Morgunblaðið - 11.04.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.04.1964, Blaðsíða 4
MORGUNBLADIÐ Laugardagur 11. apríl 1964 4 Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Sængur og koddar fyrirliggjandi. Dún- og fiðurhreinsuuin Vatnsstíg 3. — Sími 16740. Vantar múrara — góð verk. — Vií kaupa litla púsningatirærivél. — Kári Þ. Karlsson, múrara- meistari. Sími 32739. Bílasprautun og gljábrennsia. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. — Merkúr h.f. Hverfisg. 103. Sími 11275—21240. Benzínrafsuðuvélar 2 benzínrafsuðuvéíar til sölu. Sími 34200. Brúðuvöggur í sumargjöf. Vöggur og bréfakörfur fyrirliggjandi. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16. Til sölu Philips 4 sq> segulfeand. Lítið notað, kr. 6,000. Símí 40133. Keflavík — Njarðvík Til sölu 3 herb, íbúð í góðu standi, að Holtsgötu, Ytri Njarðvík. Uppl, í síma 1996, eða Vilhjélmi I»ór- hallssynL íslenzkt antik VM kaupa íslenzkt antiik- muni frá 1930: Rokka, olíu lampa, aska og fl. Tillboð no. 9325. Rakarar Rakarasbofa til Ieigu á góð um stað í borginni, Upp- lýsingar í síma 38423 eftir 6 á kvöldin. Einbýlishús til leigu 6 herb. og eldihús. Bílskúr. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Einbýlishús -—■ 3200“, — fyrir mánudag. Bifreið til sölu Fíat 1100, árg. 1964. Uppl. í síma 1482 Akranesi næstu kvöld eftir kl. 8. Óska að taka 3 herb. og eldhús á leigu strax. Öll fuliorðin. Uppi. í síma 13316. Keflavík — Njarðvík — Sandgerði 2ja—3ja herlb. ibúð óskast til Ieigu. Uppl. í síma 50561 Hafnfirðingar Geri við heimilistæki, — dínamóa, mótora og hús- lagnir. — Rafvélaverkstæð ið KJARNINN, Vestur- götu 4 B. — Heimasími 51138. Til sölu er 4ra heria. Sbúð í Norður mýrl Félagsmenn hafa for- kaupsrétt lögum samkv. — Byggingarsamvituiufélag Rey kjavtkuur. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Ólöf Jónsdótt ir Núpi, Dýrafirði og séra Stefán Lárusson, sóknarprestur á Núpi. í Evanstone., III U.S.A. Heimilis fang þeirra er 1118 Sheridan Road, á sama stað. Laugardaginn 28. marz voru gefin saman ^ hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Hjördís Böðvarsdóttir og Bergur Guðnason stud. jur. Heimili þeirra er að Drápuhlíð 5 (Ljósm. Studío Guðmundar, Garðarstræti Gullbrúðkaup eiga 1 dag hjón- in Sigríður L. Nikulásdóttir og Jón G. Jónsson Ránargötu 36, í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Emil Björns- syni ungfrú Guðrún Jónsdóttir og Björn Hermannsson, járn- smiður. Heimili þeirra er á Fálkagötu 19. Gefinverða saman í hjónaband í dag af safnaðarstjóra Fíla- delfíu, Ásmundi Erríkssyni ung- frú Sigurlína Jóhannsdóttir trú- boði frá Grænlandi og Einar GLslason úr Vestmannaeyjum. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Jóhannes- dóttir, íþróttakennari Stöð, Stöðv arfir'ði og Þormóður Sturluson bóndi, Fljótshólum, Gaulverja- bæjarhreppi. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Margrét Guðjónsdóttir, hjúkrun arkona, Hagamei 37 og Guðjón Guðlaugsson húsgagnasmiður, Ásvegi 25, Vestmannaeyjum. Heimili þeirra verður í Vest- mannaeyjum. (Ljósm.: Studio Guðmundar Garðastræti 8) F R É T T I R Sfúdenfar M.A. 1944 Stúdentar frá Menntaskóianum á Akureyri 1944 eru beðnir að mæta á fundi á Gamia-Garði laugardag- inn 11. þ. m. klukkan 3 síðdegis. Úthlutun á fatnaði verður þann 9. til 15 apríl frá ki. 2 til 6 daglega. Hjálpræðisherinn Kvenfélag Lágafelissóknar. Félags- konur munið bazarinn að Hlégarði 19. apríl n.k. kl. 2:3©. Vinsamlegast skilið munum í Hlégarð laugardag- inn 18. apríl. Reykvíkingafélagið heldur spilafund og happdrætti að Hótel Borg mið- vikudaginn 15. apríl kl. 8.30. Fjöl- m.ennið stundvíslega. Stjórnin. Slyaavarnardeildin Hraunprýði heldur síðasta fund vetrarins þriðju- daginn 14, apríl kl. 8.30 í Sjál&stæðis húsinu. Kvenfélag Langholtssóknar. heldur fund í Safnaðarheimilinu við Sólheima þriðjudaginn 14. apríl kl. 8.30 Stjórnin Kvæðamannafélagið Iðunn heldur fund í Edduhúsinu í kvöld kl. 8. Ung’frú Ruth Heflin hefur geng ið hér um í Reykjavík í In-d- verskum sari, í snjó og kulda og ekki látið sér bregða. Eins og fyrr hefur verið sagt, er ung- frúin fædd í Ameríku, en hefu-r starfað sem kristniboði iwn 6 ára skeið í fleiri löndum í Austur- Asíu, m.est þó í Indlandi. AUa þessa viku hefur ungfrú- in talað á samkomum í Fíla- delftu. Er hún eins sérkenni- legur ræðumaður, sem hún klæðist sérkennilega. En tígurleg er hún, hvort