Alþýðublaðið - 15.07.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.07.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Xoii konunpr. Eftir Upton Sinclair. Þriðja bók: Pjónar Kola konungs. (Frh.). XXIII. Hallur var hissa á því, að ann- að eins gæti skeð, rneðan eimlest Percys Harrigans var ekki farin. Undir þeim kringumstæðum mundi ekki erfitt að stöðva gerræði þeirra. Hann var á báðum áttum um, hvort hann ætti að fara til Percy, eða hvort bending til Cott- on eða Gartwright mundi nægja. „Mary", sagði hann rólega. „Taktu þér þetta ekki svona nærri, eg skal sjá um að þeir fari ekki svona illa með konurnar. Eg skal að minsta kosti fara þangað og reyna hvað eg get". Hann gekk til dyranna, þegar kallað var bak við hann: „Hall- url" Það var Jessie, sem hann var nærri búinn að gleyma. Hann snéri sér við og leit af henni á Mary. Mary tók hendurnar frá andlitinu, og sorgarsvipurinn breyttist í undrunarsvip. „Hallur?" „Fyrirgefið", sagði hann og bar ört á. „Ungfrú Butke, þetta er ungfrú Arthur, vinkona mín". Jessie var heima í siðum við öll tækifæri. Hún brosti kurteis- Iega. „Það gleður mig, ungfrú Burke!" En Maty sagði ekkert, og sorgarsvipurinn kom aftur á andlit hennar. Hún hafði ekkert tekið eftir þessari ókunnu stúlku, en nú starði hún á hana, og hún þurfti enga skýringu frá litla Jerry til þess að geta sér samhengið til. Þetta var þá „hin“! Hún var fríð, göfugmannleg og vel búin, jafn- vel í regnkápu. Fegurð hennar var þannig háttað, að f kolahér- aði gat maður ekki gert sér hug- mynd um annað eins. Mary datt alt í einu í hug blái bómullar- kjóllinn sinn, með bótina á öxl- inni og fitublettina hér og þar, snörpu hendurnar, og fæturnar á sér, sem voru í slitnum skökkum skóm, sem tærnar stóðu svo að segja út úr. Jessie var !íka gædd kvenlegu hugmyndaflugi. Hún sá Iíka unga stúlku, serú var falleg, fríð á þann hátt, sem henni geðjaðist ekki að, ræður nokkrar stúlkur til síldarvinnu á Reykjaríirði næst komandi síldarútgerðartímabil. — Upplýsingar því viðvíkjandi á skrifstofu félagsins á Vesturgötu 5. Reykjavík 12. júlí 1920. H.f. Eg'g'ert Ólafsson. fer aukaferð til Rorgarness á laugard. 17. júlí 1920. H.f. Eggert Ólafsson. 1» 18» I. í- @» 1» íþröttamöt halda U. M. F. Afturelding og Drengur sunnud. 18. þ. m. kl. 2 e, h. á Kollafjarðareyrum sunnan verðum. Þau þreyta þar sín á milli hástökk, Iangstöklc, 100 metra hlanp, íslenzka glímu og 50 metra suncl. Allir góðir menn og ailsgáðir eru velkomnir að horfa á ieikana. En beðnir að gæta þess, þvi komið er fast að slætti, að troða ekki graslendi utan marka, sem leyfð eru og greind verða þar. Einnig er mælst til að menn styðji íþróttasjóð félaganna með því að kaupa merki til minningar um daginn, sem seld verða þar. ■'V'eitiiig-arr iást ét, staðuum. en sem hún ekki gat neitað um — styrk, heilbrigði og líkamlegt aigerfi í ríkum mæli. Jessie.þekti yndisþokka sinn, hún var aiin upp til þess að halda honum við. Og á augnabliki sá hún óhreinan kjól hinnar, slitnu skóna og snörpu hendurnar. En samt sem áður sá hún og skildi, að „Rauða Mary“ var gædd eiginleikum, sem hún hafði ekki — að hún, Jessie Art- hur, hlaut að vera eias og hús- júrt, safa og kraftlaus, samanborið við þessa hraustu, villirós kola- héraðsins. Hún hafði séð Hail styðja hend- inni á handlegg henni og heyrt hana kalla hann Joe. Ált í einu varð hún hrædd. Hvernig skyldi sambandið vera miííi þeirra? Lítil lóð við éinhverja aðalgötuna óskast til kaups. — Upp- :: lýsingar í síma 951. :: Verzlunin „Hiíf“ á Hverfisgöfcu 56 A, sfmi 503 selur: Ágætar kartöflur í sekkjum og íausri vigE, dósamjólk á 1,00, steikarafeitina ágætu og leðurskæði. niðurrist. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: Ólajur Friðriksson. PreHtSEniöjan Gutenberg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.