Morgunblaðið - 14.08.1964, Page 21
Föstudagur 14. ágúst 1964
MORCUNBLAÐIÐ
21
SHUtvarpiö
Föstudagur 14. ágúst.
7.00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:15 Lesin dagskrá næstu viku.
13:25 „Við vinnuna'* Tónleikar.
15:00 Síðdegisútvarp
Tónleikar __ 16:30 Veðurfregnir
— 17:00 Fréttir —«■ Tónleikar
18:30 Harmonikulóg.
18:50 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir
20:00 í Finnlandi í fyrrasumar!
annað erindi.
20 ;25 Atriði úr óperunni ,Abu Hass-
an“ eftir Carl Maria von Weber.
Elisabeth Schwarzkof, Michael
Bohnen og Erich Witte syngja
með kór og hljómsveit Berlínar
útvarpsins. Leopold Ludwig
stjórnar.
20:45 Á hestbaki: Steinþór Gestsson
bóndi á Hæli.
21:00 Schumann: Fantasía í C-dúr, op.
17. Geza Anda leikur á píanó.
21:30 Útvarpssagan: „Málsvari myrkra
höfðingjaris'* eftir Morris West;
XXIX. Hjörtur Páisson blaða-
maður • ies
22:00 Fréttir og veðurfregnir
12:10 ,,Við bakdyrhar”, smásaga eftir
JÞóri Bergsson. Helga Eggerts-
dóttir les.
22:30 Næturhljoinleikar:
Roy Harris: Þjóðlagasinfónía
340. Ameríski hátíðakórinn og
hljómsveit flytja. Valdimar
Golschmann stj.
23:20 Dagskrárlok.t
íbúðarhæð til solu
4 herb. efri hæð ásamt geymslurisi og þvottahúsi
í kjallara til sölu í GarÖahreppi við Hafnarfjarðar-
veg. Útb. kr, 250 þús. Mjög hagkvæm áhvílandi lán.
Laus 1. sept. n.k.
GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL. '
Linnetstíg 3, Hafnarfirði — Sími 50960.
Karlmanna vinnuskyrtur
abeins kr. 119
S M A S A L A .
— ÚTSALA -
Kápur — Töskur — Skór
Laugavegi 116
TIMPSON
Herraskór — Nýtt úrval
Austurstræti
Einkaritari
Stúlka sem er fær í ensku, vön vélritun og getur
unnið sjálfstætt, óskast til aðstoðar við rannsókna-
starfsemi. Laun 10 — 12 þúsund kr. á mánuði.
Tilboð með mynd og upplýsingum um fyrri störf
sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt:
„Einkaritari — 4234“.
Húsgrunnur í Sandgerði
1200 ferm. húsgrunnur ásamt grind úr strengja-
steypu er til sölu í Sandgerði, sem stendur rétt við
höfnina. Enníremur kemur til greina að selja aðeins
grindina, sem liggur í Reykjavík. — Upplýsingar '
gefur Hjörtur B. Helgason sími 7410—7446.
Dieselrafstöð
Og
Til sölu dieselrafstoð í mjög góðu lagi.
Stærð: K.V.A. 125. Volt 230 A.C.
Dieselvélin er HERCULES tegund ástengd,
undir samstæðunni er járnundirstaða á sleða.
Samstæðunni fylgir ábyggt mælaborð komplett.
Upplýsingar gefur Vernharður Bjarnason
FISKIÐJUSAMLAG HÚSAVIKUR H.F.
Sími 88 HÚSAVÍK.
verð.i á hverju kvöldi
kl. 8,30 við Breiðagerðis-
skóla.
Ræðumenn kvöldsins:
Sr. Felisx Ólafsson kristniboði
Sr. Gísli Friðgeirssori
Sigursteinn Hersteinsson.
Strætisvagnaferðir frá miðbænum.
Leið S kl. 20:15 Leið 20 kl. 20:15
Vib þurfum ekki ab byrja að nyju á hverju ári
Við höfum framleitt Volks-
wagen óbreyttan að útliti en
þó í grundvallaraðferðum
eins, svo lengi að þér gætuð
haldið að við værum orðnir
þreyttir á honum.
En í sannleika sagt: Við er-
um ennþá að læra.
Við höfum þegar lært,
hvernig á að framleiða
fyrsta flokks bíl, — og
hvernig á að framleiða liina
ýmsu hluti bílsins með svo
mikilli nákvæmni, að V. W.
er í raun og veru loftþéttur.
Þannig, fáum við nógan
tíma til að einbeita okkur að
enn meiri fullkomnun.
í ár bjóðum við yður betra
og fljótvirkara hitunarkerfi,
stærri rúður, og ennþá þægi
legri sæti auk margra ann-
arra endurbóta.
Þegar við komum með nýj-
ungar — endurbætum Volks
wagen, — reynum við að
hafa þær þannig, að fiýju
hlutirnir passi í eldri ár-
ganga bílsins.
Eldri árgangar af Volks-
wagen geta þessvegna litið
.. ,. '
ut sem nyir væru.
Volkswagen er því sígildur
bíll, sem alltaf stendur fyrir
sínu.
.... Og áfram verður unnið
eftir hinu upprunalega tak-
marki um hinn fullkomna
fjölskyldubíl —
VOLKSWAGEN
.... ekki útlitsbreytingar
heldur endurbætur.
— Verðið er óbreytt kr: 133.310 —