heldur hún er litin á götu eða í ræðustól. Sjálfsagt er það þessvegna, sem margir hafa viljað hlusta á hana, enda hefur aðsókn að samkomum hennar verið mjög mikil. Síðustu samkomurnar, sem hún talar á, verða í kvöld og annað kvöld kh 8.30. Fíladelfía Kefiavík Samkomur á mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl. 8.30 Ungfrú Ruth Heflin kristni- boði talar öll kvöldin. Ferðir I Jósepsdal verða í dag kl. 2, 6 og 8 og í fyramálið ki. 10 farið frá B.S.R. Fjölmennið á skíðahátíð Ármenninga í kvöld. Stjórn skiða- deildarinnar. Breiðfirðingaféiagið heldur félags- vist í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 15. apríl kl. 8.30 Dans á eftir. Stjórnin Hvitabandið. Aðalfundur félagsins verður að Fornhaga 8 mánudaginn 13. apríl kl. 8.30 e.h. Konur eru beðnar að fjölmenna. Stjórnin. Kvenféiag Ásprestakails. Fundur n.k. mánudagskvöld kl. 8.30 í Safnað- arheimiUnu Sólheimum 13 Skemmti- atriði. Kaffidrykkja. Stjórnin Þeir gömlu kváðu Sæunn kerling: Uggir mig það, arfasáta, að úr þér muni rjúka. t dag er Iaugardagur 11. apríl og er þa» 102. dagur ársius 1964, Eftitlifa 264 dagar. 25. vika vetrar iiofst. ÁrdegisháflæSi kl. 5.35 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður verður í Reykja víkurapóteki vikuna frá 11. apríl til 18. april. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., hetgidaga fra kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Holtsapótek, Garðsapótefc og Apótek Keflavíkur ern opin alla virka daga kl. 9-7, nema taugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Naeturlækmr i Hafnarfirði frá 11. — 13. apríl Kristján Jóhannes son (sunnud.) Næturvörður er í Vesturbæj- arapóteki vikuna 4. til 11. apríl. ■ MIMIR 59641137 — 1 Prl. Orð lífsins svara I sima 10000. Öfugmœlavísa Gott er að hafa blý í bor, beygja stál á mosa. Bændur elka bræluvor. bylji og norðanrosa. Jakob Jónsson H O R N I Ð Kona getur orðið hrædd við mús . . . , ®g maður getur orðið hræddur við þá sömu konu. Messur & morgun HÖSKULDSSTADAKIRKJA I HUNAÞINGl Kristskirkja í Landakoti Kl. 10. Hámessa með pred- ikun. Kl. 3.30 bamamessa Ásprestakall Almenn guðsþjónus'ta í Laugarásbíói kl. 11 f.h.. Séra Grímur Grímsson. Laugarneskirkja Fermingarmessa og altaris- ganga kl, 10.30 Séra Garðar Svavarsson Elliheimiiið Guðsþjónusta kl. 2 séra Bjarni jónsson vígslutbiskup annast. Aðgætið breyttan messutíma. Heimilisprestur- Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttarholts Skóla kl. 10.30 Gúösþjónusta sama s-tað kl. 2. Séra Óiafur Skúlasoa Hafnarfjarðarkirkja Við allar messur á morgun Ferrningarmessa kl. 2 Séra verða seld gjafahlutabréf Garðar Þorsteiosson. Hallgrímskirkju. Neskirkja Fermingarmessur kl. 11 f.h. og kl. 2 e.h. Séra Frank M. Halldórsson Kirkja Óháða safnaðarius 2 fermingarmiessur kl. 11 og 2. Almenn barnasamkoma fell ur niður, og þyí miður er að- eins rúm í kirkjunní fyrir vandamenn fermingarbarn- anna. Séra Emil Björnsson Grensásprestakall. Messa í Fossvogskirkju kl. 11 Athugið breyfctan messu- t^ma. Enginn sunnudagaskóli Séra Felix Ólafsson Fossvogskirkja Messa kl. ll Séra Felix Ólafsson Dómkirkjan Ferrrángarmessa kí. 10.30 Séra Óskar J. Þorláksson Fermingarmessa kl. 2 Séra Jón Þorvarðsson Barnasam- koma í Tjarnarbæ ki. 11 Séra Hjalti Guðmundisson Aðventkirkjan Guðsþjónusta kl 8.30 Efni: Happdrætti mannlífsins. Svein B. Jóhansen Hallgrímskirkja Fermingarmessa kl, 11 Séra Jakob Jónsson. Fermingar- messa kl. 2 Séra Sigurjón Þ. Árnason Fríkirkjan í Reykjavík Fermlngarmessa kl. 2 Séra Þorsteinn Björnsson Kópavogskirkja Fermingarmessa kl. 10.30 og kl. 2 Séra Gunnar Árnason Fíladelfia í Reykjavík Guðsiþjónusfca kl. 8,30 Un,g- frú Rufch Heflin lcristniboði1 talar. Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4 e.h. Ung frú Rufch Heflin kristniboði talar. Keflavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11 árdegis. Messa kl. 5 Séra' Björn Jónsson Vtri Njarðvík Barnaguðsþjónusfca í nýja samkomuhúsinu kl. 1.30 Séra Björn Jónsson Háteigsprestakall Fermingarmessa og altaris- ganga í Fríkirkjunni kl. 10.30 Séra Arngrímur Jónsson Fermingarmessa í Dómkirkj- unni kl. 2 Séra Jón Þorvatös son Bæjarbíó í Hafnarfirði sýnir nú um helgina mynduia Vaa Mala, sem er litmynd og tekin í Ölpunum. Er bún eftir hinni kunnu skáldsögu Johns Knitteis, sem hefur komið sem framhaldssaga í Familie JournaL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.