Morgunblaðið - 30.04.1964, Side 5

Morgunblaðið - 30.04.1964, Side 5
t Fimmtudagur 30. aprí! 1964 MORCU N BLAÐIÐ 5 ■ >»« ■ — i *Wili »■ • Dúfan mín í Danmörk r-fHF- j j . . .1 • i " (Z r \ í i ‘r X —7J /j n / •# *- Jt y r y j » • —CP » t, /WUSVl' A* 5)oisVL^YlA<fc sítAXSVV- -t^r dtXcXcLt+H, 'Ódí-VCyt-t'i'Vl, f 1 , . - - 1/ 1 1 i 1 !| i~x J ■—-i J^ri 1 1 <&i* 1 aJ}1 i:i i L rfil • • • l 1 J c* ■ 1 | • cUlf -“ff3 ctá HíSr' Sá, sem fann Þríhjól í skurði við íþróttavöllirm í Laugardal, vinsamlegast láti vita í síma 37889. Til sölu 5 fermetra miðstöðvarketill olíukyntur, sem nýr. — Uppl. í síma 18634 eða 11159, Vesturbæingar Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. 3 í heimili. Uppl, í síma 23492. Stúlka óskast til eldihússtarfa. Uppl. í síma 18680 kl. 10—17 í dag_ Brauðborg Klapparstíg 14. Kona nokkur hringdi og ■ vildi leiðrétta vísuna, sem birtist hér um daginn í dag- bókinni undir Gamalt og gott, um dúfuna í Danmörk. Hún sagðist ekki vilja láta nafns sins getið, en hún væri alin upp norður við ísaf jarðardjúp ■ og hafa lært vísuna þar í bernsku. Vísunni hefði fylgt leikur, sem var á þa leið, að eitt barnið lék dúfuna, lagðist á ' grúfu inn í hring barnanna, en siðan hefði tveimur yngstu börnunum verið komið fyrir til hliðar dúfunni og áttu að vera ungar hennar. Nú var það leikurinn, að hin börnin áttu aÖ taka ungana frá dúfunni og fela þá, og það mátti dúfan ekki sjá. Á meðan var sungið kvæðið. Þegar ungarnir voru komnir í felur, stóð dúfan upp og fórnaði npp höndum og sagði: Hver hefur tekið ungana mína? og síðan leitaði hún að þeim, þar til hún fann þá. Með vísunni var sungið lag, og konan ónefnda var svo elskuleg að skrifa nótur yfir það og láta dagbókinni það í té. Vísan, eins og hún lærði hana var á þessa leið: Dúfan min í Danmörk (eða dalnum) hún er hlaðin baugum. Gulli er búið nefið hennar allt upp að augum. Dagbókin þakkar kærlega fyrir þessar upplýsingar. ***—fir^i 1 —in -> ~i m f r‘>*ry n •—r- ■ ~r*y -m-- mm y nf > Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Bólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar ki. 08:00í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:10 í kvöld. Gullfaxi fer til London kl. 10:00 6 morgun. Innaixlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Kópaskers, Pórshafnar, og Egils- Btaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, . Hornafjarðar og Sauðakróks. Fimmtudagur: Flugvél Loftleiða er væntanleg frá NY kl. 07:30. Fer til Luxemborg kl. 09:00. Kemur tilbaga írá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. Önnur vél væntanleg frá NY kl. 09:00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 11:00. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum. Esja fer fiá Rvík kl. SO.OO í kvöld austur um land í hring- ferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- i»m kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. í>yr- ill er í Rvík. Skjaldbreið er væntan- leg til Rvíkur i dag að vestan frá Akureyri. Herðubreið er i Rvík. H.f. Eimskipafclag íslands: Bakka- (oss fór frá Rieme i morgun 29. þm. til Hull og Rvíkur. Brúarfoss fer frá Camden 29. þm. til NY. Dettifoss kom til Rvíkur 27. þm. frá Hamborg. Fjallfoss fór frá Gautaboig 26. þm. væntanlegur til Rvíkur kl. 18:00 í kvöld 29. þm.'kemur að bryggju um kl. 20:00. Goðafoss fer frá Ventspils 29. þm. til Kotka og Helsingfors. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn 2. þm. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fró frá Akranesi 28. þm. til Súgandafjarð- ®r, ísafjarðar, og Þingeyrar. Mána- foss fór frá Blönduósi 28. þm. væntan- legur til Borgarness um kl. 18:00 í dag 29. þm. Reykjafoss fró frá Norð- fiiði í dag 29. þm. tii Raufarhafnar, Kópaskers, Húsavíkur, Dalvíkur og Akureyrar. Selfoss fór frá NY 22. þm. til Rvíkur. Tröllafoss fór frá Glom- fjord 27. þm. til Kristiansand og Rvík- ur. Tungufoss fór frá Rvík kl. 15:00 í dag 29. þm. til Hafnarfjarðar, Akra- neis og Grundarfjarðar. skipadeild S.Í.S.: Arnarfell Iosar á Norðurlandshöfnum. Jökulfell er á Akureyri. Dísarfell er í Borgarnesi. Lítlafell fer frá Rvík í dag til Vest- mannaeyja. Helgafell er væntanlegt til Rendsburg í dag. Hamrafell er væntanlegt tU Aruba 3. maí. Stapa- fell er í Ólafsvík, fer þaðan til Faxa- flóahafna. Mælifell fór 28. þm. frá Reykjavík til ChaUiam í New Bruns- Wick. