Morgunblaðið - 31.07.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.07.1964, Blaðsíða 5
Töstu'dagur 31. júlí 1964 MORGUNBLAOIÐ 5 Háskólinn og Hótel Saga Á þessari mynd sjáið þið 2 mjög -virðulegar byggingar Sú íremri er Háskólinn, en sú að baki honum er Bændahöllin. Á efstu hæð hennar er Grillsalurinií svonefndi, en þaðan er einna bezt út- syni yfir borgina. Ólafur K. Magnússon tók myndina. Þakjárn no. 2 i nýkomið. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 — Símar: 13184—17227. Elzta bygg'ingavöruverzlun landsáns. (^jíciuml uumnœr Hljómsveit Finns Eydal: Finnur Eydal, Jón Páll, Pétur Östlwnd og Helena. Kvöldverður framreiddur frá klukkan 7. Meðeigandi Bílar og skip Akranesferöir með sérleyfisbílum 1». Þ. Þ. AfgreiÖsla hjá B.S.R Frá Keykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nenta á sunnudögum kl. 3 Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á •unoudögum kl. 91 e.h. LAUGARDAGUR Áætlunarf«k.rðir frá B.S.Í. AKUREYRI, kl. 8:00 AUSTUR-LANDEYJAR, kl. 14:00 BISKUPSTUNGUR, kl. 13:00 ura Grímsnes. BORGARNES, S og V, kl. 14:00 um Dragháls. FUJÓTSHUÍÐ. kl 13:30 GNÚPVERJAR, kl. 14:00 GRUNDARFJÖRÐUR, kl. 10:0v GRINDAVÍK, 13:00 og 19:00 HÁLS í KJÓS, kl 13:30 HRUNAMANNAHKEPPUR, kl. 13:00 HVERAGERÐI, kl. 14:30 KEFLAVÍK, kl. 13:15, 15:15, 19:00 24:00. KIRKJUBÆJARKLAUSTRI 13:30 LAUGARVATN, kl. 13:00 og 20:30 LANDSSVEIT, kl. 14:00 LJÓSAFOSS, k.. 13:00 AfOSFELLSSVEIT, kl. 7:15, 12:45, 14:15, 16 20, 18:00 og 23:15 ÓLAFSVÍK, kl. 13:00 REYKHOLT, kl. 14:00 SANDUR, kl. 13:00 um Breiöuvík. ITAFHOLTSTUNGUR, kl. 14:00 SKEGGJASTAÐIR, kl. 15:00 STYKKISHÓLMUR, kl. 13:00 VX'AHRYGGIR kl. 14:00 VÍK í MÝRDAL, kl. 13:30 VESTUR—LANDEYJ AR, kl. 14:00 ÞINGVELLIR, ki. 13:30 og 16:30. ÞYKKVABÆR, kl. 13:00 ÞORLÁKSHÖFN, kl. 14:30 ÞVERÁRHLÍO, kl. 14:00 Akraborg: Laugardagur. Frá Rvík kl. 7.46, 13, 16.30. Fré Akranesi kl. 9,15 16, 10. Spakmœli dagsins Sá, sem ætlar sér að lifa lengi, verður að lifa rólega. — Cicero GAIMALT og goti Brynjúlfur biskup og pilturinn. Fátækur piltur kom til Bryn- júlfs biskups Sveinssonar (d. 1674) og sagði við hann: „Gef mér eyri”. „Veiztu ekki að ágirnd vex með eyri hverjum?’’ „Þá átt þú marga ágirndina", svaraði pilt urinn. Biskupi líkaði svo vel að hann tók piltinn og mannaði hann. >f Gengið >f Reykjavík 25. júlí 1964 Kaup Sala 1 Enskt pund ........ 119.77 120.07 i Banaaríkjadollar ... 42.95 43.00 1 Kanadadollar __ 39,71 39,82 100 Austurr sch. _ 166.18 166.60 100 danskar krönur . 620,70 622.30 100 Norskar krónur 600,30 601,84 100 Sænskar krónui .. 836,30 836,45 100 Finnsk mörk.... 1.335.72 1.339.14 100 Fr. franki ...... 874,08 876,32 100 Svissn. frankar 992.95 995.50 1000 ítalsk. lirur . 68,80 68,98 100 Gyllini ..... 1.188,10 1.191,16 100 V-þýzk mörk 1.080,86 ' .083 62 100 Belg. frankar ... 