Morgunblaðið - 02.04.1964, Síða 26
26
MORCUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 2. apríl 1964
ÍR-a keppti vii ÍR-
b um sigurlaunin
Armann vann KR í meistarafl.
Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ hélt
tslandsmótið í kórfu bolta áfram
að Hálogalandi. ÍRa lék við ÍRb
um úrslitin í III. flokki karla og
sigraði a liðið eins og við var að
búast en þó ekki fyrr en eftir
skemmtilega keppni. í II. flokki
sigraði ÍR einnig ÍKF með yfir-
bnrðum og eru þeir þar með
orðnir íslandsmeistarar.
• KR — ÁRMANN
Aðalleikurinn var milli Ár-
manns og KR í meistaraflolcki.
Þessi leikur var sá næst síðasti
í mótinu og síðasta von Ármenn-
inga til að krækja sér í stig áður
en þeir leika gegn ÍR n.k. mánu-
dag. I leik þessara liða í fyrri
umferðinni bar KR sigur úr být-
um með u.þ.b. tíu stiga mun. Að
þessu sinni maettu KR-ingar ein-
ungis með fimm menn þar eð
þrír af mönnum þeirra voru for-
fallaðir og þeirra á meðal lands-
liðsmaðurinn Guttormur Ólafs-
son og unglingalandsliðsmaður-
inn Kolbeinn Pálsson. Var því
búist við að Ármenningar myndu
eiga heldur auðvelt með sigur.
Fram yfir hlé höfðu Ármenning-
ar yfirleitt um það bil 10 stig
yfir. í hálfleik stóð 28:3® þeim í
vil, og allt þar til fjórar mínút-
ur voru eftir er leikar stóðu
47:57, leit út fyrir léttan sigur
þeirra. En þá taika KR-ingar
snarpan og skemmtilegan enda-
sprett og skora 9 stig gegn 3, og
þegar flautan glymur skilja ein-
göngu 4 stig. Eins og leikux gekk
til síðustu mínútna er ekki ó-
senniiegt að KR-ingum hefði
Óvænt afrek unnust, en
dauft mót í fjarveru Jóns
ÍSLANDSMÓTIÐ í frjálsum
íþróttum innanlands fór fram
fyrir páskana en okkur vannst
ekki rými til að skýra frá því
fyrir fridagana. Árangur varð all
saemilegur og óvænt afrek skutu
upp kollinum. En fjarvera Jóns
P. Ólafssonar sem unnið hefur
allar stökkgreinar innanhúss á
flestum mótum sem hann hefur
tekið þátt í, gerði mótið svip-
minna en vant er.
Kjartan Guðjónsson kom
einna mest á óvart í hástökki.
Hann fór léttilega yfir 1.90 m og
var yfirburðasigurvegari. Hann
átti og ágætar tilraunir við 1.95
þó ekki tækist nú. í>etta lofar
sannarlega góðu fyrir tugþraut
Kjartans í sumar. Kjartan, sem
áður keppti fyrir KR, hefur nú
skipt um félag og keppir fyrir
ÍR.
Úrslit í einstökum greinum
urðu þessi:
Hástökk án atr.
ísl.m.
Halld. Ingvarsson UMFG 1.65
2. Jón Ö. Þormóðsson ÍR 1.55
3. Karl Hólm, ÍR 1.55
Hástökk með atr.
ísl.m.
Kjartan Guðjónsson ÍR 1.90
2. Ólafur Guðmundsson KR 1.75
3. Helgi Hólm ÍR , 1.70
Valbjörn Þorláksson KR var
meðal þátttakenda en felldi þrí-
vegis þá hæð sem hann byrjaði á.
Kúluvarp (#ór fram utanhúss)
ísl.m.
Jón Pétursson KR 15,50
2. Björgvin Hólm ÍR 13.77
3. Ólafur Unnsteinsson ÍR 13.12
Langstökk án atr.
ísl.m.
Halldór Ingvarsson UMFG 3.08
2. Jón Ö. Þormóðsson ÍR 3.04
3. Kristján Kolbeins ÍR 3.00
Víðavongshlaup
ÍR ó sumardag-
inn iyrsta
49. Víðavangshlaup ÍR fer
fram á sumardaginn fyrsta, 23.
apríl næstkomandi. — Hlaupið
hefst og endar í Hljóimskálagarð
inum, eins og undanfarin ár. —
Keppt verður í þriggja og fimm
manna sveitum, og auk þess
verða veitt þrenn einstaiklings-
verðlaun.
Þótttaka tilkynnist Ragnari
Lárussyni c/o Alþýðuiblaðinu í
síðasta lagi 16. apríl.
Þrístökk án atr.
ísl.m.
Reynir Unnsteinsson HSK 9.25
2. Þorv. Benediktsson KR 9,21
3. Valbj. Þorláksson KR 9.15
Stangarstökk
ísl.m.
Valbj. Þorláksson KR 4,10
2. Páll Eiríksson KR 4.00
3. Hreiðar Júlíusson KR 3.50
Meistaramót í
handknattleik
utanhúss
ÍSLANDSMEISTARAMÓT utan-
húss fyrir árið 1964 verður háð
í júni—ágúst nk. Keppt verður
í meistarafl. karla og meistara
og II. flokki kvenna.
