Morgunblaðið - 24.05.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.05.1964, Blaðsíða 1
tfiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiitiiimiiiiiiiimiiimiimiiiiiiiiimimiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiimmiii | 11 ára stúlka |me& röntgenaugu | — Getur séð gegnum stál- og steinveggi SBátarnir eru nú að' at'lokinni vetrarvertíð aff búast til sild- veiða. Er veriff aff mála þá, hreinsa og dytta aff ýmsu. Faris, 23. maí. — (AP) — ÞAÐ bar við í París í nótt, að þrír grímuklæddir naenn rændu 65 ára gamalli konu, Madalaine Dassault — eiginkonu eins auðugasta manns Frakklands, vopna- smiðsins Marcel Dassault — eftir að hafa slegið hann og bílstjóra hans niður með ekammbyssu. •fc Áköf leit hefur verið haf- í gær tók Ói. K. M. þessa mynd af nokkrum hinna nýju og g'læsilegu stálskipa, sem aff undanförnu hafa strevmt in að ræningjunum. Hefur bifreið þeirra fundizt og reyndist hún stolin. Einu Par- ísarblaðanna hefur borizt krafa um 10 milljón franka lausnargjald fyrir frúna, en getgátur eru um að þarna hafi verið að verki menn úr OAS-leynihreyfingunni, sem berst gegn de Gaulle. Er Dassault ákafur stuðnings- maður forsetans. tugum saman til landsins. Innan tíffar halda þau norður og austur til aff eltast við silfur hafsins. mikil leit og var henni stjórnað frá skrifstofum innanríkisráóu- neytisins. Þjóðvegum var annað hvort lokað, eða strangt eftirlit sett með allri umferð og allt lög reglulið Parísarborgar og ná- grennis kvatt á vettvang. Um hádegisbilið hafði bifreið ræningj anna fundizt, gul og svört Citroen-Sedan-bi'freið og hafði henni verið stolið. Sem fyrr segir er með öllu ókunnugt um ræningjana. Hefur sú tilgáta komið fram að hér hafi verið að verki menn úr OAS- leynihreyfingunni. Muni þeir ætla að halda frúnni í gislingu og fá í staðinn látna lausa ein- hverja foringja hreyfingarinnar, sem nú sitja í fangelsum. Þess Framh. a bis. 2 = BREZKA blaffiff „Daily Ex- H press“ hefur eftir fréttaritara E sinum í Moskvu, aff stúlkan H litla á. meðfyígjandi mynd, sé |§ um þessar mundir eitt forvitni ÉE legasta vifffangsefni sovézkra S vísindamanna. Hefur komiff í S ljós, aff hún hefur það, sem S kallaff er „röntgen-augu“, = þ.e.a.s. hún sér gegnum þykka M steinsteypu- eða stálveggi. = Hafa veriff gerffar margvís- = legar tilraunir meff „sjón“ stúlkunnar og hún reynzt ó- S brigðul. S Stúlkan er aðeins ellefu ára = otg heitir Vera Petrova. Komst S upp um þessa einstæðu eigin- = leika hennar, er hún var eitt S sinn stödd í skrifstofu föður i síns, sem starfar í verksmiðju = í Ulyanovsk. í herberginu var Í peningaskápur úr stáli, harð- S læstur, en Vera gat lýst ná- f kvæmlega öllu, sem í honum S var .Faðir hennar tók þegar Í að prófa hana nánar. Ljós- Í myndum var haldið uppi bak = við lokaðar dyr og hún látin S iýsa því, sem á þeim var. E Bundið var vandlega fyrir S augu hennar en einu virtist S gilda hverjar hindranir voru S í vegi hún gat alltaf lýst því, S sem var bak við hurðir og = vetggi. Faðir Ver-u sendi nú = símskeyti til Sálfræðirann- = sóknarstöðvar Moskvu og Í bauð sérfræðingum að koma Í og athuga íyrirbærið. Kom i forstöðumaður stofnunarinnar = sjálfur á vettvang og hefur Í hann lýst því yfir, að ekki sé stungið undir gólfteppið heima hjá Veru, 'og hún hafi er hún stóð yfir ljósmyndinm, lýst henni nákvæmlega. Vera hefur reynt að lýsa þvi, hvern ig hún sjái hlutina og segir sjónskynið liggja i bletti miili augnabrúnanna. Frekari rannsóknir munu fara fram á þessum eiginleik- um Veru Petrovu, þar sem vísindamenn vilja athuga hvort þar megi finna ein- hverja vísbendingu um lækn- ingu blindu. „Daily Express“ getur þess að lokum að á síðasta ári hafi verið sagt frá rússneskri stúlku Rosu Kuleshovu, sem gat lesið dagblöð og sagt fyrir Vera Petrova = um að villast, stúlkan hafi um liti á hlutum með bundið „röntgenaugu". í viðtali við tímarit sovézkra bænda segir forstöðumaðurinn að meðal annars hafi Ijósmynd verið fyrir augun. En „sjón“ hennar var að því leyti ófullkomnari en Veru, að hún varð að snerta hlutina. -^lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllimiB