Morgunblaðið - 24.06.1964, Síða 4

Morgunblaðið - 24.06.1964, Síða 4
4 MORGUNBLAÐID Miðviku'dagur 24. juní 1964 Svefnbekkir — Svefn- sófar — Sófasett. Bólstrur ÁSGRÍMS, Bergstaöa.stræti 2. Sími 16807. Handriðaplastásetningar Smíðum nandrið og hlið- grindur. Önnumst enn frem ur alls sonar jámsmíði. — JÁBNIÐJAN s.f. Miðbraut 9, Seltjarnarnesi. Sími 21060. Keflavík Matarlegt í Faxaborg. — Nýr fiskur daglega. Fínn strásykur. Grófur molasyk- ur. Verðlækkun. Jakob, Smáratúni. Sími 1826. Keflavík Nesti í ferðalög niðursoðið kjöt, svið, sardínur. Nýir og niðursoðnir ávextir. Harðfiskur. Jakob, Smáratúni. Sími 1826. Sendiferðabíll 1 tonn, nýr, ókeyrður, til sölu. Uppl. í síma 12899 eða 24540. Til sölu teigjunælonbuxur, 2—14 ára. Einnig kakibuxur, 8— 12 ára og skyrtublússur og kvennblússur, st. 40—42. Sími 40989, Goðheimar 24, 2. hæð. Keflavík Til sölu velmeðfarinn Pede- gree-barnavagn, einnig fótstigin saumavél, að Greniteig 22. Þök & þakrennur Gerum við þök og þak- rennur og setjum upp nýj- ar. Sími 3-58-91. Vil kaupa 4 eða 5 manna tjald og svefnpoka. Uppl. í síma 60092 frá kl. 9—4. Tvær stofur og eldunarpláss til leigu í Austurbænum. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: - „4637“. Dönsk stúlka óskar eftir atvinnu við hús- störf. Uppl. í síma 33666. Dugleg skrifstofustúlka óskast. Traust hf. Sími 14303. Óska að kaupa vel með farinn rafmagns- þvottapott og klæðaskáp í ljósum lit. Uppl. í síma 20109 eftir kl. 19. Iðnaðarhúsnæði fyrir trésmið með 3 fasa rafmagni, 50—100 ferm., óskast. Uppl. í símum 17952 og 21825. Keflavík — Njarðvík 2 herb. í skúr til leigu. — Upplýsingar í síma 1034. Andi minn er tugaðUT, daga.r mín- ir þrotnir, gröfin bíður min. (Jobs- bók 17., 1>. 1 DAG er miðvikudag:ur 24. júni og er það 176. dagur ársins 1964. JÓNSMESSA. Tunglmyrkvi. AI- myrkvi á tungli 24.—25. júni. Myrkv inn hefst þann 24. júni kl. 22:10 eða rúmum hálftíma áður en tunglið kemur upp i Reykjavík. Honum lýkur þann 25. kl. 2.04, 1/5 úr stund áður en tunglið gengur undir lá- réttan sjóndeildarhring. Almyrkvinn stendur frá kl. 23:16 til 0:57, þ.e. í 1 st. og 41 mín Tunglið er mjög lágt á lofti, aðein-s lc45’ I hásuðrL Árdegisháflæði kl. 6:05. Bilanatilkynningar Rafmagns- veítu tteykjavikur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörffur er í Laugavegs- apóteki vikuna 20.—27. júní. Slysavarðstoian i lleilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — simi 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugaraaga. Kopavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4.. helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Næturvrzla í Ilafnarfirði dag- ana: 24/6 Eiríkur Bjömsson, 25/6 Bjarni Snæbjömsson. 26/6 Jósef Ólafsson. 27/6 Kristján Jó- hannesson. Iloltsapotck, Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin aila virka daga kl. 9-7, nema la/'gar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. □ Edda 59646^46 — H. * W. Orð iifsins svara ! slma loooo. 80 ára er í dag Jóhann Hall- grímsson, fyrrverandi matsveinn frá Akureyri, til heimilis að Hrafnistu, en dvelst á afmælis- daginn hjá dóttur sinni á Vestur- götu 22. 50 ára er í dag Magnús Björns- son frá Þorbergsstöðum starfs- maður hjá símanum. Til heimilis Birkimel 6. Han verður að heim- an í dag. Þann 16. