Morgunblaðið - 11.04.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.04.1964, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ 25 | Laugardagur 11. apríl 1964 aitlívarpiö ! LAUGARD4GUR 11. APRÍJL 7:00 Morgunútvarp. (Veðurfregnir — Tónleikar — 7..‘W Fréttir — Tónleikar — 7.50 Morgunleikfimi — 8.00 Bæn — Tónleikar — 8.30 Fréttir — Veðurfregnir — Tónleikar 900 Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna — Tónleikar — 10.05 Fréttir — 10.10 Veður- fregnir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir — Tilkynningar). 13:00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14:30 í vikulokin (Jónas Jónasson) Tónleikar — Kynning á vilcunni framundan — Þáttur um veðrið — 15:00 Fréttir — íþróttaspjall —Samtalsþættir. 16:00 „Gamait vín á nýjum belgjum'* Troels Bendtsen kynnir þjóðlög úr ýmsum áttum. 116:30 Veðurfregnir Danskennsla (Heiðar Ástvalds- son). 17:00 Fréttir 17:06 Þetta vil ég heyra: Ragnar Borg viðskiptaf ræðingur velur sér hljómplötur. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Land- neraar” eftir Frederick Marry- i þýðingu Sigurðar Skúla- sonar: XV. (Baldur Pálmason). 18:30 Tómstundarþáttur barna og unglinga (Jón Pálmason). 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20:00 „Með æsjkufjöri**: Maria Mucke, Willy Schneider, fleiri söngvarar, kór og hljóm- sveit flytja lög ' eftir Walter Kollo; Franz Marszalek stjórnar 20:15 Leikrit: „Hann situr við deigl- una“ eftir Kaj Munk. Leikstjóri: og þýðandi: Sveinn Einarsson. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Banslög 24:00 Dagskrárlok- Kópavogur Húsmæðuir! Hænur til söLu, afgreitt á föstud. á Borgar- holtsbr. 18. Pantið í s-íma 40234 fyrir fLmimtudags- kvöld. Jacob Hansen. barnaskórnir góðu m<sÓ innleggi Skóverzlun PÉTURS ANDRÉSSON AR ) VerzItHn til sölii Til sölu er verziun í stóru verzlunarhúsi í Austur- bænum. Verzlunargreinar: Kjöt og nýlenduvörur, smurbrauðstofa og aðstaða tii kvöldsölu. Tiiboð sendist fyrir 16. þessa mán. til undirritaðra. MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti Austurstræti 14 — 2. hæð. ÚtboÖ Vegna byggingar Borgarsjúkrahússins £ Fossvogi, er óskað eftir tilboðum í smíði og uppsetningu á eftirfarandi: 1. Innihurðum. 2. Fataskápum í sjúkrastofur. Útboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora Vonar- stræti 8, gegri 2000 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REVKJAVÍKURBORGAR. > ■■ >• Pall pati heimsækir fangelsi Róm 9. apríi (AP) PÁLL páfi VI söng í dag messu fyrir 1100 fanga í Regina Coeli- fangelsinu í Róm. Margir fang- anna grétu undir messunni og hrærðri röddu þakkaði páfinn þeim' fyrir hlýjar móttökur. Þegar Páll páfi heimsótti fangelsið í dag, voru liðin fimm ár frá þvi að fyrirrennari hans, Júhannes XXIII, gerði slíkt hið sama, fyrstur páfa um aldir. Páll páfi messaði við altari, sem komið hafði verið fyrir í öðruim hringsal fangelsisins. Blóm og trjágreinar skreyttu salinn og fangarnir voru með hátíðasvip. Sumir stóðu um- hverfis altarið, en aðrir fylgdust með messunni frá veggsvölum hringsalarins. „Vitið þið hvers vegna ég kom?“ spurði páfi fanganna. „Ég kom vegna þess að ég var sendur . . . Ég er hamingjusamur hér, vegna þess að Jesús Kristur sendi mig hmgað“. Heasetca vantar á véibátinn Vísir, á netr.veiðar. Uppl. í síma 32573 Sveinbjörn Einarsson NÝJUNG í bónframleiðslu Sjálfgljáandi bón, sem heldur gljáanum, þótt þvegið sé með venjuieg- um þvottaefnum. Þér berið það á góIfiS með svampi eða mjúkum ullarklút og bíðið eftir því að það þorni. Eftir um það bil 20 mínútur er gljáhúð bóns- ins orðin áferðarfalleg og svo sterk, að hún þolir vel allan eðliiegan umgang. Frigg-sjálfgljáandi bón ið er þeim óvenjulegu kostum búið, að gólf- þvottur vinnur ekki á gljá húð þess og helzt því húð- in jafn fögur og áður. Ef þér viljið leysa bónið af gólfinu, þá er það hægt með Frigg-bóneyði. Frigg sjálfgljáandi bónið er endingargott og fer vel með alla dúka. SÁPUGERÐIN FRIGG CIBKUS - KABABETT VEGNA SÍAUKINNAR EITIIlSPURNArt OG AÐSÓKNAR VERÐA 3 SÝNINGAR í DAG. i Háskólabíói kl. 5, 7 og 11.15 Heimsfrœg skemmtiatriði frá þekktusfu fjölleikahúsum heimsins t.d. The ED Sullivan Show, N.YCirkus Schumann, Tivoli, Cirkus Moreno, Lorry o.fL Stórkostlegasta og fjölbreyttasta skemmtun ársins! V Forsala aðgöngumiða í Háskólabíói og hjá Lárusi Blöndal, Skóiavörðustíg og Vesturveri. Bílferðir í úthverfin að lokinni 11,15-sýningu. Lúðrasveit Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.