Morgunblaðið - 20.10.1964, Page 4
MQRC U N BLAÐIÐ
Lítið húsnæði
við Vesturgötu, er til leigu
fyrir léttan iðnað eða
verziun. Uppl. í síma 1&628
eftir kl. 18,00.
Hafnfirðingar
Óskum eftir íbúð í Hafnar
firði. Tilb. sendist afgr.
Mbl. fyrir 25. okt. merkt:
„1. nóvember—0103“.
Húshjálp
Þrjár nágrannakonur á
Miklubrautinni, óska eftir
hushjálp nokkra tíma í
viku. Uppl. í síma 16804 í g
dag kl. 4—6.
Húsgagnasmiður
eða maður vanur innrétt-
ingum óskast. gott kaup og
kjör. Uppl. í síma 14551.
Ryðbætum bíla
með plastefnum. — Árs-
ábyrgð á vinnu og efni. —
Sólplast h.f. (bifreiðadeild)
Dugguvogi 15. Simi 33760.
Sníð kjóla
Þraeði saman og máta.
Vilborg Jónsdóttir,
Hátún 33. Sími 12530.
3—4 herb. íbúð
óskast til leigu. Húshjálp
kemur til greina. Uppl. í
síma 21604.
Ný 4ra herb. íbúð til leigu
Ársfyrirframgreiðsla. Góð
umgengni skilyrði. Sendið
leigutilboð og uppl. til Mbl.
merkt: „Október—0071“.
2ja herb. íbúð óskast
til leigu sem fyrst. Þrennt
í heimili. Uppl. í síma
34453 eftir kl. 6.
Vil kaupa 3—5 ferm.
miðstöðvarketil
með tilheyrandi olíubrenn
ara. Uppl. í síma 35545 eða
10187.
íbúð óskast
3—4 herb. íbúð óskast strax
í %—1 ár. Þrjú fullorðin
í heimili. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í síma
41003.
Gott geymslupláss
óskast til leigu. Má vera
góður bílskúr. Upplýsingar
í síma 38010.
1—3ja herb. íbúð
óskast til leigu strax eða
1. nóvermber. Uppl. í síma
1870, Keflavík.
íbúð til leigu
í nágrenni Reykjavíkur. —•
Minnst árs fyrirframgr. —
Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr
ir fimmtudagskvöld, merkt
„íbúð—808“.
Jeppaeigendur
Vantar blæjur á jeppa
47—53 módel. Tilfooð send
ist á afgr. Mbl. fyrir þriðju
dagskvöld, merkt: „1000—
9106.“
Sannorður vottur lýgur ekki,
en falsvottorð fer með lygar.
— Orðskviðir Salomons, 14 5.
I dag er þriðjudagur 20. október og
er það 294 dagur ársins 1964. Eftir
lifa 72 dagar. Árdegisbáflæði kl.
5:39. Siðdegisbáflæði kl. 17:52.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Kcykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan solar-
hringinn — sími 2-12-30.
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki vikuna 17. okt. — 24. okt.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna i Hafnarfirði vikuna 17.
til 24. október. Helgidagavarzla
laugard. til mánudagsmorguns
17. — 19. Eiríkur Björnsson. Að-
faranótt 20. Bragi Guðmundsson
Aðfaranótt 21. Jósef Ólafsson. Að
faranótt 22. Kristján Jóhannes-
son. Aðfaranótt 23. Ólafur Ein-
arsson. Aðfaranótt 24. Eiríkur
Bjömsson.
Neyðarlæknir — sími 11510
frá 9—12 og 1—5 alla virka daga
og lau'ardaga frá 9—12.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 ’augardaga
frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra kl.
1 — 4.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, neina laugar-
daga frá kl. 9-4 og helg.idaga
1-4 e.h. Sími 49101.
Næturlæknir í Keflavík frá
20.—31. okt.: Ólafur Ingibjörns-
son, simi 7584 eða 1401.
Orð iiifsins svara t sima 10000.
S HELGAFELL, 596410217 VI. 2.
□ EDDA 596410207 — 2 Atkv.
I.O.O.F. = Ob. 1. P. = 1461020 8H ~
I.O.O.F. Rb. 4 = 1141020 8Yi — FL
RMR—21—10—20—KS—MT—HT.
