Morgunblaðið - 09.10.1964, Qupperneq 14
14
MORCU N BLAÐIÐ
Föstudagur 9. okt. 1964
miiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiii;iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiHiiiiii!iit>iiiiiiiiiiiiii!iiiii!iiiiiii4itiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiii!iHiiiiiiiiiiiii»miiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijamuuniii!iitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
= r
Islendingar gefa ekki epl
án þess að fá peru í staðin
§§ HEITAR umræður eru nú í
| dönsku blöðunum um hand-
M ritamálið, enda er það mál of-
M arlega á baugi vegna frum-
= varps þess á Þjóðþingi Dana,
H sem stjórnin hefur lagt fram.
§§ Grein sú, eftir Tage Morten-
3 sen, sem fer hér á eftir, birtist
= í Berlingske Tidende sl. sunnu
M dag.
Fimmtudaginn 5. október
§§ 1961, naerri því sama dag og
H hann lét af störfum sem
S kennslumálaráðherra kom
M Jörgen Jörgensen-Lejre með
§§ flugvél til Reykjavíkurflug-
= vallar. Hann kom í boði ís-
= lenzku stjórnarinnar. Hann
§§ dvaldi á sögueynni í fimm
= daga og olli miklu umtali í
5 íslenzku blöðunum. Daginn
§§ eftir komuna var hann við-
§§ staddur hátíðahöld Háskóla
= íslands sem heiðursgestur á
§§ 50 ára afmæli Háskólans. —
§§ Hann var boðinn hjartanlega
3 velkominn af rektor Háskól-
s ans, en þær lyktir, sem vænzt
§§ hafði verið eftir í sambandi
= við móttökukveðjurnar urðu
§§ út undan. Jörgen Jörgensen
S varð ekki, sem þó hafði ver-
§§ ið til umræðu fyrr um sum-
M arið, gerður að doctor honoris
= causa, heiðursdoktor. Hann
§§ varð að láta sér nægja vin-
= samleg ummæli um hinn
= mikla skerf, sem hann hafði
§§ innt af hendi til samkomu-
= lags milli Danmerkur og ís-
H lands.
íslendingar eru skynsöm
H þjóð, raunsæir og ganga beint
M. að hlutunum. Þeir hafa neyðzt
M til að vera það sökum náttúr-
= unnar, sem þeir lifa við og
= vegna hinna mörgu óskemmti-
S legu minninga frá þeim tím-
= um, þegar þeir bjuggu við
= danska stjórn. Þeir gefa ekki
S neitt í burtu, án þess að fá
= eitthvað í staðinn. Það láta
= þeir rómantískri samnorrænu
= hyggju æðri skóla £ Dan-
= mörku eftir, svo og hinu póli-
5 tíska getuleysi hinna fjöl-
= mörgu funda Norðurlanda-
= ráðsins. Þeír vilja fá fram
S staðreyndir, en láta sér ekki
= nægja loforð, og þá einkum,
= þegar þau eru gefin af Dön-
= um.
Og Jörgen Jörgensen hafði
H ekkert að færa, hvorki raun-
= hæft né annað. Haiin hafði
= lofað kollegum sínum meðal
M íslenzkra stjórnmálamanna og
3 það síðast fáum mánuðum áð-
Thors, stórkaupmanni og
stór-útgerðarmanni og um
fjölda ára forsætisráðherra ís-
lands, að hann myndi hafa
meðferðis við þessi afmælis-
hátíðahöld Háskólans sem gjöf
frá Danmörku samþykki
danska þingsins um að af-
henda íslandi allt hið heims-
fræga Árna Magnússonar safn,
um 2000 handrit úr hvelfing-
unum undir Proviantgárden á
Slotsholmen og auk þess tvö
jafn ómetanleg og dýrmæt og
enn frægari skinnhandrit,
„Flateyjarbók“ og „Codex Re-
gius“, einnig kallað „Hin eldri
Edda“, úr safninu í Hinu kon-
unglega bókasafni sem stendur
andspænis Proviantgárden.
En Jprgen Jþrgensen hafði
hvorki meðferðis handrit úr
Árna Magnússonar safni, Cod-
ex Regius eða Flateyjarbók
með sér í flugferðina yfir
Atlantshafið. Hann gat aðeins
endurtekið fyrri loforð sín, en
nú var afhendingartímanum
frestað, þar til einhvern tím-
ann í framtíðinni en ekki nán-
ar kveðið á um hann. Það var
að vísu ekki hans sök, að ekki
var unnt að uppfylla loforð
hans. Hann hafði gert það,
sem í hans valdi stóð og meira
að segja reynt að sigra bæði
stjórn sína og þing með skyndi
atlögu, en sú tilraun hafði mis-
tekizt. Að vísu hafði honum
tekizt að koma frumvarpi sínu
í gegn í þinginu, en nægilega
margir íhaldsmenn, meðlimir -
úr Vinstriflokknum og óháðir,
höfðu á síðasta augnabliki
komið í veg fyrir staðfestingu,
með því að krefjast þess að
henni yrði frestað, unz nýtt
þjóðþing gæti tekið afstöðu til
laganna. •
Þess vegna kom Jprgen
Jþrgensen tómhentur til
Reykjavíkur. Þess vegna varð
hann að láta sér nægja að
gefa ný loforð. Og þess vegna
varð hann að fljúga heim í
sama yfirfrakkanum og hann
Ólafur Thors:
— ekkert samkomulag án
bókarinnar um fund Græn-
lands
Jörgen Jörgensen:
— íslendingar eiga að fá það
sem þeir vilja fá
lagði af stað í frá Lejre. Dokt-
orsskikkjan varð eftir á Is-
landi. Hún hangir enn og bíð-
ur í fatageymslunni. Því Is-
lendingar eru enn þess sinnis
að láta ekki neitt af hendi,
fyrr en þeir hafa fengið eitt-
hvað í staðinn. Þeir eru skyn-
samir, raunsæir og borga út í
hönd.
