Morgunblaðið - 02.04.1964, Side 18

Morgunblaðið - 02.04.1964, Side 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 2. apri'l 1964 Alúðar þakkir votta ég vinum mínum og vanda- mönnum sem glöddu mig á sjötíu ára afmæli mínu 21. marz sl. með heimsóknum, gjöfum, skeytum og hlýj um handtökum. Blessun Guðs fylgi ykkur um ókomin æviár. — Kærar kveðjur. Þorlákur Jónsson, Ilrafnisitl. Beztu þakkir til allra sem glöddu mig með beim- sóknum, gjöfum og skeytum á níræðisafmæli mínu 3ð. marz sl. — Skólabræðrum mínum útskrifuðum úr Stýrimannaskólanum íyrir 50 árum flyt ég sérstakar þakkir fyrir ógleymanlega samverustund. Bergur Pálsson, Ðergstaðastræti 57. Innilegustu þakkir færi ég öllum sem á margvíslegan hátt sýndu mér vinsemd og heiður á 05 ára afmæli minu 27. niarz sl. — Lifið heil! Vilborg Hróbjarfsdóitir. Bróðir okkar MEYVANT L. GUÐMUNDSSON Hringbraut 56, sem varð bráðkvaddur föstudaginn langa, 27. marz sL verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 3. apríl kl. 10,30 í.h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Systkinin. Móðir okkar ARNDÍS S. MAGNCSDÓTTIR BLÖNDAL Nýlendugötu 24 verður jarðsett frá Fríkirkjunni í Reykjavík á morgun föstudaginn 3. apríl kl. 2 e.h. Laufey B. Jóhannesdóttir, Magnús Blöndal Jóhannesson. Jarðarför móður okkar SIGRÍÐAR GUÐNADÓTTUR Flekkudal, fer fram frá Reynivailakirkju laugard. 4. þ.m. kl. 2,30 eftir hádegi. — Bílferð frá B.S.Í. kl. 1,30. Fyrir hönd systkinanna. Einar Ólafsson. Elsku móðir okkar, tengdamóðir og amma GUÐLAUG MATTHILDUR HELGADÓTTIR } andaðist 23. marz s.l. — Bálför hefur farið fram. Kristjana Skagfjörð, Magnús Grímsson, Katrín Einarsdóttir, Eyjólfur Jónsson, barnabörn og barnabarnabörn. Tengdamóðir og móðir okkar BORGHILDUR ÓLA FSDÓTTIR Rauðarárstíg 22, sem andaðist í Landsspítalanum 28. marz s.l. verður jarðsett laugard. 4. apríl kl. 13,30 að Kálfholti, Asa- hreppL Það fólk, sem hugsar sér að vera við jarðar- förina, hafi samband í síma 23972. Guðbjörg Tyrfingsdóttir, Leó Viggó Johannsen. Félagslíi Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnudeild Meistara-, 1. og 2. flokkur, æfing í kvöld kl. 6.30 á Vals- veiiinum, áríðandi að ailir •mæti. Þjálfarinn. Víkingar, knattspyrnudeild 1. og 2. flokkur, áríðandi æfing íöstudagskvöld kl. 8. Nefndin. Somkomur K.F.U.M. Aðaldeildarfundur í kvöM kl. 8.30. Fjórir lélagsmeðlimir taia um efnið: „Guðs ©rð ko*n til min.“ Allir kar' trui vel- komnir. Mjálpræðisherinn í kvöid kl. 8.30 samfeoma. Frú major Ingibjörg Jóns- dóttir stjórnar. Frú kapt. Höyiand talar. Allir velkomnir. Samkomuhósið Zion Óðinsgötu 6 A. Almenn sam koma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúfcoðið. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Einar Gísiason og Ole Hoff tala (Ole Hoff kveður). Hefi opnað málflutningsskrifstofu að Hverfisgötu 42 III. hæð. Viðtalstími kl. 17—19 daglega. — Sími 17270. THEOÐÓR S. GEORGSSON, héraðsdómslögmaður. Volkswagen model 1963 eða 1962 óskast til kaups. Tllboð, ásamt upplýsingum una ekna kna. sendist afgr. Mbl. fyrir 7. apríl, merkt: „Staðgreiðsia — 9374". Vélritun Opinbera skrifstofu vantar vélritunarstúlku. Fram- tíðaratvinna. — Góð laun. Tilboð ásamt uppl. um aldur og fyrri störf og menntun sendist Mbl. merkt: „Stundvisi — 9222". Vélbáfur til sölu Vélbáturinn Jón Jónsson (x Brynjar) SH 143 er til sölu. Báturinn er 17 tonn með 75 ha. Hundested- vél. Nánari upplýsingar veitir Vilhjálmur K. Lúð- víksson, lögfræðingur. Landsbanki Islands. Tindar heildverzlun Skólavörðustíg 38. — Simi 15417. hv — LO OLIUOFiMAR Færanlegir reyklausir olíuofnar til upphitunar í FISKVINNSLUHÚ SUM NÝBYGGINGNUM GRÓÐURHÚ SUM VERKSTÆÐUM HY-LO olíuofnar eru miklir hitagjafar en ódýrir og sparneytnir. HY-LO olíuofnar eru sérstaklega hentugir fyrir þá, sem eru með nýhyggingar í smíðum. Einkaumboð á íslandi: Eiginmaður minn ÓLAFUR TÚBALS Múlakoti, Fljótshlíð, sem andaðist þann 27. marz verður jarðsunginn frá Hlíð arendakirkju, laugardaginn 4. april kl. 2. — Jarðsett verður í heimagrafreit. Bílferð verður frá B.S.Í. kl. 11 f.h. Lára Eyjólfsdóttir. Þökkum innilega okkur auðsýnda samúð við andlát og útför móður, tengdamóður og vinkonu GUÐBJARGAR ANDRÉSDÓTTUR Njarðargötu 5. Sérstakar þakkir til þeirra er heimsóttu hana í veik- indum hennar og voru henni góðir. Anna Magnúsdóttir, Sigurhjörn Hansson, Ásgeir Sigurðsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför EYJÓLFS GUÐBRANDSSONAR Herdís Sigurðardóttir, börn og tengdahöm. KÆLIBORÐ KÆLIHILLUR FRYSTIBORÐ DJÚPFRYSTIKISTUR fyrir verzlanir. Hag- stætt verð — greiðslu- skilmálar. — Vönduð tæki, veitum verkfræði þjónustu. Gjörið svo vel og leitið upplýsinga hjá Verksmiðjunni BENE Pósthólf 135, Hafnarfirði. Símar 51201 og 51623. Símar 51201 og 51623.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.