Morgunblaðið - 20.10.1964, Síða 1

Morgunblaðið - 20.10.1964, Síða 1
3‘2 síður Leifui1 var Islendingur Biryozov marskálkur, sem er 62 ára gamall veitti forstöðu sendinefnd landa sinna, gamalla Ihermanna, sem voru á leið til Belgrad til þess að taka þátt í hátíðahöJd'Um júgóslavneskra etjórnarvalda af því tilefni að 15.-20. október n.k. eru liðin 20 ár síðan höfuðborgin, Belgrad, var frelsuð úr höndum Þjóðverja en þar áttu rússneskar hersveit- ir mikinn hlut'að máli. Bandaríkjamenn bera fram afsalcanir Sovézku geimfararnir þrír hylltir á Kauða torginu í Moskvu í gær. Með þeim á myndinni eru Valentína Nikolayeva-Tereshkova og A. N. Kosygin. Næstur Valentínu stendur Boris Vegorov, þá Konstantín Feoktistov og næstur Kosygin er fyrirliði geimfaranna, Vladimir Komarov. (Símamynd AP) Washington, og Qsló, 19. október. — NTB: — EINS OG skýrt var frá hér í blaðinu á sunnudag, hefur ut anríkisráðuneytið íslenzka sent bandaríska utanríkisráðu neytinu greinargerð varðandi Leif heppna, þar sem vakin er athygli á því að í sambandi við dag Leifs heppna í Banda ríkjunum, hafi yfirvöldum þar orðið það á að telja Leif nor- rænan mann eða norskan, en ekki íslending. Nú hafa talsmenn Banda- ríkjastjórnar játað mistök sín í þessu sambandi og borið Brezhnev fagnar geimförunum og flytur stefnuyfirlýsingu sína Moskvu, 19. október. — AP — NTB: — I DAG var sovézku geimförun- um þrem, Komarov, Feoktistov og Yegorov fagnað vel og inni- lega á Kauða torginu í Moskvu, eins og Krúsjeff hafði lofað, er hann talaði við þá á mánudag- inn var, þegar geimfar þeirra, „Voshkod“ (Sólarupprás) var komið lengra út í geiminn en nokkurt annað geimfar hafði áð- ur komizt, og óskaði þeim til hamingju með afrekið. En skjótt skipast veður í lofti og við há- tíðahöldin í dag var Krúsjeff hvergi að sjá og aldrei var á hann minnzt einu orði. í hans stað voru mættir Leon- id Brezhnev og Kosygin og Mik oyan og mcð þeim margt manna. el d f 1 augad e i Id a r hersins árið 1962 ag í fyrra yfirmaður her- foringjaráðs Sovétríkjanna. Hann hefur einnig gegnt störf- um vara-varnarmálaráðherra. Hafði myndum af hinum nýju leiðtogum verið komið fyrir á Leninskybreiðgötunni, sem geim fararnir og föruneyti þeirra óku eftir inn í höfuðborgina, svo hverjum manni mætti ljóst vera, hvað orðið hefði. Annað var líka öðruvísi en áður — Krúsjeff var vanur að halda innreið sína með geimförunum inn í Moskvu sjálfa, glaðklakkalegur og síbros andi, í opnum bíl — en nú brá svo við að geimfararnir fóru ein- ir í opna hílnum og tóku fagnað- arlátum fólks standandi en fyrir aftan þá sátu eiginkonur þeirra. Leiðtogarnir komu sjálfir á eftir í lokuðum bifreiðum. Á Rauða torginu ávarpaði Brezhnev geimfarana og flutti þeim þakkir þjóðarinnar fyrir afrekið. Var hann all-langorður og kom víða við. Notaði hann tækifæri þetta til þess að koma á framfæri fyrstu stefnuyfirlýs- ingu sinni síðan hann tók við em bætti aðalritara kommúnista- flokksins og kvað Sovétríkin Framhald á bls. 23 fram afsakanir sínar vegna mishermis þessa, sem fyrir kom í fréttatilkynningu banda ríska utanríkisráðuneytisins sjálfs. Norska blaðið „Verdens Gang“ gerir málið að um- ræðuefni í ritstjórnargrein í dag og segir m.a. að oft sé erfitt að skilja í milli þess s-zm norskt sé og þess sem sé íslenzkt, en það fari ekki milli mála að Leifur sé bor inn og barnfæddur fslending ur og það sé í alla staði eðli- legt, að íslendingum sé mjög í mUn að rétt sé með það far- ið. Margt sé skylt með Norð- mönnum og íslendingum, en þó hægt sé með réttu lagi að tala um norræna tungu á . svæði því, sem náð hafi yfir Noreg, Færeyjar, ísland og fleiri eyjar í vesturátt, veiti það Norðmönnum engan rétt til þess að eigna sér Leif Ei- ríksson, íslendingasögur eða Eddukvæðin eða annað það sem ljóslega sé eign íslend- inga. Við verðum þessvegna að gæta okkar vandlega á öllu því sem menn geta með réttu skilið sem tilraun af okkar hálfu til þess að eigna okkur það sem Islendingum ber í raun og veru. Niðurstöð- ur kosn- inganna í Breflandi E F T I R því sem Mbl. kemst næst, munu hlutfa.Ustölur flokk annia í nýafstöðnum kosningum á Bretlandi, vera sem hér seg- ir: Verkamfl. 44.1% hafði 44.1% 1959 íhaldsm. 43.4% hafði 49.4% 1949 Frjálsl. 11.2% hafði 5.9% 1959 Aðrir fl. 0.3% höfðu 0.6% 1959 Yfirmaður herforingjaráös Sovétríkjanna ferst í flugslysi og nokkrir aðrir háttsettir rússneskir herforingjar Belgrad, 19. október, NTB, AP. lagsins, að virðingu og metorð. Rússneski hershöfðinginn, u,m. Frami Biryzovs hefur verið Sergei Biryozov, mar.skálkur og i____, TT „ 6 * •’ . ’ . . „ 6 snoggur hm siðari ar. Hann ynrmaður herforingjaraos Sov- ; étrikjanna, fórst í dag ásamt , varð marskáikur 1955 yfirmaður mörgum öðrum valdamönnum innan sovézka hersins, er flug- vél þeirra, rússnesk þota af gerðinni Ilyuishin-18, f'taug utan i fjallshlíð skammt frá Belgrad í þoku og dimnv iðri. Með vél- inni var hátt á þriðja tug manna ©g eru allir taldir af, hæði áhöfn ®g farþegar. Auk Biryozovs fórst einnig í slysi þessu hershöfðinginn Al- eksei Sjadov, sem stjórnaði inn- Framhald á bls. 23. Biryuzov marskálkur, se<m fyiir tveimur mánuðum var veitt Lenin-orðan fyrir störf sín í þáigu bermála í Sovétríkjun- lun, var þriðji vakjamesti mað- ■urinn innan rússneska hersins €»g gekk næstur þeim Rodion MaHn.oivsky, varnarmá.:aráðiherra og Andrei Greshko, marskálki, fyrirliða herliðs Varsjárbainda- Þeir buðu geimfarana velkomna heim. — Myndum af hinum nýju leiðtogum Sovétríkjanna var komið fyrir meðfram Leninsky- breiðgötunni, sem geimfararnir óku eftir á leið sinni til Moskvu 1 gær, þar sem þeim var fagnað. Brezhnev er fremstur, en næstur honum Kosygrn, þá Mikoyan og Suslov, síðan Podgorny, Voronov, Kirilenko og Kozlov og iesUna reka þeir Polyanski og Schvernik. (Simamynd AP) * - *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.