Morgunblaðið - 20.10.1964, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.10.1964, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 20. okt. 1964 71 M OR GU N B'L AÐ IÐ 7 Eyðilagði tvo báffa og einn bíl [ Vestmannaeyjuim, 19. okt. = — = = UM kl. 2 síðdegis í dag = = vildi það óhapp til niður við = Nausthamarsibryggju að mjög = = stór bílkrani féll á hliðina » %. ééí * Hi ‘ mm sÉÉÍ Éii 1 E; með þeim afleiðingum, að bóm.a kranans lenti á vöru- l ee bíl svo til nýjum og þrem.ur = trillubátum. Virtist bíllinn = = 'gereyðilagð'ur og tvær af trill = = unum voru mikið skemmdar, = c en hin þriðja mun minna. = = Nánari atvik eru þau að m 1 ÍÉlHHb \Æ lliP^ = E kranastjórinn var nýkominn íiSiÍKml S rí = = þarna niður eftir og var að l[ = færa til bómuna, sem er bæði = H stór og þung. Þar kom að = 1 yfirvigtin reyndist of mikxl l i svo bómuvagninn féll á hlið- E = ina með fyrrgreindum afleið- I 1 inguim. Þessi krani var nýkom jft m ’*■*. = = inn hingað, eign Einars Sig- 7? " >' .ÍSf? 1 Þ > X>4& - - = §= urðssonar. Var þetta hið = = þarfasta þing og til 'é&túf. — " '■.Wmiittii**? *' 4MÉH = . margra hluta nytsamleg- = | trr. Ekki var sýnt hve mikið kraninn var 1 i skemmdur og engin slys urðu r HUSWS:- ..;I /. Í®ÉBh®3Í = ~ á mönnum. Veður var gott er E i slysið varð, stafalogn og ^ r "c ~ = = blíða. kyfraÉÉa&te-^,. "^^^^^^^4 1 — Bj. Guffm. r ■' 4 .... i = = Myndir þær sem hér fylgja ! = — sýna skemmdir þær, sem 1 ■= = kraninn olli. = Ljósm. Sigurgeir Jónasson. * H1 Wilson heldur fyrsta stjórnarfund sinn Erfiðleikarnir steðja að lyondon, 19. okt. NTB—AP HINN nýi forsætisráðherra Bret- lands, Harold Wilson, sem er yngsti forsætisráffherra landsins s.l. 70 ár, fær mörg og erfiff verk- efni viff aff etja nú á næstunni, og ekki mun honum reynast auff velt aff fá þjófffélagsumbætur þær, er hann vill fá framgengt, samþykktar á þingi, þar sem hann hefur ekki nema 4 sæta meirihluta. Flokkur frjálslyndra, sem í afstöffnum kosningum jók þingmannatölu sina um fjóra, úr fimm í níu, fær nokkurs konar lykilaðstöffu í þinginu og hefur formaffur flokksins, Jo Grimm- ond, lýst sig og sinn flokk and- vígan umbótum þeim, sem Wilson hefur á stefnuskrá sinni. Wilson tók daginn snemma á sunnudag og hóf þegar að morgni viðræður við helztu ráðgjafa sína og aðstoðarmenn í forsætis- ráð>herrabústaðnum að Downing- Street 10., m.a. varaformann flokksins og sérfræðing í efna- hagsmálum, George Brown og Herbert Bowden, sem verður leið togi flokksins í Neðri málstof- unni. Á sunnudag kvaddi Wilson einnig á sinn fund ýmsa aðra stjórnmálamenn, sem veitt voru minniháttar ráðherraembætti eða stöður í þjónustu ríkisins. Meðal þeirra sem sóttu Wilson heim var Margaret Herbison, 57 ára gömul, kennari frá Glasgow, sem fara á með lífeyrismál og trygg- ingasjóðsmál. Margaret Herbison sem situr í miðstj. Verkamanna- flokksins, átti einnig sæti í Verka mannaflokksstjórn Attlees. Hún er önnur konan í stjórn Wilsons. Hin er Barbara Castle, sem fer með mál er varða þróunarlöndin. Charles Panell var skipaður ráð herra opinberra bygginga og Wnnumála hins opinbera. Á sunnudagskvöld skipaði Wilson utanríkisráðherra, Sir Hugh Foot vara-utanríkismála- ráðherra. Sir Hugh hefur verið landsstjóri Breta á Kýpur og full trúi lands síns hjá S.þ. og á nú að vera fastafulltrúi þar. Einn bróðir Sir Hugh, lögfræðingur- inn Dingle Foot hefur verið skip aður lögfræðingur stjórnarinnar. Þriðji bróðirinn í fjölskyldunni, Micihael Foot, sem er þeirra yngst ur, skrifaði ævisögu Wilsons nú fyrir kosningarnar og studdi hann í kosningabaráttunni. Annar kunnur lögfræðingur, Elwyn Jones, 55 ára, hefur verið skipaður dómsmálaráðherra og flugmálaráöherra hefur verið skipaður Roy Jenkins, 44 ára gam all. Hefur sú embættisveiting komið mjög á óvart, þar sem Jenkins er einn mesti kappræðu- maður flokks síns á sviði efna- hagsmála og var talinn líkleg- astur til þess að hljóta embætti Framhald á bls. 23. — Yfirmaður Framhald af bls. 1 rás Rússa í Þýzkaland á Oder- Neisse svæðingu. Hann var handhafi Lenin-orðunnar O'g tók sæti í Æðsta ráðinu árið 1955. Fimm hershöfðinigjar aðrir fór ust einnig með vélinni. Mikil þoika var á í Júgóslavíu í dag