð í sambýlishúsi við Kleppsveg
næstum ný íbúð, sem er ca. 130 ferm. 3—4 herb.,
eldhús, bað o. fl. Möguleiki er á því að fá 1 herb.
til viðbótar. Innréttingar í íbúðinni eru vandaðar.
Gólf teppalögð. Mjög fagurt útsýni.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala
- Suðurgötu 4 — Sími: 14314.
Erindaflokkur fyrir hugsandi fólk.
Hefst í kvikmyndasal Austurbæjarskóla
á sunnudaginn kemur.
Heímspekileg viðhorf og
kristindómur
á kjarnorkuöld
Eliefu þjóðkunnir fyrirlesarar — þcirra á meðal Sig-
urbjörn Einarsson, biskup, dr. Áskell Löve, prófessor,
Björn Magnússon, prófessor, Bjarni Bjarnason, heim-
spekingur, Grétar Feiis, rithöfundur og Hannes Jóns-
son, félagsfræðingur — fjalla um nokkrar dýpri spurn-
ingar mannlífsins, þ. á. m. þessar:
Tilgangur og eðli lífsins frá kristilegu sjónarmiði?
Tilgangsleysi lífsins frá sjónarmiði náttúrufræð-
innar?
Eru sálarverur á milljónum milljóna reikisstjarna
úti í geifnum?
Munurinn á heimsmynd vísinda og trúarbragða?
Hvað er spíritismi? Hvað guðspeki?
Er hcndingin það grundvallarlögmál, sem mestu
ræður í heimi efnisins og lífsins?
Hefur guð skapað mann í sinni mynd eða menn
guði í mannsmynd?
Er Biblían opinberun guðs eða frásagnir af fálmi
frumstæðra manna til að skýra náttúruna í kring-
*m sig?
t hverju felst hamingjan og hið góða iíf?
Tryggið ykkur miða í tíma. Fást í bókabúð
KRON, Bankastræti. — Kosta kr. 150,00.
FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN
Pósthólf 31.
Sími 40624.
— Reykjavík.
7/7 sölu m.a.
2ja herb. lítil ibúð í kjallara
í Laugarnesi. íbúðin er ný
og lítur vel út.
2ja herb. íbúð í risi í stein-
húsi í Austurbænum.
Eins' herb. íbúð í kjallara við
Grandaveg. Lág útborgun.
3ja herb. íbúð á hæð í stein-
húsi við Gnoðaveg. Útborg-
un '120 þúsund krónur.
3ja herb. nýlegar kjallara-
íbúðir við Kvisthaga og
Lynghaga.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Lönguhlíð.
3ja herb. nýleg íbúð á hæð
við Stóragerði í skiptum
fyrir 2ja herbergja íbúð.
3ja herb. nýleg og glassileg
íbúð á hæð við Ljósheima.
3ja herb. nýstandsett íbúð í
timburhúsi við Reykjavík.
4ra herb. íbúð á hæð við Háa-
leitisbraut.
4ra herb. íbúð í risi við
Kirkjuteig. Svalir.
4ra herb. íbúð á hæð við
Njörvasund. Bílskúr fylgir.
4ra herb. íbúð á hæð við Alf-
heima.
4ra herb. íbúð á hæð við
Fífuhvammsveg.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg.
5 herb. ibúð á hæð við Hvassa
leiti.
5 herb. íbúð á 3. hæð við
Ráuðalæk.
5 herb. íbúð í risi við Tómasar
haga.
5 herb. íbúð á hæð við Ás-
garð.
5 herb. íbúð á hæð við Goð-
heima.
Einbýlishús og íbúðir í smíð-
um víðsvegar um bæinn
og í Kópavogi.
Fasleignasalan
Tjarnargötu 14
Símar: 20190 og 20625.
BlLALEIBA
LEIGJUM UVII CITROCN OG PANHARO
•' SIMI 2DBD0
m fAkfeOÚUft".
AÖolstr«rtí8
VOLKSWAGEN
SAAB
RENAULT R. 8.
biialeigan
l
IFREIÐALEIGA
I JÓL
!