86,34 86,56 Föstudagsskrítlan Á skotæfingu í hernum vildi svo til, að enginn hitti nálægt marki. Þegar komið var niður í 20 metra færi og enginn hitt ná- lægt marki, hrópaði liðþjálfinn: — Nú notið þið byssustingina. VÍSIIKORN Villigjarnt Ævi manns er eins og hús, er menn Völund kalla. Þar inn margur fetar fús, en fær út ratað valla. Gráskinna G. Konráðs- sonar. Ötugmœlavísa Bréfin eru í brækur skást, birki er fint í penna, úr viðarlaufum sjóskór sjást, úr sandinum disk má renna. að hann hefði hitt mann hérna á Arnarhólnum, sem var alveg utangátta út af þessari miklu til- breytingu í veðrinu. Maðurinn hafði til vonar og vara brett kragann á regn-kápunni upp í háls. Annars sagði hann, að önnur bliðin á sér væri sólbrún, en hin aftur á móti regn- og veðurbar- in. Hann hefði yfirleitt varla við að skipta um föt, eða klæða sig í retgnfrakkann eða úr honum, þegar blessuð sólin skini, Annars voru það nú skattarnir, sem lágu honum næst þyngst á hjarta, þegar veðrinu sleppti. Skattarnir, sagði maðurinn við mig, sagði storkurinn eru jafn vissir og dauðinn, og hann kvaðst efast um, að nokkuð annað væri visst í þessum heimi, nema þetta tvennt, sikattarnir og dauðinn, nema ef vera skyldi þessar lægð- ir þarna sunnan við Grænland. Manninum fannst það alltof mikil skriffinnska að vera að kalla þessa skatta svona nöfnum. Eitt nafn ætti að næigja. Annars væri það þó þakkandi, að fyrir nokkrum árum var sköttum þó fækkað um einn — 1 —, þ.e.a.s. hundaskatti, og vakti það mikla ánægju, bæði inniheimtumanna og greiðenda og jafnvel hund- anna. Skatturinn komst hæst í 15 krónur, og þótti ærinn skatt- ur. Storkurinn krossaði sig og þaggaði niður í manninum, ef ske kynni, að þeir væru að hlusta þarna á Skattstofunni. Það væri svo sem eftir þeim heiðursmönn- um að taka upp Storkaskatt! Síðan flaug storkurinn upp á Alþýðu'hús, þar sem Skattstofan er til húsa, því að hann ætlaði að kæra skattinn sinni. S>vo hnerraði hann hraustlega, og marigar kærur hrukku úr nefi hans. Hœgra hornið Kyrr kona kanvb upp tekur, en sú óða yfir hleypur. LIJÐAN í EYJAFIRÐI Það er ekkert skrýtið þó ég veiddi hana! Það vax enginn á bátn »111 frá K.E.A. nema ég óskast að gómlu og rótgrónu innflutningsfyrirtæki. Töluvert fjárframlag er skilyrði. Tilboð merkt: „Framtakssemi — 4233“ sendist afgreiðslu blaðsins. BSikksmiðir — Járnsmiðir Viljum ráða blikksmiði og járnsmiði nú þegar. Mikil ákvæðisvinna og tækifæri fyrir sjálfstæða vinnu. Góð vinnuskilyrði. Þeir sem vildu sinna þessu, vinsamlegast leggi nöfn og heimilisföng inn á afgr. Mbl. fyrir 5 ágúst merkt: „Möguleikar — 4664“. Til sölu Nylon pels, 2 kvöldkjólar, 1 jerseykjóll, lítil númer. Upplýsingar í síma 13747. HELEN, Vesterborg. Efnalaug og þvottahús í nágrenni Reykjavíkur er til sölu. I. flokks vélar. Mikil föst viðskipti. Fæst með góðum kjörum. Tilboð merkt: „Framtíð — 4662“ sendist Mbl. fyrir 10. ágúst. Útsala — Útsala SÍÐASTI DAGUR ÚTSÖLUNNAR ER í DAG. Nýjar vcrur á lágu verði. — Tækiíæriskaup. HJÁ BÁRU, Austurstræti 14. Skrifstofustúlka óskast til vélritunar og símavörzlu. Upplýsingar í síma 36840.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.