Morgunblaðið - 30.04.1964, Page 22

Morgunblaðið - 30.04.1964, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ FimmtUdagur 30. apríl 1964 Glæsileg íþróttahátíð háskólanema HASKOLANEMAR efndu til íþróttahátíðar að Hálogalandi á sunnudagskvöldið og sýndu með því að íþróttalíf hefur verið haf- ið til vegs og virðingar í Háskól- anum á nýjan leik. Háskólastú dentar buðu til keppni beztu lið- um í hverri grein, úrvalsliði allra félaga í körfuknattleik, meistur- um Þróttar í innanhúsknatt- spyrnu og FH í handknattleik. Fóru háskólamenn með sigur af hólmi í körfuknattleiknum og knattspyrnunni en töpuðu með litlum mun fyrir FH í haisdknati leik. Körfuknattleikurinn I háskólanum eru nú við nám 4 landsliðsmenn í körfuknatt- leik. Það var því að vonum að vonum að úrvaklið úx Reykja- víkurfélögunum hefði ekki roð við þeim og svo fór að Háskólinn ÍR-Víklngnr berjost ó langordog ÁKVEÐIÐ hefur verið að úr- slitaleikurinn þ.e.a.s. auka- leikurinn í 1. deild handknatt ! leiksmótsins fari fram á laug- ardagskvöldið kl. 20.15 að Há- logalandi. Eins og kunnugt er urðu ÍR og Víkingur jöfn að stigum í 5.—6. sæti í 1. deild og verða að leika aukaleik um það hvort liðið fær áframhald andi rétt til setu í 1. deild og hvort skal falla í 2. deild. Á undan leiknum fer fram Jaukaleikur milli Fram og ÍR |í 3. flokki, en þau lið börðust Jjafnri baráttu um sigurinn Sþeim aldursflokki. •»>»» vann með 72—42. Mestan og drýgstan þátt í sigrinum átti Þor steinn Hallgrímsson sem var driffjöður liðsins bæði í vörn og sókn og skoraði 25 stig. Einar Bollason var stighærri með 26 stig en var ekki að sama skapi góður í varnarleiknum. Athygli vakti einnig fyrir góðan leik Kristján T. Ragnarsson sem er slvaxandi leikmaður. f úrvalsliðinu áttu beztan leik þeir Agnar Friðriksson og Anton Bjarnason. í úrvalsliðið vantaði ýmsa góða menn og gerði það sigur Háskólans auðveldari. Knattspyma Meistaralið Þróttar var mót herji Háskólamanna í innanhús knattspyrnu. Háskólamenn sigr- uðu 6—5 eftir góðan leik og skemmtilegan. Aðalmaður Há skólans í þessari grein var Ellert Schram en góðir leikmenn voru og Einar Árnason og Sigurgeir Gíslason báðir úr Fram svo og Gunnar Gunnarsson sem eitt sinn lék með Akranesi. Það slys varð í leiknum að Gunnar meidd ist á hendi, hefur ef til vill brotn að. Háskólamenn voru vel að sigri komnir fyrir góðan leik en Þróttur átti einnig ágætan leik þó þeir yrðu að láta í minni pokann í þetta sinn. Handknattleikur í háskólanum er úrval hand- knattleiksmanna en að sjálf- sögðu lítt samæfður hópur. Þarna voru allt úrvalsmenn en þó aðeins 2 úr sama félagi. Tveir FH-ingar voru í liðinu Páll Eiríksson og Logi markvörður sem vakti sérstaka athygli fyrir góðan leik. FH tók forystu í byrjun 4—0 en háskólamenn jöfnuðu og lengst af var leikurinn jafn. At- Patterson og Machen berjast í Stokkhólmi F L O Y D Patterson fyrrum h ‘imsmeistari í þungavigt og Edðie Machen einn af fremstu hnefaleikurum heims hafa sam- ið um kappleik sem fram fer í Stokkhólmi 5. júlí n.k. Leikur- inn sem verður 12 lotur fer fram á Solna íþróttaleikvanginum eem rúmar 45 þúsund manns. Edwin Ahlquist sem var á sin- tim tíma aðalráðunautur Ingi- mars Johannssonar er aðili að þessum leik