Morgunblaðið - 24.06.1964, Blaðsíða 6
6
MORGU N BLADIÐ
Miðvikudagur 24. júní 1964
Um ættjarðarást
og skógrækt
A SEINASTA þriðjungi 19. ald
ar voru harðindi mikiÆ hér á
landi, fjárfellir og hungur. Það
var svo sem ekki ný bóla. Þann-
ig höfðu kjðr þjóðarinnar verið
um margar aldir. Hvað eftir
arvnað hafði sorfið svo hart að,
að örvænta mátti um að þjóð-
in mundi geta lifað öllu iengur.
En þó fór jafnan svo að þjóðin
virtist rétta við eftir hvert áfall.
Þegar verstu drepsóttirnar höfðu
geisað, tók fólkinu að fjölga
aftur. Seigla þessa kynstofns
virtist ódrepandi. Hann var eins
og grasið á jörðinni, lét á sjá
í mestu barðindunum, en þaut
svo upp ef góðæri komu. Að
öðru leyti var hann líka eins
og grasið á jörðinni, hann var
hér rótfastur og mátti sig ekki
hreyfa. Hann gat ekki fiúið
kuldann og krömina, og vissi
heldur ekki hvert flýja skyldi.
En fyrir hér um bil einni
öld varð hér gjörbreyting á.
Þegar harðindin voru sem mest
á seinni hluta 19. aldar, gerðist
það, sem ekki hafði gerzt áð-
ur. Mönnum opnaðist leið til
undankomu. Hin víðlendu ríki
Norður-Ameríku skorti fó.k, og
þau buðu kostakjör öllum þeim
sem korna vidu og nema þar
land. Fargjald vestur yfir haf-
ið var afar lágt, ókeypis lönd
stóðu til boða og hjálp til að-
reisa bú og koma undir sig fót-
unum. Þessi boð komu einnig til
íslendinga, og þá brast flóttinn,
sem stundum var kallaður Ame
ríkufarganið. Kvað svo mikið að
þessum flótta, að við auðn lá
í sumum sveitum.
En enginn veit hvað átt hefir
fyr en misst hefir. Og það sann
aðist á íslendingum vestamhafs.
Þeir söknuðu gamla landsins,
sem þeim hafði áður fundist
hart eins og Helgrinda-hjam.
Það varð allt öðru visi í end-
urminningunni, þá varð það að
nóttlausri voraldar veröld, með
lóukvak og morgunroða, ið-
grænar hlíðar, víðsýni til blárra
fjalla, spegilgljá silungsvötn og
niðandi fossa. Og með þeirri
hugsýn kom heimþráin, og þá
hefir margur fuhdið til þess að
hann elskaði ísland, þótt hann
hefði ekki gert sér grein fyrir
því á meðan hann barðist við
skortinn hér. Það er efamál
hvort ísland hefir nokkru sinni
verið elskað heitar en meðal
landnemanna ídlenzku vestan
hafs. Menn innrættu börnum
sínum þá föðurlandsást, og þann
ig tók við hver kynslóðin af
annari.
* Þegar haldið var hátíðilegt
hálfrar aldar afmæli íslenzku
byggðarinnar á Mountain í Norð
ur Dakota, mælti séra Rögn-
valdur Pétursson þessum orð-
um:
„Landið helga er enn til....
Það er ekki landið sem í'.ýtur
í mjólk og hunangi. Það er jafn
vel ekki fulikomnrsta landið á
jörðmni. Það er landið, sem hef
ir alið oss og foreidri vor og
kynþátt, kynsioð eftu kynslóð,
öld aí öld. Það er landið, er
steypt hefir máimyndir vorar
og Hkingar, er greint hefir lund-
erni vort, skyn og skapgerð, er
þrýst hefir einktnnum sínum á
vitsmunalíf vort. Það er landið
' hrjóstrugt eða frjóvsamt, auð-
ugt eða fátæut, heitt eða kalt,
er nunningar þjcðarinnar eru
tengdai við. Þaci er Foðurland
ið“.
Og séra Jónas A. Sigurðsson
kvað þá:
Heim, í fríða fjallasveit,
firði, dáli, voga;
heim úr frjóvum, frjálsum reit
frónskar vættir toga.
Aldna dreymir dag og nótt
dásemd áttlhaganna.
Æsku vekuir von og þrótt
verstöð hillinganna.