Reyklhólaisveit í Barða-
strandarsýslu er mjög ólík
í firðinum og nefnist Kóniga-
vakir og var hættulegur þeim,
= öðrum sveitum þar, vegfna fjöl lentu of utarLega. Þar =
breyttrar náttúru. í daglegu
máli er henni skipt í þrennt,
Innsveit, Reykjanes og Þorska
fjörð. Innsveitin nær yfir
drukiknaði Friðrik Jónsson
prófastur á Stað 1840, veigna
þess að han.n ætlaði að ríða
vaðlana, en lenti of utarlega.
Króksfjörð, Bongarnes og Nú þarf ekki lengur að nota =
Beruifjörð. Þar er víðast mikil
og fögur útsýn. Laradið rís upp
frá fjörðunum í mildum lín-
um, grónurn bunguim og fell-
um með ávölum brúnum,
skjólrífcum brekikum og iaagð
um og giljum á milli. Þar
blasa ag við mörg fogur fjöll,
veenist þykir öllum Inn-
aveitungum um VaðalfjöUin,
þessa fögru og kynlegu bló-
= en
VaðalfjöUiin sem mið, því að
akvegur er nú kominn inn
fyrir fjöUðinn. Stuðlaibergið í
Vaðlafjöllum mun vera eitt
hið stórgerðasta hér á landi,
stuðlamir bæði afar háir og
mjög digrir. Tímans tönn mol
ar bergið niður og hafa stórir
stuðlar fallið úr fjöllunum,
einikum að austan og þar
myndazt ur'ðir miklar og Ula-
= grýtisstapa, sem risa emir ser færar þar sem refir hafa gert |e
= upp úr sléttri hefðinni og gér greni. Skammt er frá §j
= blasa svo vel við víðast hvar skógum, fæðimigarsta'ð Matt'iii =
í sveitinni, og má milkið vera
ef landniámsmenm hafa ekki
haft átrúnað á þaiu. Margir
ferðamenn á þessum slóðum
asar skákis upp að Vaðaifjöll-
um. Þar eru líka tvö önnur
fjöU, Sandfeil oig Búrfiell. Því
segir Matthias í bréfi til Ein-
leggja leið sína upp tU fjall- ars bróður síns um komuna =
að Skógum eftir 70 ára burt- 3
veru: „Ég þeklkti varla gamla 3
grenið, þar sem okkur rak 3
borgir úr basalti oig heita fOIðum á larnd úr Þorskafirði =
þessu nafni vegna þess, að við ejRfðarinnar, mitt niður undan 5
þau voru miðúð vöð og vaðl- vaðalfjallagreni vitleysunnar, M
anna til þess að njóta þar
merkilegrar útsýnar. Vaðal-
fjöliin eru tvær stuðlafoergs-
= ar a fjörðum Þorsikafjarðar.
= Fjörðurinn er um 16 km. á
= lengd frá Hallsteinsnesi að
3 KoUabúðaeyrum. Innsti hluti
§ hans tæmist alveg um fjörur
= og verða þar breiðir, sléttir
S vaðlar og var þar áður alfara
1 ieið fiá eyri neðan við Skóga
§ og þvert yfir fyrir utan bæ-
= inn Múla. Rétt fyrir utan
= þessa váðla er hyldjúpur áll
.......................
Sandfelli syndarinnar og Búr-
íelli barnaskap«riins“.
ÞtKKIRÐU
LANDIÐ
ÞITT?
Spakmœli dagsins
Hið gamla fellur, tímamir
breytast, og nýtt líf blómgast á
rústunum. — Schiller.