og hefur undirbúið framkvæmd hans í Stokkhólmi. Kveðst hann selja sæti næst pall inum á 125 kr. sænskar eða 1000 ísl. kr. Alls er reiknað með að- gangseyri að upphæð 450 þús- und dollara. Ahlquist er svo að semja við sjónvarpsstöðvar viðs vegar um Evrópu um sendingu á leiknum. Þá er ákveðið að kvikmynd verði tekin af leiknum og flogið með hana til Bandaríkjanna þegar að honum loknum og verður hún sýnd í sjónvarpi þar sama kvöld og leikurinn fer fram. Mismunur á tíma gerir þetta kleift. Eddie Machen er 31 árs. Hann •egist hafa trygga 50 þús. doll- ara fyrir þennan leik auk 30% af tekjum af útvarpslýsingum og sjónvarpssendingum. Machen hefur á atvinnuferli sínum bar- izt 52 leiki og unnið 46 þeirra. Patterson hefur barizt 38 leiki og tapað 4 þeirra. hygli vakti að háskólaliðið á ein um kafla skoraði 8 mörk gegn 2 og breytti stöðunni úr 11—7 fyr- ir FH í 13—15. En undir lokin reyndist hraði FH háskólamönn- um ofviða og FH vann með 36—31. Þessi keppni var einkar skemmtileg og ánægjuleg til- breyting í íþróttalífinu. Liverpoal vann SIGUR VEGA R ARNIR í enslku deildarkepninni í knattspymu, Liverpool urðu að sætta sig við ósigur í síðasta leik keppninnar. Stoke vann þá á heimavelli með 3-1. Eftir þennan leik er í ljós kom ið að meistararnir frá Liver- pool hafa unnið 26 af sínum 42 Jeikjum, 5 urðu jafntefli en 11 leikjum töpuðu meistararnir. Markahlutfallið varð 92 gegn 45. Liverpool hlaut 57 stig, 4 meira en Manch. Utd .og síðan komu Everton, Tottenham, Chealsea og Sheff. Wed. Viðar Halldórsson kemur að marki Skemmtilegt viðavangs* hlaup ■ Hafnarfirði VÍÐAVANGSHLAUP Hafnar- fjarðar var háð sumardaginn Góður árangur hjá Kasfklúbbi tslancls 7. Alþjóðamót I.C.F. var haldið í Núrnberg í Þýzkalandi dagana 17.—22. september 1963. Þátttak- endur voru um 115 og frá 12 löndum, eða álíka þáttaka og á undanförnum mótum. Héðan fóru tveir þátttakendur, Albert Erl- ingsson, kaupmaður og Sverrir Elíasson. Keppt er í öilum greinum I.C.F. á þessurn mótum, og tekur um þriðjungur þátt í þeim öllum. Hinir eru aðeins með í 2—6 greinum. Albert og Sverrir tóku þátt í 5 þeim sömu og keppt er í hjá okkur og stóðu sig vel eftir atvikum. Úrslit í tugþraut- inni, þ.e. öllum 10 greinunum urðu þau, að Jon Tarantino frá U.S.A. varð heimsmeistari í 7. sinn, annar varð Rune Fredriksen frá Svíþjóð. Þá eru og veitt verðlaun fyrstu þrem mönnum í hverri greir. # Á sama stað og sömu daga eru kvöldin notuð til að halda þing Alþjóða-kastsamibandsins, sem tekur til umræðu og ákvörðunar allar reglur sambandsins. Kast- klúbbur íslands er búinn að vera hinn íslenzki aðili að I.C.F. í nærri 6 ár og átti að sjálfsögðu fulltrúa á þinginu, en hvert land hefur þar tvo fulltrúa. Það er greinilegt, að kaslBþrótt- in er alltaf að verða vinsælli með ári hverju og skilningur sport- veiðimanna að aukast á þessari skemmtilegu íþrótt. Til frekari fróðleiks um okkar og annarra árangur, fylgir hér á etfir afreka skrá ársins 1963, í þeim 5 grein- um, sem við erum aðallega með í. Árangur í köstum á árinu 1963 á mótnm Kastklúbbsins. Ennfremur 3 efstu menn á Heims- meistaramótinu 1963 í Nurnberg, í sömu greinum. En þar kepptu af ís- lands hiálfu, Sverrir Elíasson og Al- bert Erlingsson. Einhendis