Morgunblaðið - 24.06.1964, Side 22

Morgunblaðið - 24.06.1964, Side 22
22 MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 24. júni 1964 "■■»■■ riV' ........................................................... Tíu landsleikir í handknattleik á jirem dögum íslenzka kvennalandsliðið í handknattleik, ásamt þjálfara sínum, Pétri Bjarnasyni. * Sundmeístaramöt Islands á Akureyri: Hrafnhildur hlaut bæði Pálsbikar- inn og Kolbrúnarbikarinn SUNDMEISTARAMÓT Isiands var háð á Akureyri um síðustu helgi. Hraifnhildur Guðinunds' dóttir og Guðmundur Gíslason, sem kepptu fyrir Sundráð Reykja víkur, hlutu bróðurpart meistara stiganna, en Davíð Valgarðsson, Keflavík og Fylkir Ágústsson frá ísafirði, hrepptu tvö hvor. >á hlaut Hrafnhildur bæði Kolbrún arbikarinn Og Pálsfoikarinn fyrir afrek sin. Úrtlit í einstökum greinum urðu annars sem hér segir: FYRRI DAGUR: 100 m skriðsund karla: Guð mundur Gislason, SSR, 58,6, — Davíð Valgarðsson, ÍBK, 60,1, — Guðm. Þ. Harðarson, SRR, 61,6 — 50 m bringusund telpna: Kol- brún Leifsdóttir, Vestra, 59,9 Matth. Guðmundsdótir SRR, 39,9 Eygló Hauksdótir, SRiR, 40,8 100 m bringusund karla: Fylkir Ágústsson Vestra, 1.16,6 Erlingur Jóhannsson SRR, 1.16,8 Gestur Jónsson, ÍBH, 1.21,6 50 m baksund telpna: Auður Guðjónsdótir, ÍBK 38,8 Ásta Ágústsdóttir, ÍBK, 38,9 Xnga Harðardóttir, UMSS, 43,3 Sveit SRR 1.45,9. — Sveit ÍA 1.53,3 og sveit UMSS 1.54,5. 3x50 m þrísund telpna: Sveit SRR 1.56,5. — Sveit ÍBK 2.02,0. — Sveit HSK 2.02,7. 4x100 m fjórsund karla: Sveit SRR 4.48,9. — B-sveit SRR 5.32,2. SÍÐARI DAGUR: 100 m flugsund karla: Guðmundur Gíslason SRR 1.04,5 Davíð Valgarðsson ÍBK 1.07,0 Guðm. Harðarson SRR 1.12,5 100 m. bringusund kvenna: Hrafnhildur Guðm.d. SRR 1.21,5 Auður Guðjónsd. ÍBK 1.27,6 Matth. Guðmundsd. SRR 1.28,0 100 m bringusund drengja: Einar Sigfússon, HSK, 1.20,3 Gestur Jónsson, ÍBK 1.20,9 Reynir Guðmundsson SRR 1.23,3 400 m. skriósund karla: Davíð Vaigarðsson ÍBK 4.46,9 Logi Jónsson, SRR 5.14,0 Einar Einarsson, Vestra setti sveinamet í 300 m. 4.10,2 og í 400 m 5.37,8. 100 m skriffsund kvenna: Hrafnhildur Guðmundsd. 1.04,7 Ingunn Guðmundsd. HSK 1.12,7 Hrafnh. Kristjánsd. SRR 1.17,5 100 m baksund karla: Guðmundur Gíslason SRR 1.09,0 Guðmundur Harðars. SRR 1.19,5 Óli G. Jóhannsson ÍBA 1.30,0 50 m. skriðsund telpna: Ingunn Guðmundsd. HSK 33,8 Hrafnh. Kristjánsd. SRR, 36,0 Ásta Ágústsdóttir ÍBK, 36,5 200 m bringusund karla: Fylkir Ágústsson Vestra, 2.54,5 Gestur Jónsson, ÍBH 2.56,5 Einar Sigfússoa, HSK 2.56,3 200 m. fjórsund kvenna: Hrafnih. Guðmundsd. SRR 2.56,3 Auður Guðjónsdóttir ÍBK 3.06,5 telpnamet. Kolforún Leifsdótir Vestra 3.27,2 100 m baksund drengja: Trausti Júlíusson SRR 1.20,9 Gísli Þórðarson, SRR 1.24,6 Logi Jónsson, SRR 1.31,0 3x50 m þrísund kvenna: Sveit SRR 1.52,0. — Sveit ÍBK 2.02,2. — Sveit Vestra 2.04,1. 4x200 m skriffsund karla: A-sveit SRR 9.32,8. •— Sveit ÍBH 10.45,1. — B-sveit SRR 11.32,7. — Tími Guðmundar Gísla sonar fyrsta sprettinn var 2.08,8. Áannaðhundraðþátf- takendur erlendis frá EINS og skýrt hefur veriff frá hér í blaðinu, er mikið um að vera í handknattleiksheiminum hér í Reykjavík nú síðast á mán- uðinum. Haldið verður fyrsta Noriðurlandameistaramótið í íþróttum hér á landi Það er í útihandknattleik kvenna, sem keppt verður, og fara hvorki meira né minna en 10 landsleikir fram á Laugar- dalsvellinum á þrem dögum. Öll Norðurlöndin senda lið til keppn innar, en þetta er í 11. skiptið, sem mótið er haldið. Þetta er I fjórða sinn, sem ísland tekur þátt í mótinu. Síðast í Svíþjóð 1960 0|g