Morgunblaðið - 24.06.1964, Síða 19

Morgunblaðið - 24.06.1964, Síða 19
Miðvikudagur 24. júní 1964 MOkCUNBLAÐIÐ 19 Simi 50184 Jules og Jim Frönsk mynd í sérílokki. Jeanne Moreau Henri Serrc Oskar Werner Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð' börnum. LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-70 KOnVOGSBIO Simi 41985. 5. sýningarvika Sjómenn í klípu (Sömand í Knibéj Sprenghlægileg og mjög vel gerð, ný, dönsk gamanmynd í litum, eins og þær gerast allra beztar. Dirch Passer Ghita Nörby Ebba Langberg, og söngvarinn Otto Brandenburg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sírhi 50249. Með brugðnum sverðum Ný, afarspennandi og skemmti leg frönsk skylmingamynd, tekin í litum og CinemaScope. Jean Marias, og ítalska stjarnan Anna Maria Ferrero Aukamynd frá heimssýning- unni í New York. Sýnd kl. 6,45 og 9. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. l^jóÁfeihli úói Á SARDASFURSTINNAN Sýning í kvöld kl. 20. Sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir Gestaleikur: KIEV - BALLETTINN Hljómsveitarstjóri: ZAKHAR KOZHARSKIJ. FRUMSÝNING miðvikudaginn 1. júlí kl. 20.: FRANCESCA DA RIMINI, SVANAVATNIÐ (2. þáttur) ÚKRAINSKIR ÞJÓÐDANSAR OG FLEIRA. Önnur sýning fimmtudaginn 2. júlí kl. 20.: FRANCESCA DA RIMINI, SVANAVATNIÐ (2. þáttur). ÚKRAINSKIR ÞJÓÐDANSAR OG FLEIRA. GISELLE Þriðja sýning föstudaginn 3. júlíki. 20.: GISELLE Fjórða sýning laugardaginn 4. júlí kl. 20.: FrumFýningargestir vitji miða fyrir TILKYNNING til landleigjenda / Vatnsendalandi Hér með er skorað á alla þá, sem eiga vangoldin leigugjöld af leigulöndum sínum í Vatnsendalandi, sem féllu í gjalddaga 1. apríl sl. svo og eldri gjöld, að greiða þau sem fyrst til landeiganda, og eigi síðar en 1. júlí 1964. Að öðrum kosti er landeigandi knúinn til að not- færa sér heimildir í leigusamningum til innheimtu landsleigunnar þ.á.m. töku landsins sbr. 2. gr. leigu samnings. Sigurður L. Hjaltested, Vatnsenda. Konur vanar matreiðslu og bakstri óskast á sumargistihús úti á landi. Uppl. hjá: Ferðaskrifstofu ríkisins, sími 11540. Brúnn knrlmnnnnnælonhnttar var tekinn í misgripum á Hressingarskálanum 17. júní. Viðkomandi vinsamlega taki sinn hatt og skili hinum á Hressingarskálann. Fceði og húsnœði Faíði og húsnæði óskast fyrir 2 norska iðnaðarmenn í ca. 2 mánuði. Helzt nálægt Sunnubraut í Kópa- vogi. Herbergi má vera án húsgagna. Upplýsingar í síma 19112 milli kl. 9—6. Nýlenduvöruverzlun í fullum gangi, í góðu úthverfi, til sölu strax. — Tilboð, merkt: ,,Verzlun — 4639“ skilist til afgr. Mbl. fyrir nk. laugardag. Trnktorgrnfn dsknst Einnig loftpressa. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Strax — 4633“. fösludagskvöld Ekki svarað í síma meðan biðröð er Hœkkað verð Aðgongumiðasalan opin frá kI.13:15 til 20. — Sími 1-1200.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.