Fjall'adrottning, móðir mín,
minjalandið ríka,
meðan lóan minnist þín
man þig barnið líka.
Ég rifja þetta upp hér vegna
þess, að fyrir skemmstu komu
hingað tveir stórir hópar ís-
lendinga á kynnisför. Mér er
sagt að 120 hafi þeir verið eða
fleiri. Sumir voru komnir aUa
leið vestan af Kyrrahafsströnd,
höfðu íarið yfir hálfan hnöttinn
til þess að sjá land feðra sinna.
Svo rík ítök á ísland enn í
brjóstum afkomenda íslenzku
landnemanna vestan hafs. Og
ísland hefir sérstaka ástæðu til
þess að fagna þessum gestum
★ MÓÐIR LEITAR SONAR
KUNNmgi minn sendi mér
eftirfarandi bréf á dögunum:
„Það hittist þannig á hér um
daginn, að ég varð áheyrandi
að samtali milli pilts 17 ára og
lögreglumanns. Þetta gerðjst í
úthverfi borgarinnar að kvöldi
til. Ekki vissi ég gjörla hvað
það var sem olli því að lögregl-
an gaf sig á tal við þennan
unga mann. En þegar ég fór að
leggja eyrun við samtal þeirra,
hafði hinn ungi maður þetta
að segja: Hann var utanbæjar-
maður, sem farið hafði á ver-
tíð í Eyjum. Hann kvaðst vera
kominn með alla vertiðarpen-
ingana upp á vasann, 80.000
krónur. Hann ætlaði að
skemmta sér svo um munaði í
höfuðborginni. Jú, hann borg-
aði bílinn og hann sá um að
kunningjar hans, sem með hon-
um voru og sátu inni í bíl, en
hann var að borga pylsur fyrir
alla línuna, hefðu nóg að borða
-og drekka. — Jú, hahn færi svo
á síldina heima og tæki þar inn
stórpening yfir sumarið, svo
það gerði í sjálfu sér ekkert til
þó hann lifði flott í Reykjavík
og safnaði að sér skemmtilegu
fólki sem yrði á vegi hans. —
Síðan borgaði hann heitar
pylsur og fleira með þvældum
100 króna seðli, sem hann reif
upp úr öðrum buxnavasanum.
Það verða 200 og eitthvað
krónur sagði pylsusalinn. Hinn
ríki var ekkert að hafa fyrir
betur en nokkrum öðrum.
En hvað mun þeim finnast um
ættjarðarást okkar, seim heima
sátum og lifum nú í landi alls-
nægta? Ég veit það ekki, og ég
mundi ekki vilja grennslast eft-
ir því.
Það er svo margt einkennilegt
við ættjarðarást okkar um þess-
ar mundir, að hún hlýtur að
verða flestum mönnum torskii-
in ef ekki óskiljanleg.
Það er nú tiil daamis þetta
fyrirbæri seinni ára að labba
50 km. af einskærri föðurlands-
ást. Aldrei hafði þess fyr heyrzt
getið, að föðurlandsástin byggi
aðallega í fótu/m manna. En
svo hlýtur þó að vera, því að.
ekki getur það talist neitt af-
reksverk sem þar er lagt 1 söl-
urnar, og enginn mælikvarði á
það hverri döngun landið hefir
komið í börn sín, því að marg-
ur hefir gengið lengri leið en
50 km. Um aldamótin seinustu
var það algild venja, að Skaft-
fellingar færi gangandi til vers
vestur á Reykjanesskaga, til
Grindavikur, Hafna, Garðsins,
Leiru, Keflavíkur, Njarðvíka
eða Vatnsleysustrandar. Ráru
þeir þá jafna farangur sinn á
bakinu. Þessi leið er um 250-
300 km, og svo gengu þeir heim
af^ur, svo að alls hafa þeir
gengið 500-600 km. Þetta gerðu
menn ár eftir á*r. Hve miklu
heitar hafa þeir þá ekki eiskað
landið heildur en gönguimenn-
irnir nú, ef mæla skal föður-
landsástina í skrefum og kíló-
metrum.
Sumarið 1908 gekk Jóhann
Sigixrjónsson skáld og þeir fjór-
ir saman suður yfir Sprengisand
og voru fimm daga á göngu frá I
því að telja það sem flann fékit
til baka, heldur greip seðlana
milli krumlana og stakk þeim
í vasann eins og hann væri
með sígarettupakka sem aðeins
ein var orðin eftir í.
