Morgunblaðið - 24.06.1964, Blaðsíða 2
2
MORCUNBLAÐIÐ
Miðvíkudagur 24. júnx 1964
= f KVÖLD halda píanósnilling- I
= arnir un?u, Malcolm Frager =
| frá Bandaríkjunum og Vladi- =
I xnir Askenary frá Sovétríkjun =
| wb, tónleika i Borgarbíói á =
| Akureyri. Þaðan fer Frager |
| tit Neskaupstaðar og leikur =
| þar annað kvöld — en síðan 1
1 kaida þeir sameiginlega f
i kveðjuhljómleika í Reykja- f
i vík á föstudagskvöld í Háskóla i
hey í
Farnir að
hirða
Holtum
MYKJUNESI, Holtahr. 23. júní.
— Hér hefur ringt xnikið undan-
farna daga eftir langvarandt
þurrka, Hefur gróðri farið vel
fram í rigningunni. Annars var
spretta ekki betri í vor en gerzt
hefur undanfarin sumur. Tún eru
mjög svipuð og í fyira, en ekkert
kai er þó í þeim. Úthagar eru
góðir og má þakka það gróðri,
sem kom upp þegar í marz. Slátt-
ur er hafin á ýmsum bæjum og
sums staðar eru bændur jafnvel
farnir að hirða. Almennt hefst
sláttur sennilega um næstu helgi.
— Um 100 manna hópur, bændur
ag húsfreyjur úr Ásahreppi,
Djúpárhreppi og Holtahreppi
fóru í skemmti- og kynnisferð
um Borgarfjörð, Dali og Snæ-
fellsnes um sl. helgi. Var ferð
þessi farin í tilefni af 75 ára af-
maeli búnaðarfélags þessara
hreppa, og þctti hún takast mjög
vel. — Fréttaritari.
MHMMMMMMMIMIMMM1MMMIIMMMMIMMMMMMMIMMIMIMIMMMMMMUI••••••••••••••I• ••••■•M •••••••••••••••ll••«•l•••f•••••II
Sovézk-bandarísk samvinna:
Um tilraunir til vinnslu
neyzluvatns úr sjó
Washington, Moskvu,
23. júní NTB.
• SOVÉZKIR og bandarískir
vísindamenn munu hittast í
Washington um miðjan næsla
mánuð í því skyni að ræða hugs
anlega samvinnu við tilraunir til
að vinna neyzluvatn úr sjó með
kjarnorku. Báðir aðilar hafa ár-
um saman unnið að tilraunum
á þessu sviði og þykir mikilsvert,
að þeir beri saman bækur sinar
tíl
Siglufjarðar
SIOLUFIRÐI 23. júní — Hingað
komu um 20 skip frá miðnætti
og fram til kl. 7 á morgun. í>au
voru þessi: Huginn II. 1280, mál,
Arnarnes GK 554, Þorbjörn GK
696, Faxi GK 982, Mánatindur
82Q, -Einar Hálfdáns 482, Ásbjörn
RE 808, Sigui’páll 900, Framnes
ÍS 496, Hrafn Sveinbjarnarson
350, Pétur Sigurðsson RE 1150,
Ásþór RE 500, Otur 274, Hilmir
II. KE 700, Höfrungur AK 586,
Haraldur AK 1212, Bergur VE
712, Guðmundur Pétur 840, og
Grótta 630. Skip eru þegar farin
út aftur á veiðar.
og komi á samvinnu og flvti
þannig fyrir hugsanlegum ár-
angri.
Frá þessu var skýrt í dag bæði
í Moskvu og Washington og lögð
áherzla á, að vinnsla neyzlu-
vatns úr sjó muni ekki aðeins
hafa mikla þýðingu fyrir þróuð
iðnaðarríki heldur einnig reyn-
ast ómetanleg fyrir framþróun
fjölda ríkja í Afríku, Asíu og
Suður-Ameriku, sem skammt
eru á veg komin í iðnþróun.
Formaður bandarísku vísinda-
mannanefndarinnar verður Don-
ald Hernig.
Hefur veitt 8 millj. kr.
til barnaspítalans
Frá aðalfundi Kvenfélagsins Hringsins
KVENFÉLAGIÐ HRINGUR-
INN hélt aðailfund sinn þann 28.
maí siðastliðinn, ag fóru þar
fram venjuleg aðal fundarstörf.
Stjórnarkasningar fóru ekki
fram að þessu sinmi, þa<r sem
þær eru annað hvert ár sam-
kvæmt lögum félagsins.
Ein félagskona hafði látist á
árinu, frú Marie Miiller, ag
bað formaður konur að rísa úr
sætum í virðingarskyni við hina
iátrau, og var það gert.
Formaður gaf síðan skýrslu
um starfsemi félagsins á und-
anförnu ári. Fjáröflunin hefur
gerxgið mjög vel. Alls námu tekj-
ur Barnaspítalasjóðsins kr. 753.
