Morgunblaðið - 31.07.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.07.1964, Blaðsíða 4
WORGUNBLAÐID Föstu'dagur 31. júlí 1964 4 Ánnast skattkærur Friðrik Sigurbjörnsson lögfræðingur, Morgunblað- inu. Heima Fjölnisveg 2. Sími 16941. Geymið auglýsinguna. TIL SÖLU Þvottavél, sem ný. Einnig taurúlla og þvottavinda, handsnúnar. Ennfremur jakkaföt sem ný. Uppl. i síma 20879. Óska eftir að taka á leigu 3—4 herb. íbúð. Simi 40105. Árni Arnason. Vön afgreiðslustúlka óskast strax í minjagripa- v.erzlun í Miðbænum. — Tungumálakunnátta nauð- synleg. Tilb. merkt: „Minja gripaverzlun—4224“, send- ist Mbl. fyrir 5. ágúst n.k. Eldhúsinnrétting Lítil nýleg eldhúsinnrétt- ing er til sölu. Uppl. í síma 33159. Til leigu á Sólvöllum 1. okt. 3 stof- ur með öllum þægindum. Enn fremur 2 stofur og eld hús. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Barnlaust—4226“. Keflavík Vantar 1—2 herb. íbúð. — Fullkomin reglusemi. Upp lýsingar í síma 1654. Gírkassi Vil kaupa gírkassa í Nash 1951. Uppl. í síma 50062. Gangastúlkur óskast nú þegar á Landa- kotsspítala. Upplýsingar a skrifstofunni. Viljum taka á leigu gott húsnæði fyrir rakara- stofu á góðum stað í Mið bænum eða í úthverfunum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Rakarastofa—4663“. Keflavik — Nágrenni Kominn heim. Opna í dag kl. 1. — Sauðakjöt, hrossa- kjöt, svið, hamsatólg, nýtt hvalkjöt o.s.frv. Jakob, Smáratúni. Fjölrit”r' — Vélritun Björn Briem, sími 32660. Tannlæknastofa min er opin aftur efti; sumarleyfi. Sigurður Jónsson Miklubraut 1. Stúlka með kennaraskólaprófi oí vélritun og enskunámi er lendis, óskar eftir atvinnu Uppl. i síma 34023. Við skerpum Hefiltennurnar. — Bitstál Sími 21500, Grjótag. 14. Stöðumælar og hestasteinar Áður fyrri var hestasteinn á hverjum bæ, enda var þarfasti þjónn inn þá aðeins með eitt hestafl. Síðan hafa tímarnir breytzt og mennirnir með. Nú hefur þarfasti þjónninn mörg hestöfl, og í stað hestasteina eru komnir stöðumælar. Mynd þessa tók Ólafur Magnússon úr Morgunblaðsglugganum og sjást þarna bílar við stöðumæla alveg eins og hestar á básum allt frá Búnaðarbanka og að Lækjartorgi. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Grími Grims- syni ungfrú Ingibjörg Kristjáns- dóttir og Sveinn Fjeldsted verzl unarmaður Heimili þeir-m er ag Háaleitistoraut 40. Nýlega voru gefin saman i Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Ásdís Jóns- dóttir frá Granastöðum og Sig- tryggur Vagnsson frá Hriflu S.- Þing. starfsmaður í Atvinnu- deild Háskólans. Heimili þeirra er að Hátúni 21 (Ljósmynd Stud io Gests Laufásvegi 18). Nýlega voru gefin saman í hjónatoand af séra Garðari Svav- arssyni í Laugarneskirkju ung- frú Bára Sigurbergsdóttir skrif- stofustúlka og Ragnar Jónsson bifvélavirki. Heimili þeirra er að Rauðalæk 47 (Ljósmynd Studio Gests Laufásvegi 18). Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Halldóra Gunnarsdóttir verzlunarmær Leifsgötu 26 Rvík og Matthias J. ÞcM-s+einssoia stúd- ent Blönduósi. Þann 11. júlí voru gefin saman í Fríkirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Margrét Hinriksdóttir, Eiriksgötu 11 og Kristján Smith, s.st. (Ljósmynd Studio Guðmundar, Garðastræti. 8). Þá snart harui augu þeirra og mælti: Verði ykkur að trú ykkar (Matt. 9,29) f dag er föstudagur 31. Júlí og er það 213. da*gur ársins 1964. Eftir lifa 153 dagar. Árdegisháflæði kl. 10:51 Síðdegisháflæði kl. 23:10 BUanatilkynningar Rafmagns- veitn Reykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 20.—27. júní. