Morgunblaðið - 20.10.1964, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 20.10.1964, Qupperneq 8
8 MQRGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. okt. 1964 1“ FUNDIR voru í báðum deild- nm Alþingis í gær. Á dagskrá efri deildar var frumvarp til laga um innheimtu ýmissa gjalda með viðauka en á dag- skrá neðri deildar frumvarp til laga um launaskatt og frumvarp til laga um breyting á lögum um framleiðsluráð landbúnaðr- ins. Efri deild Fjármálaráðherra, Gunnar Thoroddsen (S) fylgdi úr hlaði frumvarpi um innheimtu á ýms- um gjöldum með viðauka. Erag- ar umræður urðu um frumvarp- ið og var samþykkt samhljóða ai8 vísa því til 2. umræðu og fjánhagsnefndar. Neðri deild Emil Jónsson félagsmálaráð- herra (A) fylgdi úr hlaði frum- varpi um launaskatt. Er þar um að ræða frum- varp um stað- festingu á bráða birgðalögum um 1 % launa- skatt, sem sett voru í sumar, og var frum- varpi þessu út- býtt h. 10. þ.m. Talaði ráðherr- ann um aðdraigandann að lög- unum og ástæðurnar fyrir því, að þau voru sett. Sagði hann að á s.l. vori, þegar launamálin hefðu verið efst á baugi, þá hefðu húsnæðismálin verið mjög til umræðu. Hefði það verið einn þáttur samkomulagsins, sem gert var í júní s.l., að skapa möguleika fyrir stórfelldu átaki í húsnæðismálum. Bráðabirgða- lögin hefðu verið sett í sam- ræmi við það, og þetta frum- varp væri flutt til staðfestimgar á þeim Rakti hann síðan efni laganna, og sagði, að gert væri ráð fyrir, að skattur þessi myndi gefa húsnæðismálasjóði uim 50 millj. kr. árlega, en þessi upp- hæð myndi fara hækkandi. Eysteinn Jónsson (F) ta'.aði næstur. Sagði han.n, að með þessu frumvarpi væri ríkisstjóm in horfin frá því sjónarmiði, að kjarasamningar vinnuveitenda og launþega væru mál þess- ara aðila sjálfra sem ríkisstjórn in ætti ekki að skipta sér af. Einnig gagn- rýndi hann að- gerðir stjórn- arinnar í hús- næðismálum. Eysteinn sagð- ist samt vera frumvarpinu samþykkur og lagði til að það yrði samþykkt. Emil Jónsson tók þá aftur til máls og hrakti ummæli Eysteins. Kvað hann rikisstjómina alltaf hafa verið til viðtals við al- mannasamtökin í landinu um kjaramálin. Hann sagði, að einn ig hefði verið gert stórátak í húsnæðismálum á s.l. vetri með því að lagt hefði verið fram frumvarp um skyldusparnað og frumvarp um, að vátryggingar- félögin skyldu leggja fram á- kveðinn hundraðshl. af ráðstöf- unarfé sínu til kaupa á skulda- br. húsnæðismálastjórnar. Bjöm Pá/’ason (F) talaði næst- ur og sagði frumvarpið vera eitt af þessum leiðinlegu skattafrum vörpum. Kvaðst hann vera markmiði frumvarpsins sam- þykkur, en taldi þetta ekki rétta aðferð til öflunar fjárins. Ingólfur Jónsson landbúnað- arráðherra (S) tók næst til máls og hrakti nokkur atriði í ræðu Eysteins varðandi aðstöðu bænda í húsnæðismál- um. Sagði hann m.a., að neytend ur greiddu gjald til stofnlána- deildar land- búnaðarins, sem numið gæti 0,9 % á . móti 1 % framlagi bænda. Kvað hann það slæmt, að Eysteinn, sem öðrum fremur teldi sig vera málssvara bænda, skyldi finna að því, að unnið væri öt- ullega að eflingu stofnlánasjóðs landbúnaðarins. Eysteinn Jónsson tók þá enn til máls og gerði nokkrar athuga semdir við ræðu lamdbúnaðar- ráðherra, en síðan var sam- þykkt samhljóða