Morgunblaðið - 02.04.1964, Síða 22
22
MORCUNBLÁÐIÐ
Fimmtudagur 2. apríl 1964
F*m!
( Góða ferð!)
Sýnd kl. 5 og 9.
HflFftflffBIÖ
— JSIWIIÍHHH
FRUMSK'OGARLJEKNIRINN
fiENA.RÖWLANDS
CEOfFREY KfEN
Stórbrotin og spennandi, ný
amerísk litmynd, eftiY sögu
Jan de Hartog.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
fúnfál
Nilliardkuppc
i Hilano
VinORIO GASSMANM
CLAUDIA CARDINALE
RENATO SALVATORI
f£M mSKE FIDUSrvnt
FORETAGER gg
HlMIIISTORItNS%
FRXKKÍSTEj
fofmhmcr'A
SnONRLM
Milljónarán
í Mílcnó
Ný ítölsk gamanmynd. — Aðal
hlutverk:
Vittorio Gassman
Claudia Cordinale
Renato Salvatori
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hcrrar athugið
Kona óskar að kynnast vel-
stæðum reglumanni, yfir 55
ára, er óskar góðrar um-
hyggju. Full þagmæiska. Til>b.
sendist Morgunblaðinu fyrir
9. apríl, merkt: „Samstarf —
9ð73“.
Þor sem
verzlun mín er að hætta, sel
ég Singer hullsaumavél, amer-
íska, sikk sakk hraðsauma-
vél, plíseringavél með öllu til-
heyrandi. Sími 12230.
Hólmfríður Kristjánsdóttir.
r'
2HII5
f
SENDIBÍIASTÖÐIN
TC-SHABÍO
Simi 11182.
Leiðin til
Hong Kong
(The Road to Hong Kong)
Mjög vel gerð og sprengblægi-
leg, ný, amerísk gamanmynd,
gerð af hinum heimsfræga
leikstjóra Norman Panama.
Bob Hope
Bing Crosby
Joan Coliins
Dorothy Lamonr
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
w STJÖRNURin
^ Simi 18936 llAV
Byssurnar
í Navarone
Heimsfræg ensk-amerísk stór
mynd í litum og CinemaSoope
sem alls staðar hefur hlotið
metaðsókn og vakið sérstaka
athygli. Myndin hlaut verð-
laun fyrir tækniafrek. Sagan
hefur komið út í islenzkri þýð
ingu.
Gregory Peck,
David Niven
Anthony Quinn,
ásamt m. fl. úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Bönnuð innan 12 ára.
Ath. breytan sýningartíma.
Tilraunaleikhúsið Gríma
Reiknivélin
eftir Erling E. Halldórsson.
Sýning í Tjarnarbæ
föstudagskvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4
í dag og á morgun. Sími 15171.
íbúða skifti
Vil leigja 4 herbergja einibýlis
hús í Moefellssveit. En fá í
staðinn á leigu 4—5 herb.
íbúð í Reykjavík. Tilboð
merkt: „Skipti — 9380“ send-
ist afgreiðslu blaðsins. fyrir
10. þessa mánaðar.
Huseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Grundarstig 2A
Simi 15659. Opin kL 5—7 alla
JOHANN RAGNARSSON
héraðsdomslögmaður
Vonarstræti 4. — Simi 19085.
Kráin á
Kyrrahafseyjum
»'* JOHN FORD™
BQNoVaNS
REEF Techkicokjh' !
A PafamoumR
Heimsfræg amerísk stórmynd
í litum, bæði hrífandi og
skemmtileg, sem tekin er á
Kyrrahafseyjum. Myndin er
gerð eftir sögu bandariska rit-
höfundarins James Micihener,
er hlotið hefur Pulitzer bók-
menntaverðlaunin.
Aðalhlutverk:
John Wayne
l.ee Marvin
Jack Warden
Sýnd kl. 7 og 9.15.
Hækkað verð.
Tónleikar ki. 5.
Ath. breyttan sýningarfcíma.
cjjþ
ÞJÓDLEIKHÚSID
Taningaasl
(Teenagerlove)
eftir Ernst Bruun Olsen
Þýðing: Jónas Kristjánsson
Tónlist: Finn Savery
Leikstjórn: Benedikt Árnason
Dansar og sviðshreyfingar:
Erik Bidsted
Hljómsveitarstjórn:
Jón Sigurðsson
Frumsýning laugardag 4. apr.
kl. 20.
Önnur sýning sunnudag 5.
apríl kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji
miða fyrir fimmtudagskvöld
iVi J ALLH VÍT
Sýning sunnudag kl. 15.
Aðgöngumiðasalan opin frá
ki 13.15 til 20. Sími 1-1200.
SLEIKFELA6!
[RErKJAVfKDK^
Sunnudagur
í New York
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Hnrf í bnk
174. sýning föstudag kl. 20.30.
RÖMEÓOGJÚUA
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14.
Sími 13191
Truloiunarhnngai
atgreiddir samdægurs
HALLDÓR
Skoia > ^röusug 2.
ÍSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg, ný, amerísk
stórmynd, „Oscars“-
verðlaunamyndin:
ElmerGantuy
Mjög áhrifamikil og ógleym-
anleg, ný, amerísk stórmynd í
litum, byggð á samnefndri
sögu Nóbelsverðlaunaskálds-
ins „Sinclair I,ewis“.
Aðalhlutverk:
BURTIANCRSTER
(fékk „Oscars-verðlaunin“
fyrir leik sinn í þessari mynd)
JEAN SIMM0NS
AR'
HUR KENIMEDY
SHIRL
EY JONES
C OMBO
SÖNGVARI SIGURDÓR
Borðpantamr i sima 15327.
Malflutningsskrifstofan
Aðalstræti 6. — 3. hæð
Guðmundur Pétursson
Guðlaugur Þorlak^—in
Einar B. Guðmundsson
MálfiutmngssKrifstofa
Sveinbjorn Dugfinss. hrl.
og Einar Viðar, ndi.
Hafnarstræti 11 — Simi 19406
LJÖSMYNDASTOFAN
LOFTUR ht.
lngolfsstræti b.
Pantið ttma i sima 1-47-72
(fékk „Oscars-verðlaunin"
fyrir leik sinn í þessari mynd)
Leikstjóri: Richard Brooks, en
hann fékk „Oscars-verðlaun-
in“ fyrir „bezta kvikmynda-
handritið“.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
nöÐuu
OPNAÐ KL. 7
SÍMI 15327
Simi 11544.
Ljúf er nóftin
yjétufei'i}
20» CinemaScoPÉ
COLOR by Dí LUXE
Tilkomumikil og glæsileg am-
erísk stórmynd, byggð á víð-
frægri skáldsögu eftir
F. Scott Fitzgerald
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
SÍMAR 32075 -38150
ítölsk stórmynd í litum. Heím
ildakvikmynd, sem tekur öllu
öðru fram.
Vertu viðbúinn að hlæja.
Vertu viðbúinn að hneykslast
og vertu viðbúinn að gleyma
öllu í kringum þig.
Sýnd kl. 5.30 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 16 ára.
AUKAMYND:
Ferð páfans til landsins
helga.
Miðasala frá kl. 4.
Hádegisverðarmúslk
kl. 12.50.
Eftirmiðdagsmúsik
kl. 15.30.
kvöldverðarmúsik og
Dansmúsik kl. 20.00.
*
Finns Eydal
Er
Helena
Hópferðabilar
allar stærðir
SÁEHFT
e íngím/lB—
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Þorshainri við Tempiarasund
Sími 1-11-71