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Niels syni ungfrú Steinunn Jónsdóttir, hjúkrunamemi og Árelíus Harð- arson, iðnnemi Grundargerði 4 (Ljósmynd: Studio Guðmundar, Garðastræti 8). í»ann 16. júni voru gefin saman af séra Jakobi Einarssyni, fyrr- verandi sóknarpresti á Hofi, Vopnafirði, ungfrú Laufey Jörg- nesdóttir frá Bökkum, Vopna firði, og Magnús Ólafsson, Holts götu 18. (Stuöio Guðmundar, Garðastræti 8 ). S.l. laugardag voru gefin sam- an í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Hild ur Hilmarsdóttir, Hrísateig 16. og Ólafur Einsarsson, sama stað. (Ljósm.: Studió Guðmundar, Garðastræti 8). sá N/EST bezti Guðmur.dur G. Hagalin skáld er einn þeirra sem ekki geta gleraugnaiausir verið, eins og raunar flestir, sem fara að not% gleraugu. Þó vita menn, að Hagólín gat gert sér undantekningu um tíma. Þegar hcnn hafði lokið við þá kunnu bók „Virkir dagar“, kom hann og frásögumaðurlnn, Sæmundur skipstjód, sér saman um að gera sér g.aðan dag. Eftir að hafa fengið sér dá’itla glaðningu farnst þeim nauðsyn- legt að e’ga mynd af ser saman. I»eir fara nú til ljósmyndara. Hagalín vill vera með gleraugu á myndinni. Ljósmyndannn tekur þá af honum gleraugu hans en setur á h:.nn umgjörð án glerja, þvi að augun njóta sín ekki á mynd gegnum gler. Að tvei/r dögum liðnum kemur Hagalín til liósmyndarans hátt- prúður sg kurteis að vanda og segir: „Ekki vænti óg, að ág hafi gleymt hérna gleraugunum mínum?“ Þessa mynd rákumst við á í Morgenavisen, §em er einskonar Moggi þeirra þar úti í Bergen, þar sem alltaf rignir, nema þá fáu daga, sem þeir geta farið i sólbað uppi á Bergensbrautinni. Blaðiff segir, að lesendurnir myndu aldrei bafn getað getið sér til um, hvað þetta væri, og leggur stórfé undir. Þetta er sem sagt sá frægi Þór með enn frægari hamar i hendinni Köfundurinn er yuðvitað Ásmundur Sveinsson og eng- inn annar. Blaðið segir Ásmund hafa komið sér upp listagarði sambærilegum við Vigelamlsniegget í Osló. Þann 17. júní voru gefin sam- an af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Þórey Erlendsdóttir, Lang holtsvegi 29 og Guðbjöm, Kára- stíg 6. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8>. Þann 16. þm. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Þórunn Har- aldsdóttir Skipholti 51. og Vil- hjálmur Sigurlinnason stúdent Miklubraut 42. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigrún Halldórs- dóttir,, Bugðulæk 15 og Victor Björgvin Ingólfsson, pípulagn- ínganemi, Fa.vatúni 2 í Silfur- túni. 17. júní sl. opinberuðu trúlofun sína Ellen H. C. Anderson Elliða- vatni og Torfi G. Guðmundsson, járnsmiður. Njálsgötu 36. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína. Frank Lilja Hanna Bald- ursdóttir, Kirkjuvegi 23. Vest- mannaeyjum. og Hr. Atli Aðal- steinsson (hafnargj aldkeri) Hóla götu 15. Vestmannaeyjum. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóheiður Guðjóns- dóttir, Stórholti 24 og Gunnar Randver Ingvarsson, Bergstaða- stræti 51. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína fil kand. Sigrún Guðjóns- dóttir frá Syðstu-Fossum, Anda- kil og fiL kand. Lars-Erik Lars- son, Lundi, Sviþj’óð. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú María Valgerðui- Karlsdóttir, Hófgerði 14, Kópa- vogi og Pétur Guðlaugsson, Hverfisgötu 58 A. Vinstra hornið Ef pening.tr ystt k trjánum, kæmist margur maðurinn aldrei < útúr skóginum. FRÉTTIR Kvenfélag Laugarnessóknar fer skemmtiferð að Skógaskóla miðviku- daginn 24. þessa mánaðar. Upplýsinga# I síma 32716. Kvenfélagið KEÐJAN fer skemmti- ferð að Búðum ir.iðvikudaginn 1. júlí. Tilkynnið þátttöku í síðasta lagi 29. þm. 1 símum 4069«. 34244, og 33944. orhunnn óa^i að hann hefði hitt mann einn uppi í Hvaifnði sem hefði sagt honum skemxntilega sögu um kind. Maðurinn sagði storkinum, að ein kind hefði komið að bílnum til þeirra þarna uppi í Botnsvogi og sú hefði verið all skrýtin. Hún hefði élið frá þeim brún- köku, teboliui, makkarónikök- ur og jafnvel súkkulaði. Það virt ist eins og kindarskepnan væri öllu þessu vön. Og þá brá mér heldur en ekki í brún, sagði storkurinn, og hugsaði að svona slæmt vaeri að koma kvikindunum upp á góð- gætið, þau hættu sennilega aldrei að éta, og um leið og hann flaug upp á turninn á Hallgrimskirkju ' í Saurbæ, sagði hann, að af þessu I mætti margan lærdóm draga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.