Morgunblaðið - 20.10.1964, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 20.10.1964, Qupperneq 12
r 12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. okt. 1964 FRETTAMYNDR Hver er maðurinn? Mynd þessi var tekin fyrir réttum 40 árum fyrir framan Downingstreet núm er 10, bústað brezkra forsætisráð- herra. Og drengurinn á myndinni er Harold Wilson, núverandi íorsætisráðherra, sem þá þegar vissi hvað hann vildi verða. HÉR eru tvær myndir frá stjórnarskiptunum í Mosfcvu. Sýnir önnur þeirra tvo hermenn og stúlku á Rauða torginu í Moskvu s.l.föstudagsmorgun, og eru þau aðlesa í Pravda, málgagni komm- únistaflokksins, frásögn af stjórn arskiptunum. Hin myndin er tekin í hófi íKreml á föstudagskvöld. Varhóf þetta haldið til heiðurs Os. valdo Dorticos Xurrado, forsetaKúbn, sem er lengst til hægri á myndinui. Lengst til vinstri er Anastas Mikoyan, forseti Sovét- ríksanua, og við hlið háns AlexeiKosygin, forsætisráðherra. W, Meðfylgjandi mynd aí hinum nýja forsætisráðherra Bretiands, Harold Wilson, og konu hans, var tekin á kosningadaginn, 15. okt. sl., í aðalbækistöðvum Vcrk umannaflokksins, Huyton Lan- cashire. Fréttamenn tóku á móti Sir A1 ec Douglas-Home meV lófatakl, er hann kom tH aValstöðva fhalda flokksins s.l. föstudag eftir að h afa afhent Eiisabetu Breladrottn <ngu lausnarbeiðui sína.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.