Það var afleiðing þessarar
skynsemi þeirra, að rétt fyrir
þjóðþingskosningarnar hinn
22. september höfðu þeir sam-
band við stjórnina og minntu
hana á, að þegar kosningarn-
ar væru afstaðnar og hið nýja
þjóðþing hefði komið saman,
þá væri kominn tími til á nýj-
an leik að koma afhending-
unni í framkvæmd. Hér suður
frá, hérna megin við hafið, var
málið flestum gleymt. Minni
dansks almennings nær
skammt, og þrjú ár eru la
tími, þegar deilan stendu
önnur og meira aðkal
vandamál eins og íbúði
eftirlaun og sköttun á 1
fyrir yfirvinnu.
Einungis fræðimennirn
þeir, sem sérstakan á
höfðu á fornöldinni, þeir-
ir, sem að staðaldri eru á
milli hvelfinganna í Proviant-
gárden, þeir Norðmenn og Sví
ar, sem vegna nálægðar
menntasetranna í Noregi og
Svíþjóð eru tíðir gestir meðal
skápanna og hillnanna og út-
lendingarnir, sem stöðugt þyrp
ast til Kaupmannahafnar til
þess að kynnast hinum nor-
rænu gersemum, sem koma í
ljós, við endursköpun og rann-
sóknir á bókfelli og skjölum
miðaldanna — einungis þessir
aðilar, sem höfðu til að bera
sérstakan áhuga, fylgdust með
af athygli, hvað almanakinu
leið og bjuggu sig undir að
mæta hinum nýju íslenzku að-
gerðum, sem komu á því
augnabliki, sem þeir höfðu
vænzt, og söfnuðu saman
bandamönnum gegn þeirri af-
hendingu, sem þeir ráða allir
frá og eru andvígir og tryggðu
sér hina nauðsynlegu fjárhags
legu aðstoð til að standa
straum af baráttunni gegn af-
hendingunni.
Tvenns konar hugarfars-
ástæður láta til sín taka í þess
ari baráttu. Þær fyrri hafa til
að bera talsvert ívaf af þjóð-
legri rómantík og þjóðlegri
föðurlandsást. Hinar síðari
beinast að rannsóknum. Aftur
á móti skipta — sem betur fer
Handrit sem fatasnið úr Árna Magnússonar safninu í Kaup-
mannahöfn: aðeins ltíill skilningur á íslandi á menningar-
gildi handritanna, þegar Árni Magnússon byrjaði söfnunar-
starf sitt.
þetta er eiginlega, sem hér er
um að ræða.
Einn þýðingarmesti þáttur
„renaissancens" var endurfæð-
ing áhugans á fornöldinni,
eins og hún var geymd í hand-
ritum miðaldanna, sem upp-
runalega voru að lang mestu
leyti í vörzlum klausturbóka-
safnanna, en höfðu smám sam-
an dreifzt hingað og þangað
K. B. Andersen:
— bundinn af loforði ríkis-
stjórnar
— fjárhagslegar hugleiðingar
engu máli. Sú staðreynd, að
handritin og þær bækur, sem
óskast afhentar með þeim, eru
fullkomlega óbætanlegar og
samkv. mati einu saman (út
frá því, sem vitað er um, að
amerísk söfn vilja gefa fyrir
þau) er áætlað, að séu að verð
mæti ekki undir hundrað
milljónum d. króna, hefur
ekki verið nefnd í umræðun-
um. Hún mun, ef til þess kem-
ur, vera hinn nauðsynlegi
grundvöllur fyrir dómsmál
um stjórnarskrárlegt gildi
mögulegrar þjóðþingssam-
þykktar. Dómstólar vilja sem
kunnugt er helzt fást við stað-
reyndir en ógjarnan við til-
finningar og reglur hugræns
eðlis.
Áður en við virðum fyrir
okkur hinar raunverulegu
kringumstæður, sem skapazt
hafa við tilkynninguna um, að
hinn nýi kennslumálaráð-
herra, K. B. Andersen, hafi í
hyggju á miðvikudaginn kem-
ur að leggja hið áður sam-
þykkta en ekki staðfesta af-
hendingarfrumvarp fyrir þjóð
þingið í óbreyttri mynd, er ef
til vill ástæða til áð draga
saman í stuttu máli, hvað allt
Hans Hedtoft — handritin
í sameign Dana og íslendinga.
og lá við ofboðslegum skemmd
um. Hinn nývaknaði áhugi,
sem hélzt, enda þótt aldir liðu
og var sameiginlegur mennta-
mönnum og bókasöfnurum
alls hins evrópska heims, varð
undirrót umfangsmikillar söfn
unarstarfsemi, sem hefur bjarg
að ómetanlegum verðmætum
til handa síðari tímum.
