Morgunblaðið - 20.10.1964, Side 15
Þriðjuðagur 20. okt. 1964
MORC UNB LAÐIÐ
15
Atifflýsinga & Skiltagerðin sf.
Er kominn heim með ýmsar nýjungar
Mattliías Ólafsson.
Auglýsinga & Skiltagerðin sf.
Skólavörðustíg 15 — Símar 23442,
22783, 14743.
'nXaís£ma ^ |
I
<**>
I
Nýtt trá Sjóklœðagerð íslands
Svartar, köflóttar og hvítar
glans regnkápur
koma í dag í Tízkuna Laugavegi 17
og Pandóru, Kirkjuhvoli.
Stúlka
óskast við afgreiðslustörf strax einnig
kona til aðstoðar í eldhúsi.
Sælacafé
Eraataiholti 22 — Simi 19521.
KlfifM
LAUGAVEGI164
MATVÖRUK
NIÐtJRSUÐUVÖRUR
*ÁVEXTIR
SÆLGÆTI
BÚSÁHÖUD
GLERVÖRUR
GARÐÁHÖLD
HREINLÆTISVÖRUR
SNVRTIVÖRUR
BUMGOfl
A BÍLASTÆÐI
S SÍMINN ER
24330
N>'komið
Japanskt ntosaik
Fallegir litir. — Hagstætt verð.
MÁLARABÚÐIN
Vesturgötu 21. — Sími 21600.
MÁLARABCÐIN
Langholtsvegi 128. — Sími 34-300.
VARÐBERG, félag ungra áhugamanna
um vestræna samvinnu
AÐALFtNDUR
verður haldinn í Sigtúni v/Austurvöll,
mánudaginn 26. okt. kl. 8,30.
D A G S K R Á :
Venjuleg aðalfundarstörf
Félagar eru hvattir til að fjölmenna
og mæta stundvíslega
STJÓRNIN.
Atv inna
Léttur 'önaður — Nokkrar stúlkur óskast nú þegar.
VERKSMIÐJAN SPARTA
Skiphoiti 35 III. hæð — Sími 16554, 20087.
MÚRBOLTAR
í öllum stærðum
Vafd. Poulscn hf.
Klapparstig 29. — jimi 13024
Tókum upp / gær
Ungtingokjólo
og kopur
VERZLUNIN
GRETTISGATA 32
VILHJÁLMUR ÁRNAS0N hrL
TOMAS ÁRNAS0N hdl.
LÖGFRÆ0ISKRIFST0FA
ItÍHitóarbaHhahtisiiiu. Siiuar 241)35 sg 11)3117
lí atipirtenrt!
kaupfélög !
BENDLÁR
10 og 12 mm á 5 metra bnt.
og 100 metra rúllum.
Kr. Þorvaldsson & Co.
heildverzlun
Grettisgötu 6 — Símar 24730 og 24478.
FyrirEiggiandi
IJMBÚÐ APAPPÍR 40 cm. og 57 cm.
SMJÖRPAPPÍR 33x54 cm. og 50x75 cm.
PAPPÍRSPOKAR allar stærðir.
KRAFTPAPPÍR 90 cm.
BRAUÐAPAPPÍR 50x75 cm.
CELLOPHANE í örkum 63x101 cm.
Eggert Bíristjánsson & CO hf.
SÍMI 1 1400.
PEUGEOT
BIFREIÐIR
eru þekktar um allan heim fyrir traustleika og vand
aðan frágang, og eru því heppilegar fyrir okkar vegL
Gerð 403 (6 manna).
í þolraunakeppninni í Suður-Ameríku á síðasta
hausti veru 6 PEUGEOT bifreiðar á meðal fyrstu
10 bifreiðanr.a, sem komu að marki.
Gerð 404 (5—6 manna).
Við getum útvegað þessar traustu frönsku bifreiðar
með stuttum fyrirvara, og höfum nú á lager bif-
reiðir af gerðinni 403, sem eru 6 manna og heppileg
ar til leiguoksturs.
Gerð 404 Slauon 5.—7 manna).
Gerðin 403 kostar til atvinnubílstjóra 137 þúsund
krónur og ti1 einkaafnota 172 þúsund krónur.
Möfum okkar eigin varahluta- og viðgerðaþjónustu
í Bilamarkaðnum Brautarholti 22.
Hafrafell hf.
Brautarholti 22. — Símar 20986 og 34560.