Morgunblaðið - 20.10.1964, Síða 18
1S
MORCU N BLAÐID
Þriðjudagur 20. okt. 1964
Aðalfundur
Aðalfundur Isfélags Vestmannaeyja hf. fyrir árið
1963 verður haldinn í Akogeshúsinu í Vestmanna-
eyjum 21. nóv. n.k. og hefst kl. 2 e.h.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓBNIN.
Ásvallagötu 69
Símar 21515 og 21516
KvöJdsími: 33687.
Sérhæð í Safavnýri
Höfum verið beðnii að selja 50 fermetra séríbúð
í Safamýri. I. hæð. Sér inngangur, sér þvottahús,
sér hiti. Bílskúr fylgir. íbúðin selst tilbúin undir
tréverk og málningu, eða fullgerð.
Húsið itendur á hornlóð við malbikaða breið-
götu. Sérlega glæsileg eign.
Til mála kemur að skipta á nýrri 4—5 herbergja
íbúð í sambýlishúsi.
Nýkomnar
Hollenzkar
vattfóðraðar
nylon-
úlpur
Stærðir: 6 — 14.
Marfelnn Elnarsson & Co.
Fotci- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816
Gólfteppi & lapingar
LOFT OG VEGGJAHREINSUN.
Tökum að okkur allskonar
teppavíðgerðir og breyt-
ingar.
Lögum og önnumst íeppa-
lagningu.
Gólfteppi hreinsuð
á öllum timum
sólarhringsins.
Sækjum — sendum
laus teppi.
Þ Ö R F
Simi 20836.
KÆLISKÁPAR, 4 stærðir
Crystal King
Hann er konunglegur!
★ glæsilegur útlits
fr hagkvæmasta innréttingin
stórt hraðfrystihólf með
„þriggja þrepa" froststill-
ingu
ic 5 heilar hillur og græn-
metisskúffa
if i hurðinni er eggjahilla,
stórt hólf fyrir smjör og
ost og 3 flöskuhillur, sem
m. a. rúma háar pottflöskur
ir segullæsing
A færanleg hurð fyrir hægri
eða vinstri opnun
ir innbygingarmöguleikar
ir ATLAS gæði og 5 ára
ábyrgð á frystikerfi.
Ennfremur ATLAS frystl-
kistur og frystiskápar.
O.KOWWERl)PH»W»tl>l
Sitni t2<>06 - 'Sttðin-qoi'U 10 - koyk;avit
Önnumst allar myndatökur,' ; |
hvar og hvenœr r | r I
sem óskað er. |
LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS
UAUGAV5G.20 6 . SÍMI 15-ík 2
Ódýrt — Ódýrt
Skóbbuxur
KVENSTRETCHBUXUR
S5°/o spuri Rayon 45°/o Helanca
Aðeins kr. 395-
Smásala — Laugavegi 81.
IMauðungaruppboð
verður haldiS að Sölvhólsgötu 1, hér í borg, eftir
kröfu Árna Guðjónssonar hrl. miðvikudaginn 21.
október n.k. kl. 1,30 e.h.
Seldur verður óskrásettur bátur, talinn eign Arin-
bjarnar Jónssonar.
Greiðsla fari fram við hamarsbögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Flugvúrkjanemar
Allir þeir sem hafa í hyggju að nema flugvirkjun,
vinsamlegast hafi samband við skrifstofu Flug-
virkjafélags ísiands, Skipholti 19 frá 17—18,30 á j
fimmtudögum.
FLUGVIRKJAFÉLAG ÍSLANDS. I
Vélsfjóri
getur fengið fasta verkstæðisvinnu við
stillingar á olíuverkum. i
Framtiðaratvinna. — Létt vinna.
Stilliverksfæðið Dísill
Tryggvagótu (á móti Hafnarhúsinu).
Sendisveinn óskast
Röskur piltur eða stúlka óskast til léttra
sendiferða fyrri hluta dags.
Hannes Þorsteinsson
heildverzlun
Hallveigarstíg 10 — Sími 24455.
Handverkfæri frá U.S.A.
fyrir bíla og allskonar vélar;
Opnir lyklar frá %”—1”
Stjörnulyklar frá V4”—1V4”
Opnir með stjörnu frá V4”—IV4”
Einnig rnillimetra frá 9—19 mm.
Topplyklasett 9 mism. gerðir verð frá kr. 60.—
til 2134 —
Stjprnulyklasett frá kr. 203.— til 444.—
Sköft, skrcll, sveifar, framlengingar, hjöruliðir
og meitJasett.
Skrúfjárn 1 settum og stykkjatali.
Feigulyklar kr. 43,25 og 63,35.
Kertaiyklar fr. 14 mm. kr. 20/— og 88/15.
Framlengingar Vz”, 25” og 10”.
Framlengingar 2V2” og 5”.
JIARALDUR SVEINBJARNARSON
Snorrabraut 22.