Morgunblaðið - 02.04.1964, Qupperneq 25
Fimmtudagur 2. april 1964
MORGUNBLAÐIÐ
25
Tilboð óskast í
Austin A-140 station 1960
í því ástandi, sem bifreiðin er í eftir árekstur. —
Bifreiðin verður til sýnis á Bifreiðaverkstæði Kristó
fers Kristóferssonar, Ármúla 16, Reykjavík, föstu-
daginn 3. apríl nk. milli kl. 9—18. Tilboð, merkt:
„Austin 1960“ óskast send skrifstofu Samvinnu-
trygginga, herbergi 214 fyrir kl. 17 mánud. 6. apríL
TIL S Ö L U
vönduð 5 herb. íbúðarhæð
(2. hæð) á fallegum stað í Hlíðunum. Stærð 140
ferm. Sér hitaveita. Tvöfalt belgiskt gler. Harðvið
arhurðir. Tvö snyrtiherbergi. Rúmgott eldhús með
borðkrók. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Verzlan-
ir rétt hjá. — Laus 14. maí.
Málflutningsskrifstofa
ÞORVARÐAR K. ÞORSTEINSSONAR,
Miklubraut 74.
Fasteignaviðskipti: Guðm. Tryggvason.
Sími 22790. i
Tímarit til sölu
Af sérstökum ástæðum er tímaritið Nýjar Kvöld-
vökur til sölu. — Allar upplýsingar gefur
Stefán Stefánsson, bóksali, Laugav. 8. Sími 19850.
FERMINCARCJAFIR
Hverfisgötu 125 — Sími 23272.
Sflíltvarpiö
Fimmtudagur 2. april
7:00 Morgunútvarp.
12:00 Hádegisútvarp
lð.-OO „Á frívaktinni4*, sjómannaþáttur
(Sigríður Hagalín).
14:40 ,,Við, sem heima sitjum'* (Vigdis
Jónsdóttir skólastjóri).
15:00 Síðdegisútvarp.
17:40 Framburðarkennsla í frönsku og
þýzku.
13:00 Fyrir yngstu hlustendurna (Berg
þóra Gústafsdóttir og Sigríður
Gunnlaugsdóttir).
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Þingfréttir. — Tónleikar.
18:50 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Af vettvangi dómsmálanna (Há-
kon Guðmundsson hæstaréttar-
ritari).
20:20 íslenzkir tónlistarmenn kynna
kammerverk eftir Johannes
Brahms; V. þáttur: Ruth Her-
manns og Ásgeir Beinteinsson
leika sónötu i d-moll fyrir fiðlu
og píanó op. 108.
20:40 Hugleiðing um ævintýraskáldið
H.C. Andersen eftir Þorstein
Stefánsson rithöfund. Friðjón
Stefánsson þýðir og flytur.
20:55 Einsöngur: Richard Crooks syng
ur.
21:15 Raddir skálda:
Ljóð eftir Kristján frá Djúpa-
læk og smásaga eftir Bjöm
Ólaf Pálsson.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Kvötdisagan: „Sendiherra norður
slóða‘*, þættir úr ævisögu Vil-
hjálms Stefánssonar eftir Le
Bourdais; II. (Elður Guðnason
blaðamaður.)
22:30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason)
23:00 Skákþáttur (Guðmundur Arn-
laugsison).
23:35 Dagskrárlok.
VILHJÁLMUB ÁRNASON hrL
TÓMAS ÁRNASON hdL
LÖGFRÆDISKRIFSTOFA
liaaiarlwnlalHÍsinB. Simar 24635 og 1S3S7
Til
iermingagjafa
Skiðaútbúnað ur
Tjöld
Svefnpokar frá kr. 590,-
Pottasett
Mataráhöld í tösku
frá kr. 630,00.
Ferðagasprímusar
Ljósmyndavélar
frá kr. 273,00.
Ljósmyndavélagjafasett
Veiðistenigur
Veiðistangasett og m. fl.
Póstsendum.
Munið úrvalið
til fermingargjafa er í
HafnarfJörðuT — Reykjavík
3ja herb. íbúð óskast til leigu frá 14. maí. Einhver
fyrirframgreiðsla. — Sími 5-15-40.
Verkstœðisvinna
Nokkrir lagtækir menn helzt vanir verkstæðisvinnu
óskast. Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Gamla kompanáið hf.
Síðumúla 23.
FRAMUS
Rafmagnsgítarar
FRAMUS
strengir
Mest seldi
\.
gítar V-ÞýzkaL
FRAMUS er frábœr
Einkaumboð á íslandi:
H1 j óðf æra verzlun
Sigríðar Helgadóttur
Vesturveri - Aðalstræti 6 - Sími 11315.
CIRKUS - KABARET'
1
í Háskólabíói 3 - 10. apríl
Heimsfrœg skemmtiafriði frá þekktustu fjölleikahúsum heimsins t.d. The ED
Sullivan Show, N.Y., Cirkus Schumann, Tivoli, Cirkus Moreno, Lorry o.fl.
Stórkostlegasta og tjölbreytfasfa skemmtun ársins!
Forsala aðgöngumiða í Háskólabíói og hjá Lárusi Blöndal, Skólavörðustíg og í Vesturveri, hefst í dag.
IHunið að sýningar CIRKUS - KABARETTSINS standa aðeins eina viku
Lúðrasveit Reykjavíkur.