Morgunblaðið - 24.06.1964, Qupperneq 11
Miðvikudagur 24. júní 1964
MORGU N BLAÐIÐ
11
Kona óskasf
vegna sumarleyfa.
ffl^essíngarskáliiin
Lokað
vegna sumarleyfa frá 7. júlí til 25. júlí.
ViifiMiheiniiEið að ReykjaBundi
Dömur athugið
Kaupið eitt par af HUDSON perlon
sokkum og reynið hvað margar vikur
það endist.
Vantar vanan mann
til að stjórna gaffallyftara.
T im burverzEaii
Árna Jónssonar & €o. hf.
i
Kappreiðar og
góðhestasýning
verður haldin að Skógarhólum í Þingvallasveit
sunnudaginn 12. júní nk.
Keppt verður í skeiði, 250 m. stökki 300 og 800 m.
Auk þess verður keppt í brokki 600 m og tölti 300 m.
1. verðlaun í skeiði verða 5000 kr. en í 800 m stökki
10.000 kr.
Ennfremur verður góðhestasýning. Eftirtalin félög
standa að móti þessu og ber að tiikynna þátttöku til
þeirra fyrir 4. júli. Hestamannaíéiagið Fákur,
Bergur Magnússon; Hestamannafélagið Hörður,
Pétur Hjálmsson; Hestamannaféiagið Ljúfur, Aage
V. Mikaelsen; Hestamannafélagið Sieipnir, Páll
Jónsson; Hestamannafélagið Sörli, Kristinn Hákon-
arson og Hestamannaféiagið Trausti, Guðni Guð-
bjartsson.
afnan
iyrjrliggjandL
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum óýrara að auglýsa
í Morgunblaðmu en öðrum
blöðum.
Vikan hetur tengiS emkarétt á ANGELIQUE..
metsölubók. sem konní hetur tyrir augu 40
milljón lesenóa i Evropu. ANGELIQUE er byrj-
uS sem tramhalóssaga i VIKUNNI.
ANGELIQUE
Mver er Angelique? Hún var teeursta kena sinn-
er samtiðar og slungm ettir þvi. Með þá hæti-
leika komst hún langt i Versólum i tií Lúðviks
14. Bókin um ANGELIQUE er metsólubók i Evr-
ópu og er framhalóssaga i VIKUNNI. * ■
ANGELIOUE
íbúð með búsgegnum
nálægt miðbænum óskast tíl leigu nú á næstunni eða
frá miðjum júlí. Leigutaki er útlendingur (með
konu og barn), sem starfar á vorum vegum í nokkra
mánuði. Vinsamlegast hafið samband við Grétar A.
Sigurðsson í síma 17780.
Seðlabartki Islands.
Afgreiðslustúlka
Rösk og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslu-
starfa í MR búðinni.
IHjölkfirféSag Reykjavíkur
Laugavegi 164.
NÝKOMNIR
KARLMANN ASKÓR
úr leðri ineð gúmmísóla
Verð kr. 221.-
Brúnir og svartir. — Stærðir 38—46.
Einstakt tækifæri — Gerið góð kaup
Skóverztun
PÉTURS ANDRÉS SONAR
Laugavegi 17 — Framnesvegi 2.