417,78. Aðallega hefur þetta
safnazt með fjáröflun sem fé
lagskonur hafa unnið að sjálf-
ar, og sömuleiðis hafa sjóðn-
uim borist imargar og góðar gjaf-
ir frá ýmsum velunnurum hans.
Síðan aðalfundur var haldinn
sáðast hefur félagið afhent 2
milljónir króna til byggingair
Barnaspítalans. Fyrri miljónin
var afhent 5. nóvember síðasta
haust, og seinni miljónin á 60
ára afmæli fétagsins 26. jan-
úar í vetur. Er það 8. miljónin
sem HRIN GURINN leggur til
byggingar Barnaspítalans.
Ekki ætla Hringskonur að
láta hér staðar numið með fram
T akmörkun barneigna
rædct í Páfagarði
Ekkert bar
til tíðinda
— í ferð PanAm
til Berlínar
Berlín, 23. júní (APJ
• STJÓRNIR Bretlands og
Bandarikjanna hafa visað á
bng mótmælum Sovétstjórnar-
innar við flugferðum Pan Am-
erican flugfélagsins til Berlín-
ar. — Segja talsmenn þeirra,
að flugfélagið sé í fullum
rétti og ferðum þess verði
haldið áfram.
Flugvélin, sem lagði upp
frá New York í gærkvöldi, og
kom við á Keflavíkurflugvelli,
lenti í Berlín kl. 12.27 GMT
í dag eftir eðlilega ferð. Að
sögn flugmannsins bar ekkert
til tíðinda á leiðinni yfir A-
Þýzkaland, sem tekur u. þ. b.
15 mínútur — hann varð
hvorki var austur-þýzkra her-
flugvéla né farþegaflugvéla.
í Pan-Am-vélinni voru 77
farþegar og 10 manna áhöfn.
Vissi fólkið af orðsendingu
austur-þýzku stjórnarinnar,
áður en lagt var upp frá New
York.
Rómaborg, 23. júní.
(AP-NTB)
• Páll páfi VI sagði á fundi
með kardínálum í Páfagarði í
dag, að innan kaþólsku kirkj-
unnar færi nú fram ýtarleg
athugun á afstöðu hennar til
takmörkunar barneigna. —
Sagði hann vandamál þetta
mjög flókið en lagði á það á-
herzlu, að ekki yrði horfið
frá þeirri stefnu, sem Píus
páfi hefði markað, fyrr en
leiðtogar kirkjunnar teldu
liggja til þess brýnar ástæð-
Það munu vera hinar nýjustu
töflur til takmörkunar barn-
eigna, sem valda því að kaþólsk-
ir taka málið til athugunar. Hafa
leiðtogar kirkjunnar deilt mjög
um þýðingu þessara lyfja að
undanförnu; sumir halda því
fram, að verkanir þeirra séu'
þess eðlis, að engin ástæðá sé til
að hamla gegn notkun þeirra —
en aðrir telja ástæðu til að halda
fast við þá stefnu að fordæma
notkun „tiibúinna“ takmörkun-
arlyfja.
Próf v/ð Háskólann
í MAÍ og júní hafa eftirtaldir
stúdentar lokið prófum við Há-
skóla íslands:
Embættispróf i læknisfræði:
Aðalsteinn Pétursson,
Anna Katrín Emilsdóttir,
Gísli H. Auðunsson,
Helgi Þ. Valdimarsson,
Kári Sigurbergsson,
Matthías Kjeld,
Páll Þórhallsson,
Sverrir Bergmann.
Kandidatspróf í tannlækningum:
Halla Sigurjóns,
Haukur Þorsteinsson,
Jóhann Georg Möller,
Kjartan O. Þorbergsson,
Þórir Gíslason.
Embættispróf í lögfræði:
Benedikt Sveinsson,
Haraldur Henrysson,
Hólmfríður Snæbjörnsdóttir,
Skúli Jón Pálmason,
Stefán Már Stefánsson,
Þorsteinn Júlíusson.
Kandídatspróf í viðskipta-
fræðum:
Gunnar S. Ragnars,
Haraldur Magnússon,
Jón Hjartarson,
Már Egilsson,
Sigurbergur Sveinsson,
Sveinn Jónsson.
Kandídatspróf - íslenzkum
fræðum:
Davíð Erlingsson.
B.A.-próf:
Auður Torfadóttir,
Ásmundur Jónsson,
Eyvindur P. Eiríksson,
Finnbogi Pálmason,
Gunnlaugur Sigurðsson,
Halldór G. Ólafsson,
Pálmar Magnússon,
Solveig Jónsdóttir,
Svanlaug Baldursdóttir.
Fyrri hluti lyfjafræði lyfsala:
Erna Jakobsdóttir,
Erna Kristjánsdóttir,
Kristín Einarsdóttir.