Svona gengur það sagði ég
við lögreglumanninn sem svar-
aði eitthvað á þá leið: Móðir
hans þarf þó ekki að leita að
honum. í fyrrinótt vorum við
að aka konu hér um alla borg-
ina 1 leit að syni sínum, sem
hún hafði haft fregnir af á fylli-
ríi með pabba sínum. Strákur-
inn fór á vertíð og átti að koma
með híruna sína heim fyrir
nokkrum dögum, en var ókom-
inn. *— Svona gengur það líka
til, sagði lögreglumaðurinn og
ók á brott.
Sv.“
it; ÞÉRINGAR
Og hér kemur annað bréf
um háttvísi, frá K. H.
Velvakandi góður.
Gerðu svo vel að flytja nokk-
ur orð til lesenda þinna, um það,
að „eins og þú ávarpar aðra,
ávarpa aðrir þig“.
Þetta er þó síður en svo algild
regla, því það er ekki óalgengt
að því sé snúið við. En, það er
allmikið talað um háttvísi og
kurteisi hjá ungu fólki og góð-
ar venjur og oftast á þann veg,
að mikið skortir á þessa góðu
eiginleika.
Það er sjálfsagt oft, sem þetta
hefir við rök að styðjast. En
athuga gagnrýnendurnir hvar
innstu bæum I Eyjafirði
efstu bæa í Hrunamannahreppi.
Sú ganga hefir einnig sýnt frá-
bæra föðurlandsást.
Til eru heimildir um það
frá fyrri öldum, að sakamenn
voru dæmdir til þess að ganga
hringinn í kringum landið, til
þess að afpéána sekt sína við
það. Máske það vaki líka fyrir
einhverjum af þeim, sem eru
að labba núna, að þeir séu að af
plána einhverjar sakir við föð-
urlandið. Og það getur að vissu
leyti talist föðurlandsást.
Annað fyrirbrigði föðurlands-
ástar er þessu ólíkt. Það virð-
ist helzt styðjast við það, að vér
geymuim föðurlandið eins og ein
hvern safngrip, að það sé jafn-
an eins
„beinabert, brjóstin visin og
fölvar kinnar“
eins og þegar það var harðast
leikið af mönnum og náttúrunni.
í aldamótakvæði sínu kveður
Hannes Hafstein:
Sú kemur tíð, ©r sárin fcVdar
gróa,
sveitirnar fyllast, akrar
hylja móa,
brauð veitir sonum móður-
moldin frjóva,
menningin vex í lundi nýrra
skóga.
Þetta var herhvöt aldamóta
kynslóðarinnar. Og við yl þess-
arar bjartsýni dafnaði Ung-
mennafélagshreyfingin seinna,
og þá kom upp kjörorðið „Klæð
um landið!“ Og upp af því óx
svo áihuginn fyrir skógrækt.
Skógræktarfélög eru stofnuð
víðs vegar um land og Skóg-
ræktarfélag íáands er driffjöð-
ur þeirra. Lundir nýrra skóga
vaxa upp. Og í tilefni aif stofn-
og hvernig ungt fólk á að læra
þessa góðu siði. Börn eru ekki
fædd með föstum erfðavenjum,
heldur tileinka þau sér þær af
kynslóðinni, sem er að ala
hana upp. Háttvísi, er orð sem
mikið er notað, næstum eins
og „þjónusta" sem þó flestir
ætlast til af öllum öðrum, en
sjálfum sér. Þetta er orðið
„slagorð“ nútímans.
Háttvísin er raunar ekki
ánnað, en góð og tillitssöm
framkoma við náungann. Þ.e.
þann, sem hver og einn hefir
samskipti við. Þarna, sem í
flestu öðru, gefa hinir full-
orðnu, sem allir eru uppalend-
ur á einhvern hátt, „tóninn".