Á Norðurlöndum, annars
vegar í Danmörku og Noregi
og hins vegar í Svíþjóð og
Finnlandi, snerist áhuginn
eðlilega um hinn bókmennta-
lega arf fornaldar Norður-
landa, enda þótt talsverð kaup
á handritum frá öðrum hlut-
um Evrópu ættu sér einnig
stað.
Þessi bókmenntalegi arftur
frá hinni norrænu fornöld var
ýmist geymdur í fyrrverómdi
klausturbókasöfnum landanna
sjálfra, sem við siðbótina féll
annað hvort í hendur konungi
eða aðlinum, en að nokkru
leyti og þá einkum á íslandi,
þar sem sögurnar höfðu lifað
á vörum fólksins, voru sagðar
áfram kynslóð til kynslóðar og
síðan ekki fyrr en seinna
prentaðar á skinn og svo skrif-
aðar niður eftir því á bókfell
og pappír, en hin upprunalegu
skinnhandrit voru síðan til
notkunar með öðrum hætti:
sem skósólar og til að bæta
föt. Meiri hluti þeirra eyði-
lagðist þannig, en texti þeirra
var að mestu geymdur í afrit-
unum. Þau þeirra, sem eftir
voru, voru eigendunum ekki
meira virði en svo, að þeir
voru reiðubúnir fyrir góð orð
eða ef þeir heyrðu klingja í M
peningum, að láta þau af §§
hendi, þegar áhugamenn, sem s
vildu fala þau, sýndu sig.
Áhugamaður meðal Dana M
var framar nokkrum öðrum =
Friðrik konungur þriðji, sem M
sjálfur hafði til að bera vís- =
indalegan áhuga og lét kaupa =
upp bækur í mörgum löndum. =
Honum gaf Brynjólfur bisk- =
up Sveinsson árið 1956 þrjú ||
þýðingarmikil handrit: Grá- M
gás, Ragnars sögu loðbrókar =
-— sem einnig hefur að geyma M
aðrar sögur — ásamt Flateyj- M
arbók, og skoraði um leið á M
konunginn að „varðveita hin- M
ar gömlu leifar af minjum M
Norðúrlanda frá glötunar- =
svelg, sem þær stefna í átt- s
ina að af miklum hraða, en M
stærsti og þýðingarmesti hluti s
þeirra er þegar glataður.“ 60 M
árum áður hafði íslenzki ||
presturinn Arngrímur Jónsson M
gefið Ole Worm, Dananum, M
sem lagði grundvöllinn að =
rannsóknum á fornöld Norður- s
landa, ýms önnur handrit, M
þeirra á meðal Eddu hina ||
yngri, Codex Wormianus. §§
Sem gjöf til annarra ein- =
staklinga, sem unnu að því =
að rannsaka fornöldina, komst =
seinna Jónsbók, Grettis saga S
og Snorra Edda (hin yngri S
Edda) til Danmerkur og sem 3
gjöf til bókasafns konungs 3
meðal annarra hin eldri Edda =
„Codex Regius" og handrit af §f
Njáls sögu. M
Þessi danska söfnun á hand 3
ritum á fslandi, sem að 3
nokkru fengust gefins en að =
nokkru leyti voru keypt af 3
þeim, sem haft höfðu þau í =
höndum fram að því, átti sér , 3
stað í harðri samkeppni við =
safnara frá öðrum löndum og 3
þá fyrst og fremst frá Sví- =
þjóð. Ötulasti og heppnasti 3
þessara safnara var íslending- 3
urinn Jón Eggertsson, sem sök 3
um þess að hann hafði að 3
baki sér mikið fé frá Svíþjóð, §§
keypti alls 51 handrit, þ. á. m. 3
nokkur mjög verðmæt, t.d. g
hina frægu Homilíubók, mörg 3
söguhandrit og eitt handrit af 3
Konungsskuggsjá. Þau eru nú 3
í Kungliga Bibliotheket 1 3
Stokkhólmi ásamt 300 öðrum 3
íslenzkum handritum alls.
Auk þess eru til söfn af 3
handritum, sem íslendingar M
hafa áður selt eða gefið burtu, 3
í háskólabókasafninu í Upp- 3
sölum, í British Museum í s
London, í Advcates Library í s
Edinborg, í Bodleian Library í M
Oxford og í Haryard Uni- =
versity Library í USA auk ein M
stakra handrita í París, Vest- =
ur-Berlín og Wolfenbiittel í =
V estur-Þýzkalandi.
Stærst allra íslenzkra hand- §§
ritasafna er þó á fslandi sjálfu =
og er komið fyrir á Landsbóka =
safninu í Reykjavík, þar sem ||
Framhald á bls. 19 3