Fyrri hluti verkfræði:
Ari Ólafsson,
Ásgeir Loftsson,
Edgar Guðmundsson,
Elías B. Eiíasson,
Guðni G. Sigurðsson,
Hilmar M. R. Knudsen,
Jón G. Skúlason,
Rúnar G. Sigmarsson,
Sveinn Valfells,
Þorkell Erlingsson,
Guðmundur M. Bjarnason.
fNA !S hnúftr 1 / SV SO ftnvtsr H SnjHomt » ÚH V ÍW E Þrumar wzs, lí H \ 4 4,i5i
í GÆR var SV-átt eða V- hér en skýjað. Á hádegi var 3
á landi. Skúraveður á vest- stiga hiti í Kaupmannahöfn,
anverðu landinu en batnand'i 16 stig í Hamborg og 18 stiga
þegar á leið. Austanlands var hiti í London. Á Norðfirði var
léttskýjað og hlýtt. í Evrópu 17 stiga hiti en 16 á Egiis-
var hægviðri og víðast þurrt stöðum.
lög til spítalans. Félagið ætlar
að gefa alit í barnadei'dina,
rúm, rúmfatnað og föt á börniru
— Hvatti förmaður félagskonur
til þess að standa sanxan, og
halda áfram að safna þar til
markinu er að fullu náð, »g þar
að auki að sýna almenningi að
við séum þess trausts verðugar
sem félagið hefur ætíð rnotið.
Reikningar sjóðsins og félags-
ins, endurskoðaðir af löggiltnm
endurskoðendum, verða birtir I
B-deild stjórnartíðindanna.
Stjórnina skipa nú: frú Sig-
þrúður Guðjónsdóttir, formað-
ur, frú Hcl m.fríðift- Andrésdótt-
ir, varafarmaður, frú María Bern
höft, ritari, fni Lóra Biering,
gjaldkeri og frú Dagmar Þor-
láksdóttir meðstjómandi. f vara
stjórn eru þesjar konur: frú
Anna Hj artardóttir, frú 3jörg
Thoroddsen, frú Ragnheiður
Einarsdóttir og frú Steinunn
Sigurðard. Sivertsen.
í fjáröflunarnefnd eru: firú
Sigríður Jónsdóttir, frú ída Dan
íelsdóttir, frú Bryndís Jakobs-
dóttir, frú Effa Georgsdóttír,
frú Sigríður Jónsdóttir (Hrefnu
götu), frú Jórxa Einarsdóttir og
frú Margxét Ólafssan.
Að lokum vill HRINGURINN
færa öllum gefendum og vel-
xinnurum félagsins, sem styrkt
hafa B a rnaspí ta! asj óðinn á
einn eða annan hátt, sínar inni-
legustu þakkir.
Fð.agið vonar að fá að njóta
áframhaidandi velvildar'og skila
ings almerxnirxgs á þessu álvuga-
máli okkar, sem bráðlega mun
verða komið í örugga höfn.
— Krúsjeff
Frahald af bls. 1
um — en væntanlega bíður það
mál einhvers næstu daga.
Þá hefur Krúsjeff rætt um að
Rússar kaupi meira af olíuleiðsl-
um frá Svíum, sem síðustu árin
hafa selt þeim alimikið magn aif
gasleiðslum.
Það var sænska blaðið „Dag-
ens Nyheter“, sem birti í morg-
un fregnina um Ungverjann, sem
handtekinn hafði verið og skýrði
jafnframt frá því, að fjórar mann
eskjur hefðu verið handteknar i
garðinum við Haga-Jiöllina, þar
sem Krúsjeff dvelst * meðan á
heimsókn hans stendur. Hefði
fólk þetta ætlað að brjótast inn.
í höllina, jafnvel með vopnavaldi,
og ræna Krúsjeff og framselja
hann síðan gegn þvi, að nokkur
þsúund pólitískum föngum í Ráð
stjórnarríkjunum yrði síeppt úr
fangelsum. Af háifu yfirvald-
anna var fyrri fregnin staðfest,
on þeirri síðari vísað á bug'sem
staðleysu Var jafnframt sagt. að
handtökuskipun á Ungverjann
hefði verið gefin þegar á sunmi
dag, en hann hafi ekki náðst fyrr
en á mánudag.
í kvöld sat Krúsjeff veizlu er
borgarstjórn Stokkhólms hélt
honum í Ráðhúsinu. í ræðu, sera
Krúsjeff héit við það tækifærx,
fór hann mörgum orðum um þá
mikiu og einstæðu aðstoð sem
Sovétríkin heföu veitt Eystra-
saltsríkjunum og hve mjög hefðu
aukizt möguieikar þeirra á sviði
stjórrxmála- efnahags- og þjóð-
félagsmála síðan þau voru Lnn-
limuð í Sovétríkin.
í ræðu sinni drap hann rétt að-
eins á Kekkonen-áætlunina og
sagði hana fyrsf og fremst mál
Norðurfandanna sjálfra. En ljóst
væri, sagði Krúsjeff, að bæðx sú
áætlun og Unden-áætlunin sýndu
áhuga íibúa Norðurlanda á þvx að
halda friði, — og það væri að
sjálfsögðu ein leiðin til að
tpyggja þjóðum frið, að koma á
kjaxixorkuvopnaLausum svæðxwu.