Því miður umgangast margir
hverjir aðra, eins og þeir hefðu
aldrei tileinkað sér „manna-
siði“, það sem við erum að
kallá háttvísi. Þeir virðast
ekki kunna, t. d. almennar
kveðjur, eða ávarpsvenjur, en
þeir ætlast til að ,unga fólkið
kunni og viðhafi þessa hátt-
vísi. Það er ætlast til að ungt
fólk kunni og noti „þéringar".
sem er þó orðinn slíkur glund-
roði á, að stundum er þérað í
öðru orði, en þúað í hinu. Það
er því tímabært, að taka til
athugunar, hvað gera skuli í
þessum efnum, því mörgum
veldur þetta örðugleikum og
öryggisleysi, 1 framkomu og
samskiptum. Verði þéringum
sleppt, ber tvímælalaust, að
taka upp fastar ávarps- og sam-
talsvenjur, er komi í stað þér-
til un lýðveldisins er svo Land-
græðslusjóður stofnaður. AIJ t
bendir þetta til áhuga að gera
landið fegurra og betra. En þeg
ar allt er í bezta gengi, þá
blossar upp ný tegund ættjarðar
ástar: Það má alls ekki flytja
hingað erlendan gróður né er-
ilendar trjátegundir! Þær verða
í æpandi mótsögn við náttúru
íslands og geta aldrei fallið inn
í hana!
Með öðrum orðum: Á íslandi
má ekki vera annar gróður en
sá, sem talist getlur innlendu.
Það hefur nú verið hreinasta
hending hvað-a gróður lifði hér
af á ísöldinni, og hvaða gróður
hefir borist hingað af völdum
náttúrunnar síðan. En frá sjón-
armiði þeirra, sem viija klæða
landið, er þetta enginn mæli-
kvarði á það, hvaða gróður hér
getur þrifist. íslenzka moldin
er frjórri og betri en menn
höfðu lengi ætlað, og hér getur
þri.flist mörgum sinnuim fjöl-
skrúðugri gróður, en var hér
þegar landsnámsmenn kornu.
Það sýna skógræktartilraunir
seinni ára.
En þá kemur þessi nýa föður-
landsást og heimtar: Burt með
allt þetta, það á hér ekki heimal
Skilji nú hver sem skilið ‘get-
ur. Vegna ættjarðarástar vissra
manna, má ekki ki’æða landið,
það rná ekki gera landið betra
og byggilegra.
Ef þetta er útrás andúðar gegn
öllu því, sem erlent er, þá er
hún fölsk, einfaldlega vegna
þess, að ísland getur borið betri
klæði heldur en því voru fengi™
að upphafi.
A.ó.
inga. Það myndi móta meirl
festu og auðvelda unglingum
eðlilegari háttvísi í framkomu
og viðtali við ókunnugt fólk
og dagleg samskipti myndu
mótast af því. Þeir myndu fá
meira öryggi, en jafnframt
hógværari framkomu. En það
má ekki gleyma greyinu hon-
um „Katli“. Fullorðna fólkið.
sem talið er í stéttum og stöð-
um, þar sem krefjast verður
fyrirmyndar í þessum efnum.
er síður en svo góðir uppal-
endur. Og þar kem ég að því,
sem ég, bæði í upphafi og endi,
vildi sagt hafa, að fyrr en eldri
kynslóðin hefir lært sjálf og
temur sér, það góða og fagra 1
líferni og háttum, getur hún
ekki vænst þess að það verði
uppistaða og sterkustu eigin-
leikar í fari hinna yngri.
Þessum pistli er ekki ætlað,
að vera ein allsherjar vörn
fyrir ungt fólk, gegn ásö'kunum
sem stefnt er að því, fyrir upp-
vöðslusama og óháttvísa fram-
komu, því það er alltof mikið
um það. Og heldur ekki að
gefa því byr undir vængi, til
að skella allri skuld á uppal-
endur og eldri kynslóðina. Það
væri þeim ekki holl meðmæli.
En, hið raunverulega í þessu
er, að báðum aðilum er mjög
ábótavant. Því fyrr sem það
verður ljóst, því betra.
Velvakandi! Dagblöðin eru
sterkur skóli. Það gæti því ver-
ið gagnlegt, að þau helguðu
þessum málum, nokkurt rúm í
dálkum sínum. Tekið væri á
móti fyrirspurnum frá yngri og
eldri, um alme.nnar umgengnis-
venjur o. fl. og því svarað.
Ef ég mætti senda fyrirspura
til slíks þáttar, myndi ég fyrst
spyrja: Eru ávarpsorð og kveðj-
ur, úrelt háttvísi.
K. H.“
ELDAVÉLAR
ELDAVÉLASETT
GRILL
Sjálfvirkt hita- og
tímavaL
A E G - umboðiff
Söluumboð:
HÚSPRÝDI HF.
Simi 20440 og 20441.