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fer væntanlega frá Chaleur Bay í kvöld áleiðis tii Cagliari. Askja er á leið til Cagliari. Hafskip h.f.: Laxá er í Hull. Rangá fer frá Malmö 29. þm. til Gautaborg- ar. Selá fór frá Eskifirði 30. þm. til Hull og Hamborgar. Kaupskip h.f.: Hvítanes losar i Car- ©nte Frakklandi. H.f. Jöklar: Drangjökull kom til Itvíkur 28. þm. frá London. Langjök- uil fór frá Reykjavík í gær til Cloucester og Caniden. Vatnajökull fór frá Grimsby í gær til Rotterdam og Rvíkur. LEIÐRÉTTINC í frétt frá Bolunigarvík hér í blaðinu nýlega, þar sem sa.gt var írá haifnarframkvæmdum mátti ekilja að hafnarframkvæmdum yrði lokið þar í sumar, en rétt er að síðasta áfanga Brimbrjóts- ins verður þá lokið. Spakmœli dagsins I*að hefnir sin að vilja aldrei læra neitt og vita þó allt bezt kjalfur. — A. Kielland Sýning í IVIbLglugganum í gær hófst í glugga Morgunblaðsins sýning á myndum, sem gerðar hafa verið ; vetur í Æskmj ðsheiniili Siglufjarðar, og stendur hún i næstu 10 daga. Myndirnar eru allar eftir börn og unglinga á aldrinum 13—16 áira. En 19 þátttakendur vorn í myndlistardeild heimilisins í vetur Ragnar Páil Einarsson listnválari leiðbeindi í teiknun og meðferð lita. Myndin, sem fylgir þessum línum er á sýningunni. Þarna sést Siglufjörður. Myndin er gerð í patei af önnu G. Jónsdóttur 13 ára. Vandaður frágangur einkennir allar myndirnar, en þær eru gerðar með olíulilum, vatnslitum, pastel og koli. Læknar fjarverandi Grímur Magnúsron: Fjarverandi aprílmánuö. Staðgengill: Björn Önundarson KTapparstíg 25 sími 11228 Gunnlaugur Snædal verður fjar- verandi óákveðinn tíma. Fyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling- ur Þorsteinsson, Stefán Olafsson og VTiktor Gestsson. Jón Þorsteinsson yerður fjarver- andi frá 20. apríl til 1. júlí. Páll Sigurðsson eldri fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðg. Hulda Sveinsson. Sveinn Pétursson fjarverandi til mánaðarmóta. Staðgengill; Kristján Sveinsson. CAMALT oc Ég sá þá ríða riddarana þrjá. Þeir vildu minum fundinum ná. FRÉTTASÍMAH MBL.: — eft'r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 TurnhœÖ Uppsaladómkirkju og Hallgrímskirkju Margir koma til Uppsala í Sví- þjóð, en ekkert heyrist um það, að menn skelfist, er þeir sjá dóm kirkjuna þar. Turn hennar er mjög hár, en hræðir vist eng- ann. —. Mér er sagt að tuirnhæð Hall- grímskirkju sé fyrirhuiguð 73 metrar, en verið nú viðbúin skelfingunni. Turnhæð Uppsala dómkirkju er 118,7 metrar og lengd kirkjunar að utan er ná- kvæimlega hin sama, 118,7 metr- ar, en innan 107 m, hæð mið- hvelfingarinnar er 27,3 m. Stiga- þrepin upp að kirkjuiklukkunum eru 178, en í næstu hæð turns- ins 464. Ósk mín til Hallgríms- kirkju er því þessi: Rís þú hátt, á bjargi byggð, hjá björtum lýði, vönduð mjög og vegleg smíði. Ver svo ávallt þjóðarprýði. Pétur Sigurðsson. sá HÆST bezti Jón var ókominn heim siðia kvölds. Kona Jóns sendir þá eftir- farandi skeyti til fim.m beztu vina Jóns: „Jón ókominn heim. Er áhyggjufuli Er hann hjá þér?” Skömmu seinna kom eiginmaðurinn heim, heill á húfi. Áður en löng stund leið, bárust fimm svarskeyti, sem öll hljóðuðu á sama veg: .Já. jón gistir hja mér i nótt“. Skellinaðra til sölu Verð 3000 kr. Uppl. í síma 51369. Kona óskast tiil að sjá um hreingerning- ar á stigahúsi í Heimunum. Uppl. í síma 36263 eftir kl, 17 í kvöld. íbúð óskast Óska eftir 2ja til 3ja herb. ítoúð til lei.gu, helzt í Vest- urbænum. 3 í heimiili. — Uppl. í síma 23442. Hjón með 6 ára bam óska eftir litilli íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í símum 35897 og 41871. Tízkuverzlun óskar nú þegar að ráða saumiakonu til að annast breytingar. Tilb. merkt: „Hálfdagsivinna 9656“ send ist afgr. Mtol. f. þriðjudags- 'kvöld. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiöslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. SkrifstofustúEka Viljum ráða unga stúlku til aðstoðarstarfa við að- alumboð Pan American í Reykjavík. Verzlunar- skólamenntun eða hliðstæð menntun æskileg. — Kaup samkvæmt samningum VR, en auk þess hlunn indi, svo sem ódýrar flugferðir. Upplýsingar á skrif stofu okkar, Hafnarstræti 19. Umsóknum sé skilað á skrifstuna fyrir 5, maí. 3. riULGASON & MELSTED H.F. Hafnarstræti 19. — Sími 10275. Veiiingahús — Mötuneyti til sölu notuð uppþvottavél. Nánari upplýsingar í síma 15292, SILFURTUNGLIO m Garðar & Gosar leika og syngja nýjustu BEATLES-lögin. Jerseykjólar og kápur í nýju úrvali Eyglo Laugavegi 116. — Sími 22452.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.