Alþýðublaðið - 14.07.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.07.1920, Blaðsíða 1
¦ ¦ . - * I ublaðið CreíiO -At ast A.lt>ýO«floklciiiaLm. 1920 Miðvikudaginn 14. júlí I58.>töiubl. a-juniurinn. Gilleleje, 13. júlí. Símað er frá Spa, að skipuð tiafi verið skaðabótanefnd til að ákveða kola- og fjárbætur Þjóð- TOrja. Bandamenn krefjast 20V2 sinn- fam meiri kola, en Þýzkaland vill af hendi láta. Millerand hefir stungið upp á f>ví, að Frakkar fái forkaupsrétt =að kolaframleiðslu Þjóðverja, og ;£ð kolaeftirlitsnefnd bandamanna ifi aðsetur: sitt í Berlín. iDlsivíkar og tadameE Hvað verður ofan á? Gilleleje, 13. júlí. Símað er frá París, að banda- aienn hafi stungið upp á því við Sovjet-stjómina, að hún semji vopnahlé við Pólverja. Skilmálar 'þeir, áð Pólverjar hörfi aftur til hinna iöglegu landamæra. Gangi tiolsivíkar ekki að þessu, ætla bandamenn að veita Pólverjum "fullkomna hjálp. [Mjög "sennilegt «sr að vopnahléð verði ofan á.] jfleniingarnir. Gilleleje, 13. júlí. Símað er frá Helsingfors, að Átendingamir hafi nú verið látnir lausir, unz dómur er faílinn í máli þeirra. ólverjar á ringulreit. Gilleleje, 13. júlí. Símað er frá Kowno, að Pól- verjar hörfi burtu úr herteknum Skósmíðavinnustof u hefi eg undirritaður opnað á Hveríisgötu 76 B. Ábyggileg vinna. Fljót afgreiðsla. v Virðingarfylst Þorlákur Guðmundsson. héruðum Lttháalands. Litháaher sækir til Vilnaj (höfuðborg Lithá). Pólverjar flýja burtu úr borginni. Sfrii&ð í Iím. Gilleleje, 13. júlí. Símað er frá Peking, að upp- reisnarherinn sæki til borgarinnar, og sé hún lýst f umsátursástandi. [Fyrir nokkru kom skeyti um það, að Morður- og Suður-Kína ættu í höggi saman.] Xeisaraekkja látin. Gilleleje, 13. júlí. Símað er frá London, að Euge- nie, ekkja Napoleons III. Frakka- keisara, sé látin á Spáni. [Eugenie var fædd i'Granada á Spáni 1826 og var af háum ættum spönskum. Hún giftist Napóleon árið 1853 og hafði mjög mikil áhrif á hann, einkum í utanríkismálum. Réði hún meðal annars til herferðar- innar til Mexico, sem mistókst algerlega, og stríðsins árið 1870, sem telja má að sumu leyti orsök til heimsstyrjaldarinnar miklu. Hún hélt á braut út Frakklandi árið 1870 og bjó lengi í Englandi undir nafninu Greifinjan af Pjerre- fouds. Sonur hennar, Louis Napó- leon, dó árið 1879.] Alþbl. er blað alírar albýðu! ^usnæðisvanðrælm. Eins og skýrt hefir verið frá áður hér í blaðinu, er nú búið að selja vélarnar úr IðunUarhúsinu. Margir munu kannast við húsið og vita að það er geisi .stórt. ekki er oss kunnugt hvort borg- arstjóri hefir athugað hvort til- tækilegt væri fyrir bæinn að fá húsið keypt, eða hvort þarna væri leið tii þess að bæta lítið eitt úr núverandi húsnæðisvand- >. ræðum; hitt vitum vér með vísu, að honum hefir verið bent á þetta. Má það furðu gegna, ef hann er ekki svo framsýnn að sjá, að all- mikil bót yrði að því, að breyta Iðiinnarhúsinu í íbúðarhús, og all- miklu vistlegri íbúðir yrðu þarna, en í hinum illræmdu »Póliim", sem Kttud, með atfylgi meirihluéa bæjarstjórnar, hefir, illu heilli, látið reisa enn á ný. í þessu* húsi mætti búa til 15 til 20 íbúðir, ef vel væri á haldið. Og fleira mætti telja, sem mæiir með því, að bærinn kaupi húsið, ef það er falt fyrir sæmilegt verð, t. d.: að ióðin, sem þvf fylgir, mun tengja saman Sjávarborgar- eignina og Gasstöðina; hún liggur að minsta kosti rétt við hiria fyr nefndu eign. Borgarstjóri og bæjarstjórn mega ekkert tækifæri láta ónotað, sem bætt gæti, þó ekki væri nema að örlitlu leyti, úr húsnæðisvand- ræðunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.