kom þar mjög á óvart með að ná öðru sæti á eftir Dön- um. Á morgun birtum við skrá yfir úrslit Norðurlandamóta frá upphafi. Hinir erlendu keppendur, sem eru 104 talsins, koma til landsins á morgun með leiguflugvél. Auk keppenda eru með í förinni dóm Landsliðið æfir af kappi arar, fararstjórar og ýmsir helzu framámenn handknattleiks ins á Norðurlöndum, sem sitja munu hér norræna ráðíefnu, þar sem rædd verða ýmis sam- eiginleg hagsmunamál. | MIKILL og góður undirfoún- i | ingur hefur undanfarið veriði i fyrir Norðurlandameistramót- f | ið í handknattleik. íslenzka i f liðið hefur æft að kappi, bæði f É hér í Reykjavík og eins aust-f = ur á Laugarvatni, en þar i í dvöldust þær um síðustui I helgi. f = Erfitt er að gera sér greini i fyrir styrkleika liðsins sem i I stendur, því langt er um iiðiði | síðan ísland lék síðast lands- i f leik. Síðustu leikir íslenzku i f stúlknanna voru á N.M. 1960 = fí Svíþjóð, og þar sigruðui f þær Svía, gerðu jafnt viði f Norðmenn, en töpuðu í úr- f f slitum við Dani, með 7-10. f | Liðið nú er að mestu skipaði f stúlkum, sem ekki hafa leik-f f ið fyrr í landsliði, en sex af f i þeim fimmtán, sem valdari = hafa verið kepptu síðast. i 5 S —<$>ll•llllll•■l•lllll■l•■•ll■ll••l•lllll••lllll■l•l•ll••l•••ll•••m••ll• Dagskrá DAGSKRÁ Norðurlandameist- aramótsins í handknattleik kvenna er sem hér segir: FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ: Kl. 20.00 ísland—Svíþjóð Kl. 21.00 Noregur—Finnland Kl. 22.00 Danmörk—Svíþjóð SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ: Kl. 20.00 ísland—Finnland Kl. 21.00 Noregur—Svíþjóð Kl. 22.00 Danmörk—ísland ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ: Kl. 19.00 Finnland—Danmörk Kl. 20.00 Noregur—ísland Kl. 21.00 Svíþjóð—Finnland Kl. 22.00 Danmörk—Noregur Leikjatími er 2x20 mín., en hlé 10 mínútur. Jafntefli í Keflavík KEFLAVÍK og Þróttur kepptu í 1. deild í gærkveldi á íþrótta- vellinum í Njarðvíkum. Liðin skildu jöfn, hvorugt skoraði mark. Staðan í 1. deild er þá sem hér segir: Keflavik 4 3 KR 4 3 Akranes 5 3 Valur 5 2 Þróttur 5 1 Fram 5 1 Kristleifur til Berlínar 100 m baksund kvenna: Hrafnhildur Gugm.d. SRR, 1.20,9 Auður Guðjónsdóttir ÍBK, 1.27,4 Ásta Ágústsdóttir, ÍBH, 1.29,1 200 m baksund karla: Guðmundur Gíslason SRR, 2.26,7 Guðmundur Harðars. SRR, 2.46,6 100 m skriðsund drengja: Trausti Júlíusson, SRR 1.05,3 Logi Jónsson, SRR 1.05,6 ICári Geirlaugsson, ÍA, 1.07,8 200 m bringusund kvenna: Hrafnhiidur Guðm.d. SRR, 3.01,2 Auður Guðjónsdóttir, ÍBK 3.09,0 Matth. Guðmundsd. SRR 3.09,2 200 m einst.fjórsund karla: Guðmundur Gíslason SRR 2.24,1 Davíð Valgarðsson, ÍBK, 2.36,6 Guðm. Harðarson, SRR, 2.42,4 Einar Einarsson, Vestra 3.10,3 sem er nýtt sveinamet. 3x50 m þrísund drengja: EUert Schram skallar i mark úr erfiðri aðstöðu í leik K.R. og Fram á Laugardalsvellinum. Þetta fallega skallamark gerð i út um leikinn. —JLjósm. Mbl.: Sv. Þ. FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND Austur-Þýzkalands bauð einum islenzkum frjálsíþróttamanni til þátttöku í Olympíudeginum svo- kallaða, sem fram fer í Austur- Berlín laugardaginn 27. júní nk. FRÍ valdi Kristleif Guðbjörns- son, KR, til fararinnar, en hann mun taka þátt í 5000m. hlaupi. Fararstjóri verður Svavar Mark- ússon, ritari FRÍ. (Fréttatilkynning frá FRÍ) Leiðrétting EINS og skýrt var frá í folaðinu í gær, fótbrotnaði einn liðsmanna Akraness, Bogi Sigurðsson, í viðureign við Valsmann. Rang- hermt var, að sá maður hafi verið Bergsteinn Magnússon.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.