þar sem védn flaug um og skyggni ekki nema einir 50 m. þar sem slysið vildi til, en það varð þannig, að vélin flaug utan i hlíð Avala-fjallsins, sem er 520 metra hátt fjall um það bil 18 km. sunnan Belgrad. Flugvélin hafði nýverið fengið fyrirskipun um það frá fiug- umferðarstjórninni í Belgrad að lækka flugið og var í um 200 metra hæð. Björgunarlið, slökkvilið og herlið hélt þegar í stað á slys- stað en fann þar engan lífs. Full trúar ríkisstjórnar Júgóslaviu og yfirmaður hers landsins komu einnig á slysstað. Að sögn varðmanns við stríðsminn- ismerki skammt frá stað þeim er véiin fórst, varð í vélinni mikil sprenging er henni laust utan i fjallið og stóð hún þeg- ar í björtu bá i. Herma fregnir að sprengingin hafi heyrzt í allt að 5 km fjarlæigð. Júgóslavneska fréttastofan Tanjug skýrir frá því að aflýst hafi verið öllum hátíðahöldum sem vera áttu í Belgrad vegna slyss þessa og fyrirskipuð tveggja daga sorg. Fréttin um hið svipiega frá- fall Biryuzovs marskálks barst til Moskvu síðdegis og varpaði skugga á hátíðahöldin vegna komu geimfaranna úr „Voshk- od“ til Moskvu. Malino'vsky varnarmálaráðherra var dapur á svip í síðdagisveizlu sem hald- in var geimförum til heiðurs og jafnvel hinum svipbrigðaiausa Andrei Gromyko, utanrikisráð- herra, var brugðið. si \Ksniwit “Kommaréttvísi" Blaffið íslendingur á Akureyri segir á dögunum frá viðbrögðum kommúnistablaðs á Austfjöröum Fyrirsögnin er: Kommaréttvísi, og segir þar: Blaðið Austurlánd kvartar yfii því 2. þ.m., aff „sildv. rússneskra skipa á ATLANZHAFI (lbr. hér) séu þyrnir í augum íhaldsins“, en á sama tíma amist það ekki við veiffum brezkra togara viff „strendur íslands“ og aff á sama tíma sé brezkum landhelgisbrjót- um sleppt viff refsingu. Ritstjóri Austurlands er sjálf- ur bæjarstjóri Neskaupstaðar, roskinn maffur og sjálfsagt í greindara lagi, þótt slíkur barna- skapur og þessi skrif beri því ekki vitni. Þekkja ekki íslenzkt réttcufar Enginn brezkur togari, sem náðst hefur innan landlielgi hef- ur sloppið viff refsingu, sem * fram varff komiff AÐ LÖGUM, og ekkert blaff neins flokks á íslandi hefur lagt blessun sína yfir togveiffar brezkra uppi viff „strendur" landsins. Undanfar- in ár hafa íslenzk hlöff, jafnt og ekki síður „ihaldsblöð“ sem önnur, fordæmt veiffarfæra- skemmdir hrezkra togara á báta- miðum íslendinga. En þegar rússnesk sildveiðiskip koma fram í Austurdjúpi sem sjóræn- ' ingjar og sigla beint inn í næt- ur íslenzku síldveiðiskipanna á miðum þeirra, þótt þær væru lýstar upp meff ljóskösturum, þá verffa norfffirzkir kommúnist- ar argir þeim, er aff slíku at- hæfi finna, og blöffum fyrir aff hirta fréttir af slíkum „vanda- lisma". Áætlaff er, aff um 400 rúss- nesk síldveiðiskip séu á .sörnu slóðum og íslenzku síldarskipin og viff höfum enga ástæffu til aff rengja frásögn íslenzku sildar- skipstjóranna af skemmdarverk- um sem Rússarnir hafa unniff á veiffarfærum sumra þeirra. En viffbrögff kommúnistablaffsins í Neskaupstaff gefur góffa mynd ar því, hvernig komma-réttlætiff reynist, er Rússinn fer meff yfir- gangi að íslenzkum veiðiskipum." Barizt d „Rauða torginu“ „Þjóðviljinn" skýrir frá ágangi rússneskra fiskiskipa fyrir Aust- urlandi á forsíðu sl. sunnudag undir fyrirsögninni: „Enn barizt á „Rauða torginu“ “, en því nafni nefna fiskimenn þau miff eystra, sem Rússarnir eru mest. Lok fréttarinnar eru svona: „Oddgeir frá Grenivík lenti í kásti viff sovézkan reknetabát í fyrrinótt, og rifnaffi nótin hjS honum. íslenzku sjómennirnir* eru óánægðir yfir því aff fá ekki varðskip effa eftirlitsskip til aff- gæzlu á þessum miðum og er mikið kapp við veiöarnar hjá báðum affilum. Ástæffa er til þess aff spyrja hvort bíffa eigi eftir slysum.“ Fór heila veltu AÐFARANÓTT sunnudagsins lenti bílaleigubíll út af þjóðveg- inum skammt frá Gaulverjabæ 1 Flóa, og fór hann heila veltu. — Voru fimm manns í bílnum. Með al farþega var stúlka er flytja þurfti í sjúkraihús, en aðrir þeir, er í bílnum voru, hlutu minni skrámur og gátu farið heim til sín eftir að gert hafði verið að sárum þeirra. ökumaðurinn missti bílinn út af á beygju. — Yfirbygging bílsins er talin ónýt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.