að vísa mál- inu til 2. umr og til heilbrigðis- og fé'agsmálanefndar. Við umræður um breyting á lögum um framleiðsluráð land- búnaðarins, mælti Ingólfur Jóns- son landbúnaðarráðherra fyrir frumvarpinu, sem lagt er fram til staðfestingar á bráðabirgða- lögum sama efnis, sem gefin voru út í sumar. Frumvarp. inu var útbýtt h. 10. þ.m. og fjallar um leyfi til slátrunar. Sagði ráðherrann m.a. að fram- leiðsluráð landbúnaðarins hefði synjað samvinnufélagi á Sel- fossi um sláturleyfi, með því að að óheimilt væri að veita tveim samvinnufélögum sláturleyfi á sama stað. Meira en helmingur af sláturstöðum á landinu full- nægi ekki þeim kröfum, sem gerðar eru til sláturhúsa. Siát- urhús það, sem hér um ræðir, fullnægi öllum kröfum, sem gerðar séu, og því sé það ein- ungis saungirniskrafa, að fyrr- nefndu samvinnufélagi sé veitt sláturleyfi. Frumvarpinu var síðan vísað samhljóða til 2. umræðu og land búnaðarnefndar. Þingsályktunartillaga frá Ólafi Björnssyni um aðstoð við þróun- arlöndin. Fjórum nýjum málum var út- býtt á Alþingi í gær. Á meðal þeirra er tillaga frá Ólafi Björns- syni til þingsólyktunar um að- stoð við þróunarlöndin svohljóð- andi: Alþingi ályktar að s’kora á ríkis stjórnina að láta fara fram athug- un á því með hverju móti ísland geti tekið virkari þátt en nú er í því að veita þróunarlöndunum að stoð til eflingar efnahagslegum framförum þar, og leggja niður- stö'ður þeirrar athugunar fyrir Alþingi að henni lokinni. í greinargerð með tillögunni segir: Efnahagsvandamál hintna svo- kölluðu þróunarlanda er í dag ótvírætt eitt af mestu vandamál- um mannkynsins. Með þróunar- löndum er að jafnaði átt við þau lönd, þar sem þjóðartekjur á íbúa eru undir 450 Bandaríkja- dollurum, eða um þriðjungi þess, sem þjóðartekjur á íbúa nema á IslandL FÖSTUDAGINN 9. okt., komuj saman til fundar að Aðalstræti 12 hér í borg gamlir Núpsskóla- nemendur og Vestfirðingar. Til umræðu urðu tvö áhugamál þessa fólks: Annað aðstoð og fyrir- greiðsla við áform héraðssam- bands UMF á Vestfjörðum um að steypa í eir brjóstmynd af Birni heitnum Guðmundssyni kennara og síðar skólastjóra á Núpi — og gefa skólanum. Hitt samstaða um að varðveita í sinni upprunalegu mynd, eftir því, sem hægt er, gamla skólahúsið á Núpi. Það á harla sérstæða sögu og er tvímælalaust ein merkasta skólabygging landsins frá eldri tíma. Fundarstjóri var Jón Bjarna- son kaupmaður. Margar ræður voru fluttar, sem lýstu brenn- andi áhuga fyrir báðum þessum verkefnum. Kosnar voru tvær nefndir til að framfylgja þeim, inga og íbúa þróunarlandanna, megum við ekki telja þau vanda- mál, sem hér er um að ræða, okkur óviðkomandi. ísland er að VÍsu aðili að Sam- einuðu þjóðunum og ýmsiuni stofnunum á vegum þeirra, sem látið hafa efnahagsvanidamál þróunarlandanna til siín taka. Mest af þeirri aðstoð, sem þróun arlöndunum er veitt, er þó veitt af einstökum rxkjum, og hafa mörg ríki, þar sem þjóðartekjur á mann eru lægri en á íslandi, lagt af mörkum verulega fjár- muni í þessu skyni. Öll Nor'ður- löndin, önnur en ísland, reka hvert um sig á eigin spýtur urn- svifarrúíkla starfsemi á þessu sviði. Þó að segja megi að vísu, að ekki geti munað mikið um þá að- stoð, sem íslendingar gætu í té látið, miðað við þá þörf, sem