Morgunblaðið - 02.04.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.04.1964, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ ---tí'.ULL. Fjmmtudagur 2. apríl 1964 ;.*• i '1 ('iVif? (b i ’• • í - í :fJ SölumaSur óskast Heildverzlun óskar að ráða ungan og röskan mann til sölustarfa nú þegar. Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja reynslu í sölumennsku og skrifstofuvinnu. Verzlunarskóla eða önnur hliðstæð menntun æskieg. — Umsókn, merkt: „Röskur — 9375“ sendist afgr. Mbl. Suðurlandsbraut 23-118 Röskur drengur eða telpa óskast til að bera Morgun- blaðið til kaupenda þess í hverfinu Suðurlands- braut 23 — 118 — aðeins innan hverfisins. Gjörið svo vel að hafa samband við afgreiðslu Morgunblaðsins. Sími 22480. CLÆSILEG BOKAFORLACSBOK J(CRAriR OC GRÓNAR R Ú S TIR er bók, sem full er af fágætum fróðleik i lesmáli, ©g þó eru myndimar ekki síðri, sýna margar það, sem erfitt yrði að lýsa i orðum og þætti jafnvel ótrúlegt, að til væri, ef ekki sæist svart á hvitu 9 írejsteinn Gunnarsson (Mbl.) ^Þetta er með afbrigðum fróð- leg og skemmtileg bók,- Enda þótt hún só vafalaust vísinda- Íega ábyggileg, þá hefur hún það sór til ágætis, að öllum al- snenningi er auðvelt að tileinka eér hana . ...“ - • Kristm. Guðmundsson (Mbl.) „....„Grafir og grónar rústir" er bók sem hverjum greindum ©g íhugulum manni mun verða kærkoniið lestrarefni, auk þcss eem hún er að ytra frágangi öllum í röð fegurstu bóka sem út hafa verið gefnar hér á landi.“ (-Yísir.) Þelta er myndabók til að lesa. — 1vfeð 326 myndum þar af 16 sérprcnlaðar heilsíðuinyndir í eðlilegum litum. j,.... Hér er fomleifafræðin gerð lifandi og aðgengileg hverjum og einum i órofa samhljómi mynda og máls ...: Myndimar i bókinni eru mjög góðar og sumar eru hér prcntaðar í fyrsta sinn. Umsögnum og myndum er ofið saman í eina samfellda listræna heild. Þetta cr listræn og skemmtileg myndabók, sem niiðlar ríkuleg- um fróðleik um sögu manukynsins, fornuru afrekum þess og örlögum ....“ (-Yísir.) TILVALIN BÓK TIL FERMINCARCJAFA BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . AKUREYRI . STOFNSETT 1897 Starfsstúlka óskast á Hótel Akranes. Upplýsingar gefur hótelstjórinn í síma 1712, Akranesi. Árltæfarbleltir Dugleg telpa eða drengur óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda þess í Árbæjarblettum. Hafið samband við afgr. Mbl. að ÁRBÆ J ARBLETTI 36, sem fyrst. AfgreiBslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn í ljósmyndavöruverzlun. Upplýsingar í síma 2-45-29 kl. 9—12 f.h. Bókageymsla Geymsluhúsnæði óskast, hentugt undir bækur, 20 til 30 ferm. að stærð. Tilboð merkt: „Bókageymsla — 9378“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. apríL Bílkrani Til sölu f/2 cy. bílkrani ásamt skurðgröfuútbúnaði, mokstursskóflu og hífingarbómu. Kraninn er mjög fljótvirkur og því ágætur í steypuhífingar og upp skipnuarvinnu. Uppl. í síma 34333. Þungavinnuvélar h.f. Jarðýta Til sölu stór jarðýta með vökvastýrðri tönn. — Mikið af varahlutum fylgir. — Upplýsingar í síma 34333. Þungavinnuvélar h.f. Stúlkj Rösk stúlka óskast til afgreiðslu á erlendum bókum í bókaverzlun. — Enskukunnátta nauðsynleg. — Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 124. óskast frá 5. apríl í 2—3 mánuði. — Upplýsingar í síma 17-400. Rafmagnsveitur ríkisins. Stúlka óskast til eldhússtarfa að Hótel Borg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.