fluguköst. (Meðaltal 3ja beztu kasta ræður aíltaf úrslitum). Grein No. 3. Albert Elingsson, 44,39 m. Sverrir Elíassonv 39,87 — Bjarni Karlsson, 29,11 — Beztu menn: Tarantino, USA 52,40 — Van Hurck, Holland 51,28 — Fredriksson, Svíþjóð 50,18 — Frjálsíþróttamenn ÍR utan og 15—20 Svíar koma hingað ÞAÐ er svo til fastákveðið að frjálsíþróttamenn ÍR fari utan til Svíþjóðar í sumar og jafn- framt er -undirbúningi á veguim ÍR heiimsókn 15-20 sænskra frjáls íþróttamanna frá félaginu Ymer í Borás. Það er fyrrum þjálfari ÍR-inga, Guðmundur Þórarins- son, sem 'hefur haft milligöngu um þessa skiptiheimsókn sem í vændum er. Svíarnir hafa helzt í huga að koma hingað í júlímánuði og munu dvelja hér 10-12 daga. Eru ÍR-ingar að undiibúa þessa heim sókn. Svíarnir taka síðan á móti ÍR-ingum í ágústmánuði og munu sjá um mót víðsvegar um Svíþjóð sem ÍR-ingar taka þátt í. Fyrsta keppni Svíanna hér verður félaga keppni við ÍR-inga og mun hún að öllum líkindum verða endurtekin er ÍR-ingar koma utan. í Ymer er fjöldi manna sem eru góðir í ýmsum greinum frjáls íþrótta en félagið á ekki topp- menn eða sænska methafa. Hitt er víst að félagakeppni þeirra hér ætti ekki að verða ójafn leiik ur, og verður gaman að sjá hvern ig slílkri keppni reiðir af. Frjálsíþróttamenn ÍR efna til fundar í kvöld í Aðalstræti 12 og ræða um þessa sikiptiheim- sókn og sumarstarf frjálsíþrótta- deildarinnar í heild fyrsta 23. apríl s.l. Það hófst við Barnaskóla Hafnarfjarðar við Skólabraut og lauk þar. Þetta er 6. árið í röð, sem hlaup þetta hefur verið þreytt, og nýtur mik illar og vaxandi hylli Hafnfirð- inga. F H. sér um hlaup þetta og annast allan undirbúning. — Lúðrasveit Hafnarfjarðar svo og Hljómsveit bamaskólans léku nokkur lög hvor áður en hlaupið bynjaði, sem var kl. 4 e.h. Keppt var í þremur aldurs- flokkum og í yngsta flokknum kepptu bæði drengir og stúlkur. Úrslit urðu þessi: í 1. flokki: 17 ára og eldri: Trausti Sveinibjömsson á 5 27,7 í II. aldursflokki, 14—16 ára: Kristinn Benediktsson á 5.35,0 í III. flokki, 13 ára og yngri_ Drengir: Viðar Halldórsiosn á 4.10,3 Stúlkur: Elínborig Halldórsdóttir á 4.55,5 Þátttakendur voru alls 4i5 að tölu, þar af 6 stúlfcur. — Þeir, sem hingað til hafa einkum fagn að sigri í hilaupi þessu, þeir: Páll Eiríksson, Steinar Erlendsson og Þórarinn Ragnarsson, höfðu ekki aðstöðu til að keppa að þessu sinni. Hlaupið fór hið bezta fram. Veður var ágætt og áhorfendur mjög margir. Tvíhendis fluguköst. Grein No. 4. Albert Erlingsson, 54,34 m. Sverrir Elíasson, 53,19 — Bjarni Karlss-on, 48,57 — Be/.t’u menn: Kolseth, Noregi 54,78 — Fredriksson, Sviþjóð 53,35 — Sj öholm, S víþ j óð 51,89 — Tvíhendis beituköst, 17,72 grömm, Kasthjól og jöfn lína. Grein No. 7. Sverrir Elíasson, 83,59 nrv. Albert Erlingsson, 79,43 — Bjarni Karlsson, 712,14 — Beztu menn: Mennel, Austurríki 93,20 Fredriksson, Svíþjóð 92,85 — Oenert, Svíþjóð 92,84 — Einhendis beituköst, 10,63 grömm, Spinnhjól og jöfn lína. Grein No. 8. Albert Erlingsson, «9,94 m. Bjarni Karlsson, 59,62 — Sverrir Elíasson, 58,99 — Beztu menn: Fredriksson, Svíþjóð 79,4« — Granfeld, Finnland 73,92 — Áslund, Svíþjóð 73,30 — Framhaid á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.