fyrir hendi er, verður að lita svo á, að í'slendingum beri siðíerðiicg skylda til að iáta þessi mál meira til sín taka en verið hefur til þessa, og er tillaga þessi þvl fram borin. ♦ Þinigsályktunartillögu frá Gils Guðmundssyni um tæknistofnuu ríkisins var einnig útbýtt á Al- þinigi í gær. Er hún þess efnis að fela ríkisstjórninni að undirbúa löggjöf um tæknistofnun í þágu sj ávarútvegsins. ♦ Þá kom fram frumvarp til laga unj lækkun skatta og út- svara á árinu 1964 o. fl. Flutnings menn eru þingmenn Framsóknar flokksins í neðri deild. Einnig var útbýtt frumvarpi, flutt af Sigurvini Einarssyni, um breyt- ingu á 1. nr. 42/1926 um skip- strönd og vogrek þess efnir að færa þær peninigarupphæðir, sem þar er miðáð við, til samræmL* við núverandi verðlaig. og ákvörðun tekin um annað svipað fundarhald 26. nóv. n. k. Þá voru og fjársöfnunarlistar vegna myndarinnar dreifðir milli fundarmanna. Ennfremur samþykkt að láta slíka lista liggja frammi á einhverjum opinberum stöðum, er síðar verða fengnir. Nefndina til að sinna þessu máli skipa: Stefán Pálsson frá Kirkjubóll, Jón Bjarnason og Ingimar Jó- hannesson. í nefnd til að vinna að varð- veizlu gamla skólahússins á Núpi voru kosnir: Baldvin Þ. Kristjánsson, út- breiðslustjóri, Ingimar Jóhannes- son, fyrrv. fræðslufulltrúi og Jens Hólmgeirsson, fyrrv. bæjar- stjóri. Eftirfarandi tillaga var flutt og samþykkt af öllum fundar- mönnum: „Fundur gamalla nemenda Núpsskóla séra Sigtryggs Guð- laugssonar o.fl. — haldinn í Reykjavík 9. okt. 1964 — skorar að gefnu tilefni á alla viðkom- andi ráðamenn gamla skólahúss- ins að Núpi að varðveita það framvegis sem skólasafn eða á annan hátt — og veita húsinu á allan hátt þá umhirðu, sem það verðskuldar. Tjá mættir Núps- skólanem'endur sig reiðubúna til samstarfs um þetta verkefni, og heita liðsinni sínu sem einstakl- ingar eða félagsmenn væntanlegs sambands síns.“ ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðshi er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. JOHANN RAGNARdSON Austurstræti 12, III. hæð. Sími 15939. VDNDUÐ II n FALLEG H ODYR U íl Slq utþórjói isson <&co JjafikvztnvH 4 FASTEIGNA-OG VERÐBRÉFASALA TIL S OLU Góð 3ja herbergja íbúð við Heiðargerði. Vönduð 3ja herbergja íbúð við Háagerði. Falleg 4ra herb. ibúð á 4. hæð í sambýlishúsi við Háleiti. Selst tilbúin undir tréverk. Sameign full- frágengin. Tvöfalt belgiskt gler í gluggum. Stór- glæsilegt útsýni. , Ólaffur Þorgrímsson tin. Austurstræti 14( 3 hæð - Símí 21785 Blaðburðafólk [óskast til blaðbuiðar í eftirtalin hverfi! Bugðulœkur Flókagata Hávallagata tm$$$$M&M^ Sími 22-4-80 Einbýlishús Höfum til föIu 6 heibergja raðhús um 160 ferm. auk geymslu og þvottahúss, á góðum stað í Vesturborg- inni. Ht'isið selst uppsteypt með járni á þaki og er tilbúið til afhendingar fljótlega. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma, sími 33267 og 35455. Vön skrifstofustúlka Ríkisstofnun óskar að ráða skrifstofustúlku með kunnáttu í vélritun og ensku. Tilboð merkt: „Ríkisstofnun — 9104“ sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins sem fyrst. Með tilliti til þess, hve miíkill munur er á þjóðartekjum íslend- Skólasafn á Núpi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.