Morgunblaðið - 27.05.1964, Page 2

Morgunblaðið - 27.05.1964, Page 2
2 MORGU H BLAÐID Miðvlkudagur 27. aml 1964 S jóstangaveiöimóf- /ð hefst á föstudag FIMMTA alþjóða-sjóstangaveiði- mótið verður baldið nk. föstudag, laugardag og sunnudag. Mótið er nú haidið í Reykjavík í fyrsta skipti en áður hefur það fárið fram í Vestmannaeyjum. Formaður Sjóstangaveiðifélags ins, Birgir Jóhannsson, tannlækn ir setur mótið á fimmtudags- kvöld í Sjálfstæðishúsinu. Borg- arstjóri, Geir Hailgrimsson, flyt- ur ávarp. Mönnum verða síðan kynntar mótsreglur, og dregið verður um báta. KI. 9 á föstudagsmorgun halda bátarnir siðan út á flóann. Ell- efu bátar taka þátt í mótinu og lun 60 veiðimenn. Færri útlend- ingar taka þátt í mótinu en bú- izt hafði verið við, eða innan við tíu. Flestir eru Reykvíkingar og þá Akureyringar og Keflviking- ar. Farið verðui út kl. 9. árdegis alla dagana, en komið inn kl. 5 eftir hádegi. Gert er ráð . fyrir því að skipin verði eingöngu í sunnanverðum Faxaflóa, úti á Sviði og Hrauni og nærliggjandi miðum. Slysavarnafélagið hefur lofað því, að björgunarbáturinn Gísli J. Johnsen fylgdist með skipunum þessa þrjá daga. G«ta má þess, að meðal þátt- takenda er aflaklóin Haraldur Ágústsson, skipstjóri á vb. Guð- mundi Þórðarsyni frá Reykjavík. Skipstjórar á hinum ellefu bát- uim, sem taka þátt í mótinu, eru mjög áhugasamir um veiðiskap- inn, og vill hver hlut síns báts sem beztan, ekki síður en á ver- tíð. Til nokkurs er líka að vinna, því að aflasælasta skipinu hlotn- ast silfurbikar að mótslokum. Sjóstangaveiðimótinu lýkur á sunnudagskvöld með hófi í Sjálf stæðishúsinu. Verða þá verðlaun afhent.-'' Ferðaskrifstofan Saga hefur séð um undirbúning mótsins í samráði við stjórn Sjóstangaveiði félagsins og i samvinnu við hafn arstjórn og önnur borgaryfirvöld. Vb íslendingur II. er einn bátanna, sem verður notaður á sjó- stangaveiðimótinu. í gær var verið að snurfusa hann. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.). Ræningi frú Dass- ault ófundinn PARÍS, 26. maí (AP—NTB). — Enn leitar franska lögreglan að fjórða manninum úr hópi þeirra, sem rændu frú Madelaine Dass- ault aðfaranótt laugardags. Hin- ir þrír mennimir voru hand- teknir í gær, en leiðtogi þeirra er ófundinn. Hinsvegar hefur lögreglan nú skýrt frá því að þessi fjórði maður, sem hingað til hefur gengið undir nöfnunum „Gust- ave“ og „Dominique" sé gamall kunningi hennar og þekktur bófi. Heitir hann Jean Jacques Casanova og er 36 ára. Hans er leitað ekki einungis fyrir ránið á frú Dassault, heldur einnig fyrir morð á lögregluþjóni í júií í fyrra og fleiri glæpi. Öll frönsku blöðin birta nú myndir aí Casanova og vara menn við honum. Segir í aug- lýsingu lögreglunnar að hætt sé við því að hann beiti byssu ef honum er ógnað. Casanova starf- aði á árunum 1958—60 við tíma- ritið Jours de France, sem Dassault fjölskyldan á. Sjálf gat frú Dassault ekki Fjölmennosti gestnhópur Loitleiða HINGAÐ munu koma ekki færri en 80 gestir í boði Loft- leiða, er hin nýja Rolls Roys 400-vél félagsins kemur til 1 landsins, sem keypt hefir ver ið frá Canadair, Gert er ráð fyrir að vélinj komi hingað hinn 28. maí og munu gestir þá dveljast hér í tvo daga, fyrri daginn í Reykjavík, en hinn síðari munu þeim verða sýndar sveitir austan Fjalls, að því er Sigurður Magnússon blaða- fulltrúi tjáði blaðinu í gær. ^ Unnið er að undirbúningi móttöku gestanna, en dagskrá ekki að full gerð enn. Þetta er fjölmennasti hópur boðsgesta er Loftleiðir hafa haft á sínum snærum hérlend ’ Tis. Gestirnir eru m. a. blaða- menn og fuUtrúar ferðaskrif- stofa. IMefnd til að auka menn- ingarsamskipti Islands og Danmerkur AD FRUMKVÆÐI próf. Þóris Kr. Þórðarsonar, formanns Dansk-íslenzka félagsins, hefur verið sett á laggirnar nefnd, sem stuðla skal að ga.gnkvæmum menningarskiptum íslands og Danmerkur, einkanlega með til- liti til þýðinga á skáldverkum hvors landsins um sig yfir á tungu hins. Nefndin var stofnuð í tilefni af heimsókn Pouls P. M. Pedersens, hins kunna danska — Taugaveiki Framhald af bis. 1. hafi hvaðan sóttin er npp- runnin, og að vonir stæðu til að unnt yrði þegar á morgun að einangra alla, sem hugsan- legt er að hafi smitazt. Fyrstu tugavejkisjúkling- arnir voru fluttir til sjúkra- húss inni í miðri borginni, en nú hafa þeir allir verið fluttir til annars sjúkrahúss utan við Aberdeen, þar sem auðveld- ara er að einangra þá. Af hinum sýktu eru 17 börn, 42 konur og 31 karl- maóur. Ijóðaþýðanda, hingað fyrir skömmu í sambandi við útgáfu á þýðingum hans á ljóðum Steins Steinars, sem út komu hjá Helga felli og Gyldendal undir nafn- inu „Rejse unden löfte“. Bókin er fyrsta bindi i ljóðaflokki, sem ber heitið „Moderne islandsk lyrikiibliotek‘‘, og er í ráði að út komi alls 12 bindi í þessum flokki á næst.u 5 árum. Hefur Pedersen unnið að þessum þýð- ingum á undanförnum árum og áður sent út sýnisbók íslenzkra nútímaljóða, sem hann nefndi „Fra hav til jökel“ og kom út hjá Munksgaard 1961. Nefndin mun eiga náið samstarf við Ped ersen og jafnframt stuðla að frek ari þýðingum islenzkra prósa- verka á dönsku og svo þýðingum danskra skáidverka á íslenzku. í nefndinni eiga sæti Gunnar Gunnarsson, sem er heiðursfor- maður hennar, Baldvin Tryggva- son, Ragnar Jónsson forstjóri Helgafells, Sigurður A. Magnús- son og Þórir Kr. Þórðarson. Ráð- gert er að hliðstæð nefnd verði stofnuð í Danmörku innan skamms. þekkt Casanova af myndum lög reglunnar vegna þess að hann gekk alltaf með grímu. En einn þremenninganna, sem teknir voru, játaði við yfirheyrslu að Casanova hafi verið upphafs- maðurinn að ráninu. Áður hafði kona ein þekkt aftur Casanova sem manninn, er stal bíl henn- ar. En bílinn notuðu ræningjarn ir við ránið. Fjöldi lögreglumanna tekur þátt í leitinni að Casanova. I A \ Austur- I velli ÍÞESSAR myndir tók Ijós-; imyndari Morgunblaðsins, Ól-| iafur K. Magnússon í blíðskap; iarveðrinu á þriðjudag, þegar| Iverið var að vinna að gróðuri Isetningu á Austurvelli, þari Isem Ingólfur Arnarson heyj-l jjaði á fyrstu árum íslands-1 I byggðar. — Búrhveli Framh. af bls. 24 dregið á ensku, „sperm whale“, og Norðmenn kalla hann stundum „spermval“ eða bara „sperrn“. Annars heitir hann „kaskelot“ eða „pothval“ á dönsku. Haus- lýsið var verðmætt áður og úr því unnin ýmis fita. Annars sóttust menn ekki síð ur eftir efni þvi, sem mynd- ast í maga og görnum búr- hvalsins, og heitir ambur eða ambra. Efni þetta myndast af leifum smokkfiska, sem eru eftirlætisfæða búrhvela, og var það notað til ilmefna- gerðar. — Búrhvalir eru dreifðir um öll heimshöfin. Ferðast þeir í flokkum, sem gamall hvalur, „skólameist- arinn“, stjórnar. Aðalheim- kynni þeirra eru milli 40. gráðu norðlægrar breiddar og 40. gráðu suðlægrar breiddar. Hingað norður eftir munu svo til eingöngu hvötu hvalirnir leita, en blauða kynið, hval- kýrin, heldur sig sunnar ásamt hvalkálfunum. — Að lokum má geta þess, að búr- hvalurinn getur verið leng- ur í kafi en nokkur annar hvalur, eða upp undir klukku stund.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.