Kong Le höfuðsmaður hlutlausra: Eiginkonu fransks milljóna- mærings rænt Hugsanlegt að OAS-leynihreyíingin haíi staðið að ráninu 3HorB««Hais»a» If.vlgir blaðinu í dag w efnl ihennar sem hér segir: : Bls.: VW g’etum ekki haft ]>otur tll einkaafnota. riðtal við Birgi hórhallsson nm samgöngur og ferðamál. Svipmynd: Móhammed Ab- dúllah. Prinsessan frá Babýlon, smá- *aga eftir Selmu Lagerlöf. Á heimteið, ljóð eftir Richard Beck. Litið lnn í Stóragerði (fslenzkt heimili). Arnold Toynbee: Janus hájf- áttræður. Rabb, eftir SAM. Lesbók Æskunnar: „Vont er »« vera stelpulaus." Merkur klerkur eg 20 barna faðir, prestasaga eftir Osvar Clausen. Gísli J. Ástþórsson: Eins og FjarÓafok. tnér sýnisi. Vetrarkvíði, ljóð eftir Sigurð ] ÓJafsson. 11. 1/14. 1/1«. l'r annálum miðalda. Krossgáta, Bridge. Búinn að fá nóg um kommúnista — og lýsir stuðningi við þá, sem gegn þeim vilja berjast Að sögn bílstjóra DassauR- hjónanna, Louis Debouis, voru- þau að stíga út úr bifreiðinni fyrir framan beimili þeirra í Avenue De Marechal Mauroury. Hann kvaðst hafa farið fvrstur út og opnað dyrnar fyrir þeim og hafði Marcel Dassault stigið út á undan frúnni. Er frú Dassault gekk yfir gang stéttina ruddust að henni þrir vopnaðir menn. Hún reyndi að losa sig frá þel'm og sló frá sér, en mótspyrna var þýðingarlaus. Marcel Dassault og bílstjórinn reyndu þegar að koma henni til aðstoðar, en árásarmennirnir slógu þá þegar niður með skamm byssum sínum. Misstu báðir með- vitund, og er þeir röknuðu úr rotinu voru árásarmennirnir á bak og burt með frúna. Maður að nafni Marcel Lesaux varð vitni að ráninu. Hafði hann lagt bifreið sinni þar skammt frá og er hann sá, að ekið var á brott með frú DassauR, ók hann þegar á eftir en missti fljótlega sjónar á bifreið ræningjanna sem var stærri og aflmeiri en hans bifreið. Þegar er kunnugt varð um ré-n frúarinnar var hafin uimfangs- Vientiane, 23. maí (AP-NTB) • í MORGUN var útvarpað um „Radio Vientiane" ávarpi frá Kong Le, höfuffsmanni, sem stjórnaff hefur herjum hlutlausra á Krukkusléttu Sagði hann þar, að biffja yrði um aðstoff erlendis frá til aff spyrna viff framgöngu hers Pathet Lao svo fremi vinstri menn ekki létu þegar i staff af áni.sum sínum og hyrfu aftur inn á braut hlutleysis. Kvaðst Kong Le hafa barizt gegn öllum, er skerffa vildu hlutleysi Laos — en nú væri hann búinn að fá nóg af svikum kommúnista og væri lús aff fylgja hverjum þeim, sem gegn kommúnistum berðist. Kong Le beindi tilmælum sín- utþ til þeirra 14 ri'kja sem undir- leysi Laos í Genf 1962, að þeir neyddu Pat'het Lao til þess að rituðu samkomulagið um hlut- hætta árásum sínum og snúa aft ur inn á braut hlutleysis. „Neiti þeir, munum við halda áfram baráttunni og biðja uoi aðstoð er lendis frá“. Hann sagði að her- n enn hans megnuðu ekki lengur að hrinda árásum hers Pathet Lao, sem væri búinn hergögnum og styrktur liði frá Norður-Viet- nam. „Ég er ekki hlynntur komm únisma, sagði Kong Le, — iheldur hlutileysisstefnunni. En kommú- nistar nota hvert tækifæri sem gefst tdl að grafa undan hlutleys isstefnunni. Er nú svo komið að af svik- ég lýsi stuðningi við alla þá sem berjast gegn kommúnistum. Verði framganga kommúnista ekki stöðvuð í Laos líður ekki á löngu áður en ekki verður til neitt. Laos. Það verður ekk- ert sem heitir friður, hlutlevsi — eða Laos.“ í morgun ræddi Kong Lee við Souvanna Phouma, forsætisráð- herra. Að fundi þeirra loknum sagði hann við fréttamann AP aö aðstaða hers hans væri afar siæm. Fleira vildi hann ekki*'> segja og ók á brott með hershöfð ingjum hægri manna, Kouprasith Abhay og Siho Lanphoutahkoul, sem hö'fðu forystu fyrir bylting- unni 13. apríl s.l. í Was’hington, London og París er um það þrefað hvort naida skuli nýja 14 ríkja róðstefnu um Laos. Hafa ríkisstjórnir Sovét- ríkjanma og Indlands lýst fylgi við vilja Frakka í þeim efnum, en stjórnir Bretlands og Banda- rikjanna styðja óskir Souvanna Phouma, forsætisráðherra. - k > V ..........17........ ............. .mi — xsiiiiiiiiiiáiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiÉiiiiiiiiiiimiiiiii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.