Morgunblaðið - 24.05.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.05.1964, Blaðsíða 19
Sunnudagur 24. maf 1964 MORGUNBLAÐIÐ 19 Það er á allra færi að klæða og skreyta með FABL.ON sjált'límandi plastdúk. Nýkomin aftur um 30 munstur og í öllum viðarlitum. — Fæst hjá: Mjög sterkt slitlag. Málarabúðinni, Vesturgötu. Helgi Magnússon & Co. J. Þorláksson & Norðmann. Skiltagerðin, Skólavörðustíg. Brynja, verzlun. Málningarverzlun P. Hjalteste Litaval, Kópavogi. Kf. Hafnfirðinga, Vesturgötu. KEFLAVÍK: Kf. Suðurnesja. — Háalciti s.i Heildsölubirgðir: Oavíð S. Jónsson & Co. hf. Frá Barnaskólum Kópavogs Öll börn fædd árið 1957 komi til innritunar í skól- ana miðvikudaginn 27. maí kl. 1—3,30 e.h. — Á sama tíma eiga öll börn á barnaskólaaldri, sem flytjast 1 Kópavog og hefja eiga þar skólagöngu næsta haust að mæta til innritunar. — Ef barn get- ur ekki komið sjálft er áríðandi að foreldrar þess eða fOrráðamenn geri grein fyrir því. SKÓLASTJÓRAR. Píanóflutningar Vinsamiegast athugið Tek að mér flutninga á píanóum og öðrum þung- um og vandmeðförnum stykkjum. Þaulvanir menn. — Fljót og góð þjónusta. PÍANÓFLUTNINGAR ÞUNGAFLUTNINGAR HILMAR BJARNASON SÍMI 24674. Sími á Sendibílastöðinni h.f., 24113. Bækur frá Prentic-Hall Á morgun hefst sölusýning í verzlun okkar á úrvalsbókum frá Prentrc-Hall Inc. (eitt af stærstu bókaútgáfufyrirtækjum Bandaríkjanna). .Bækur .þessar fjalla um hin margvíslegustu efni. — L ítið inn meðan úrvalið er nóg. Co hf. Símar 11926 og 10103. Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖT heldur fund á mánudagskvöld (25. maí) kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. F'ármálaráðherra Gunnar Thoroddsen talar á fundinum ■, • i Rætt verður um sumarferðalag á vegum félagsins. — Skemmtiþátt- ur Jón Gunnlaugsson. — Kaffidrykkja. — Konur fyllið húsið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Snæbjörn Jónsson & The English Bookshóp. Hafnarstræti 9. nickel alloy MÁLMI, SEM ENDIST MUN LENGUR EN VENJULEGIR NEISTAODDAR. NÝ CHAMPION KRAFTKVEIKJUKERTI HAFA ÞESSA KOSTI: 1. 5-GRÓFA CERAMIC EINANGRUN. 2. ERU RYÐVARIN. 3. „KRAFTKVEIKJU“ NEISTARODDAR ERU ÚR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.