ElliðaVogi 103
SÍMI 16370
'ÆffUKÉ£tGAÆf
sa\// /////ö/gr
er m
itEYNDASTA
og lÍDÝRASTA
bilateigan i Reykjavik.
Sími 22-0-22
Til sölu
6 herb. íbúð við Eskihlíð. 130
ferm. Svalir. Mikil geymsla
fylgir. Góð íbúð.
5 herb. ibúð við Skipasund.
Rishæð 120—130 ferm. Allt
sér.
2ja herb. íbúð, lítil risibúð við
Lindargötu. Hagstætt verð.
2ja herb. íbúð í Garðahreppi
í kjallara. Allt sér.
3ja herb. íbúð við Hverfis-
götu. Nýstandsett og máluð.
Tilbúin til íbúðar nn þegar.
3ja herb. jarðhæð við Lauga-
veg.
ÍBÚÐIR
í smíðum í Kópavogi:
EinbýlLshús fokhelt í Kópa-
vogi, 145 ferm. hæð og 85
ferm. neðri hæð með inn-
byggum bílskúr. Húsið
stendur á fallegum stað.
6 herb. íbúð við Álfhóisveg,
fokheld 1. hæð, 125 ferm.
Allt sér.
5 og 6 herb. íbúðir fokheldar
við Ásbraut. ,
Kjallaríbúð við Rauðagerði,
óinnréttuð um 102 ferm. —
3—4 herb. og eldhús, allt
sér.
HÖFUM KAUPENDUR AÐ:
2ja—3ja herb. íbúð í góðu
húsi. Ris kemur til greina.
3ja herb. íbúð, jarðhæð eða
1. hæð. Miklar útborganir.
Höfum ennfremur kaupendur
að 4—5 og 7 herb. íbúðum,
víðsvegar í borginni og sér-
staklega í Vesturborginni.
JÖN INGIMARSSON
lögmaður
Hafnarstræti 4. Sími 20788.
Sölum.: Sigurgeir Magnússon.
Rafmótorar
vatns- og rykþéttir 220/380 v.
1000, 1400 og 2800 snúningar.
Allar stærðir fyrirliggjandi.
Hagstætt verð.
= HEDINN =
Vélaverzlun
simi 24260
Bilaleigan
AKLEIDIE
Bragagötu 38A
RENAULT R8 fólksbílar.
SIMl 1 424 8
Bifreiðaleigan
BÍLLINN
llofðatiini 4 S. 18831)
oc ZEPHYR 4
2 CONSUL „315“
’rr VOLKSWAGEN
00 LANDROVER
OC COMET
SINGER
^ VOUGE 63
BÍLLINN
Ásvallagötu 69.
Símar 21515 og 21516.
Kvcldsimi 21516.
7/7 sölu
5 herh. íbúð í nýlegu steinhúsi
í Vesturbænum. Sér hita-
veita, stórar svalir.
4 herb. sólrík íbúð í risi á
Kirkjuteig.
2 herb. íbúð á hæð í nýju húsi
við Hafnarfjarðarveg. Strsét
isvagnar á 15 mín. fresti
rétt við húsið.
2 herb. íbúð í smíðum á Sel-
tjarnarnesi. Hagstætt verð.
7/7 sölu
4ra herb. íbúð í nýlegu stein-
húsi í Vesturbænum. Sér
inngangur. Tvöfalt gler. —
Teppi á stofum.
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14.
Simar 20190 og 20625.
Höfum kaupendur að
5—6 herb. ibúðum í smíðum
í tvíbýlishúsL
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14
Símar: 20625 og 20190.
Laxveiðimenn
Kælibill
Til sölu kæliibíll með mjög
góðum kjörum. Uppl. í síma
51201 og 51623.
7oðo
Góð Saltvíkurtaða er til sölu
á kr. 2,- pr. kg úr hlöðu. —
Sími 24053.
LITLA
biireiðaleigaB
Ingólfsstræti 11. — VW 1500,
Volkswagen.
Simi 14970
AKIÐ
SJÁLF
NYJEM BIL
Almenna
bifreiðaleigan hf.
Klapparstig 40. — Simi 13776
*
KEFLAVIK
Hruigmaul iOo — Sírni 1513
AKRANES
Suðurgata — Símj 1170