Morgunblaðið - 14.08.1964, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐID
Fðstudagur 14. ágúst 1964
Hugheilar þakkir flyt ég ykkur ölium, fjölmörgu
nemendur mínir, samkennarar og vinir, sem heiðruðuð
mig á sextíu og fimm ára afmæiinu með kveðjum, heim-
sóknum og stórhöfðinglegum gjöfum.
Guð blessi ykkur öIL
Björg S. JóhannesdóttÍT,
Húsmæðraskóianum,
Löngumýri, Skagafirði.
Hjartaniega þakka ég þeim sem glöddu mig með gjöf-
um, skeytum og hlýjum ávörpum á afmælisdegi mínum
9. ágúsf síðastliðinn. — Guð blessi ykkur öll.
Guðríður Þorleifsdóttir, Stykkishólmi.
Skrifslofumaður óskast
Umsóknir ásamt launahugmynd og upp-
lýsingum um menntun og reynslu sendist
sem fyrst.
________________Skipaútgerð ríkisins.
Atvinna
La^tækur maður getur fengið atvinnú
á málningarverkstæði okkar nú þegar.
Upplýsingar hjá verkstjóranum.
Ræsir hf.
Skúlagötu 59.
Vanur vi&gerðamaður
og járnsmiður óskast.
Véltækni hf.
____________Sími 24078.________
Aðstoðarlœknir
vantar að sjúkrahúsinu á Selfossi 1. október næst-
komandi. Upplýsingar um starfið gefa yfirlæknir-
inn og ráðsmaður sjúkrahússins. Umsóknir sendist
stjórn sjúkrahússins fyrir 1. sept. næstkomandi.
Sjúkrahúsið á Selfussi.
Kveðjuathöfn um manninn minn
STEFÁN BALDVINSSON
frá Stakkahlið,
fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 14. þ.m. kl. 10Vá
fyrir hádegi. — Athöfninni verður útvarpað.
Ólafía Ólafsdóttir.
Útför nsóður okkar, fósturmóður og tengdamóður,
JCLÍÖNU hreiðarsdóttur
frá Hofi í Gahði, / '
fer fram frá Útskálakirkju laugardaginn 15. ágúst, og
hefst með húskveðju að Móhúsum í Garði kiukkan 2 e.h.
Sigurbergur H. Þorleifsson, Ásdís Káradóttir,
Sigríður Þorleifsdóttir, Július Danielsson,
Guðrún Þorleifsdóttir, Matthias Oddsson,
, Pálína H. Þorleifsdóttir,
Björný Sveinsdóttir, Hallgrímur Daníelsson.
Innilegar þakkir fyrir sýnda hluttekningu við andlát
og jarðarför móður minnar og tengdamóður okkar
KRISTÍNAR GUÐMUNDSDÓTTUR
frá Sóleyjartungu, Sandgerði.
Svana Sveinsdóttir, Pétur Jónsson,
Unnur Lárusdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför
ÞORSTEINU- ÁRNADÓTTUR
Auður K. Egilsson, Gunnar Egilsson,
Árni Kjartansson, Hulda Filippusdóttir,
Gyða Kjartansdóttir, Július Baldvinsson,
Sigríður Kjartansdóttir, Tryggvi Benediktsson.
NÝKOMIÐ
Gúnunistígvél
Karlmanna-vinnuskór
Karhnanna-sandalar
Kvenskór mikið úrval
Kven-sandalar
Kven-mokkasiur
Unglingaskór
15. SEPTEMBER
Heimssýning
in 1964
MIAMI
FLORIDA
Me?S þotu, út og heim
Heimsýningin — Ferð
um austurströndina. —
Á þaðströndinni á
Miami. 14 dagar. — Kr.
21.855.00
LÖND LEIÐIR
Adolstrœti 8 simor —
Vélapakkniiigar
Ford ameriskur
Ford Taunus
Ford enskur
Chevrolet, flestar tegundii
Buick
Dodge
Plymotn
De Soto
Chrysler
Mercedes-Benz. flestar teg.
Volvo
Moskwitch, allar gerðir
Pobeda
Ga* ’59
Opel. flestar gerðir
Skoda 110« — 1200
Renault Dauphiue
Volkswagen
Bedford Diesel
Thames Trader
BMC — Austin Gipf
GMC
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6
Sími 15362 og 19215.
Járniðnaðarfy rirtæki i nágrenni Reykjavíkur óskar
að ráða nú þegar duglegan og reglusaman
járnsmið sein
verkstjóra
Kauptilboð ásamt upplýsingum um nú og fyrrver-
andi vinnustaði leggist inn á afgr. Morgunbl. fyrir
20. þ.m. merkt: „Verkst^óri'*.
' Húsnæði
Húsnæði fyrir léttan iðnað 50—100 ferm. á góðum
stað í bænurn til sölu eða leigu í haust. Umsóknir
sendist Mbl. merkt: „Austurbær — 4320“.
Stúlka
góð í vélritun óskast til símavörzlu og vélritunar-
starfa. Umsóknir með upplýsingum sendist Mbl.
merkt: „Véiritun — 4325“.
4 - v /\
Iðnaðarhúsnœði
Iðnaðarhúsnæði 2—300 ferm. á jarðhæð óskast til
leigu nú þegar. Tilboð merkt: „Kjöt — 4386“ sendist
Mbl. fyrir mánudag 17. þ.m.
Skrifstofustjóri óskast
Opinber stofnun óskar eftir að ráða skrifstofustjóra
nú þegar. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og
fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir
18. ágúst n.k. merkt: „Skrifstofustjóri — 4288“.
IMýtt — IMýtt
’ \
/
Nýtt frá Ameríku
Svampfóðruð
Vinil-rúskinnefni
Rayonfóðruð á röngunni.
Tilvalin í kápur, jakka og dragtir.
Tízkulitiri
Mlarteinn Einarsson St Co
Dömudeild Lougavegi 31 - Sími 12815
'I
Naglaherðir
r
MAVALA er nýtt svissnéskt undra-
efni, sem styrkir neglurnar og kemur
í veg fyrir að neglur yðar klofni.
Verð: kr. 159.50.
FÓSTSENDUM.
Snyrtívórudeildin
Eymundssonarhúsinu
Austurstræti 18.