Morgunblaðið - 24.06.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.06.1964, Blaðsíða 21
Miðviku'dagur 24. júní 1964 MORGU N BLAÐIÐ 21 Til sölu 4 — 5 herb. íbúðarhæöir íbúðirnar eru í algerum sérflokki, 110 ferm. 4—5 herb. að stærð í þríbýlishúsi á bezta stað við Mela- braut á Seltjarnarnesi. Stórkostlegt útsýni, 1000 ferm. lóð. íbúðirnar eru allar með sér þvottahúsi, sér hitalögn, sér inngangi og bílskúrum, íbúðirnar verða seldar fokheldar og verða tilbúnar til afhend- ingar 1. ágúst nk. — Teikningar til sýnis á skrif- stofunnL Skipa- og iasteignasalan Lóðarsíandsetning Get bætt við nokkrum lóðum til standsetningar. SHtltvarpíö Miðvikudagtir 24. júni. 7:00 Morgunútvarp. 7:30 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 „Við vinnuna**: Tónleikanr. 15:00 Síðdegisúvarp. 18:30 Ix>g úr söngleikjum. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Jónsmessuhátíð bænda: Dagskrá tekin saman af Agnari Guðnasyni. a) Baldur Baldvinsson bóndi á Ófeig^stöðum flytur ferða- þátt: Þingeylngar í I>ýzkalandi. b) Jóna Þórðardóttir húsfreyja á r^axamýri segir frá: Sveitalífið er dásamlegt. e) Jón Bjarnason í Garðsvík á Svalbarðsströnd talar: Ldtið um Dúskap, meira um kveð- skap. d) Elín Aradóttir húsfreyja á Brún i Reykjadal flytur frá sögu: Orlofsferð, andleg upp- tyfting. e) t>orsteian Sigurðsson bóndi á Vatnsleysu, formaður Bún- aðarfélags íslands, flytur stutta.ræðu: Jónsmessan, há- tíð sveitafólksins. Ennfremur fáein sönglög. 21:00 íslenzk tónlist: Lög eftir Elsu Sigfúss. 21:15 „Businn Kadraba og latínustíll- inn hans*’ smásaga eftir Jaro- slav Hasek. 4ra herb. íbúð Til sölu er nýleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð í sam- býlishúsi við Álfheima. — Stærð ca. 100 ferm. Tvöfalt gler. Er í ágætu standi. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. íbúð til sölu Við Sólheima er til sölu í 3ja íbúða húsi hæð, sem er 153 ferm. 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, bað o. fl. Á hæðinni er og sér þvottaliús. Uppsteyptur bílskúr fylgir. Hæðin er nú þegar fokheld. Mjög gott útsýnL ÁRNI STEFÁNSSON Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. FRÓÐI BRINKS PÁLSSON garðyrkjumaftur — Sími 20875. STÚLKA óskast til léttra skrifstofustarfa. Tilboð, merkt: „Miðbær — 4638“ sendist afgr. Mbl. Vilborg Dagbjartsdóttir þýðir og les. 21:30 Danslög frá Vínarborg: Max Greger og hljómsveit hal s leika. 21:45 Frimerkjaþáttur. Sigurður Þorsteinsson flytur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Örlagadagar fyrír hálfri öld'4 eftir Barböru Tuch- XIV. — bókarlok. Hersteinn Pálsson les. 22:30 Lög unga fóiksins. Ragnheiðhr Heiðreksdóttir kynnir. 23:20 Dagskrárlok. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu FLUGNÁM Lærið að fljúga hjá elzta og fullkomnasta flugskóla landsins. — Getum bætt við nokkrum flugnemum vegna komu nýrra k ennsluflugvéla. — Innritun daglega. Flugskólinn ÞYTUR. — Sími 10880 — Reykjavíkurflugvelli. Nýja efniS, sem komið er 1 stað iiðurs og dúns i sófapúða og kodda. er Lystadun. Lystadun ér ódýrara, hrein- legra og endingarbetra, og þér þurfið ekki fiðurhelt léreft. Kurlaður Lystadun er ákjós- anlegasta efnfð f púða og kodda. HALLDOR JÓNSSON H.F. landsmálafélagið Vörður SUMARFERI VARDAR Sunnudagimt 28. júní 1964 Að þessu sinni er förinni heitið um hinar breiðu byggðir Árnessýslu, og ekið eins og leið liggur fyrst upp í Svínahraun og farinn nýi vegurinn um Þrengslin og komið á Ölfusveginn skammt frá Hlíðar- dal og ekið inn Ölfus. Hjá Hveragerði er svo snúið austur á bóginn að Selfossi. Frá Selfossi er haldið austur Flóann, hjá Skeggjastöðum, og á svonefndu Flatholti skiftast vegir og verður farið um Skeið- in framhjá Skeiðháholti og Vörðufelli hjá Reykj um og Skeiðárréttum og haldið upp á Sandlækjar- holt framhjá Stóru Laxá að Flúðum. Frá Flúðum liggur svo leiðin upp Hreppa og ekið hjá Brúarhlöð- um yfir Hvítá og haldið að Gullfossi. Frá Gullfossi er svo haldið að Geysir. Frá Geysir verður svo far- inn hinn nýi vegur út í Laugardal, og ekið eftir Laugardalsbyggðinni að endilöngu og komið að Laug- arvatni. Þá verður ekið til Þingvalla og liggur svo leiðin yfir Gjábakkahraun hjá Hrafnagjá og komið í Þingvallasveit og ekið svo Mosfellsheiði til Reykjavíkur. Kunnur leiðsögumaður verður með í förinni Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) og kosta kr. 275,00 (innifalið í verðinu er miðdeg- isverður og kvöldverður). Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis, stundvíslega. Stjórn Varðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.