Þeir samibandsaðilar (Hand-
knattleiksráð og íþróttabandal.),
sem hug hafa á að sjá um fram-
kvæmd Islandsmótanna sendi
skriflega beiðni til stjórnar
Handiknattlei>«anxhandsins fýrir
1. maá nk.
1. deild.
Arsenal — Sheífield U. 1—3
Birmingham — Chelsea 3—4
Bolton — Aston Villa 1—1
Burnley — Stoke 1—0»
Everton — Blackpool 3—1
Fulham — Tottenham 1—1
Ipswich — N. Forest 4—3
Leicester — Liverpool 0—2
Manchester U. — Wolverhampton 2—2
Sheffield W. — Blackburn 3—2
W.B.A. — West Ham 0—1
Charlton — Northampton 1—1
Derby — Leeds 1—1
Grimsby — Bury 3—0
Huddersfield — Rotherham 0—3
Leyton O. — Swindon 2—1
Middlesbrough — Sunt Horpe 2—0
Preston — Manchester City 2—0
Southampton — Norwich 3—0
Sheffieíd W. — Blacburn 5—2
W.B.A. — West Ham O—l
2. deild:
Charlton — Northampton 1—1
Derby — l^eeds 1<—1
Grimsby — Rury 1—O
Huddersfield — Rotherham 0—3
Leyton O. — Swindon 2—1
Middlesbrough — Scunt Horpe 2—•
Preston — Manchester City 2—0
Southampton — Noiwich 3—•
‘Swansea — Cardifí 3—•
Skotland
St. Mirren — St. Johnstone 2—1
Mánudágur
1. deild.
Aston Villa — Birmingiham 0—3
Ðlackpool — Ðlackburn 3—2
Chelsea — N. Forest 1—•
Ipswich — Leicester 1—1
Liverpool — Tottenham 3—1
Manchester U. — Fulham 3—•
Sheffield W. — Arenal 0—4
Wolverhampton — Sheffield U. 1—1
2. deild.
Cardiff — Swindon 1—•
Charlton — Leyton O. 1—2
Dertoy — Southampton 3—2
Middlesbrough — HuddersfieW 1—1
Norwioh — Manohester City 1—2
Plymouth — Swansea 3—3
Portsmouth — Northampton 3—•
Preston — Grimsby 1—•
Rotherham — Sunderland 2—3
Staðan er þá þessi:
1. deild.
L LIVERPOOL 50 stig.
2. EVERTON 49 stig.
3. Manohester U. 47 stig.
2. deild:
1. Leede 54 stig.
2. Sunderiand 53 stig.
3. Preston 53 stig.
tékizt að vinna á einni til tveim
mínútum til viðbótar.
• GÓÐUR LEIKUR
í heild var leikurinn léttur og
skemmtilega leikinn og áttu
bæði liðin góðan leik. Beztir hjá
KR voru Kristinn og Kristján
sem skoruðu 16 og 14 stig, og
einnig var Einar allgóður með
16 stig. I Armannsliðinu áttu
Sigurður Ingólfsson, Birgir Birg-
is, Ingvar og Davíð allir góðan
leik og skoruðu 19, 17, 15 og 6
stig í réttri röð. Dómarar voru
f>orsteinn Hallgrímsson og Hólm
steinn Sigurðsson og dæmdu all
veL
Sigurvegarar ÍR í 3. flokki ásamt Einari Olafssyni þjálfara.
Enska knatt-
spyrnan
AÐ venju voru leiknir ailmargir leik-
ir í ensku deildarkeppninni páska-
dagana og nrðu íirslit þessi:
Föstudagurinn langi
1. cieild:
Blackburn — Blackpool 1—3
Everton — W.B.A. 1—1
Fulham — Manchester U. 2—2
To.ttenham — Liverpool 1—3
West Ham — Stoke 4—1
2. deild.
Grimsby — Preston 0—3
Leyton O. — Charlton 0—3
Manchester City — Norwich 5-0
Newcastle - — Leeds 0—1
Scunthorpe — Bury 0—0
Sunderland — Rctherham 2—0
Swindon — ■ Cardiff 1—3
Laugardagur.
Sigurvegarar IK 1 2. flokki asamt þjalfara, Helga Jóhanassyni.
Lézt eftir
1 'h ár
ídái
ARGENTÍNSKI hnefaleikar-
inn Alexandro Lavorante lézt
í sjúkraihúsi í Memdoza á
þriðjudagsmorgun eftir að
hafa legið meðvitundarlaus í
hálft annað ár.
Það var í septemlber 1962
sem Lavorante var barinn nið
ux í kappleik gegn Joihnny
Riggins í San Francisco. Lav-
orante var þegar fluttur í
sjúkrahús þar sem gerð var á
honum heilaskurðsaðgerð. —
Hann kotm aldrei til meðvit-
undar eftir leikinn.
Hann var 26 :'.ra gamall og
var 1962 í röð fremstu þunga
vigtarleikmanna. Ilann varð
þó fyrir leikinn við Riggins
að þola tvo ósigra á rothöggi,
móti Cassiusi Clay og Eddie
Maohen. Eftir leikinn við Mac
hen var hann einnig borinn úr
hringnum á sjúkrabörum. Ár-
ið 1961 var Lavorante nr. 5 á
listanum yfir áskorendur á
heimsméistarann.