Vinstra hornið
Fjárhagsörðugleikar mínir eru
því að kenna, að nágranni minn
er alltaf að kaupa hluti, sem ég
hef ekki ráð á að eignasL
Þriðjudagur 20. okt. 1964
,Rússneska geimfarið
komið aftur til jarðar
Þeir mændu á Krúsjeff, þcgar þeir komu niður. Á hvern mæna
þeir nú?
að hann hefði verið að fljúga
inn hjá Dvalanheimili aldraðra
sjómann á laugrdaginn, ag séð,
að verið var að sýna í Lauigarás-
bíói kvilkmynd um bameignir, en
eins og allir vita, er það stohkur-
irm, sem kemur með börnin, svo
að hann brá sér inn fyrir. Þetta
reyndist ágæt mynd, o.g á eftir
hitti storkurinn mann, sem sagði,
að þessi mynd ætti það skilið,
að sem flestir sæju hana. Væri
ekki aiitaf verið að tala um, að
það þyrfti að fraeða unglingana
réttiiega um kynferðiismál, sagði
máðurinn. Mér sýnist í þessari
mjmd talað teprulaust um þessa
hluti. þar er sýnt svart á hjvítu,
hvað gáleysi og röng meðferð á
ýmsum hlutum í sambandi við
þessi mál, getur leitt af sér fyrir
unglingana. Þá er þetta líka þörf
lexia fyrir fioreldra, hverniig á að
bregðast við óvaentum atburðuim,
varðandi þessi mál og sýnt
hvernig röng framkoma þeirra,
getur haft í för með sér gifur-
legt tjón. Bg ráðlagg öllum að
sjá þessa mynd, sag'ði maður-
inn.
Storkurinn var á sama máli,
og með það flaug hanin upp á
reykháfinn á Kletti og honfði yfir
ljósadýrðina í borginni.
Vindáshlíð
FRÉTTIR
Breiðfirðingaiféla.gi9. Mum-ið vetrar-
fagnaðinm miðvtk:i>dagskvöld kl. 8:30.
í BreiðtfirðingaJ>úö.
BASAR: Kvenféiags Háteigssúknar
verður mánudagin-n 9. nóvemlðer 1
Góðtemplarahúsinu. Allar gjatfir frá
velu.nmi*rum Háteig'S'kirkju eru vel
i>egnar á basarinn og veita þeim mót-
töku: Halklóra Sigfúsdóttir, Flókagötu
27, Maria Hálfdánardóbtir, Barmahlíð
36, Lára Böðvaradóttir, Barmahlíð 54
og Guðrún Karlsdóttir, Stigahlíð 4.
Grensásprestakall. Kvöldvaka fyrir
unglinga 13 ára og eldri verður í
Breiðagerðisskóla miðvikudaginn 21.
október kl. 8 e.h. Sóknarprestur.
Kvennadeild BorgfirðingafélagsiifS
heidur fund í Hagaskólanum lcl. 8:30
í kvöld. Mætum vel og stumdvislega.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Næsta
saumanÁmistoeið byrjar fimm4u<laginm
22. þm. í»ær toorvur, sem ætla að sauma
hjá okkur, fá allar nánÆWÍ upplýsingar
í síma 32650 og 14340 milli kl. 2—4 dag-
IK.F.U.M. Aðaldeild. Muiufl HiliðaiSi
kvökivökuna, s»em hefert kL 330. Fjöi«
breytt dagskrá. Stjómin.
lega.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarlnc I
Reykj avík minnir fétgaskonur súnar og
velumnara á, að ákveðið hetfur veriö
að hafa basar þriðjudagimi 3. nóvem-
ber n.k. Gjöfum á basarinn má lcom*
til BryntcLisar t>órarinsdóttur, Melhaga
3. Eiínar Þonkek9dóttur, Freyjugötu 46,
Mangrótar t>o nste insdóbtur, verzLuma
Vík, Laugavegi 52, Kristjönu Árna**
dófcbur, Laugaveg 39, Ingibjargar
Steingrímisdóttur, Vesturgötu 46 A. og
Lóu Kristjánsdóttur, Hjarðartiaga 19.
Kvenréttindafélag íslands heldur
fund 20. okt. kl. 20:30 að Iíverfisgötu 21
Fundarefni: TiLlögur frá Landstfuindin-
um og lieimili fyrir einstæðar mæður.
Málfundafélagið Óðinn, skrifistofa
félagsins í ValhöLl við Suðurgötu
mun í vetur verða opin á föstudags-
kvöldum kl. 84á — 10. Sími 17807. Á
þeim tíma mun stjórnin verða til við-
tals við félagsmenn, og gjaklkerl taka
við CóLagsgjöldum.