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 25. júlí til 1. ágúst. Neyðarlæknir — siml: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga uema laugaraaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 taugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kL 1-4 e.h. Simi 40101. Helgidagavarzla í Hafnarfirðl laugardag til mánudags- morguns 25. — 27. júlí: Kristján Jóhannesson s. 50058 Næturvarzla aðfaranótt 28. júlí Jósef Ólafsson simi 51820. Nætur varzla aðfaranótt 29. júlí Eiríkur Björnsson sími 50235. Nætnr- varzla aðfaranótt 30. júlí Bjarnl Snæbjörnsson sími 50245. Nætur- varzla aðfaranótt 31. júlí Jósef Ólafsson sími 51820. Næturvarzla aðfaranótt 1. ágúst Kristján Jóhannesson sími 50056. Holtsapótek, Garðsapótok og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá ki. 1-4. e.h. Orð fífslns svara 1 sima 10000. SÖFNIN Ásgrímssaín, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga r.ema laugardaga fri kl. 1:30—I. Árbæjarsafn cpið alla daga nema mánudaga kl. 2—>i. Á sunnudögum til kl. 7. Þjóðminjasafnið er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn islauds er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn Eina:s Jónssonar er opið alla daga frá kl. 1.30 — 3.30 SJINJASAFN REYKJ A VtKCJRBORO' AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga frá ki. 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 tll 13. Ameriska bókasafnið 1 Bændahöll- inni við Hagatorg Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13—18 Strætisvagnaleiði nr. 24, 1, 18 og 17. Varizt slysin Bifreiðaskoðun: Föstudagur 31. júní. R-7801 — R-7950 FRÉTTIR Séra Grimur Orimsson hefur við- talstíma alla virka daga kl. 8—7 eh. á Kambsvegi 38. Sími 34819. Viðtalstími séra Felixar ólafssonar er alla virka daga nema laugardaga kl. 8 — 7 á Háaleitisbraut 18, súni 38352 Verð fjarverandi um tíma. VottorS fyrir Fríkirkjoiólk afgreidd á Hag- stofunni. Þorsteínn Björnsson fri- kirkjuprestur. Frá Ráðleggingastöðinni, Lindargötn 9. Læknir og ljósmóðir eru til viðtala um fjölskylduáætlanir og um frjóvg- unarvamir á mánudögum kl. 4—6 eJx. Viðtalstími minn i Neskirkju, e* mánudaga, priðjudaga, miðvikudagn og fimmtudaga kl. 4.30 til 5.30 siral 10535. Heimasími 22858. Frank M. Halldórsson. Þegar komið er á Kainba- brún í góðu veðri að sumar— lagi, svo að allt Suðurlands- undirlendið blasir við sem op- ið landabréf, má líta hvítt og lóðrétt strik í klettabeltum Eyjafjalla. Þama er Seljalands foss og sést hann svo vel tii- sýndar vegna þess hve hár hann er, en ekki aðallega vegna þess að hann sé vatns- mikill. Ilann steypist þarna í einni bunu fram af háu og þverhníptu bergi. Um hann var kveðin þessi gáta. Að kom ég þar elfan hörð á var ferðum skjótum, undir vatni, ofan á jörð, arkaði ég þurrum fótum. Þetta bendir til þess að bergið slútir nokkuð á þessum stað, svo hægt er að ganga á bak við fossinn. Þykir mörgnm það skemmtileg tilbreyting að standa á bak við fossinn og horfa í gegnum hrynjandi vatnsfiauminn. En ekki er ráð legt að fara þetta á naglahæl- um og í sparifötum, því að leiðin er ekki auðgengin og Uonui úr fossinum er gjamar á að veita mönnum ádrepu. — Fossinn er skammt fyrir vest- an túnið á Hamragörðum, og fgrðalag ■ við _ torum I Seljalandsfoss annar foss, sýnu einkennilegri og skemmtilegri, er fyrir aust an túnið. Ilann heitir Gljúfra búi. — Myndin hér al Sélja- landsfossi er tekin að vetrar- lagi og sjást mikil Grýlukerti og Klakabönd í klettabrúnun um beggja vegna við hann. sá NÆST bezti Reiður farþegi við járnbr&utarþjóninn: — Hvað á það að þýða, að klukkan á pöllunum sýnir rnnan tíma en á stöðvartoyggingunni? _ Já, hvað eigum við að gera með tvær klukkur, sem báðar sýna sama tima?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.