Alþýðublaðið - 15.07.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.07.1920, Blaðsíða 1
ublaðið O-eíiO tit af A.lJ>ýOiiflol£l£ia.«tm. 1920 Fimtudaginn 15. júlí 159. tölubl. itelsiálin. Khöfn, 15. julí. Simaö er frá London, að Þjóða- ¦sambandsráðið hafi ákveðið að út- nefna neínd lögfræðinga til þess, .að ákveða vald ráðsins í Álands- •máíunum. pa-funitaam frestaí. Khöfn, 15. júhV Símað frá Berlín, að fundum Spafundarins sé frestað. Ástæðan til þess sú, að ósamkomulag er um kolamálið og sjálfsákvörðunar- jrétt þjóðanna. Foch og Wílson hafa verið jkvaddir til Spa. JSeí þjólverjnn. Khöfn, 15. 'júlí. Berlínarfregn hermir, að við fjjóðaratkvæðagreiðsluna í Austur- og Vesturprússlandi, hafi raikill meiri hluti verið Þýzkalandi fylgj- andi. \ riður milli Litháa og Rússa. Khöfn. 15. júlí. Fregn frá Kovno hermir, að íiriðarsamningar muni ntí vera und- irskrifaðir í Moskva milli Lithá -og' Sovjet-Rússlands. Stjérnbytting í Belivíu. —— .;' .( Khöfn 15. júlí. Símað er frá Cttili, aðfstjórn- bylting hafi orðið í Bolivíu. Hafa forsetinn og ráðherrinn hneptir í varðhaid. verið Smyraa í böcdum Brykkja. Khöfn 15. júlí. Aþennufregn hermir, að Grykkir hafi tekið Smyrná herskyldi. «9 Árið 1867 byrjaði Karl Marx að gefa út höfuðrit sitt »Das Kapitaí*, sem viðurkent hefir verið um allan hinn mentaða heim, sem eitthvert allra merkasta og rökstuddasta hagfræðisrit, sem enn hefir verið birt á nokkuru tungumáli. En, Marx hafði þegar árið 1848 verið aðaihófundur hins svo kallaða: »Kommistiske Mani- fest«, sem kom út rétt fyrir stjórn- arbyltinguna frönsku, og var í raun og veru ekki annað, en samandregin sú kenning, er hann síðar setti fram í »Das Kapital«, og var í stuttu máii þessi: Núverandi þjóðfélag er þjóðfélag borgarastéttarinnar, > kapitalist- anna« (auðmannanna); með hjálp hinna »írjá!su« samkepni hverfut' hin v gamla millistétt, þjóðirnar skiftast meira og meira í lítinn ilokk aúðmanna, þá sem ráða yfir »Kapitalinu« (það er: öllum framleiðslutcekjum: Jörð, húsdýr- um, verksmiðjum, vélum, skipum o. s. frv.), og á hinn bóginn í hinn mikla fjölda öreigalýðs; auð- mennirnir safna altaf meiri og meiri framleiðslútækjum; fleiri og fleiri úr miðstéttinni verða öreigar (Proletarer, 0: eignalausir og mögu- leikalausir menn). Þetta ástand verður óþúlandi þegar til lengdar lætur; það hlýtur að fara svo að lokum, að öreigarnir taki völdin af auðmönnunum og láti n'kið taka í sínar hendur öll framíeiðslu- tæki, aila framleiðslu og alia stjórn vinnunnár; þetta verður því auð- veldara, vegna þess að þjóðfélags- skipun auðmánnanna hefir þegar safnað stjórn fyrirtækjanna á fáar hendúr og undirbúið þar með það, að ríkið taki framleiðsluna í sfnar hendur. Það fellur svo í skaut ríkisins að skifta arðinum: neysltt* vörunum, öllum þeim vörum, sen* menn þurfa að nota. En fyrst og fremst kemur til greina, kenningin um arðinn — sú . kenning, að þegar verkamaðurinn hefir fengið útborguð laun sín, sem eru nauð- synleg til þess, að hann og fjöl- skylda hans geti haldið í sér Iff- inu, tekur auðmaðurinn arðinn af vinnu hans og stingur í sinn vasa, eða notar hann frekara í sína þágu. Af þessari kenningu og staðreynd, leiðir svo það, að" vinnan er uppspretta auðsins. Enginn, hvorki fyr né síðar, hefir rökstutt þessa kenningu eims kröftuglega og Marx. Rodbertus* þýzkur lögfræðingur og jafnaðar- maður, kom fram með hana í fyrsta ritverki sínu árið 1842. En hana drap að eins lauslega á hana. Það var Marx, sem gaf henni líf, ef svo mætti að orði kveða. Marx og fylgismenn hans halda þvi fram, sem eðlilegri afleiðing framþróunarinnar, að jafnaðar- menskan verði ofan á. Þeir prédika því engan nýjan fjármáía- og þjóðféiagsnáðarboðskap — heldur vilja þeir útskýra og flýta fyrir hinni óhjákvæmilegu framþróua þjóðfélagsins, svo yfirdrotnun auð- valdsins hverfi á brautu fyrir hinu göfugra og betra kerfi, sem hljóti að koma. (Framh.) Gnllfandnr. Fullyrt er að gull hafi fundist að Elbow^Loke í Manitoba fyrir nokkuru síðan. Er það talið ail- mikið og gott að ná því.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.